Þjóðviljinn - 10.08.1979, Side 6

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1979. Húsnæði óskast 3ja-4ra herb. ibúð óskast á Ieigu. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Upplýsingar í sím- um: 27951 og 29515. AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi Skoðun fer fram sem hér segir: Ágústmánuður Mánud. 13. G- 7251 til G-7300 Þriðjud. 14. G- 7301 - G-7350 Miðvikud. 15. G- 7351 - G-7400 Fimmtud. 16. G- 7401 - G-7450 Föstud. 17. G- 7451 - G-7500. Mánud. 20. G- 7501 - G-7550 Þriðjud. 21. G- 7551 - G-7600 Miðvikud. 22. G- 7601 - G-7650 Fimmtud. 23. G- 7651 - G-7700 Föstud. 24. G- 7701 - G-7750 Mánud. 27. G- 7751 - G-7800 Þriðjud. 28. G- 7801 - G-7850 Miðvikud. 29. G- 7851 - G-7900 Fimmtud. 30. G- 7901 - G-7950 Föstud. 31. G- 7951 - G-8000 Septembermánuður Mánud. 3. G- 8001 til G-8100 Þriðjud. 4. G- 8101 - G-8200 Miðvikud. 5. G- 8201 - G-8300 Fimmtud. 6. G- 8301 - G-8400 Föstud. 7. G- 8401 - G-8500 Mánud. 10. G- 8501 til G-8600 Þriðjud. 11. G- 8601 - G-8700 Miðvikud. 12. G- 8701 - G-8800 Fimmtud. 13. G- 8801 - G-8900 Föstud. 14. G- 8901 - G-9000 Mánud. 17. G- 9001 - G-9100 Þriðjud. 18. G- 9101 - G-9200 Miðvikud. 19. G- 9201 - G-9300 Fimmtud. 20. G- 9301 - G-9400 Föstud. 21. G- 9401 - G-9500 Mánud. 24. G- 9501 - G-9650 Þriðjud. 25. G- 9651 - G-9800 Miðvikud. 26. G- 9801 - G-9950 Fimmtud. 27. G- 9951 - G-10200 Föstud. 28. G-10200 - G-10400 Októbermánuður Mánud. 1. G-10401 til G-10600 Þriöjud. 2. G-10601 - G-10800 Miðvikud. 3. G-10801 - G-11000 Fimmtud. 4. G-11001 - G-11200 Föstud. 5. G-11201 - G-11400 Mánud. 8. G-11401 - G-11600 Þriöjud. 9. G-11601 - G-11800 Miðvikud. 10. G-11801 - G-12000 Fimmtud. 11. G-12001 - G-12200 Föstud. 12. G-12200 og yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði. Skoðun fer fram frá kl. 8.15-12.00 og 13.00- 16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi, svo og ljósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á þvt að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 3. ágúst 1979. Einar Ingimundarson. af erlendum vettvangi Um þaö leyti sem lokaþáttur borgarastriösins i Nicaragua var aö hefjast bentu fréttir til þe ss aö annaö byltíngarstriö væri aö skella á i ööru miö- amerisku smártki, E1 Salvador. Nú herma fréttir aö slikt striö gett á hverri stundu brotist út I Gúatemala og aö eftir sigur Sandinista i Nicaragua séu hin „bananaiýöveldin” þrjú — Gúetemala, E1 Salvador og Hondúras — sem púöurtunna. Astandiö er mjög svipaö i þessum rikjum þremur og svipaö og þaö var I Nicaragua á Somoza-timanum. I efnahags- málum einbeita stjórnarvöld sér aö þvi aö auka útflutnings- verslunina og er landbúnaöur- inn skipulagöur samkvæmt því. Hlaöiö er undir þær greinar landbúnaðarins, sem gefa af sér arðvænlegar útflutningsvörur, ogfersábúskapurfram á plant- ekrum stórum. Til þess aö efla þann störbúskap sem mest eru jaröir smábænda miskunnar- laust teknar af þeim. Sveita- fólkið, sem flosnar upp af þessari ástæöu, safnast saman i CENTRAL AMERICA „Bananalýöveldin” fjögur — Gúatemala (6.5 miljónir ibúa), Hondúras (3 milj.), Nicaragua (2.5 milj.) og E1 Salvadör (4.5 milj.) . Helstu viö- skiptalönd þeirra eru Bandarikin, Vestur-Þýskaland og Japan. Dauöhrœddir einrœðisherrar eymdarhverfi kringum borgirn- ar. I Nicaragua býr þar af leið- andi um helmingurlandsmanna I þéttbýli, enda þótt iðnþróun sé þar skammt á veg komin, og eitthvaö svipaö er aö I hinum „bananalýöveldunum” þremur. Sultur og hryðjuverk Aö minnsta kosti helmingur - sumir segja miklu fleiri - af I- búum landa þessara hjarir á sultarmörkunum eöa þar fyrir neöan. Stjórnarvöld gera lftiö eöa ekkert fyrir þetta fólk, en reyna aö hræöa þaö til hlýðni meö her og lögreglu, auk hægri- sinnaðra samtaka hryöjuverka- manna, sem valdhafar hafa til þessað vinna verstu illvirkin er stjórnarvöld vilja helst ekki vera bendluö viö opinberlega. Glæpalýður þessi gengur gjarnan undir nafninu „Hvita höndin.” Það voru þesskonar dólgar sem Somoza-stjórnin lét myröa Chamorro ritstjóra snemma ás.l.ári, enþað illvirki kom sem kunnugt er af staö skriöunni, sem sópaöi á brott nærri hálfrar aldar gömlu veldi Somoza-fjölskyldunnar. Enn athafnasamara hefur illþýöi þetta veriö i E1 Salvador og Gúatemala; i slöarnefnda landinu telja mannréttindasam- tök ,aö téöir launmoröingjar stjórnvalda hafi drepiö nærri 870mannss.l. ár, en talan getur veriö miklu hærri. Þeir myrtu voruflestir forystumenn verka- manna og námsmanna, auk menntamanna og stjórnmála- manna sem dirfst höföu aö gagnrýna stjórnarvöld. Stjórnarandstæðingar sameinast Sigur Sandinista i Nicaragua skelfdi aö sjálfsögöu mjög sálu- félaga Somoza i grann- rikjunum; þannig hefur for- setinn og einræöisherrann I Guatemala, Fernando Romero Lucas Garcia hers- höföingi, nú á lofti fögur fyrir- heit um umbætur I félags- og stjórnmálum. En stjórnar- andstæðingar treysta honum ekki og reyna aö koma á fót virku bandalagi gegn honum. 1 E1 Salvador hafa andstæöingar þarlends einræðisherra, sem Carlos Humberto heitir og er aö sjálfsögöu hershöföingi, safnast saman i samtök, er nefnast Byltingarsinnaöa alþýöublökkin oghafa um 50.000 félaga. Sam- tök þessi, sem fyrst I stað forö- uðust aö beita vopnum, eru nú aö sögn tekin aö gerast her- skárri. Þau hafa mikið fylgi Fernando Lucas Garcia, einræö- isherra Guatemala — hann notar hægrisinnaöa hryöjuverkamenn til þess aö útrýma stjórnarand- stæöingum. bæði meöal bænda, verka- manna f þéttbýli og náms- manna. Engar breytingar fyrr en að Somoza gengn- um. Andstööuhreyfingarnar i ein- ræöisrikjum Miö-Ameriku hafa til þessa verið margsundraöar og þaö staðiö þeim mjög fyrir þrifum. Sandinistar fóru fyrst aö ná einhverjum árangri i Nicaragua þegar þeirhöföulagt innbyröis ágreiningsmál á hilluna. Þaö hefur væntanlega ekki fariö framhjá andófs- mönnum og byltingarsinnum I hinum „bananalýðveldunum,” enda er svo að sjá aö þeir taki nú Sandinista sér til fyrir- myndar i þvi efni. Þaö fer ekki á milli mála aö einræðisherrar Gúatemala, E1 Salv ador og Hondúras eru dauö- hræddir menn. Stjórnmáia- maður nokkur i Gúatemala sagöi fyrir skömmu — áöur en Sandinistar sigruðu — aö engar breytingar yröu i Miö-Amerlku fyrr en aö Somoza hefði verið fjarlægöur. Hann sé aðsópsmestur og gáfaðastur miöamerísku einræöisherr- anna, enda hafi þeir litiö á hann sem forystusauöinn I sinum hópi, einskonar „hugmynda- fræöilegan” leiðtoga. Og nú eru þeir þeirri forystu sviptir. Hvað gera Bandaríkin? Svo eru þaö Bandarikin. Itök þeirra I Miö-Ameriku, sem eiga sér lengri aldur og hafa verið meiri en I nokkrum öðrum heimshluta utan landamæra þeirrasjálfra, urðu fyrir alvar- legum hnekki er Somoza var sparkað úr landi I Nicaragua. Margt bendir til að Bandarikja- stjórn hafi á tlmabili veriö komin á fremsta hlunn með aö beita vopnavaldi - aö gömlum vana sínum I þeim heimshluta - til aö koma i veg fyrir sigur Sandinista. Þaö er þvi mikil spurning, hvort „haiúcarnir” I Bandarikjastjórn nái ekki yfir- hendinni þar ef fleiri Miö-Amerikuriki i fara samu leiö og Nicaragua. CIA og hers- höföingjarnir lita á Miö- Ameriku sem sjálfsagöan „forgarö” Bandarikjanna og Bandarikineiga þar llka mikilla viöskipta- og fjárfestingarhags- muna aö gæta. -dþ. Frá Fjölbrautaskólan- um í Breiðholti Stundakennara vantar i eðlis- og efna- fræði. Upplýsingar gefa Rögnvaldur J. Sæ- mundsson aðstoðarskólameistari og Stefán Andrésson áfangastjóri; simar 75600 Og 75740. •Skólameistari.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.