Þjóðviljinn - 27.07.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. jdll 1979.
Rannsóknastyrkir
EMBO í sameindalíffrdeði
' íui-u
Sameindallffræöisamtök Evrópu (European Molecular
Biology Organization, EMBO), hafa I hyggju að styrkja
visindamenn sem starfa I Evrópu og Israel. Styrkirnir
eru veittir bæöi til skamms tima (1 til 12 vikna) og lengri
dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvinnu og
verklega framhaidsmenntun i sameindaliffræöi.
Skammtimastyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á
eriendum rannsóknastofum viö tilraunasamvinnu, eink-
um þegar þörf verður fyrir slikt samstarf meö litlum fyrir-
vara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt aö eins árs I
senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til eins árs I viö-
bót koma einnig til álita. Umsækjendur um langdvalar-
styrki veröa aö hafa lokiö doktorsprófi. Umsóknir um
styrki til dvalar utan Evrópu og tsraels koma til álita, en
þær njóta minni forgangs. t báöum tilvikum eru auk
dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J.
Tooze, Executive Secretary, European Molecular Bio-'
logy Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022.40,
Vesiur-Þýskalandi.
Umsóknir um skammtimastyrki má senda hvenær sem
er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir mót-
töku umsókna. Langdvalarstyrkjum er dthlutaö tvisvar á
ári. Fyrri dthlutun fer fram 30. aprll, og veröa umsóknir
aö hafa borist fyrir 20. febrdar, en siöari dthlutun fer fram
31. október, og veröa umsóknir aö hafa borist fyrir 31. ág-
dst.
Menntamálaráðuneytið 19. júli 1979.
Borgarskrifstofur,
Austurstræti 16, óska eftir að
ráða eftirtalda starfsmenn:
L. Skrifstofumann.
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Verslunarskólamenntun eða hliðstæð
menntun æskileg.
2. Forstöðumann mötuneytis
(matráðskonu)
i mötuneyti Reykjavikurborgar,
Austurstræti 16.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
innar og Starfsmannafélags Reykjavikur-
borgar. Umsóknir með upplýsingum um
fyrri störf og menntun sendist skrifstofu-
stjóra borgarstjórnar fyrir 10. ágúst n.k.
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verðtilboð
alþýðubandalagiö
Almennur stjórnmálafundur
veröur á Þórshöfn föstudagskvöld 27. júli kl. 20.30. Ragnar Arnalds menntamála-
og samgönguráöherra
og Stefán Jónsson
alþingismaöur ræöa um stjórnmálavið-
nHnVilfv horfiö og vegamál á
Noröausturlandi. —
WSmmL Frjálsar umræöur. Fundurinn er öllum opinn. ifer s
SIMI53468
Stefán
Alþýöubandalagiö
Ragnar
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Umsóknarfrestur um starf fóstru og upp-
eldisfulltrúa við Meðferðarheimilið að
Kleifarvegi 15 framlengist til 10. ágúst
n.k.
Umsóknum skal skila til Fræðsluskrif-
stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12.
Fræðslustjóri.
Alþýðubandalagið i Reykjaneskjördæmi
hjeir félagar Alþýöubandalagsfélaganna i Reykjaneskjördæmi sem
h)ifa hug á aö fara i sumarferö Alþýöubandalagsins I Reykjavik n.k.
sunnudag eiga kost á rútuferöum sem hér segir: Rúta fer frá Aöalstöö-
iijni i Keflavik kl. 6.30 og frá Strandgötu i Hafnarfiröi kl. 7.30. Þá fer
rúta frá Hamraborg 1 i Kópavogi kl. 7.30. Sjá auglýsingu um feröina á
b)s. 10 f blaöinu i dag.
Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði
fir sina árlegu sumarferö föstudaginn 10. ágúst ef næg þátttaka fæst.
F’ariö veröur til Flateyjar á Breiöafiröi. Gist tvær nætur i Stykkis-
hblmi, ekiö um Snæfellsnes á sunnudeginum og komiö heim um kvöld-
Þátttaka tilkynnist i siöasta lagi 3. ágúst til Sigmundar i sima 4259,
Quörúnar sima 4518 og Bryndisar i sima 4391.
Skemmtinefndin.
• <te.jp k
MUNIÐ....
að áfengi og
akstur eiga ekki
saman
Ingólfscafé
Alþýðuhúsinu —
simi 12826
FöSTUDAGUR: Opiö kl.
21—01. Gömlu dansarnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
9—2. Gömlu dansarnir.
Simi 85733
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10-
3. Hljómsveitin Lúdó og
Stefán leikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
10-3. Hljómsveitin Lddó og
Stefán leikur.
Bingó laugardag kl. 15 og
þriöjudag kl. 20.30.
Hótel
Simi 11440 Borg
Föstudagur: Dansaö til kl.
03. Diskótekiö Disa.
LAUGARDAGUR: Dansaö
til kl. 03. Diskótekiö Disa.
SUNNUDAGUR: Dansaö til
kl. 01. Gömlu dansarnir.
Hljomsveit Jóns
Sigurössonar og söngkon-
an Mattý. Diskótekiö Disa.
Matur er framiddur öll
kvöld vikunnar frá kl. 18.
FIMMTUDAGUR: Dansaö
tii kl. 01. Diskótekiö Disa.
Tónlistarkvikmyndir.
VEITINOAHUSH) I
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Hljómsveitin Glæsir og
Diskótekiö Disa.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
19-02. Hljómsveitin Glæsir
og Diskótekiö Dlsa.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Hljómsveitin Glæsir.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla
daga vikunnar kl. 12—14.30
og 19—22.30
VINLANDSBAR: Opiö alla
daga vikunnar, 19 — 23.30.
nema um helgar, en þá er
opiö til kl. 01. Opiö i
hádeginu kl. 12 — 14.30 á
laugardögum og sunnu-
dögum.
VEITINGABOÐIN: Opiö
alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00. J
SkáiafeU Simi 82200
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Organleikur.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
12-14.30 og 19-02.
Organleifcur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-
14.30 og kl. 19-01.
Organleikur.
Tískusýning alla fimmtu-
daga.
Borgartúni 32
Simi 35355.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1.
Hljómsveitirnar Hafrót oe
Picasso leika. Diskó-
tek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
9-2. Hljómsveitirnar Haf-
rót og Picasso leika.
Diskótek.
SUNNUDAGUR: Lokaö
v/sumarleyfa.
Vilja banna
Framhald af bls. 16
eins staöiö i 6 vikur I staö 12 mán-
aöa og eru niöurstööur þvi ekki
endanlegar eftir 2 mánuöi.”
Nú hefur borist aflestur eftir 2
mánuöi af þenslu múrstrendinga
sem steyptir hafa veriö á RB úr
sandi frá Saltvik og benda niöur-
stööur til þess aö sandurinn sé
verulega alkalivirkur, gagnstætt
þvi sem fyrsti aflesturinn benti
til, aö sögn borgarverkfræöings
frá 11. júli s.l.
1. aflestur, þensla 0.011%
2. aflestur, þensla 0.047%
Sandur telst I þessu tilfelli korn
meðminna þvermál en 4.74 mm.
Athuga ber i þessu sambandi
þaö sem borgarverkfræöingur
segir réttilega i greinargerö til
dagblaöanna aö hámarks þensla
múrstrendinga skv. staöalkröfum
sem fjallaö er um i nýsamþykktri
byggingarreglugerö er 0.05% eft-
ir 6 mánuöi, en sandurinn frá
Saltvlk er búinn að ná 0.047% á 2
mánuöum”.
Gunnar sagöi aö lokum aö sér
virtist sem afstaöa sumra bygg-
inganefndarmanna mótaöist af
þvi aö notast yröi viö efni frá
Björgun h.f. hvaö sem þaö kost-
aöi. Sagöist hann hafa fariö fram
á þaö aö varamaöur Helga
Hjálmarssonar, fulltrúa Fram-
sóknarflokksins, sæti fundinn, en
Helgi er mægöur forstjóra Björg-
unar h.f., en það hefði ekki veriö
tekiö til greina.
— GFr
Fornleifar
Framhald af bls. 10.
Gömlu búöar á Eskifiröi og Höfn
og jafnframt veröur á Seyöisfiröi
hafin viögerö á gömlu simstöö,
þar sem Tækniminjasafni
Austurlands er fyrirhugað að-
setur. Auk þess hefur Þjóð-
hátiöarsjóöur veitt nokkurn styrk
til þess aö hefja viögerö á Löngu-
búö á Djúpavogi, sem er
verslunar- og vörugeymsluhús
frá miöri siöustu öld.
Þá munu nokkrir dansk-
islenskir árkitektanemar frá
Háskólanum i Arósum ljúka upp-
mælingum á bæjarhúsum og
kirkju I Papey, gamla Ibúöar-
húsinu á Teigarhorni og jafnvel
mæla viðar upp hús hér eystra, ef
tök veröa á.
gh/mhg
Hommar
Framhald af 7. siöu.
skritið að i kvikmyndum eru
lesbiur yfirleitt mjög fallegar
konur, en þegar fólk talar um þær
á götunni er hugmyndin sú að þær
séu svo karlmannlegar. En þaö er
allt i lagi aö græöa á þvi.
Skylt jafnréttismálum
— Eiga samtökin framtiö fyrir
sér?
Það eru alla vega nóg verk-
; efni. Þaö er lika greinilegt aö til-
vist samtakanna hefur fengiö fólk
: til aö hugsa og hrist upp i
fólki. Fyrir ári siöan voru
stofnuð Alþjóðasamtök
hómósexúalista sem hafa aösetur
: sitt á irlandi og i Hollandi.
— Viöa erlendis þar sem sam-
tök hómósexúal fólks eru meira
1 rótgróin hafa þau tekið upp sam-
j starf viö hreyfingar á borð viö
: Rauösokkahreyfinguna. Það er
kannski ekki komiö að þessu enn
i hjá ykkur?
Nei, en þetta er samt allt
nátengt. Alla vega höfum við
áhuga á Rauðsokkahreyfing-
unni. Þetta er annars spurning
um mannleg samskipti. Og ekki
bara á þessu sviöi heldur i þjóöfé-
laginu yfirleitt. Allt þetta meö
einkamálin, privatlifiö. Fólk er
aö dröslast meö sin hræöilegui
leyndarmál sem verka eins,
sama hver þau eru. Það hefur
áhrif á fólk. Þetta er skylt jafn-
réttismálum yfirleitt. Og hvers
vegna er t.d. hjónabandið svona
heilagt? Hvers vegna má ekki
viðurkenna annars konar sam-
búö?
Áskriftarsími
Þjóðviljans
8-13-33