Þjóðviljinn - 10.08.1979, Síða 15
Föstudagur 10. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
flllSTURBtJARRill
Fyrst</[ nautsmerkinu"
og nú:
( sporödrekamerkinu
(I Skorpionens Tegn)
rretningsv«san«t /\ \
taget p* sangan \\
i? u w
Sprenghlægileg og sértaklega
djörf, ný, dönsk gamanmynd I
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söitoft,
Anna Bergman.
ísl. texti.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Nafnskirteini.
Ahættulaunin
(Wages of Fear)
Amerlsk mynd, tekin I litum
og Panavision, spennandi frá
upphafi til enda.
Leikstjóri: William Friedkin
ABalhlutverk: Roy Scheider,
Bruno Cremer.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum
Hækkaö verö.
LUKKU-LÁKI og
DALTONBRÆÐUR
Bráöskemmtileg ný frönsk
teiknimynd I litum meö hinni
geysivinsælu teiknimynda-
hetju.
— Islenskur texti —
Sýnd kl. 5 og 7.
Flótti logans
Endursýnd kl. 9
llllll
Candy
candy
Qxirles Aznovour-Morlon Brando
Rckmd Burton • James Cobum
John Huston • Walter Matthou
Rinqo StaiT ^L, Ewa Aulin.
Skemmtileg og mjög sérstæö
bandarísk litmynd, sem vakti
mikla athygli á slnum tíma,
meö hóp af úrvals leikurum.
islenskur texti
Bönnuö innan 14 ára
Endursýnd kl. 5 - 8,30 og 11
. Er
sjonvarpió
bilað?
Skjárinn
Sjónvarpsverlrstói
Bergstaðastrati 38
simi
2-19-4C
'IheTumingpoint
tslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný bandarísk
mynd meö úrvalsleikurum i
aöalhlutverkum.
í myndinni dansa ýmsir
þekktustu ballettdansarar
Bandarikjanna.
Myndin iýsir endurfundum og
uPPgjöri tveggja vinkvenna
siöan leiöir skildust viö ball-
ettnám.
önnur er oröin fræg ballett-
mær en hin fórnaöi frægöinni
fyrir móöurhlutverkiö.
Leikstjóri: Herbert Ross
Aöalhlutverk: Anne Bancroft,
Shirley Maclaine, Mikhail
Baryshnikov.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dæmdur saklaus
(The Chase)
nsnd(fiíw.ttvtjt«WíJ :rZuu'; T JJWAt-
tslenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik amerlsk stórmynd I litum
og Cin ma Scope meö úr-
valsleikurunum Marlon
Brando, Jane Fonda, Robert
Redford o.fl. Myndin var sýnd
I Stjörnubiói 1968 viö frábæra
aösókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sföustu sýningar.
LAUQARÁ8
B I O
Læknir í vanda
'House
Calls’
WALTER MATTHAU
GLENDA JACKSON
ART CARNEY
RICHARD BENJAMIN
Ný mjög skemmtileg banda-
risk gamanmynd meö úrvals-
leikurum i aöalhlutverkum.
Myndin segir frá miöaldra
lækni er veröur ekkjumaöur
og hyggst bæta sér upp 30 ára
tryggö I hjónabandi. Ekki
skortir girnileg boö ungra fag-
urra kvenna.
isl. texti. Leikstjóri: Howard
Zieff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
TÓNABÍÓ
Sagt er aö allir þeir sem búa i
fenjalöndúm Georgiúfylkis
séu annaöhvort fantar eöa
bruggarar.
Gator McKlusy er bæöi. Náöu
honum ef þú getur...
Leikstjóri: Burt Reynolds.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Jack Weston, Lauren Hutton.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert De Niro
Christopher Walken
Melyl Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun i april s.l. þar á meöal
,,Besta mynd ársins” og leik-
stjórinn:
Michael Cimino
besti leikstjórinn.
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö
Læknir í kiípu
Sprenghlægileg gamanmynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.
• saiur j
Rio Lobo
Hörkuspennandi „vestri” meB
sjálfum ,,vestra”- kappanum
John Wayne
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3,05—5,05—
7,05—9,05—11,05.
-salurV
Þeysandi þrenning
Spennandi og skemmtileg lit-
myndum kalda gæja á ,,trylli-
tækjum” sinum, meö Nick
Nolte — Robin Mattson.
tslenskur texti
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl.
3.10-5.10-7.10.-9.10 og 11.10.
• salur
IB>-
Margt býr I fjöllunum
Sérlega spennandi hrollvekja.
BönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
agótjék^
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk vikuna 3. ágúst — 9.
ágúst er I Garðsapóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur-
varsla er í Garösapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og NorÖ-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
glökkvilið^^_
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur-
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simil 11 00
simi 1 11 00
simi5 11 00
simi5 11 00
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj —
Garhabær —
sjúkrahús
simil 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
slmi 5 11 66
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
fóstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspltalinn— alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 —16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
HeilsuverndarstöÖ Reykjavík-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspltalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
félagslrE
krossgátan
SIMAR. 11798 oc 19533
Föstudagur 10. ágúst kl. 20.00
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar-Eldgjá
3. Hveravellir-Kjölur
4. Hlööuvellir-Hlööufell-
SkriÖutindar
Sumarleyfisferöir:
11. ágúst Hringferö um Vest-
firöi (9 dagar)
16. ágúst Arnarfell og ná-
grenni (4 dagar)
21. ágúst Landmannaiaugar-
Breiöbakur-Hrafntinnusker
o.fl. (6 dagar)
30. ágúst Noröur fyrir Hofs-
jökul (4 dagar)
Kynnist landinu!
Feröafélag islands
f f
■P™
HHp? 10 ;
HIO
“
Zil
fli;
UFVISTARFERÐIP
tJtivistarferöir
Föstud. 10/8 kl. 20
1. Þórsmörk
2. Hvanngil-Emstrur
SumarleyfisferÖir: Gerpir,
Stórurö-Dyrfjöll, Grænland og
útreiöatúr — veiöi á Arnar-
vatnsheiöi.
Nánari uppl. á skrifst.
Lækjarg. 6 a, s. 14606
tJtivist
Lárétt: 1 starfandi 5 gufu 7
hlut 8 siöastir 9 kindasaur 11
sem 13 mjög 14 gegn 16 klettur
Lóörétt: 1 sæmd 2 stóö upp 3
rykkja 4 varöandi 6 freyöir 8
heiöur 10 röng 12 stilltur 15
umbúöir.
Lausn á siöustu krossgátu:
Lárétt: 1. stoppa 5 kór 7 al 9
lóna 11 kát 13 fór 14 krof 16 öö
17 rós 19 aftrar
Lóörétt: 1 slakki 2 ok 3 pól 4
próf 6 garöur 8 lár 10 náö 12
torf 15 fót 18 sr
minningaspjöld
Minningarkort Sjólfsbjargar,
félags fatlaöra I Rvfk fást á
eftirtöldum stööum: Reykja-
vikurapóteki, Garösapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
hf. Búöargeröi 10, Bókabúö-
inni Alfheimum 6, Bókabúö
Fossvogs Grlmsbæ v. Bú-*-»
staöaveg, BókabúÖinni Emblu
Drafnarfelli 10, skrifstofu
Sjálfsbjargar Hátúni 12. 1
Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers
Steins Strandgötu 31 og hjá
Valtý Guömundssyni öldu-
götu 9. Kópavogi: Pósthúsi
Kópavogs. Mosfellssveit:
Bókaversluninni Snerru.
Minningarspjöid Langholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Versl. Holtablómiö Láng-
holtsv. 126, s. 36111, Rósin'
Minningarkort
kvenfélags Háteigssóknar |
eru afgreidd hjá Guörúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32
simi 22501, Gróu Guöjóns-
dóttur Háaleitisbraut 47 simi
söfn
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna á Austurlandi fást1
I Reykjavlk I versl. Bókin,
Skólavöröustfg 6,og hjá Guö-
rúnu Jónsdóttur, Snekkjuvogi
5, sími 34077.
Bókasafn Dagsbrúnar, Lind-
argötu 9, efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siöd.
Landsbókasafn tslands, Safn-
húsinu v/H verfi sgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19,laugard. 9-16. Otlánssalur
kl. 13-16, laugard. 10-12.
bridge
Margir kannast viö lagiö
„Crocodile rock” meö Elton
John. Hér sjáum viö dæmi
„Crocod. bridge”....
G105
1065
KG1053
107
K8
D82
942
AG652
A7
AKG
A86
KD843
D96432
9743
D7
Genglsskráníng Nr. us — 9. ágúst 1979.
Eining Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 365,00 365,80
1 Sterlingspund 810,70 812,40
1 Kanadadollar 312,20 312,90
100 Danskar krónur 6939,15 6954,35
100 Norskar krónur 7265,15 7281,05
100 Sænskar krónur 8655,40 8674,40
100 Finnskmörk 9505,20 9526,00
100 Franskir frankar 8602,40 8261,30
100 Belg. frankar 1251,30 1254,00
100 Svissn. frankar 22067,70 22116,10
100 Gyllini 18231,80 18271,70
100 V.-Þýsk mörk 19989,00 20032,90
100 Llrur 44,63 44,73
100 Austurr. Sch 2735,10 2741,10
100 Escudos 741,40 743,00
100 Pesetar 552,20 553,40
100 Yen 168,71 169,09
1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 474,76 475,80
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er 1 Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl.8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 115 10.
Vegna hinnar leiöinlegu
speglunar i höndum N/S eru 6
lauf alltaf einn niöur, ekki
satt? Eöa hvaö? Út kom
spaöagosi, tekiö á kóng,
trompin tekin, hjartaö hreins-
aö, tekinn spaöaás, tigulás og
smár tlgull. Krókódillinn I
vestri stakk upp kóng. Tapaö
spil. NokkuÖ glúrin vörn, þvl
lesendur sjá hvaö gerist ef
vestur stingur ekki upp kóng i
tlgli. Þaö var landsliösmaöur-
inn þýski, von Gynz sem fann
þessa vörn á móti Paul
Chemla Frakklandi á EM -
Lausanne. A hinu boröinu var
sami samningur spilaöur I
Noröur, svo spiliö féll án átaka
þeim megin. Aö sjálfsögöu
getur austur hjálpaö makker
sinum meö þvi aö kasta tigul-
dömu I laufiö, þvi aö höndsuö-
urs getur aldrei veriö betri i
tigli en AGx. Ef hún er betri,
vinnstspiliö alltaf. (td. AG10).
kærielksheimlllð
Mikiö vildi ég aö mamma væri hérna til þess aö
koma þessu ofan I mig.
Jæja, Adolf, þá skokkum við heim á
leið með siöasta hlassið. Hvað eigum
við svo að gera af okkur það sem
eftir er ársins?
Eru kalli og Maggi ekki i vagninum,
Matti? Nei, ég hélt þeir væru komnir
heim. Við verðum aö flýta okkur
aftur út á tún til að finna þá.
Gjörið þið svo vel, hérna eru þeir,
steinsofandi sem vonlegt er eftir
erfiði upskerunnar. Taktu mjúklega
á þeim, Yfirskeggur!