Þjóðviljinn - 10.08.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Qupperneq 9
Föstudagur 10. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Frá þingi N.F.P. U. í Háskóla- bíói t dag er slöasti dagur nor- ræna þingsins um málefni þroskaheftra, sem sett var 1 Háskólablói f fyrradag. Fyrir hádegi fara fram um- ræður í starfshópum í Haga- skóla, en kl. tvö e.h. verður settur fundur f Háskólabiói. Þar verður greint frá niður- stöðum starfshópanna. N.E. Bank-Mikkelsen, formaður N.F.P.U.,mun siöan sllta þinginu, og er gert ráö fyrir að þvl ljúki kl. 16. Þessa mynd tók Leifur við setningu þingsins I Háskólablói s.I. miðvikudag. Ole Höeg flytur erindi sitt. Ad veita öllum tækifæri A þinginu f Háskólabfói er mái- efnum þroskaheftra skipt niður I fjóra meginflokka. Um hvern flokk er haldið eitt langt erindi, auk styttrí erinda og umræðna. Fyrsti mála flokkurinn á þinginu var Þjóðfélagsleg skipulagning I málum þorskaheftra, og hafði Ole Höeg, skipulagsstjóri frá Dan- mörku, framsögu um það. Hér á eftir veröur gerð Util samantekt á þvi helsta sem fram kom I þessu fróðlega erindi. Ole Höeg ræddi fyrst um nauð- syn skipulagningar í nútíma þjóö- félagi, og sagði aö hún aetti að miðast við þaö, aö öllum þegnun- um væru veitt tækifæri til lifsfyll- ingar. Einnig þeim sem á ein- hvern hátt væru frábrugönir meðaljóninum, hvort sem þeir væru þroskaheftir eða nóbels- verðlaunahafar. Hann ræddi um mikilvægi þess að skipulagningin miðaðist viö þarfir allra þegn- anna. Samskipan Samskipan erorö sem mikið er notað á þessu þingi og er þýðing á oröinu Integration. Þettaer hug- taksem í æ rikara mæli er haftaö leiöarljósi þegar rætt erum stööu þroskaheftra I þjóöfélaginu. A slöari árum hefur þeirri hugsun stöðugt vaxið fiskur um hrygg, aö þroskaheftir einstaklingar eigi rétt a að lifa sem eðlilegustu llfi I samfélaginu, og að alrangt sé að loka þá inni á sérstökum stofnun- um. Þá sérstöku meöhöndlun sem þeir þarfnast eigi að veita þeim I sem allra nánustum tengslum við almenna, félagslega þjónustu samfélagsins. Þetta er hugsun, sem liggur aö baki þvl nýja skipulagi á málum þroskaheftra, sem gengur I gildi um næstu áramót I Danmörku, og sem Ole Höeg geröi grein fyrir i erindi slnu. Samkvæmt nýja skipulaginu verður hætt að skipuleggja þjón- ustu við þroskahefta sérstaklega, og hún veröur tekin upp I þá al- mennu og sértæku þjónustu sem bæja- og sveitafélög veita á hverjum staö. Sem dæmi má nefna, að skólayfirvöld á hverjum stað verða nú gerð ábyrg fyrir skólagöngu allra barna, einnig þeirra sem þarfnast sérkennslu. Samskonar valddreifing á sér einnig stað I sjúkrahúsmálum. Þetta þýðir, að bæja- og sveita- félögin munu framvegis veita 100% Ibúanna almenna og sér- tæka þjónustu, en ekki 99% einsog hingaötil hefur verið raunin. Þetta þýðir lika, að ábyrgöin hvll- ir á herðum manna, sem eru að- gengilegri fyrir þá sem þjónust- unnar njóta. Kreppan Ole Höe g r æddi llka um þá stað- reynd, að allar félagslegar um- bætur eru háðar rikjandi ástandi I þjóðfélaginu, þeim grundvallar- aðstæðum sem við er búið hverju sinni. Kröfurnar um aukna og bætta þjónustu fara stöðugt vaxandi, þrátt fyrir kreppuástand I þjóöfé- laginu. A slikum timum er bráð- nauðsynlegt að hafa heildarsýn yfir möguleika þjóöfélagsins. Kreppan er þversagnakennd, sagði Höeg. Viö erum rlk, en þó fátæk. Atvinnuleysið eykst, en það gerir velferðin llka. Margt bendir til þess að þróunin i fram- tlðinni verði sú — aö öðru óbreyttu — að þriðjungur þjóðar- innar verði við nám, annar þriðj- ungur I atvinnu og loks veröi þriðjungur fólksins útilokaður af vinnumarkaðinum vegna aldurs eða af öðrum orsökum. Spurningin er, hvernig hægt verði að halda uppi stööugt bættri félagslegri þjónustu við þessar Árið 1971 var stofnaö i Fær- eyjum félagiö Javni, sem f eru foreldrar og aörir aöstandendur þroskaheftra. Fyrsti formaöur félagsins var Helena Samúelsen, og gegndi hún formannsstarfinu i sjö ár. Hún hefur einnig starfaö mikiö aö þessu málefni á nor- rænum vettvangi og situr nú þingiö i Háskólablói. Blaðamaöur náöi tali af Helenu millifunda einn ráðstefnudaginn, og spurði hana hvernig málum þroskaheftra væri háttað I Fær- eyjum. — Allt til ársins 1973 áttu for- eldrar þroskaheftra barna, sem ekki gátuhaft þau heima hjá sér, ekki um neitt að velja annað en að senda börnin til Danmerkur á stofnun. Félagið Javni var fyrst og fremst stofnað til að berjast gegn þessari ósvinnu, að fólk væri gert útlægt úr sinu föðurlandi fyrir það eitt aö vera þroskaheft. Félagiö hóf þegar kröftugt starf, og tveimur árum eftir stofnun þess var tekiö i notkun fyrsta heimiliö fyrir þroskahefa I aðstæður. Oft vill raunin verða sú, að fundnar eru skammtima- lausnir, sem einkennast helst af stöðugri endurtekningu. Möguleikar En kreppan felur einnig I sér möguleika. Akrepputimum neyö- ast menn til að leita nýrra lausna á vandamálunum. Kreppan hefur lika sýnt ljóslega fram á gildi vinnunnar. Þrátt fyrir tryggingar og bætur er atvinnuleysi afar óþægilegt til lengdar. Baráttan gegn atvinnuleysinu og fyrir því að fleiri fái vinnu hef- ur leitt af sér ýmsar nýjungar: sfyttan vinnutlma, aukið orlof, lengri barnsburðarleyfi osfrv. Þar meö ættu fleiri að fá tækifæri tilaðsinna beturhinum hliðunum á tilverunni: fjölskyldullfi, fri- stundum og félagsllfi. Margir trúa því að kreppan muni ganga yfir einsog aörar kreppur hafa gert á undan þess- ari. Ef svo fer, og eftirspurn eftir vinnuafli eykst að nýju, munu Færeyjum. Enn vantar mikiö á að þörfinni hafi verið fullnægt, og enn eru 73 þroskaheftir Fær- eyingar á stofnunum I Danmörku. En þegar þeim byggingarfram- kvæmdum lýkur sem nú eru I gangi standa vonir til að a.m.k. hluti þessa fólks geti komið heim. Þrýstingur í Javni eru nú u.þ.b. 1500 með- limir. Þetta ermjög há talaþegar þess er gætt aö i' Færeyjum eru 173þroskaheftireinstaklingar (að þeim meötöldum sem dveljast I Danmörku) — og má af þessum tölum sjá, að áhugi á málefnum þroskaheftra nær út fyrir raöir nánustu ættingja. Það sem gerthefur verið I mál- efnum þroskaheftra I Færeyjum hefur náðst fyrir þrýsting frá Javni. Félagið aflar fjár meö ýmsum hætti. Einu sinni á ári eru sendir giróseðlar I hvert hús á eyjunum og fólki þannig gefinn kostur á að styrkja félagiö. Þá skipuleggur félagið merkjasSu, sölu á minningarkortum o.fl. Núerustarfræktar i Færeyjum nokkrar stofnanir fyrir þroska- hefta. Má þar nefna Barna-og þessar nýjungar ef til vill leiða til breyttra viðhorfe I skipulagningu atvinnulífsins. Ef til vill veröur þetta til þess að fleiri en þriðjung- ur þjóöarinnar komast I vinnu, og fleiri möguleikar veröa þá einnig fyrir aldrað fólk og þroskahefta. t tengslum við það nýja fyrir- komulag sem gengur I gildi um áramótin verður sett á laggirnar sérstakt ráö, sem á að hafa eftir- lit með og meta þau kjör sem þroskaheftum er boöið upp á I þjóðfélaginu. Það á að tryggja aö nægilegt tillit sé tekið til þroska- heftra I skipulagsáætlunum þjóð- félagsins. Að lokum sagði Ole Höeg, aö þjóðfélagsleg skipulagning hefði aösjálfsögöu mikla þýðingu fyrir þroskaheft fólk, og jafnframt þyrftu þeir sem starfa aö skipu- lagningunni alveg bráðnauðsyn- lega á þvi að halda að fólk sem er á einhvern hátt þroskaheft komi með tillögur og kröfur um um- bætur. Aöeins þannig getum viö skapað okkur öllum manneskju- legra samfélag. ungmannadeildina, þar sem 20 börn og unglingar búa, en deildin flytur I nýtt húsnæði um næstu áramót og fiölgar bá ibúunum I 48. Þá er Vistarheimið eða Pensionatiö, þar sem pláss er fyrir 11 fulloröna vistmenn, og loks Fritiðarheimið i Skrivara- götu, sem er afþreyingarheimili þar sem þroskaheftir einstakling- ar sem búa i heimahúsum geta dvalist um tima og er ætlað fólki á öllum aldri, ,,frá pinkubarni til olding”. Auk þess fer fram sérkennsla fyrir þroskahefta I Skúlanum i Trööni, og verkstæði er rekið i Þórshöfn sem er verndaður vinnustaður. Nú er I byggingu nýtt verkstæði, og verður þar vinnuaðstaða fyrir 45 manns. Yfirvaldið í Höfn Danska rlkið kostar rekstur flestra þessara stofnana. Þ6 hefur færeyska heimastjórnin tekiö á sig nokkrar fjárhagslegar skuldbindingar, og sér t.d. um rekstur afþreyingarheimilisins aðhálfuleyti, en Javni á húsið og aUt innbú. Æðsta yfirvald I mál- efnum þroskaheftra I Færeyjum Rætt við fuiltrúa á þinginu: MUdH áhugi aimennings á málefnum þroskaheftra í Færeyjum Hvað er N.F.P.U? Norrænu samtökin, sem standa aö þingi þvi um mál- efni þroskaheftra sem nú stenduryfir I Reykjav., heita fullu nafni Nordiska För- bundet Psykisk Utvecklings- hamning, skammstafaö N.F.P.U. Samtökin voru stofnuð árið 1963 með þátttöku fimm Noröurlandanna, en 1975 bættust Færeyjar I hópinn. Tilgangur samtakanna er aö vinna að málefnum þroska- heftra á breiöum grundvelli, þannig að þeir njóti fullkom- ins jafnréttis á borð við aðra þjóðfélagsþegna. Samtökin gefa út tima- ritið Psykisk Utvecklings- hamning.sem kemur út fjór- um sinnum á ári og flytur úr- valsgreinar um ýmsar nýj- ungar og rannsóknir er varða þroskahefta. Þá gefa samtökin út upplýsingabækl- inga, skipuleggja og fram- kvæma norrænar ráðstefnur og fundi og halda námskeið fyrir þátttakendur frá Norð- urlöndunum. Stjðrn N.F.P.U. er skipuö fulltrúum allra aðildarland- anna. Formaður er N.E. Bank-Mikkelsen frá Dan- mörku, og hefur hann gegnt þvi starfi frá þvi samtökin voru stofnuð. Fulltrúar Is- lands i stjórninni eru þau Sigrlður Ingimarsdóttir, Magnús Kristinsson og Kristinn Björnsson. Allir sem áhuga hafa á málefnum samtakanna geta gerst félagar, og ennfremur geta félög og samtök áhuga- fólks fengið aðild að N.F.P.U. Heiena Samuelsen: til skamms tíma voru þroskaheftir geröir út- lægir frá Færeyjum. Ljósm. Leifur. er „Statens Aandssvageforsorg”, sem hefúr aðsetur I Kaupmanna- höfn. Færeyska heimastjórnin hefur þó reynt að koma fram um- bótum, og það hefur gerst vegna þrýstings frá Javni. Valkostur Helena Samuelsen er tveggja barna móðir, á 16ára heilbrigöan strákog 13ára þroskahefta telpu. — Dóttir mln er bæði andlega og llkamlega þroskaheft, — segir hún, — og ég hef valið þann kost- inn að hafa hana á heimilinu, sem þýðir að ég verð aö vera heima og get ekki starfaö sem kennari. Ég er þeirrar skoðunar, aö telpan eigi rétt á að vera heima meöan hún er á barnsaldri. En þetta verðuraöveravalkostur.þaö má aldrei neyöa móöur þroskahefts barns til aö hafa barniö hjá sér, treysti hún sér ekki til þess. Enn eigum við langt i land til aö ná þvi marki aö þetta sé raunverulegur valkostur fyrir alla, en fyrir því berjumst viö. Ég tel lika sjálfsagt að dóttir min eigi þess kost aö komast burt af heimilinu þegar hún verður fulloröin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.