Þjóðviljinn - 10.08.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 10. ágúst 1979.
Landbúnaðar-
ráðuneytið
auglýsir eftirfarandi stöður lausar til um-
sóknar:
1. Starf yfirkjötmatsmanns á Norður-
landi.
2. Starf yfirullarmatsmanns á
Norðurlandi.
3. Starf yfirgærumatsmanns á
Norðurlandi.
Störf þessi eru 13,75% af ársstarfi og árs-
launum. Hægt er að sækja um ölll störfin
saman eða hvert fyrir sig.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
störf umsækjenda sendist landbúnaðar-
ráðuneytinu fyrir 10. september n.k.
Landbúnaðarráðuneytið,
9. ágúst 1979.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldbúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
trésmiðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
Flensborgarskóla
vantar kennara i eðlisfræði og stærðfræði.
Ennfremur hjúkrunarfræðing til kennslu
á heilsugæslubraut.
Upplýsingar gefur skólameistari i sima
50560.
Skólameistari.
Ljósmæöur norðan og austan álykta:
Sveitarfélög fari eft-
ir samningum BSRB
Aðalfundur noröur- og austur-
landsdeildar Ljósmæörafélags
Islands var haldinn á Akureyri
um mánaöamót júnf—júlf. Fund-
inn sóttu um 30 ljósmæöur af
félagssvæöinu. A fundinam var
margtrætt og var þar m.a. sam-
þykkt ályktun um hagsmunamál
er féiagiö varöa. Er hún svohljóö-
andi:
„Fundur i noröur- og austur-
landsdeild Ljósmæörafélags Is-
lands haldinn á Akureyri 30. júni
telur brýnt aö stórátak veröi gert
Eutectic - Castolin stofnunin
heldur ráöstefnu hér á landi nú i
vikunni þar sem fulltrúum frá
ýmsum islenskum fyrirtækjum er
boðiö aö kynna sér starfeemi og
framleiöslu þessa fyrirtækis.
Þessi stofnun hefur aösetur i
Sviss og selur nú tæki sin um
allan heim. Tækin eru af ýmsu
tagi, en eiga þaö sameiginlegt aö
auka nýtingu og endingu ýmiss-
konar véla, bæöi smárra og
stórra. Hefur fyrirtæki þetta
vakið vaxandi athygli nú eftir aö
orku- og hráefnissparnaöur er
orðiö alheimslegt vandamál.
A ráðstefnunni, sem haldin er á
Hótel Loftleiöum, eru á milli 50—
f
Osammála
h'ramhald af 1 siöu
þar. Sifelldar hringingar milli
norrænna kratá þjóna engum til-
gangi og ég tel fráleitt aö leysa
millirikjamál innan eins flokks.
Þaö er einfaldlega ekki réttur
vettvangur og mér er meö öllu
óskiljanlegt hvaöa erindi Kjartan
Jóhannsson sjávarútvegsráö-
herra á meö máliö inn á flokks-
þing krata i Kaupmannahöfn.”
til þess aö bæta kjör ljósmæöra á
sjúkrahúsum, heilsugæslustööv-
um og i héraöi.
t þessu sambandi beinir fund-
urinn þvi til Ljósmæörafélags Is-
lands og BSRB aö félögin vinni aö
þvi að samræma kjör ljósmæöra
hvarsem þær vinna ogsjá til þess
aö sveitarfélög og sýslunefndir
fari eftir samningum BSRB.
Fundurinn bendir sérstaklega á
að ljósmæöur viöa um lands-
byggöina fá nú hvorki greitt
vaktaálag vegna vinnu á kvöldin
70 útlendingar auk fjölda Islend-
inga, sem boöiö var aö kynna sér
framleiösluna. Meöal fyrirtækja
sem boöiö var aö senda fulltrúa
eru Landsvirkjum, tsal, Járn-
blendiverksmiöjan, Sements-
verksmiöjan, Aburöarverk-
smiöjan, Kraflaog fleiri. Istækni
hf. er umboðsaöili fyrirtækisins
hér á landi og eru þegar komin i
notkun tæki frá fyrirtækinu hjá
nokkrum aöilum hér á landi.
Taliö er aö hægt sé að spara
gifurlegt fé meö endurvinnslu
slitflata á ýmsum algengum véla-
hlutum, en þess má geta aö
Castolin fyrirtækiö hefur veriö
starfrækt allt frá árinu 1906.
Matthias Bjarnason kvaö þaö
ámælisvert aö ekki skuli hafa
verið unniö betur aö þvi aö ná
samstööu allra islenskra stjórn-
málaflokka I þessu máli. A þvi
hafi greinilega veriö litill áhugi,
sem best kæmi fram i þvi aö þeir
fundir sem haldnir heföu veriö i
landhelgisnefnd um Jan Mayen
máliö heföu allir veriö haldnir
fyrir beiöni og áeggjan sin og
Geirs Hallgrimssonar.
— ekh
eöa um nætur eöa helgidaga,
gæsluvaktarálag vegna bak-
vakta, né eðlilegt fri skv. kjara-
samningum.
Þetta er aö sjálfsögöu litiö rétt-
læti ogskorar fundurinn á þá sem
þarna eiga hlut aö máli aö taka nú
höndum saman og kippa þessu i
lag.”
Ofangreind ályktun var sam-
þykkt samhljóöa á fundinum.
Formaöur noröurlandsdeildar
Ljósmæörafélags tslands er
Margrét Þórhallsdóttir ljósmóöir
á Akureyri.
Castolin stofnunin kynnir starfsemi sina:
Eykur endíngu véla
SKEMMTANIR UM HELGINA
Sýfttol
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10-
3. Hljómsveitin Pónik leikur.
Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
10-03. Hijómsveitin Pónik
leikur. Diskótek.
Griilbarinn opinn.
Bingó laugardag kl. 15 og
þriöjudag ki. 20.30.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla
daga vikunnar kl. 12-14.30 og
19-22.30.
VÍNLANDSBAR: Opiö alla
daga vikunnar, 19-23.30,
nema um helgar, en þá er
opið tilkl. 01. Opiö i hádeginu
kl. 12-14.30 á laugardögum og
sunnudögum.
VEITINGABÚÐIN: Opiö
alla daga vikunnar kl. 05.00-
20.00.
Hótel
Simi 11440 Borg
FÖSTUDAGUR: Dansaö til
kl. 03. Diskótekiö Dlsa.
LAUGARDAGUR: Dansaö
til kl. 03. Diskótekiö Disa.
SUNNUDAGUR: Dansaö til
kl. 01. Gömludansahljóm-
sveit Jóns Sigurössonar og
söngkonan Mattý blása lifi I
mannskapinn.
Matur framreiddur öll kvöld
vikunnar frá kl. 18.
| FIMMTUDAGUR: Dansaö
! til kl. 01. Diskótekiö Disa.
[ Tónlistarkvikmyndir.
Ingólfscafé
Alþýðuhúsinu —
simi 12826.
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21-
01. Gömlu dansarnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
9-2. Gömiu dansarnir.
m
Simi 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- j
03. Hijómsveitin Glæsir og j
Diskótekiö Disa.
LAUGARDAGUR: Opiö ki.
19-03. Hijómsveitin Glæsir og
Diskótekiö Disa.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Hljómsveitin Glæsir.
klútounnn
Borgartúni 32
Simi 35355.
I FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 0-
I 03. Hljðmsveitirnar Hafrót
og Geimsteinn leika. Diskó-
tek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
9-03. Hljómsveitirnar Hafrót
og Geimsteinn leika. Diskó- j
tek.
SUNNUDAGUR: Opiö.
Diskótek.
MUNIÐ ....
að áfengi og
akstur eiga ekki
saman
Skálafell sími 82200
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-1
01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö ki. j
12-14.30 og 19-02. Organleik- j
ur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-
14.30.
og kl. 19-01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtu-
daga.
6<?
KÁRSNESBRAUT
(nú þegar)
BERGSTAÐASTRÆTI
(frá 11. ágúst)
DJÚÐVJUINN
Simi 81333