Þjóðviljinn - 08.08.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.08.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 flllSTURBÆJARRÍfl Fyrst„l nautsmerkinu" og nú: I sporðdrekamerkinu (i Skorpionens Tegn) OLE SOLTOFT ANNABERCMAN POULBUNOGAARO KABL STEOGEB SOREN STROMÐE JUOV CRINGER BENT WARBURG lenet /\ ■ \ \ igen / \ > \ U W Sprenghlægileg og sértaklega djörf, ný, dönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman. Isl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nafnskirteini. HÁSKOLABIÖi Áhættulaunin (Wages of Fear) Amerlsk mynd, tekin I litum og Panavision, spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Friedkin Aöalhlutverk: Roy Scheider, Bruno Cremer. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum Hækkaö verö. LUKKU-LAKI og DALTONBRÆÐUR NY SKUDSIKKER UNDERHOLDNING FOR HELE FAMILIEN LUCKY _ LUKE.I IL Bráöskemmtileg ný frönsk teiknimynd i litum meö hinni geysivinsælu teiknimynda- hetju. — Islenskur texti — Sýnd kl. 5 og 7. Flótti logans Endursýnd kl. 9 CJiarles Aznovour- MoHon Brandc Bdiord BurtonJames Cobum John Huston ■ Wolter Motthou RinqoStanr EwoAulin. Skemmtileg og mjög sérstæö bandarisk litmynd, sem vakti mikla athygli á sinum tima, meö hóp af úrvals leikurum. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 5 - 8,30 og 11 Er sjónvarpið bilað? Skjárinn Sjónvarpsverhstói Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C tslenskur texti. Ofsaspennandi ný bandarlsk kvikmynd. Mögnuö og spenn- andi frá upphafi til enda. Leik- stjóri Brian De Palma. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavetes og Amy Irving. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd I dag og á morgun kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar. Dæmdur saklaus (The Chase) limd1 Btw.tivagiitútl traixfe « wönafifisr MARLON BRANDO WMSP/EGEI& $*** tslenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik amerlsk stórmynd I litum og Cin ma Scope meö úr- valsleikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Redford o.fl. Myndin var sýnd i Stjörnubiói 1968 viö frábæra aösókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuö börnum innan 14 ára. Læknir í vanda * House Calls” v’ WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN Ný mjög skemmtileg banda- rlsk gamanmynd meö úrvals- leikurum i aöalhlutverkum. Myndin segir frá miöaldra lækni er veröur ekkjumaöur og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjónabandi. Ekki skortir girnileg boö ungra fag- urra kvenna. tsl. texti. Leikstjóri: lloward Zieff. Sýnd kl. 5, l 9 og 11 TONABIO jjGATOR'' T Sagt er aö allir þeir sem búa I fenjalöndum Georgiufylkis séu annaöhvort fantar eöa bruggarar. Gator McKlusy er bæöi. Náöu honum ef þú getur... Leikstjóri: Burt Reynolds. AÖalhlutverk: Burt Reynolds. Jack Weston, Lauren Hutton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Pípulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvoldin) Ð 19 OOO — salur/^\>— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun i aprfl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö Junior Bonner Fjörug og skemmtileg lit- mynd meö Steva McQuinn. Sýnd kl. 3. • salur SUNURU «3I6E0R6E NHDEfll ___ Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö George Nader Shirley Eaton Islenskur texti Bönnuö 16 ára Bönnuö innan 16 ára. Endursýn kl. 3.05-5.05-- —7.05-9.05-11.05 -salur Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg lit- myndum kalda gæja á „trylli- tækjum” sinum, me6 Nick Nolte — Robin Mattson. Islenskur texti Bdnnufi innan 14 ára. Endursynd k 1 . 3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10. --------salur D------------ Margt býr i fjöllunum Sérlega spennandi hrollvekja. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 3. ágúst — 9. ágúst er I Garösapóteki og Lyfjab úöinni IÖunni. Nætur- varsla er í Garösapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið SlökkviliO og sjúkrabllar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seitj.nes,— similllOO Hafnarfj,— slmi5 1100 GarBabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi 5 11 66 læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. SlysavarÖstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. dagbök félagslfí krossgátan Heimsóknartimar: Borgarspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. FæöingarheimiliÖ — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á , Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11798 og 19533 Föstudagur 10. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar-Eldgjá 3. Hveravellir-Kjölur 4. Hlööuvellir-Hlööufell- SkriÖutindar Sumarleyfisferöir: 11. ágúst Hringferö um Vest- firöi (9 dagar) 16. ágúst Arnarfell og ná- grenni (4 dagar) 21. ágúst Landmannalaugar- Breiöbakur-Hrafntinnusker o.fl. (6 dagar) 30. ágúst NorÖur fyrir Hofs- jökul (4 dagar) Kynnist landinu! Feröafélag tslands UTiVISTARFERÐlR (Jtivistarferöir Föstud. 10/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. Hvanngil-Emstrur SumarleyfisferÖir: Gerpir, Stórurö-Dyrfjöll, Grænland og útreiöatúr — veiöi á Arnar- vatnsheiöi. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606 útivist Lárétt: 2 fruma 6 spýja 7 maö- ur 9 lengd 10 kvenmannsnafn 11 hest 12 átt 13 festa 14 tré 15 kappsamur Lóörétt: 1 skaöi 2 meiöa 3 staf- ur 4 tónn 5 vorkenndi 8 álpast 9 óhreinindi 11 löngun 13 mjúk 14 alltaf Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 rumska 5 ell 7 gáta 8 æt 9 trega 11 il 13 klif 14 nóg 16 naglana Lóörétt: 1 rogginn 2 mett 3 slark 4 kl 6 stafla 8 ægi 10 eila 12 lóa 15 gg minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást I Reykjavik I versl. Bókin, Skólavöröustlg 6,og hjá Guö- rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi 5, slmi 34077. Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Rvlk fást á eftirtöldum stööum: Reykja- vlkurapóteki, Garösapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búöargeröi 10, Bókabúö- inni Alfheimum 6, BókabúÖ Fossvogs Grimsbæ v. Bú-' staöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý GuÖmundssyni öldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöidum stöö- um: Versl. Holtablómiö Láng- holtsv. 126, s. 36111, Rósin Minningarkort kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guörúnu Þor- steinsdó.ttur Stangarholti 32 simi 22501, Gróu Guöjóns- dóttur Háaleitisbraut 47 simi Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúö Braga B ry njólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, BlómabúÖinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum i slma 15941 og innheimtir upphæöina i giró, ef óskaö er. bridge Ein eftirsóttustu verölaunin sem veitt eru, I bridgeheimin- um I dag, eru ROMEX-verö- launin, sem dr. George Rosen- kraíiz, höfundur Romexrkerf- isins veitir fyrir best ,,meld- aöa” spiliö i keppni. Hér sjá- um viö „kandidat” til verö- launa: AKG1053 D86 1052 6 9742 AK752 9432 Spiliö er úr leik milli Aust- urrikis og Italiu, frá EM- Lausanne I kvennaflokki. Þaö eru austurrisku dömurnar sem melduöu þannig: 2 spaöar — 3 hjörtu 4 hjörtu — 5 tiglar 6 spaðar. NokkuÖ gott aö ná slemm- unni á aöeins 17 hápunkta! G engisskráning NR. 143 — 1. ágUst 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 363,00 363,80 l Sterlingspund 813,30 815,10 1 Kanadadollar 309,00 309,70 100 Danskar krónur 6877,90 6893,10 100 Norskar krónur 7216,70 7232,60 100 Sænskar krónur 8617,20 8636,20 100 Finnskmörk 9440,85 9461,65 100 Franskir frankar 8540,20 8559,00 100 Belg. frankar 1241,05 1243,75 100 Svissn. frankar 21891,90 21940,10 100 Gyllini 18104,75 18144,65 100 V.-Þýsk mörk 19827,40 19871,10 100 Lirur 44,39 100 Austurr.Sch 2714,00 2720,00 100 Escudos 739,30 741,00 100 Pesetar 549,15 550,35 100 Yen 167,82 168,19 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 472,30 473,34 söfn Asgrtmssafn Bergstaöastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30-16. Aö- gangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiÖ alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30 til 16.00. Landsbókasafn tslands, Safh- húsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. Otlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Þýska bókasafniöMávahlíö 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Árbæjarsafn opiö samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. kærleiksheimilið Þú hugsar ekki nógu stift, ég heyri ekki neitt. Matti, eigum viö ekki að skreppa niöur á engið áður en við förum i háttinn, og gá hvort uppskeran er enn á sinum staö? Jú gerum það, Kalli. Mikið er nú gaman aö líta yfir engið núna! Já, en Matti, þú ert ekki góður bóndi, góðir bændur bera sig jafnan illa! Heyrðu Kalli, getur óli Eyrnastór ekki tekið að sér að vera hnugginn, ég gleðst alltaf svo yfir uppsker- unni. Einmitt svona á maður aö vera á svipinn þegar upp- skeran hefur tekist vel. Óli Eyrnastór kann þá kúnst mætavel!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.