Þjóðviljinn - 10.08.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Síða 5
Föstudagur 10. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Úr þjóöar- djúpinu Leikrit úr borgarstjórn? Guörún Helgadóttir borgarfull- trúi er nýbúin að skrifa leikrit sem Þjóöleikhúsið ætlar aö setja á fjalir i haust. I viðtali viö blaöiö i gær sagöi Guörún aö andrikiö hafi hellst yfir sig, þegar hún hvildi sig svolitla stund frá borg- arstjórnarstreöinu og dvaldi i Munaöarnesi. Hins vegar er ekki aö efa, aö samstarfsaöilarnir úr borgarstjórninni hafa oröiö henni nokkur hvati til að skrifa verkiö, og þá einkum Sjöfn Sigurbjörns- dóttir. Leikritið heitir nefnilega „óvitar”. Forsetakosningar Samúels Samúel er hérlent rit, sem telur sig meö merkilegri blööum lands- ins. Isiöasta tölublaöi svipast þaö um ávettvangi stjórnmálanna og leitar tíl „færasta sérfræöings á sviöi forsetakosninganna” og lætur hann fræöa lesendur um væntanlega frambjóöendur. Mannvitsbrekkan sú telur upp sex stórmenni, en minnist ekki á aöalkandidatinn, Albert knatt- spyrnugarp. öngull er náttúrlega sármóögaöur fyrir Alberts hönd, en telur jafnframt aö séu „færustu sérfræöingar” Samúels á öörum sviöum jafn „færir” og þessi, þá sé varla mikiö I blaöiö spunniö. Kaldhœðni sögunnar Einsog kunnugt er, mælti Æskulýösráö Reykjavikur meö þvi aö Ómar Einarsson yröi ráöinn framkvæmdastjóri ráös- ins, en Omar er einn ai piltunum sem Markús örn hefur haft undir handleiöslu sinni. Þrátt fyrir þaö mun borgarmálaráö Alþýöu- bandalagsins hafa samþykkt aö styöja Ómar. Dáleikar ómars og Alþýöubandalagsins eru hins vegar ekki nýir af nálinni. Þegar hann sótti á sinum tima um fram- kvæmdastjórastööu Tónabæjar, studdi Alþýöubandalagiö hann lika. Kaldhæöni sögunnar réöi þvf hins vegar, aö þegar fram liöu stundir varö manneskjan sem Alþýöubandalagiö studdi ekki, einnaf frambjóðendum flokksins. Þaö var Asta R. Jóhannesdóttir. ONGULL BY GGINGARNEFND; íhaldið felldí tUlögu %um bann við Saltvikursandi í steypu % Framsóknatfulltrúinn sat hjá og réði þannig í raun úrslitum A fundi bygginganefndar Reykjavikur i gær var tillaga Gunnars H. Gunnarssonar, full- trúa Alþýðubandalagsins, um aö banna notkun á sandi af sjávar- botni viöSaltvik til steypugeröar, felld meö jöfnum atkvæöum, 3 gegn 3. thaldsfulltrúarnir þrir greiddu atkvæöi á móti tillögunni. Helgi Hjálmarsson, fulltrdi Framsóknarflokksins, sat hjá viö atkvæöagreiösluna. A fundinum lá einig fyrir til- laga, sem flutt var i nafni borgar- verkfræðingsl fjarveru hans. Þar er gengið til móts viö tillögu Gunnars aöþvi leyti til, aögerter ráð fyrir að ekki megi nota Salt- vlkursand eða önnur alkalivirk steinefni I útveggjasteypu. Hins vegar megi nota alkalivirk efni 1 alla varöa veggi, þ.e.a.s. plötu og innveggi, þar sem taliö er aö raki liggi ekki mikiö á. Gunnar lagöi fram viöauka- tillögu viö þessa tillögu borgar- verkfræöings þess efnis, aö tveir menn yröuráönir til þess aö sinna steypueftirliti á höfuöborgar- svæöinu og veröi alkalivirk stein- efni bönnuö til steypugeröar þangað til þeir taki tii starfa. Undanskilin veröi þó möl af sjávarbotni viö SaltvQc, sem ekki hefur enn sem komiö er sýnt nein merki alkalfvírkni. Þessi viöaukatillaga var felld meö jöfnum atkvæöum eins og fyrri tillaga Gunnars. Þrir greiddu atkvæöi meö og þrir á móti, en Helgi Hjálmarsson sat hjá sem fyrr. Þvi næst var tillaga borgarverkfræðings samþykkt meö 5 atkvæöum gegn tveimur atkvæöum Alþýöubandalags- manna. Aö sögn þeirra Gunnars H. Gunnarssonar verkfræöings og Magnúsar Skúlasonar formanns bygginganefndar er þaö sterk- lega staöfest nú þegar, eftir þriggja mánaöa mælingar á Salt- vikursandinum, aö hún er langt fyrir ofan leyfileg mörk hvaö alkalivirkni varöar. „Þetta er gffurlega alvarlegt mál”, sögöu þeir Gunnar og Magnús, er Þjóöviljinn ræddi viö þá eftir fundinn i gær. „Umtals- veröur hluti nýlegra húsa 1 Reykjavik er stórskemmdur af völdum alkaliefnahvarfa. Viö viljum ekki aö Reykvikingar sitji uppi meö stórskemmd hús eftir nokkur ár og höfum m.a. bent á, að tíl eru aörar malarnámur á landi, sem auöveldlega mætti nýta. Meöan ekkieruráönir sérstakir eftirlitsmenn meö niöurlögn og frágangi steypu I Reykjavik, er alltaf hætta á aö óprúttnir hags- munaaöilar misnoti sér ástandiö, þannig aö alls ekki er fullkomin trygging fyrir þvi aö hús verði steypt eftir þeim reglum sem nefndin hefur nú samþykkt.” —eös „Hörmum skrit' Þjóöviljans” bókar ihaldið í byggingarnefnd Eftirfarandi bókun lagöi Har- aldur Sumariiöason, einn þriggja fulltrúa Sjálfstæöisflokksins i byggingarnefnd Reykjavikur, fram á fundi nefndarinnar i gær: „Undirritaöir byggingarnefnd- armenn harma þau blaöaskrif, sem birst hafa að undanförnu i Þjóöviljanum, vegna þeirra vandamála sem viö blasa I öflun heppilegra efna til steinsteypu- gerðar á Reykjavikursvæöinu. Jafnframt fordæmum viö þær dylgjur sem þar hafa komiö fram varðandi einstaka nefndarmenn og embættismenn, um aö annar- leg sjónarmiö ráöi afstööu þeirra til þessara mála.” Auk Haralds skrifuöu undir þessa bókun þeir Gunnar Hans- son, Ingimar H. Ingimarsson og Konráð Ingi Torfason. Hinir tveir siöasttöldu eru varafulltrúar Sjálfstæöisflokksins I nefndinni. — eös Olíuslys við upp- tök Golfctraumsíns Olian berst tœplega inná islensk hafsvœði t Mexikóflóa hefur streymt olia úr tiiraunaborholu frá þvi i júni- byrjun. Ekki er taliö iikiegt aö oliustreymiö takist aö hefta fyrr en eftir 2-3 mánuöi. En I Mexikó- flóa á einmitt Golfstraumurinn upptök sin, og streymir þaöan noröur Atlantshafiö og kemur aö suöausturhorni islands, um þaö bii þremur árum eftir aö hann ieggur upp frá Mexikó. Olian er hinn mesti skaövaldur fyrir viökvæmt sjávarllf og getur valdiö miklum búsifjum á upp- eldissvæðum ungviöis i sjónum. Viö spuröum þvi Jón Ólafsson hafefnafræöing, hvort lifi viö Málið enn Rannsókn á láti Gunnlaugs Melsted hljómlistarmanns er ekki lokiö og i gær lágu niöurstöö- ur krufningar ekki enn fyrir. Þórir Oddsson, rannsóknarlög- reglumaður, sem hefur meö rannsóknina aö gera sagöi aö lög- reglumenn teldu sig hafa fundiö staöinn þar sem rútan var stööv- uö aöfaranótt s.l. mánudags og strendur Islands kynni aö stafa hætta af oliunni ef hún bærist hingað til lands með Golf- straumnum. Jón kvaöst ekki telja svo. Hann sagöi aö þessi olia væri léttari en til dæmis olian sem streymdi út i Noröursjóinn þegar slysiö varö viö Ekofiskoliuborpallinn I fyrra, og þvi gufaði mikiö af henni upp úr sjónum. Þaö sem eftir væri myndu bakteriur nýta að miklu leyti. Efnið sem kynni aö berast hingaö væri einna helst tjöru- kenndir molar, sem heföu vart hættu i för meö sér, sagöi Jón Olafsson aö lokum. — ÖS í rannsókn Gunnlaugur og pilturinn sem nú situr I gæsluvaröhaldi fóru út til þess aö jafna ágreining sem upp kom. Heföi þaö veriö efst á Hrútafjaröarhálsi en ekki á Holtavöröuheiöi eins og taliö heföi veriö. Stööugt er unniö aö rannsókn málsins en ekki sagöist Þórir sjá fyrir endann á henni ennþá. —AI Meö hjásetu Framsóknarfulltrúans felldi íhaldiö tillögu um bann viö steypuefni sem getur valdiö þvi aö hús Reykvikinga grotni niður likt og hús þaö I Garöabæ sem sést á þessari mynd. Líst illa á loönu- stofiiínn fyrir vetrarvertídina segir Hjálmar Vilhjálmsson leiðang- ursstjóri á Bjarna Sæmundssyni „Mér líst ekkert allt of vel á þetta fyrir vetrarvertlöina,” sagöi Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræöingur þegar Þjóöviljinn haföi samband viö hann I gær um borö I hafrannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni sem þá var statt rétt noröan viö 71. breiddar- gráöu og á leiö á loönumiöin viö Jan Mayen. Hjálmar sagöi, aö þeir væru nú búnir aö kanna nær allt svæöiö þar sem von væri á loönu fyrir Norðurlandi, og heföi litiö fundist. Þeir heföu aöeins oröiö varir viö loönu en hún héldi sig i litlum og strjálum torfum. Samkvæmt bráöabirgöatölum frá i vetur er gert ráð fyrir aö loönuaflinn nú á sumarvertiöinni og næstu vetrarvertiö fari ekki yfir 600 þús. tonn. Hjálmar sagöi, aö þessar tölur yröu væntanlega endurskoöaöar þegar loönuleitinni yröi lokiö nú uppúrhelginni.enaöeins ætti eft- ir aö kanna veiöisvæöi Norö- manna viö Jan Mayen. Loönugangan viö Jan Mayen -stefnir nú sifellt noröar og viröist hegöa sér svipaö og á siöasta ári. tseptember erbúist viö aöloönan snúi suöur á bóginn og komi inn I islensku landhelgina. Hjálmar kvaö ekki gott að segja, hvort nokkuö yröi eftir af göngunni þá, þetta væri takmarkaö magn sem til skiptanna væri og ef veiöunum yröi haldiö eitthvaö laigur áfram af s likum kr afti og nú, þá vær i ful 1 ástæöa til aö óttast aö loönan hreinlega kláraöist. Varöandi samanburöarrann- sóknir meö norska hafrannsókn- arskipinu GEO-Sart sagöi Hjálmar, aö þær heföu gengiö ágætlega og yröi gengiö frá loka- niöurstööum þegar skipin kæmu inn til Akureyrar nú upp úr helg- inni. — lg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.