Þjóðviljinn - 25.08.1979, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Laugardagur 25. ágúst 1979.
Laugardagur 25. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Helga Bachmann: mjög gagnleg námskeiö.
Það œtti að skylda
kennara til að
sœkja námskeiðin
Þuriöur Ástvaldsdóttir og
Helga Bachmann, stæröfræöi-
kennarar i Kéttarholtsskóla, taka
nú báöar þátt i endurmenntunar-
námskeiöi i annaö sinn.
Þær voru sammála um aö slik
námskeiö væru mjög gagnleg.
— Viö erum aö kynna okkur
nýtt námsefni og ný hjálpargögn,
—sagöi Þurlöur. —Þetta er afar
nauösynlegt fyrir stæröfræöi-
kennara vegna þeirra breyttu
kennsluaöferöa sem veriö er aö
taka upp i skólunum.
Nýju hjálpargögnin byggjast
mikiö á leikjum, spilum og þraut-
um, sem þjóna þeim tilgangi aö
draga fram rökhugsunina i stærö-
fræöinni.
—ih
Þurlöur Astvaldsdóttir: kynnum okkur nýtt námsefnl
KENNARAR A SKOLABEKK
Litið inn á endurmenntunarnámskeið í Kennaraháskóla
Um þessar mundir standa yfir i
Kennaraháskóla tslands endur-
menntunarnámskeiö fyrir kenn-
ara á grunnskólastiginu. Nám-
skeiö þessi eru haldin á hverju ári
i júni og ágúst. Blaöamaöur og
ijósmyndari Þjóöviljans fóru á
stúfana nú i vikunni og náöu tali
af þátttakendum og aöstandend-
um námskeiöanna.
Rósa Björk Þorbjarnardóttir
endurmenntunarstjóri sagöi aö
þátttaka i námskeiöunum væri
allajafna mjög góö, og nú i sumar
tækju t.d. þátt i þeim u.þ.b. 1000
kennarar, eöa þriöjungur grunn-
skólakennara á öllu landinu.
Haldin eru námskeiö I fjöl-
mörgum námsgreinum, og má
t.d. nefna ensku og dönsku, krist-
in fræöi, islensku og sjóvinnu. í
þessari viku standa yfir námskeiö
I samfélagsfræöum, islensku og
stæröfræöi. Einnig má nefna
námskeiö fyrir æfingakennara og
námskeiö vegna breyttra starfs-
hátta i skólum vegna kennslu i
blönduöum bekkjum, samkennslu
árganga og samþættingar. Flest
eru námskeiöin haldin i húsa-
kynnum Kennaraháskólans viö
Stakkahliö og Æfingaskóla KHl
viö Háteigsveg, en islenskunám-
skeiöiö er haldið á Hollormsstaö
og ensku- og dönskukennarar
taka þátt i námskeiöum sem
haldin eru i Englandi og Dan-
mörku i samvinnu við þarlenda
aöila.
Rósasagöistekkivita um aörar
stéttir, sem heföu jafnmikinn á-
huga og kennarar á því aö afla sér
endurmenntunar, kynna sér ný
viöhorf og skiptast á hugmyndum
og reynslu. Kennarar sæktu þessi
námskeið bæöi vegna persónu-
legs áhuga og vegna þess aö
endurskoöun námsefnis og
breyttir starfshættir i skólunum
heföu hvetjandi áhrif.
— Þaö eru ákvæði um þaö i
samningum, — sagði Rósa, — aö
fræösluyfirvöld geti fariö fram á
þaö viö kennara aö þeir sæki
endurmenntunarnámskeiö annaö
hvert ár. Þá er reynt aö auövelda
kennurum, búsettum úti á landi,
þátttökuna meö þvi aö greiða
fyrir þá fargjöld og nokkra dag-
peninga.
— Venjulega standa námskeiö-
in í fimm daga. Vegna fjárskorts
hefur stundum þurft aö stytta
námskeiðin eöa jafnvel fella
niður námskeiö i einstökum
greinum, sem okkur þykir aö
siálfsögöu hart, — sagöi Rósa. —-
Rósa Björk Þorbjarnardóttir: mikili áhugi hjá kennurum
Þaö er Kennaraháskólinn sem
stendur fyrir námskeiöunum i
samvinnu við menntamálaráöu-
neytiö.
—• Ég vildi óska að almenningur
heföi meiri áhuga á skólamálum
— sagöi Rósa. — Skólinn er
stærsti vinnustaöur iandsins, og
velliöan fólks þar skiptir miklu
máli fyriralmenna vellíöan á
heimilunum, og öfugt. Foreldrar
og kennarar eru afskaplega sam-
ábyrgir, og mér finnst viöa skorta
mikiö á aö þarna sé einlægt og
gott samband á milli.
Ýmsu er boriö við: skólamenn
telja foreldra oft of afskiptalitla,
en foreldrar halda stundum aö
skólinn vilji ekki aö þeir séu aö
skipta sér af málum skólans. Svo
kemur auövitaö tímaleysiö inn i
þetta, langur vinnudagur margra
foreldra og kennara — en viö
veröum að gerá okkur grein fyrir
þvi aö öll mannleg samskipti eru
timafrek.
Kennarastarfið er erfitt starf,
ábyrgöarmikið og illa launaö, og
þaö segir sina sögu að þaö er nú i
auknum mæli aö verða kvenna-
starf. Þetta má ekki skilja sem
vanmat á konum, heldur er þaö
staöreynd aö i þjóöfélaginu al-
mennt rikir vanmat á uppeldis-
störfum.
Margir tala um að kennarar
hafi langt sumarfri. Þaö vill þá
oft gleymast, aö þær sex vikur
sem kennarar -hafa umfram
aörar stéttir á sumrin eru þeir
búnir aö vinna af sér á veturna,
meö því aö vinna meira en 40
stundir á viku.
Endurmenntunarstarfiö er ekki
aðeins fólgiö i þessum námskeið-
um. Má t.d. nefna fræöslufundi
fyrir kennara, sem haldnir eru á
starfstlma skólanna. Þá fara
leiöbeinendur út i skólana og
kynna sér þær aöstæöur sem
kennararnir búa viö, og þannig
geta leiöbeiningar þeirra komið
aö enn meiri notum. Viöa erlendis
færist nú i vöxt aö hver skóli meti
sjálfan sig, hvaö sé i lagi og hvaö
þurfi aö bæta, hverskonar aöstoö-
ar sé þörf og hvar hana sé aö fá.
Þá er ýmist um þaö að ræöa, aö
kennarar leiti út fyrir skólann
eftir aukinni faglegri þekkingu,
eöa aö teknir séu upp breyttir
starfshættir og breytt skipulag
innan skólanna. Við höfum mik-
inn áhuga á að reyna aö fara út i
þetta form endurmenntunar, —
sagöi Rósa aö lokum.
—ih
Anna Kristjánsdóttir námsstjóri ieiöbeinir stæröfræöikennurum.
Kristin Bjarnadóttir, höfundur nýju kennsiubókarinnar „Tainaspegiil”.
LITRÍKAR REIKNINGSBÆKUR
Við iitum inn í kennslu-
stund hjá stærðfræðikenn-
urum. Leiðbeinandi þar
var Anna Kristjánsdóttir
námsstjóri/ og tókum við
hana tali.
— Þiö heföuö nú getaö komiö
inn I liflegri kennslustund, —sagöi
hún. —Nú erum við aö skoöa
kennslugögn I stæröfræöi handa 7.
bekk grunnskóla, og einsog þiö
sjáiö fer timinn I aö fletta bókum
og ræöa saman um innihald
þeirra.
Bækurnar sem lágu á boröun-
um voru mjög óllkar þeim grá-
myglulegu reikningsbókum sem
blaöamaöur minnist meö hryll-
ingi frá eigin bernskudögum.
— Þessar bækur eru litríkar og
myndrikar —sagði Anna, —og
framsetning efnisins er vissulega
frábrrugöin þvl sem hún var áö-
ur, þótt ef til vill sé hún ekki eins
frábrugöin og margir viröast
halda.
— Auk bókanna notum viö
ýmis fleiri hjálpargögn, t.d. ætla
ég aö sýna hér kvikmynd eftir há-
degi I dag. Þaö er teiknimynd þar
sem tekiö er fyrir ákveöiö rann-
sóknarefni. Þessi mynd er hentug
til notkunar I blönduöum bekkj-
um, þar sem fólk er komið mis-
jafnlega langt. Svo eru til myndir
um sögu stæröfræöinnar, og
ýmislegt fleira myndefni, sem
hægt er aö nota sem hjálpargögn.
Anna tekur upp eina kennslu-
bókina og sýnir okkur.
— Þetta er alveg ný bók,
Talnaspegili eftir Kristlnu
Bjarnadóttur. Kristln situr þarna
úti viö gluggann, —segir hún og
bendir.
Við biöjum Kristinu aö segja
okkur frá bókinni og tilurð
hennar.
— Astæöan til þess að ég fór út I
þetta er sú, aö ég hef kennt stærö-
fræöi i tiu ár þessum aldurshópi
sem bókin er ætluö, þ.e. 7. bekk
grunnskóla. Ég fór á námskeiö i
Bretlandi og kynntist þar ýmsu
nýju, m.a. þvi sem Anna hefur
veriö aö kynna hér. Þá ákvaö ég
aö prófa aö byggja upp mitt eigiö
námsefni. Nemendur minir hafa
sýnt þessu mikinn áhuga og tekiö
þátt I þessu meö mér.
Síöan fór ég og talaði viö Onnu,
og þá komst ég inn i starfshóp
sem hefur unniö aö gerö náms-
efnis á vegum skólarannsóknar-
nefndar. Þar höfum viö tekiö
þetta fyrir og aðlagað mitt efni
þvi almenna námsefni sem notað
er i skólunum, og nú i haust verö-
ur semsé fariö aö nota þessa bók
viö kennslu i 7. bekk.
Tilgangurinn með bókinni er
tviþættur: annarsvagar viljum
viö viöhalda leikni I meöferö
talna, og hinsvegar beina athygl-
inni aö æöri stæröfræöi. Hug-
myndin er aö tengja þetta tvennt
saman, talnareikning og stærö-
fræöilega hugsun, —sagöi Kristln.
Þarmeð yfirgefum viö stærö-
fræöikennarana þar sem þeir
sitja niöursokknir I þessar failegu
bækur, og getum ekki varist
þeirri hugsun aö þaö væri nú ein-
hver munur aö vera skólakrakki
núna, á þessu margrómaöa
baranári, þegar jafnvel
reikningsbækurnar eru skemmti-
tegnr. _ih
Einar Valur Kristjánsson: of margir sitja heima.
Nýjungar kynntar
Einar Valur Kristjánsson
kennir viö barnaskólann á tsa-
firöi, og sækir nú námskeiö I sam-
félagsfræöum. Hann er handa-
vinnu- og iþróttakennari aö
mennt, enkennir „alit möguiegt”
aö eigin sögn.
— Ég er hér til aö kynna mér
þetta nýja I samfélagsfræöum,
—sagöi Einar Valur, —og mér
finnst þaö lofa mjög góöu, þegar
þetta verður komiö i gagniö. En
það er eins meö þetta og annaö
hjá rikinu, aö fjárhagsvandinn
virðiststand öllum námsgreinum
fyrir þrifum.
Mér finnst nauösynlegt aö
halda svona námskeið til aö
kynnast fólki og viöhorfum I öör-
um skólum. Ég fer alltaf ööru
hverju á námskeiö, og mér finnst
maður vera miklu betur fallinn til
starfa og friskari þegar heim
kemur.
Þótt þátttakan sé mikil finnst
mér of mikiö um þaö aö kennarar
sæki ekki námskeiöin. Þeir sem
byrja aö sækja þau vilja gjarnan
koma aftur, en þvi miöur eru
margir sem ekki viröast hafa á-
huga.
—ih
Vandamálin rœdd
— Þessi námskeiö eru bráð-
nauösynleg, — sagði Kristján
Guöjónsson, stærðfræöikennari
viö gagnfræðaskólann á Húsavík.
Hann hefur sótt tvö námskeið áö-
ur.
Kristján útskrifaöist frá
Kennaraháskólanum 1978 og fór
þá til Húsavikur.
— Ég var orðinn leiöur á þétt-
býlinu, —sagöi hann. —Húsavik
er dýröarstaöur. Þaö er mikill
kostur aö þekkja hvern einasta
nemanda og geta spjallaö um
vandamálin sem upp koma yfir
kaffibolla. Þetta er hægt i 200
manna skóla einsog gagnfræað-
skólanum á Húsavik, en þetta
væri ekki hægt I 2000 manna skóla
i Reykjavlk. _ih
Kristján Guðjónsson: vandamálin rædd yfir kaffibollum