Þjóðviljinn - 10.08.1979, Side 16
Aðalsimi bjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
S81333
Kvöldsími
er 81348
Hægt að fela endan-
lega álagða skatta
Gott ráö handa þeim sem berast á en borga enga skatta
Nokkur brögö eru aö þvi aö
menn látiskattstofuna áætla á sig
tekjur, ogkæri svo niöur skattinn
sem þeim er áætiaöur. Orö leikur
á aö ýmsir hátekjumenn noti
þetta bragö til aö komast hjá eft-
irtekt fjölmiöla, og jafnframt
auöveidi þaö þeim aö hagræöa
hinu endanlega framtali, þannig
aöskatturinn veröi sem minnstur
eftir kæruna. Taliö er aö sumir á
svonefndum „hákarlalista”, þe.
lista yfir hæstu skattgreiöendur,
leiki þetta bragö.
9% vísitölu-
hækkun
j 1. september\
Verðbótavisitala frá 1.
september er 119.24 stig og
verða verðbætur á laun frá
þeim degi því 9.17%. Þessi
vísitala gildir á öll laun 1.
september til 1. desember.
Viö höföum því samband viö
Gest Steinþórsson skattstjóra I
Reykjavik. og spuröum hvort
hægt væri að fá upplýsingar um
nöfn þeirra sem létu áætla á sig
tekjur en kæröu sig svo niður.
„Þaöer ekkihægt” sagöi skatt-
stjóri og greindi frá þvi aö ein-
ungis hin upprunalega skattskrá
væri opinbert plagg en allt sem
færi milli hins opinbera og ein-
stakra skattgreiöenda eftir fyrsta
útreikning skatta. væri launung-
armál.
„Er þá hægt aö fela raunveru-
legar tekjur fyrir almenningi meö
þvl aö láta áætla á sig fyrst en
kæra svo niöur” spuröi blm.
Skattstjóri kvaö já viö, ogsagö-
ist ekki mega upplýsa nöfn
manna sem slikt geröu. Þaö væri
algertleyndarmál. Aöspuröur um
hvaöa aöili gæti gefiö honum leyfi
til aöveita þær upplýsingar svar-
aöihann: „Þetta erulög. Einung-
is Alþingi getur breytt þeim.”
Þarna viröist þvi opin leiö fyrir
fjáraflamenn til aö fela fyrir al-
menningi raunverulegar tekjur
sinar. Meö öörum oröum: þeir
sem berast mikiö á en borga litla
eöaenga skatta viröast geta faliö
þaö fyrir landsmönnum meö
þessu makalausa bragöi. Ætli
þeir séu svo fáir?
— ÖS
Ljósm. —eik.
Frímúrarar greiöa
eignaskatt næst
nema þeir geti sannað að reglan sé líknarfélag
Eins og skýrt var frá í
Þjóðviljanum s.l. laugar-
dag nýtur Frímúrara-
reglan þeirra fríðinda að
greiða ekki eignaskatt af
húseignum sínum sem að
brunabótamati eru taldar
jafnvirði nær 2000 miljóna
króna. Gestur Steinþórs-
son, skattstjóri í Reykja-
vík, sagði í gær að með
nýju skattalögunum hefði
Farmenn
funda
um viðbrögð
við úrskurði
Félagsdóms
Farmenn funduöu i gær á Hótel
Esju um úrskurö Félagsdóms um
yfirvinnubann þeirra. Fundur
þeirra hófst kl. hálfsex og stóö
fram á niunda timann.
A fundinum var sem fyrr segir
fjallaö um þann úrskurö Félags-
dóms aö yfirvinnubann farmanna
viö losun og lestun i Faxaflóa-
höfnum væri ólöglegt.
Munu farmenn á fundi þessum
hafa rætt um viöbrögö viö
úrskuröi þessum, en vist er aö
þeir eru mjög óánægöir meö -
hann.
Ekki var unniö viö lestun eöa
losun farskipa i Reykjuvikurhöfn
eftir kl. 17 f gær sökum yfirvinnu-
banns farmanna.
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja:
í notkun um mánaðamótín
Kemur i veg fyrir mengunarhœttu af núverandi ruslahaugum
Sorpeyðingarstöð fyrir
sveitarfélögin á Suður-
nesjum verður tekin í not-
kun 31. þessa mánaðar.
Stöðin er mjög vélvædd og
tölvubúnaður í stjórnstöð
gerir kleift að fylgjast ná-
kvæmlega með starfinu.
Af þessum sökum þarf
einungis þrjá menn til að
vinna við stöðina, sem af-
kastar um 3 tonnum af
sorpi á klukkustund.
Haraldur Gislason hjá Sam-
bandi sveitarfélaga á Suöur-
nesjum sagöi aö sorpeyöingar-
stööin myndi kosta um 7—800 mil-
jónir og stæöu 7 sveitarfélög aö
stofnun hennar. Hann kvaö þetta '
mikiö þrifnaöarmál fyrir Suöur-
nesin þvl áöur heföu sveitarfélög-
in ekiö sorpi sinu og grafiö i Miö-
nesheiöinni. Þar væri hins veg-
ar hraun i jöröu og þvi litiö hægt
aö grafa. Sorpiö heföi þvi lýtt
mjög umhverfiö, og haft nokkra
hættu á neysluvatnsmengun I för
meö sér.
„Sérstaklega var nú haugurinn
á Vellinum hjá Amerikönunum
stór og feikilegh ljótur” sagöi
Haraldur en þaö er fyrirhugað aö
brenna lika hratinu frá Könum i
nýju eyöingarstööinni.
Haraldur sagöi, aö einungis
fimm prósent af þvi sem væri
látiö I vélarnar kæmi Ut aftur og
þaö væri eins konar gjall, sem
mætti nota sem uppfyllingarefni.
Gjalliö væri algerlega sótthreins-
aö enda brynni þaö i vélunu m viö
1200 gráöa hita.
Hann sagöi aö unniö yröi viö
stööina tiu tlma á dag fimm daga
vikunnar og þá næöist aö brenna
sorpi fyrir herinn og sveitarfálög-
in á Suöurnesjunum.
Aö lokum gat hann þess, að
sveitarfélögin greiddu fyrir not-
kun af stööinni i hlutfalli viö i-
búafjölda, þannig aö þau byggö-
arlögin, sem ættu lengst aö,
þyrftu ekki aö borga meira fyrir
akstur meö sorp en önnur.
Hin nýja sorpeyöingarstöö er
staösett i Njarövikunum, viö leiö-
ina til Hafna, og sem fyrr segir
veröur hún tekin i notkun i lok
mánaöarins að viöstöddu stór-
menni.
—ÖS
verið sett undir þennan
leka og að Frímúrara-
reglunni yrði gert að
greiða eignaskatt á næsta
ári.
Það liggur Ijóst fyrir að
skv. núgildandi lögum um
tekjuskattog eignaskatt er
Frímúrarareglan ekki
skattskyld, sagði Gestur
Steinþórsson. í 6. grein
laganna segir að undan-
þegnir séu sjóðir, félög og
stofnanir „sem ekki reka
atvinnu eða er veitt skatt-
frelsi með sérstökum
lögum ",
Frimúrarareglan feliur undir
þessa grein, sagöi hann, enda
rekur hún ekki atvinnu mér
vitanlega. Ég veit ekki til þess aö
hún leigi út húseign sina og þó hún
greiöi launatengd gjöld vegna
viðhalds, telst það ekki atvinnu-
rekstur.
Meö nýju lögunum hefur veriö
sett undir þennan leka, sagöi
hann ennfremur. Þau hafa þegar
tekiö gildi og á næsta ári verður
lagt á samkvæmt þeim. Þau
þrengja skattfrelsismörk félaga
og samtaka mikiö, en einkum
þrengja þau þó reglur um fram-
talsskyldu.
t 5. töluliö 4. greinar laganna
segir aö undanþegnir tekju- og
eignaskatti séu félög og sjóöir
„sem verja hagnaöi sinum ein-
ungis til almannaheilla og hafa
þaö aö einasta markmiöi sam-
kvæmt samþykktum sinum ”,
Þetta á viö um liknarfélög og þess
háttar, sagði skattsjóri, þó
„almannaheill” sé auðvitað
teygjanlegt orö og þurfi nánari
skýrgreiningar við I reglugerð.
— Telur þú aö Frimúrara-
reglan falli undir þennan liö meö
almannaheillin?
Ég fæ ekki séö þaö. Verja þeir
hagnaöi sinum til almannaheilla
og hvert er markmið þeirra sam-
kvæmt samþykktum? Ég sé ekki
fram á annaö en þeir eigi aö
greiöa eignaskatt á næsta ári
nema rikisskattstjóri undanþiggi
þá frá þvi en til þess hefur hann
heimild, sagði Gestur Stein-
þórsson skattstjóri aö lokum.
—AI
Byggingarnefnd Reykjavikur:
Tillaga um bann við Saltvíkurefni i
í steypu felld með jöfnum atkvæðum
Sjá síðu 5