Þjóðviljinn - 08.08.1979, Blaðsíða 13
. Miövikudagur 8. ágúst 197». ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Bein lýsing frá Laugardal
Reykjavíkurleikarrar
utvarp
Reykjavíkurleikarnir
i frjálsum íþróttum hefj-
ast á Laugardalsvelli i
kvöld. Hermann Gunn-
arsson mun iýsa frá
leikunum bæði kvöldin
sem þeir standa yfir og
hefst lýsing hans i kvöld
kl. 22.50.
Búast má viö skemmtilegu
mótienda bæöi sterkir keppendur
innlendir sem útlendir og einnig
er lofaö góöu veöri báöa keppnis-
dagana.
Meðal keppenda sem koma til
landsins vegna þessa hápunktar
islensks frjálsiþróttafólks er
italska landsliðið i kastgreinum. 1
þvi liöi er ma. hinn velþekkti
sleggjukastari Orlanda Bian-
chini.
Bianchini hefur náö aö kasta
sleggjunni nærri 74 m. sem er
viw'
mm
Þaö er sá italski Bianchini sem
þarna er nýbuinn aö sleppa
sleggjunni en hann veröur einn af
erlendu þátttakendunum á
Reykjavikurmótinu i frjálsum
sem hefjast á Laugardalsvelli i
kvöld.
i
■
i
■
i
i
■
i
■
i
j
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
I
■ .
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
L
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Ðagskrá.
9.05 Morgunstund barnanna:
Edda Sigurðardóttir heldur
áfram aö lesa „Söguna af
Palla rófulausa” eftir Gösta
Knutsson í þýðingu Einars
M. Jónssonar (7.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Viösjá.
ögmundur Jónasson stjórnar
þættinum.
11.15 Kirkjutónlist: Frá
kirkjutónlistarmóti Noröur-
landa i Helsinki i fyrrasum-
ar. Jón Stefánsson kynnir —
4. þáttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur
14.30 Miðdegissagan: „Aöeins
móöir”eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýö-
ingu sina (2).
15.00 Miödegistónleikar. Col-
umbiu-sinfóniuhljómsveitin
leikur Litlu sinfónluna nr.
1 eftir Cecil Effinger, Zoltan
Razsnyai stj./ Sinfóniu-
hljómsveitin í Westphalen
leikur Sinfónfu nr. 2 i C-dúr
„Hafið” op. 42 eftir Anton
Rubinstein, Richard Kapp
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.20 Litli barnatiminn: Val-
dis óskarsdóttir sér um
timann og talar viö Gunnar
örn Stefánsson (5 ára) unj
lifiö og tilveruna.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.00 Viösjá. (endurtekin frá
morgninum).
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 óperutónlist: Atriöi úr
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Barbapapa. Endursýnd-
ur þáttur frá slöastliönum
sunnudegi.
20.35 Barnið hans Péturs
Sænskur myndaflokkur I
fjórum þáttum, geröur eftir
sögu Gun Jacobsson . Sag-
an var lesin I útvarp sumar-
ið 1975. Handrit og leik-
stjórn Hans Dahlberg. Aöal-
hlutverk Peter Malmsjö,
Linda Kriiger, Ulla Blom-
stad og Thord Petterson.
Fyrsti þáttur. Pétur og
Marianna eru sextán ára,
búa úti á landi og eiga lítiö
barn. Fjölskylda Mariönnu
flyst til höfuðborgarinnar.
Hún treystir sér ekki til aö
fara meö ungbarniö og felur
Pétri umsjá þess. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
21.25 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Siguröur
H. Richter.
21.50 Harösviraöir hvala-
dráparar.Bresk fréttamynd
um hiö illræmda hvalveiöi-
skip „Sierra”, tekin
skömmu áöur en það
skemmdist i ásiglingu. Þýö-
andi og þulur Bogi Arnar
Finnbogason.
22.20 Dagskrárlok
mjög góður árangur og jafngildir
að sögn iþróttasérfræöings blaös-
ins um 21 m. i kúluvarpi.
Þá er einnig von á þremur
Rússum til keppni á mótinu en
hverjir þaö eru er ekki vitaö enn-
þá, en sjálfsagt mæta sterkir
frjálsiþróttamenn þaöán eins og
ávallt áður.
Aðaleinvigi leikanna verður 100
m. spretturinn en þar munu leiða
saman hesta sina i fyrsta sinn
þeir Vilmundur Vilhjálmsson og
Oddur Sigurösson. Þá mun Sig-
urður Sigurðsson sjálfsagt taka
þátt i baráttunni um fyrsta sætiö
en allir eiga þeir þrir góöan tima
á 100 metrunum.
Þá verður gamanað fylgjast
meö viðureign Siguröar T. Sig-
urðssonar i stangarstökkinu en
Sigurður bætti Islandsmetiö I
stangarstökki ntl um siöustu
helgi. Þá er heimsmeistarinn
okkar þrefaldi hann Valbjörn
einnig kominn heim og enginn
veit hverju hann kann aö taka upp
á. Það er þvi ástæöa til að hvetja
fólk til að mæta i Laugardal og
fylgjast með, eða þá hlýöa á lýs-
ingu Hermanns.
- lg
átta óperum eftir fimm tón-
skáld a. Ftlharmonlu-
hljómsveitin I Berlin leikur
forleikinn aö „Valdi örlag-
anna” eftir Verdi, Herbert
von Karajan stj. b. Placido
Domingo syngur ariu úr
„Don Carlos” eftir yerdi,
Sinfóniuhljómsveit Lun-
dúna leikur, Claudio Abb-
ado stj. c. Mireila Freni
syngur ariu úr „Beatrice di
Tenda” eftir Bellini, Sin-
fónluhljómsveit Vinarborg-
ar leikur, Gianfranco Mas-
ini stj. d. Filharmoniusveit-
in i Vin leikur forleikinn að
„Brúökaupi Figarós” eftir
Mozart, Claudió Abbado stj.
e. Werner Hollweg syngur
ariu úr „Idomeneo” eftir
Mozart, Fllharmonfusveitin
i Vin leikur, Karl Böhm stj.
h. Theresa B erganza, kór og
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins i Munchen flytja atriði
Ur „Carmen” eftir Bizet.
Stjórnandi: Rafael Kubelik.
20.30 Ctvarpssagan: „Trúöur-
inn” eftir Heinrich Böll.
Franz A. Glslason les þýö-
ingu sina (13).
21.00 Samieikur á fiölu og pi-
anó. Valeri Klimoff og
Vladimir Jampolský leika
Sónötu i b-moll eftir Alex-
ander Babajanjan og „Lót-
usland” eftir Cyril Scott.
21.30 „Söngvarfrá Sælulundi”
Guörún Alfreösdóttir les úr
ljóöum Haröar Þórhallsson-
ar.
21.45 tþróttir. Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.10 Fálkaveiöar á miðöld-
um, — þriöji þáttur. Ingi
Karl Jóhannesson tók sam-
an.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Reykjavikurleikar i
frjálsum Iþróttum, — fyrri
dagur. Hermann Gunnars-
son lýsir Urslitum og ein-
stökum keppnisgreinum.
23.20 Vinsæl djasslög. Oscar
Peterson, Count Basie og fé-
lagar þeirra leika.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miklar umræöur hafa átt sér staö i vor og sumar um hvalveiöar ts-
lendinga.og sjálfsagt er flestum enn I fersku minni koma „Grænfriö-
unga” hingaö til lands fyrr I sumar og viöleitni þeirra til friöunar á
hvalastofninum islenska. t kvöld veröur aftur á móti fjaliaö um eitt ill-
ræmdasta sjóræningjaskip sem stundaö hefur hvalveiöar viö Afriku,
hvaladráparana á „Sierre”.
Harðsvíradir
hvaladráparar
bresk fréttamynd kl 21.50
PETUR OG VÉLMENNIÐ
! ^KINLC^ \JFjkhlRR \Jlb VlK/AJA/
i FSRtfí UTF)N GL<JGC,RNNSm...
Þaö er lögnum vitaö aö hval-
veiöar hafa um áraraöir veriö
stundaöar af skipum sem hlita
engum reglum varðandi veiöar,
og hafa skip þessi hlotið nafniö
„sjóræningjaskip”.
Eitt þessara skipa og kannski
þaö þekktast á siöari árum er hiö
illræmda sjóræningajaskip
„Sierra”.
Sierra er eins og flest önnur
skip sem stunda ólöglegar hval-
veiöar, verkmsiöjuskip sem siglir
vittogbreittum höfin og skýtur á
alla hvali sem til sést, hvaöa
nafni sem þeir nefnast, friöaöar
hvalategundir s.s. Hnúfubak og
Steypireiö, jafnt sem aörar
hvalategundir.
Sjóræningjaskipin eru yfirleitt
skíab I löndum á borö viö
Panama og Liberlu þar sem litlar
sem engar reglur gilda um skipa-
skráningar og annað þvi viökom-
andi, og þar aö auki gefa sjó-
ræningjaskip þessi ekki upp
hvaöa veiöar þau stunda.
Hiö illræmda skip Sierra hefur
á siðustu árum aöallega stundaö
veiöar Ut af vesturströnd Afriku
og þá undir ýmsum nöfnum .
Skipið var siöast skráö á Kýpur
og samkvæmt öllum pappirum
eru eigendur þess kýpverskt lög-
fræöifyrirtæki. Hins vegar
halda hinir skráðu eigendur
skipssins þvi fram aö til Kýpur
hafi skipiö aldrei komiö og þeir
hafi ekki haft minnstu hugmyndir
um aðgerðir skipsins. S-afrisk
stjórnvöld segja aö eigendur
skipsins sé japanskt hvalfyrir-
tæki en vitaö er að um borö i skip
inu eru japánskir kjötkaupmenn -
sem stjórna vinnslunni. Skipiö er
mjög vel UtbUið sem verksmiöju-
stóp og skilar þaö af sér full-
unnum afuröum til annara skipa
úti á hafi og þarf þvl aldrei aö
koma aö landi meö hvalaafuröir.
Alþjóöahvalveiöiráöiö hefur
litið sem ekkert boimagn til að
koma i veg fyrir veiöar þessara
sjónræningjaskipa sem Sierreer,
Eftir Kjartan Arnórsson
þar sem Alþjóöahvalveiöiráðiö er
einungis samtök fárra þjóöa en
ekki undirnefnd Sameinuðu þjóö-
anna. Allar tillögur sem bornar -
hafa veriö upp á fundum ráösins
um aö þaö tengist Sameinuöu
þjóöunum hafa ætiö verið felldar.
Viröist samkvæmt þvi aö
ýmsar aöildarþjóöir ráðsins eigi
eitthvaöundir þeim ræningjaflota
sem stundar hvalveiöar um öll
höf.
Fréttamyndin sem sýnd verður
i sjónvarpinu I kvöld fjallar um
athafnasemi Sierre og var mynd-
in tekin skömmu áöur en skipiö
skemmdist illa I ásiglingu.
Þýöandi og þulur myndarinnar
er Bogi Arnar Finnbogason.
—lg
Nýr framhaldsmynda-
flokkur í sjónvarpi
„Barnið
hans
Péturs”
1 kvöld verður sýndur fyrsti
þátturinn af fjórum I sænska
myndaflokknum um „Barniö
hans Péturs”, eftir rithöfundinn
Gun Jacobsson.
Fyrir nokkrum árum kom þessi
bók Jacobssons út i islenskri
þýðingu og einnig var hún lesin i
útvarpi við mjög góöar undirtekt-
ir fyrir 4 árum, enda er sagan af
„Barninu hans Péturs” vel skrif-
uö bók.
Það ætti þvi aö vera óhætt að
mæla meö þessum framhalds-
myndaflokki, og án efa biða
margir sem áður hafa lesið eöa
heyrt söguna, spenntir viö sjón-
varpstækið I kvöld.
1 aöalatriðum gengur fyrsti
þáttur myndarinnar út á þaö að
þau Marianna og Pétur sem eru
skólasystkyn og bæöi á sextánda
árinu eiga saman barn.
Þau búa úti á landi en þegar
foreldrar Mariönnu ákveöa að
flytja til Stokkhólms, lætur
Marianna Pétri eftir barniö, þar
sem hún treystir sér ekki til að
fara með það svona ungt til
höfuöborgarinnar.
Með aöalhlutverk i þáttunum
fara þau Peter Malmsjö sem leik-
ur nafna sinn Pétur, og Linda
Kruger sem leikur Mariönnu.
Þýöandi myndarinnar er Dóra
Hafsteinsdóttir.
-lg