Þjóðviljinn - 25.08.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.08.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. ágúst 1979. VQJ Umsjón: Magnús H. Gíslason „Ad frádregmní heil- brigdri skynsemi 9,08 kg. af kaffi á íbúa Til mun vera sú manntegund á landi hér, sem nefnir sig unga frjálshyggjumenn, eöa eitthvaö i þá áttina. Nýlega fékk þetta skritna fólk fyrirlesara, heldur af betri end- anum, til þess aö hressa upp á andlegheitin á bænum. Heitir sá David Friedman. Um þennan merka fyrirlestur segir Hannes Hólmsteinn i Mbl.: „Segja má aö markaöshyggja DJ'. sé frjálslyndisstefna 19. ald- arinnar aö viöbættri hagfræöi- legri þekkingu 20. aldarinnar en að frádreginni heilbrigðri skyn- semi”. (Lbr. min, Noröri). Ýmislegt þykir benda til þess aö þarna hafi frjálshyggjumenn dottið niöur á fræöara viö hæfi. Noröri. I tengslum viö aöalfund NAF, sem fyrir nokkru var minnst á hér i blaöinu, var haldinn sér- stakur fundur á Akureyri um kaffiviöskipti. Sóttu hann fulltrú- ar allra samvinnusambanda á Norðurlöndum og af hálfu Sam- bandsins mættu þeir Hjalti Páls- son, Hjörtur Eiriksson, Þröstur Sigurðsson og Sigurður A Sigurösson. Horfurnar i Brasiliu Samkvæmt upplýsingum Sam- bandsfrétta geröi Gunnar Henningsen, framkvæmdastj. skrifstofu NAF i Santos, grein fyrir þvi á fundinum hvernig horföi meö markaösástandið i Brasiliu. Snertir þaö Islendinga sérstaklega þvi Sambandiö kaup- ir allt sitt kaffi þaöan og hefurþvi sérstööu meöal hinna norrænu samvinnusambandanna, sem einnig kaupa kaffi frá Kolumbiu, Miö-Ameriku og vlöar. Henningsai upplýsti aö kaffi- uppskera Brasiliumanna heföi oröiö fyrir verulegum skakkaföll- um ibyrjun júni, þegar hitastigiö á kaffiekrunum fór niður fyrir frostmark og olli skemmdum á kaffitrjánum. Taliö er, aö viö þetta hafi 25-30% af uppskerunni eyðilagst og aö hún veröi einungis 19-22 milj. sekkir i staö 30 milj. sekkja, sem gert haföi veriö ráö fyrir. Getur þessi uppskerubrest- ur haft i för með sér veröhækkan- ir á bilinu 35-40%. Vaxandi markaðshlut- deild Þá kom fram á fundinum aö markaöshlutdeild Kaffibrennslu Akureyrar i kaffisölunni hér á landi hefur vaxiö mjög ört undan- fariö. Sem dæmi má nefna, að 1975 seldi hún 573 lestir af brennduog möluöu kaffi, sem var 33,8% af heildarsölunni f landinu. A siöasta ári seldi fyrirtækiö 909 lestir, sem var 57,2% af heildar- sölunni, sem þá var 1.588 lestir á öllu landinu. Hjá Þresti Sigurðs- syni, verksmiöjustjóra, fengum viö auk þess þær upplýsingar, aö svo virtist sem kaffidrykkja okk ar tslendinga væri heldur að minnka. Síöustu 15árin höfum viö neytt nálægt 1500 lesta af brenndu og möluðu kaffi.árlega. Arið 1975 var þessitala þó komin upp í nær 1700 lestir, en hefur fariö lækk- andi slöan. Þetta kann aö vera skýringin á þvi, sem fram kom á fundinum, aö við erum langt frá þvi aö vera mesta kaffidrykkjuþjóð Noröur- landa. A sföasta ári voru seld hér 9,08kg. af kaffi á hvern Ibúa, sem mun veralægri tala en sem nem- ur sölunni á hvern landsmann, a.m.k. i Danmörku, Finnlandi og Sviþjóö. Þaö hefur lengi veriö landlæg trú hér á landi, aö kaffi væriþjóöardrykkur okkar íslend- inga. Samkvæmt þessum upplýs- ingum viröist okkur þó vera óhætt að taka þá skoöun til endurskoö- unar. Þrátt fyrir alla söluaukn- inguna á Braga- og Santoskaff- inu, eru frændur okkar annars staöar á Norðurlöndunum orönir meiri kaffidrykkjumenn heldur en viö. mhe Gísli Guðmundsson skrifar: Aflafréttir frá Suðureyri Mikil vinna hefur verið hér hjá frystihúsinu frá þvi i byrjun júli og er raunar enn þegar þetta er skrifað, 16. ágúst. En brátt fer fólk aö geta andað léttara þvi aö stærri bátar hér eru nú hættir á grálúöunni. Sigurvon byrjaöi á útilegu með linu 13. júni en hætti 9. ágúst og fiskaöi á timabilinu um 26 tonn af þorski og 302,2 tonn af grálúðu. Kristján byrjaöi 20. júni. Hannj hætti á grálúöunni 10. ágúst og afli hans varð 255,6 tonn af grá- lúðu. Hann er nú i siöasta útilegu- túr, á þorskveiöum. Ólafur byrjaöi 23. júni. Hann landaði hér siðast 2. ágúst og afli hans á úthaldinu varö 247, 2 tonn grálúöa. Hann er nú á þessari stundu á leið til Englands 1 sölu- túr. Eftir siöustu löndun hér heima fiskaöi hann um 55-60 tonn af grálúðu. Bætti viö sig hér tölu- verðu af skakfiski og 9 eöa 10 tonnum úr Elinu Þorbjarnardótt- ur og fór af staö héöan aö kvöldi dags 13. ágúst. Lokalöndun Elinar var hér 10. ágúst. Fór þá út aftur en kom til baka eftir tvo daga meö bilaö spil eöa mótor, I sambandi viö þaö. Hún er nú I slipp fyrir sunnan og slappar af i fiskveiöibanninu. Smærri bátar Fyrsti færabátur, sem byrjaði veiöará yfirstandandi ári var Jón Guömundsson, 9 brúttólestir. Einn maöur á. Hann byrjaöi i mars, fór 9 róöra og aflaöi 4830 kg. Nú I lok júli var afli hans orð- Júní-afli Landaö hjá fiskiöjunni Freyju h.f.: Smærri bátar: Gissurhviti, ................... Kristinn, ..................... Kópur, ........................ Hrefna, ....................... Vonin,......................... Jón Guömundsson, .............. Valdis, ....................... ÓlafurSigurösson.aök.bát ...... KarlMarx,sama,.................. Nói, ........................... Samtals landað hjá Fiskiöjunni Báran h.f., Erling Auöunsson,. Stærri flotinn Elin Þorbjarnardóttir....... Kristján Guömundss. byrj. 20/6. Sigurvon, byrj. 13/6,........ Það er svo sem ekki neitt nýtt aö menn lesi Þjóðviljann með athygli eins og Gisli Guðmundsson gerir þarna. Júlímánuöur Stærri flotinn: Elin Þorbjarnardóttir, troll 410.071 kg. 3 land. Kristján Guðmundsson, lina ...................151.718 kg. 2 land. Ólafur Friöbertsson, lina.....................161.835 kg. 2 land. Sigurvon, lina,...............................194.455 kg. 2 land. Alls. 918.079 kg. Ólafur byrjaði veiöar 23. júni. Smábátar. JónGuömundsson,færi...........................14.175 kg. 12 róðrar. Valdis, færi, .................................6.785 kg. 15 róörar. Leó, nú Ásta, færi, ...........................1.965 kg. 12 róðrar. Vonin, færi...................................12.175 kg. 16 róörar. Kristinn, færi,.............................. 21.760 kg. 10 róörar. Gissur hviti, færi,.......................... 7.845 kg. 14 róðrar. Nói, færi,.....................................2.901 kg. 9 róörar. ÓlafurSigurösson.færi,.......................22.443. kg. 7 róðra'r Sjöfn, færi, ...................................l-HO kg. 3 róörar. Kópur, færi,...................................8.140 kg. 6 róörar. Hrefna,færi,............v....................14.960. kg. 13 róörar. KarlMarx,færi,................................ 7.415 kg. 2 róörar. Agnes, aökomubátur, færi.......................8.420 kg. 2 róðrar. Alls 13 bátar 130.094 kg. 121 róöur. inn 37.584 kg. Alltaf einn. Nánar kem ég aö honum siöar. Nokkrir smærri bátar byrjuöu i lok maien almennt ekki fyrr en i júni. Afli var frekar tregur þar til i júli, en þá glæddist hann mjög. Sótt var stundum allt aö 41 sjóm. á haf út þegar gott var veöur, og voru þeir þá innan um togaraflot- ann. . 6198 kg. i 10 róörum. .9185 kg. i 12 róörum. 8910 kg. I 8 róörum. 7530 kg. I 13 róörum. 4375 kg. I 7 róörum. .9460 kg. i 16 róörum. 3530 kg. I 12 róörum. .4300 kg. I 4 róörum. 8077 kg. i 7 róörum. ... .60 kg. i 1 róöri. Alls 10 bátar 61625 kg. 88róðrar. 666.362. kg. . 25,8 tonn. 536,198 kg., 4 landanir. 42.495 kg. 1 róöur, . 26.044 kg. 1 róöur. Ailfe. i6M-43i7 kg. Þetta er fiskiðjan Freyja h.f. Það sést þarna I skrifstofuna með fjórum gluggum. Þar á bak við eru vist- r™ VrkaíÓ,AS- * ^!m maöur á ,yftara- raeö fiskkassa. Lengra frá er áhaldahús hrepps- G.G ^8^ Y 8ést á risi# á 1,081 afc*‘o»arforStjéra Fiskiöjunnar. óskars Kristjánssonar. Mynd og jexti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.