Þjóðviljinn - 08.08.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.08.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 8. ágúst 1979. Alþýðubandalagið Hveragerði: Flateyjarferð Kópavagskaupstaður 19 Halló... Fóstrur athugið! Alþýðubandalagið Hveragerði fer sinaáirlegu sumarferð f.östudaginn 10. ágúst ef næg þátttaka fæst. Farift verður til Flateyjar á Breiðafiröi. Gist tvær nætur i Stykkishólmi, ekið um Snæfellsnes á sunnudeginum og komið heim um kvöldið. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi 3. ágúst til Sigmundar i sima 4259, Guðrúnar sima 4518 og Bryndisar i sima 4391. Skemmtinefndin. A Iþýðubandalagið Norðurlandi-eystra SUMARHÁTÍÐ Sumarhátíð Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi eystra verður haldin að Lundi í Öxarfirði dag- ana ia-12.ágúst, f jölbreytt dagskrá. Hafið með ykkur tjöld og viðleiguútbúnað. Sundlaug og hreinlætisaðstaða á staðnum. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Upplýs- ingar veittar hjá eftirtöldum: Húsavík: Snær Karlsson, sími 41397 Raufarhöfn: Guðmundur Lárusson, sími 51225. Dalvík: Óttarr Proppé, sími 61384 Akureyri: Páll Hlöðversson, sími 24953. S.-Þingeyjars.: Runólfur Elentínusson, sími 43183. Ólafsf jörður: Agnar Víglundsson, sími 62297. Kjördæmisráð. Dagheimilið við Furugrund vill ráða: a) Fóstru, þarf að geta hafið störf 1. sept- ember. b) Konu til afleysingastarfa i eldhúsi. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðu- maður Jóhanna Thorsteinson i sima 41124. Forstöðumaður. Vi ——— J Fulltrúi Orkustofnun óskar að ráða fulltrúa við Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóð- anna. Starfið er fjölbreytilegt og krefst góðrar enskukunnáttu. Laun samkvæmt 14. fl. BSRB. Nánari upplýsingar um starfið veitir for- stöðumaður Jarðhitaskólans i sima 17400. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun Lauga- vegi 116 fyrir 15. ágúst. Orkustofnun. ....... .......■ÍHÍÍwnHMÍÍÍÍiÍÍÍÍÍNÍ Jóninu Bjarnadóttur Hvassaleiti 18. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Ágúst Björnsson. tanmnBSHwmm ................ _ ..... Móðir okkar, tengdamóðir og amma Helga Kristjánsdóttir Bræðraborgarstíg 55, andaðist mánudaginn 6. ágúst. Kristján Sylverlusson Þuriður Jóhannesdóttir Hallgrlmur Sylverlusson Guðrún Gisladóttir Ólöf Sylverlusdóttir Gunnar Gunnarsson og barnabörn. á Vesturlandi helgina 10.-12. Snæfellingar og Dalamenn komi að Kol- beinsstöðum Kolbeinsstaðahreppi fyrir kl. 14.30 föstudaginn 10. ágúst. Þaðan verður ekið í rútu um Borgarnes og Akranes, frá Borgar- nesi um kl. 15.30 og Akranesi um kl. 16.30. Þá verður ekið úm Krísuvík og Selvog að Hlíðar- dalsskóla og gist þar. Á laugardag kl. 12.30 verður farið með Herjólfi frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja. Farin verður skoðunarferð um Heimaey undir leiðsögn Páls Helgasonar. Gist verður í Staðfuglaheimilinu og haldið heimleiðis með Herjólfi kl. 14 sunnudag. Sum Vestur- trrianna- hafi Uþýðubandalagsins mi verður farin til eyja heigina 10.-12. ágúst. Þáttai samband við eftirtalda aðita: Guðjón ólafsson, simi: 1894 Akranesi Ríkharð Brynjólfsson, sími: 7013 Hvanneyri Sigurð B. Guðbrandsson, simi: 7122 Borgarnesi Skúla Alexandersson, simi: 6619 Hellissandi Rúnar Benjamínsson, sími: 6395 ólafsvik ólaf Guðmundsson, sími: 8703 Grundarfirði Birnu Pétursdóttur, simi: 8278 Stykkishólmi Svanbjörn Stefánsson, Búðardal ■ Engin Framhald af bls. 16 vegar væri staðreyndin sú, að eftir allar oliuhækkanirnar væru varðskipsvélarnar keyrðar á ferð sem hefði mesta hagkvæmni I för með sér hvað varðar ollueyðslu. Þessvegna væru þær yfirleitt langt undir því álagi sem þarf að keyra vélarnar á, sé svartollan notuð. Garðar sagði lika, að starf Landhelgisgæslunnar væri þess eðlis, að það þyrfti á stundum að setja vélarnar i varðskipunum á fullt álag fyrirvaralitiö. Það væri á hinn bóginn ekki hægt, væri svartoliukerfið i skipunum, og þann ljóð taldi hann mæla mjög gegn þvi að kerfinu yrði breytt. Jafnframt sagði Garðar, að það kostaöi um 50 miljónir að breyta kerfinu i hvoru skipanna fyrir sig, en ekki 5-10 miljónir einsog sumir héldu fram. Einnig væri viðhald vélanna kostnaðarfrekt. Allt þyrfti þetta vandlegrar skoðunar við áöur en hægt væri að ákveða aö breyta skipunum til svartoliu- brúks. Það taldi hann hins vegar ekki búið aö gera. ÖS Óheimilt Framhald af bls. 10. kr. en I ár er kostnaöur áætlaður 16 milljónir kr. Greiðsluaöilar nefndarinnar hafa veriö: Borgarverkfræöing- ur, Landsvirkjun, Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, Sementsverksmiðjan, Vegamála- stjóri og Vitamálastjóri. Við þennan lista bætast nú Steypu- stöðvarnar i Reykjavik og Björg- un h.f. Dylgjur um falsanir og óvis- indaleg vinnubrögð viö Rann- sóknastofnun byggingariðnaðar- ins og i Steinsteypunefnd eru ekki svars verðar. Þvert á móti er ástæða til að þakka aöilum Stein- steypunefndar einskæran áhuga og ósérdrægni i störfum að þess- um ábyrgðarmiklu rannsókna- verkefnum. Virðingarfyllst, Rannsóknastofnun Byggingariðnaðarins, Haraldur Asgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.