Þjóðviljinn - 27.07.1979, Blaðsíða 16
PWÐVIUINN
Föstudagur 27. júli 1979.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
íöstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Þtan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsími
er 81348
Skýrslan um Sri
Lanka-slysið:
Ósam-
mála
grund-
vallar-
niöur-
stöðum
— segir Grétar
Óskarsson hjá
L oftferðaeftirlitinu
„Niðurstööur þessarar
rannsóknarnefndar stangast
f grundvallaratriðum á við
okkar niðurstöður. Hvað við
gerum er enn óijóst, en við
munum fara yfir þessa
skýrslu og fjalia um hana
næstu tvær vikurnar”, sagði
Grétar óskarsson hjá Loft-
ferðaeftirlitinu.
tslenska rannsóknar-
nefndin vegna flugslyssins I
Sri Lanka hefur nú til yfir-
lestrar hina erlendu skýrslu
um slysið og orsakir þess.
1 þessari skýrslu kemur
fram aö ástæður slyssins
megi rekja til mistaka hjá
áhöfn vélarinnar, en svo sem
fram hefur komiö i fréttum
hefurislenska nefndin skilaö
áliti þar sem fram kemur aö
orsakir slyssins sé aö rekja
til bilunar á aöflugskerfi á
flugvellinum á Sri Lanka.
Ekki er vitaö til aö niður-
stööur þessarar erlendu
rannsóknarnefndar hafi nein
áhrif á t.d. tryggingar og
annaö er viökemur slysinu.
Grétar sagöi aö islenska
nefndin færi yfir öll gögn
varöandi slysið. „Þaö er
óhætt aö segja aö niöurstöö-
ur þessarar nefndar stangast
áviðokkar.og viöerum ekki
sammála henni um hvernig
vinna eigi úr gögnum og
draga ályktanir af þeim.”
sagöi Grétar. 1 gær átti aö
halda fund hjá Loftferöa-
eftirlitinu um máliö.
þs
■
Hér tekur Björgun h.f. efni frá Saltvlk á land.en þvottaaöstaöan er mjög bágborin. Fyrirtækið fékk 6
mánaða aölögunartima til aö koma upp fullkominni þvottaaöstööu,en nýtti hann ekkiíLjósm.: Leifur).
Vilja banna Salt-
vikurefhi í steypu
Á fundi bygginganefndar
Rcykjavikur I gær lagði Gunnar
H. Gunnarsson, fulltrúi Alþýöu-
bandalagsins.til að undanþága til
að nota svokallað Saltvikurefni i
steypu yrði afturkölluð á grund-
velli siðustu mælinga sem væru
mjög neikvæðar meðtilliti til alk-
alivirkni. Hlaut hún stuðning
tveggja annarra fulltrúa, en
fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarf lokksins báðu um
frest á málinu tU næsta fundar, og
var hann veittur. v
Dýrari steypa betri
en ónýt
Gunnar H. Gunnarsson sagöi i
samtali viö Þjóöviljann I gær aö
fjölmargir möguleikar væru á áö
afla steypuefnis i nágrenni
Reykjavikur og væri þar aöeins
um aö ræöa aölögunartima og
fjárfestingu. Þó aö sú eftiisöflun
yki kostnaö um 20% væri þaö
betra en aö notast viö ónýta
steypu. Benti hann á aö nóg efni
væri I svokallaöri Rauöamels-
námu sem ekki væri alkalivirkt
og þyrfti þá aöeins aö fjárfesta i
muíningsvél til aö fá sand i steyp-
una.
Þá benti Gunnar á aö Steypu-
vegna hœttu
á alkalívirkni
stööin h.f. væri þegar hætt að nota
Saltvikurefni i steypu vegna siö-
ustu þróunar og BM. Vallá notaö
ist i fyrsta lagi viö Rauöamels-
eftii, i ööru lagi viö Saltvikurefni
og i' þriðja lagi viö Saltvikurmöl
sem mulin væri i sand. Þaö er aö-
allega sandurinn þaöan sem hef-
ur sýnt mikla alkallvirkni eftir
fyrstu prófanir. Taldi Gunnar þvi
ástæðulaust aö ætla aö steypu-
skortur yröi i Reykjavik þrátt
fyrir bann viö Saltvikurefni.
Gunnar sagöi ennfremur aö
Björgun h.f. sem dælir upp Salt-
vikurefninu heföi fengiö hálfs árs
aölögunartima til aö útvega full-
komna aöstööu til aö þvo steypu-
efniö, en þaö er taliö geta dregiö
mjög úr alkalivirkninni, en ekki
nýtt þann aðlögunartima.
Forsendur borgarverk-
fræðings brostnar
Miklarumræöururöu um máliö
á fundi bygginganefndar I gær og
hélt borgarverkfræðingur fast viö
þá skoöun sina að „I þessari stööu
viröist Saltvikurefniö vera skásti
valkosturinn” eins og segir i
greinargerö hans sem send var
blöðum um daginn.
Tillaga Gunnars sem Gissur
Simonarson, settur formaöur
nefndarinnar, skrifaöi einnig
undir og Hjörleifur Stefánsson,
varamaður Magnúsar Skúlason-
ar, lýsti stuöningi viö, hljóðar
svo:
„Þar sem mikilvægar forsend-
ur i' tillögu borgarverkfræðings
frá 11. júli s.l. fyrir undanþágu
fyrir sandi af sjávarbotni eru
brostnar, fellir byggingafnend
hér með úr gildi þessa undan-
þágu.”
Niðurstöður benda til
verulegrar alkalivirkni
1 greinargerö meö tillögunni
segir m.a.:
„1 tillögu borgarverkfræöings
frá 11. júli s.l. segir m.a. orörétt:
„Stærsti efnissali á Reykjavikur-
svæðinu, Björgun h.f., hefur nú
hafið efnistöku á nýjum staö
(Saltvlk) og benda tilraunir
Rannsóknastofnunar bygginga-
iönaöarins til aö þetta efni sé litiö
alkalivirkt. Tilraunin hefur þó að-
Framhald á 14. siöu
[ Fiskkaupendur i Bretlandi
1
Skipstjórar — Vel-
komnir til Fleetwood
Bráðabirgða-
samkomulag í launa-
flokkadeilunni
á Keflavíkurflugvelli
5% kaup-
hækkun
Við erum ekkert yfir okkur á-
nægð með úrskurð kaupskrár-
nefndar i launaflokkunardeilunni
á Keflavikurflugvelli, en teljum
okkur komin miðja vegu miðað
við þaö sem viö töldum okkur
undirflokkuö I launum, sagöi
Magnús Gíslason varaformaður
Vershinarmannafélags Suður-
nesja i samtali við Þjóðviljann i
gær, en þá var gert bráðabirgða-
samkomulag I kaupskrárnefnd og
boðuðu verkfall sem átti að hefj-
ast á morgun frestað til 1. nóv.
n.k.
Aðalatriðin i bráöabirgöasam-
komulaginueruá þá leiö aö öll út-
borguö laun hjá verslunar- og
skrifstofufólki sem vinnur hjá
hernum hadtka um 5%, sem jafn-
gildir einum launaflokki. I nebri
flokkum er hækkunin iviö meiri
en einn launaflokkur, en aöeins
minni hjá efri flokkum.
1 bráðabirgöasamkomulaginu
er einnig fólgiö aö óháöum aðila
veröur faliö að meta störf hjá
hernum og raöa þeim i launa-
flokka meö tilliti til þeirrar sér-
stööu sem fylgir vinnu i herstöö.
Þá verður kjararannsókna-
nefnd faliöaö athuga sambærileg
störf hjá aðilum i Keflavik og
Reykjavik og leiðrétta misræmi á
launum fyrir þau fyrir 1.
nóvember og verbur úrskuröur
hennar afturvirkur til 10. april.
Magnús sagöi aö stórt atriði i
bráðabirgöasamkomulaginu væri
aö nú væru flokkunarmálin tekin
úr höndum starfsmannahaldsins
á Keflavikurflugvelli og sagðist
vonast til að full leiörétting
fengist fyrir l. nóvember.
—GFr
Sumarferð ABR:
Skráiö
ykkur
í dag
Nú fara aö verða siðustu forvöö
að kaupa miða i sumarferð
Alþýðubandaiagsins um Borgar-
fjörð á sunnudag.
Skrifstofaner opin Idag kl. 10 —
19 en siminn er 17500. Mikil þátt-
taka er þegar orðin, en farmiðinn
kostar 6000 kr. fyrir fulloröna og
3000 fyrir börn. Brottför verður
frá Umferðarmiöstöðinni kl. 8 á
sunnudagsmorgun, en rútuferöir
veröa einnig frá Keflavik,
Hafnarfirði og Kópavogi (sbr.
flokksdálk á bls. 14). Sjá nánar i
auglýsingu á bls. 6.
A sama tima og togaraflotinn
islenski er I þorskveiðibanni
vissan dagafjölda i mánuði,
mest-allur bátaflotinn liggur
bundinn við bryggju vegna
mánaöarbanns viö veiðum i
þorskanet og háværar umræður
eru uppi i fjölmiölum um óeðli-
lega miklar siglingar vissra
Islenskra togara á erlendar
söluhafnir, mátti heyra eftir-
farandi auglýsingu I hádegisút-
varpinu I gær:
Skipstjórar, útgeröarmenn.
1 Fleetwood eru löndunardag-
ar opnir vikuna 30. júli til 3.
ágúst, — vikuna 6. til 10. ágúst,
— einnig seinni hluta ágúst.
Taliö viö okkur i sima: Fleet-
wood 44.11.
Velkomin til Fleetwood.
Helgi Zoé'ga og John Ward.
Þaö er vert ab benda i þessu
tilefni á svör sjávarútvegsráö-
herra viö fyrirspurn Geirs
Gunnar ssonar á alþingi I vor um
söluferöir Islenskra togara. I
svari ráöherra kom m.a. fram
aö vinnulaun viö verkun á þeim
fiski sem seldur var erlendis s.l.
hálft ár heföu numiö nærri ein-
um miljaröi ef sá afli heföi verið
unninn hér heima. Fyrirspurnir
Geirs og svör ráöherra eru birt I
heild á siöu 5 i blaðinu I dag.
-lg
Launagreidslur hefðu numið næni 1 miljarði. Sjá síðu 5