Þjóðviljinn - 10.08.1979, Page 10

Þjóðviljinn - 10.08.1979, Page 10
10 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1979. Umsjón: Magnús H. Gislason Unniö viö flökun meö nýjum vélum I fiskvinnslustööinni I Hrisey. —Mynd: Guöjón. Kvenþjóöin I Hrisey er önnum kafin I frystihúsinu. Mynd: Guöjón. Tíðar skipakomur til Hríseyjar Skipakomur voru mjög örar til Hriseyjar I júlimánuöi, aö þvi er fréttaritari Þjóöviljans þar, Guö- jón Björnsson, sagöi Landpósti. Var ýmist aö skipin komu meö vörur eöa fóru. Litlafelliö kom t.d. meö oliu til eyjarskeggja. Hollenskt skip kom meö 80 tonn af salti. Disafelliö lestaöi 150 tonnum af beinamjöli. Spánskt skip tók 1780 pakka af saltfiski til Portúgal og einnig tók þaö 68 tunnur af söltuöum þorsk- hrognum. Grimseyingar notuöu tækifærið og komu með 110 salt- fiskpakka til aö senda meö Spán- verjum. Þá kom enn eitt erlent skip og tók 2600 kassa at írystum þorski og ýsu til Bretlands. Skaftafell rak svo lestina og tók 4900 kassa af freöfiski til Banda- rikjanna. Þörf er á aö losna viö mikiö meira af fiski, sagöi Guöjón Björnsson. Afli færibáta er sáratregur og telja menn sig ekki muna aöra eins ördeyöu hjá þeim. — gb/mhg . > ■ ■ ■ y/ ,y Þessir ungu menn eru staddir niöri I lest á Snæfellinu og vinna þar aö fisklöndun. Mynd: Guöjón. Snæfelliö kemur færandi „hendi” til Hrlseyjar. Alls landaöi þaö I júll 540 tonnum en ekki 320 eins og sagt var hér I blaöinu nú fyrir skemmstu. —Mynd: Guöjón. , jr/Vj /Vj T14 OHíy^AR. =26/? 'fi c.lfFrl.L ea MÚ. Kortro BR/íoj'* r?W DC þoRSKX. Tn- I 0 eL0RX HrsraíiwA oo % Tf tT í rfl “ite Jflfl $£*$%*#»<> 5»tí LífA HftFXÖ -rxrJséH Svona tiikynningar festa þeir gjarnan uppööruhverju I fiskvinnslustöö- inni I Hrlsey. Mynd: Guöjón. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smið- um eldhúsinnréttingar; einnig viðgerðir á ;eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, símar 41070 og 24613. Heyjaöhanda holdanautum. Mynd: Guöjón.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.