Þjóðviljinn - 19.08.1979, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJODVILJINN Sunnudagur 19. ágúst 1979
Stafirnir mynda islenskt orö eöa mjög
kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lá-
rétt eöa lóörétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn
viölausngátunnar er sá aö finna staflykilinn.
Eitt orö er gefiö og á því aö vera næg hjálp,
þvi aö meö þvi eru gefnir stafir I allmörgum
öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnu-
brööin aö setja þessa stafi hvern I sinn reit
eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er
rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er
geröur skýr greinarmunur á grönnum sér-
hljóöa og breiöum, t.d.getur aaldrei komiö
í staö á og öfugt.
Verðlaunakrossgáta
Þjóðviljans nr. 187
/0 2H 22 6 ii i 17 <7
d*tCQ ;
OVömJWES OF OLD VIENNA ^
#
Vlenna Phliharmonk Wiener Phiíharmonlber
WiJU
Setjiö rétta stafi i reitina ofan viö
krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á
kaupstaö á lslandi. Sendiö þetta nafn sem^
lausn á krossgátunni til Þjóöviljans,
Siöumúla 6, Reykjavik, merkt ,,Krossgáta
ntf. 187”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaunin
veröa send til vinningshafa.
Verölaun eru hljómplatan Overtures of old
Víenna meö Vinarfilharmoniuhljómsveit-
inni. Stjórnandi er Willi Boskovsky.
Platan var gefin út í London i fyrra og fæst hér
hjá Fálkanum.
Verðlaun
fyrir nr. 183
Verölaun fyrir krossgátu nr. 183 hlaut
Gisli Sigurtryggvason, Steinageröi 2,
Reykjavik. Verölaunin eru hljómplatan
Fjórar ballööur eftir Chopin. Lausnaroröiö
er BOJER.
i 2 3 4 5 6 22 7 8 6 2? 1 2 9 10 5 II 5
8 12 2? /3 /4 15 6 2? /2 /6 9 15 22 / n l& 22 (>
/2 22 2 þ 22 'V 20 '0 "t 2? 9 21 12 7 22 5 18 22 i
6 21 18 2? 23 2H 22 6 9 2? 9 /2 25 6 22 22 /9 22
26 II 22 26 6 22 22 25 6 , 22 22 5 /0 '/0 22 22 4 21
/0 22 21 27 22 18 9 2? 21 II 22 /0 22 15 /2 /4 22 /0
yd 10 28 /5 18 4 22 6 22 /5 II 10 /5 6 22 28 é /o
2 2? /5 /2 2? 28 9 /5 12 /£ 22 /5 // 22 21 4 22 /5
18 9 6 28 /9 /5 2? 18 2 2°! 29 22 22 18 /0 22 < C2
i2 21 k? 27 28 9 9 22 3o 20 22 & 4 22 /8 20 12
22 7T~ /2 22 4 22 21 ú 3o 22 /8 4 22 20 4 4 21 22
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Ef þú finnur golfbolta þá á éghann.
KALLI KLUNNI
Hvernig er það með þig, Klipikló, éturöu
ekki alla gulrótina? Nei, Kalli, ég skil
alltaf eitthvaö eftir svo ég geti séð hvað
ég hef étið margar.
Kalli, ég er tilbúin til að taka við næsta
skammti! Nei þú mátt ekki við því að
éta f leiri gulrætur í dag og svo erum við
hin alveg að ærast af brakinu í þeim.
Já en hér er ein litil. Tilvalinn ábætir!
Hættu Klípikló, þetta er rófan hans
Ola Eyrnastórs þú mátt ekki éta hana,
hann þarf að dilla henni!
Bridge
Ungverjar eru ekki hátt
skrifaöir í alþjóöabridge-
heiminum, frekar en viö.en þó
eru nokkur kunn nöfn þar
eystra. Eitt af þessum nöfnum
er Dumbovich, er Ib hinn
danski geröi ódauölegan i
Elsinore, en Ib þessi er
„commentator” Dana (okkar
er Jakob R. Möller).
A1064 DG3 6 KD982
D85 G7
K95 8764
832 ADG109
A754 K932 103
A102
K754
G6
Þetta spil kom fyrir i leik
milli Ungverja og Breta á
EM-Lausanne. Noröur ojxiaöi
á laufi, austur sagöi tigul og
suöur spaöa, vestur meiri
tigul, noröur tók undir
spaöann og suöur endaöi i' 4
spööum. 1 vörninni voru Pri-
day-Rodrigue (besta par
Breta). 1 opna salnum haföi
Bretinn tapaö spilinu, einn
gjafaslagur var óumfiyjanleg-
ur á hvern lit. En Dumbo vin-
ur okkar var ekki á sama
máli. Otspiliö var tigulátta,
tekiö á ás, skipt yfir i hjarta-
sjö, hleypt og kóngur átti slag
inn. Vestur tók nú á laufa ás,
og spilaöi siöan meira hjarta.
Tekiö I blindum. Dumbo tók
núá kóngog drottningu i laufi,
kastaöi hjartaás i seinna
laufiö. Trompaöi hjarta
heima, tók á tigulkóng, tromp-
aöi tigul og trompaöi siöan
lauf, og Djöflabragöiö var i
_algleyming:
N: A106-----A: G7 —9—S:
K9 —7 — V: D85-----
Dumbo vinur okkar spilaöi
tigli frá Suöur (ath.). Unniö
spil. Trompslagur varnarinn-
ar gufaöur upp. Fallegt?
Kvikindisleg
skákþraut
Hvitur mátar i öörum leik.
Lausnina er aö finna á bls. 22.
m a
i 4 m
0 jm í
1 A A i
i fi
ú. pi
■ Hf <0
FOLDA
TOMMI.OG BOMMI
PÉTUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
V/LTDSTRAX NR PE5SO N/'PÞUNGft
DRpiÞLi OFRNPiR rvÉfi, ÞO OKKYMJF]B
HFDRNKROl, Ö0rE£>5Le6l,EiNZKlS-
'NYV OF>NCrPNb\ ROSLPPPULYUR '.!!!
F'iRtROBRCtj.'PETURt JPR
3ÖPT ■Si-'Y-ö1 tc FLTLfíP' P,
cu- OCJlT
itó FH5STI 5TJÖRN P)
SKPPt rvíAJU
bUSNUER FPÓTTGLEynTOO
PÉTUR gypDftRfiÞ hJfíLPP RDBWI
V/£)AD SifTjfl SPipoFiN FLUTMNGST(!Kit>
A/T UR