Þjóðviljinn - 25.08.1979, Blaðsíða 5
Jólabækur Iðunnar í ár.
Laugardagur 25. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA'5
Nýjar bækur eftir
Thor, Hannes P,
Þórarin Eldjárn og
Gunnar Gunnarsson
Fólk yantar
í fiskvinnu
BÚR auglýsir jafnvel eftir óvönu fólki —
Suðurnesjaskipin sigla með aflann
Meðal jóiabóka Iðunnar í
ár verður ný skáldsaga
eftir Thor Vilhjálmsson
sem ekki hefur hlotið nafn
ennþá/ Gátan leyst/ lög-
reglusaga eftir Gunnar
Gunnarsson, Erindi, ný
Ijóðabók eftir Þórarin
Eldjárn og bók um kveð-
skap Jónasar Hallgríms-
sonar eftir Hannes Péturs-
son skáld. Þessar upplýs-
ingar veitti Jóhann Páll
Valdimarsson forstjóri hjá
Iðunni Þjóðviljanum í gær.
Aörar forvitnilegar bækur frá
Iðunni veröa t.d. Hvunndags-
Gunnar.
Allveruleg umf jöllun hefur ver-
ið I Þjóðviljanum um vaxtakjör
til nýbyggingar fiskiskipa. Þar
hefur komið fram að Ltú telur
vaxtakjör Fiskveiðasjóðs svo ó-
aðgengileg að ekki sé forsvaran-
legt að láta byggja skip. Hefur
LIÚ gefið út útreikninga þar sem
fram kemur að allt að 85% afla-
verðmætis fari til greiöslu af-
borganaog vaxta eftir 10 ár af 18
ára lánstima og undir lokin dugi
ekki allt aflaverðmætið.
Aðilar I Islenskum skipasmiða-
iðnaði hafa mótmælt þessum út-
reikningum og talið þáóraunsæja.
Væri þar byggt á röngum for-
sendum, bæði of lágu aflamagni
svo og röngum forsendum um
dráttarvexti hjá Fiskveiðasjóði.
Llú hefur þegar svarað gagn-
rýninni á það að of lágt aflaverö-
mæti sé notað og segjast nota
meðalafla togaranna 1978 og með
hetjan eftir Auði Haraldsdóttur
en undirtitill hennar er: Þrjár
öruggar aöferðir til að eignast ó-
skilgetin börn.
Þá kemur út heildarútgáfa á
ljóðum Stefáns Harðar Grlms-
sonar með myndskreytingu eftir
Hring Jóhannesson.
Þýddar bækur eru m.a. Upp-
gjör eftir danska rithöfundinn
Bente Clod, en hún er sjálfsævi-
söguleg skáldsaga sem vakið hef-
ur mikla thygli I Danmörku fyrir
hreinskilni, og Kastaniugöngin
eftir Deu Trier-Mörck I þýðingu
Ólafar Eldjárn.
Meðal frumsamins barnaefnis
er bókin Agnarögn eftir Pál H.
Jónsson.
—GFr
Thor
núverandifiskverði að viðbættum
liklegum hækkunum til áramóta.
I útreikningum Ltú kemur
fram að þeir reikna meö 48%
dráttarvöxtum á ári. Þetta telja
gagnrýnendur útreikninganna
alveg óraunsætt, sllka dráttar-
vexti noti Fiskveiðasjóður ekki.
Af þvi tilefni hefur Llú sent
Þjóðviljanum eintak af tilkynn-
ingu frá Fiskveiöasjóði um láns-
kjör 1979 l henni segir m.a.:
„Dráttarvextir verða I aðalatrið-
um þeir hæstu, sem Seölabanki
Islands heimilar á hverjum
tima.” Hæstu leyfilegir dráttar-
vextir Seðlabankans eru nú 4% á
mánuði, eða 48% á ári. Sam-
kvæmt orðanna hljóðan eru for-
sendur Llú réttar hvað þetta
varöar. Annað mál er svo hvort
Fiskveiðasjóöur fylgir þessu út i
ystu æsar.
eng. i
Eftir trega atvinnu
hjá skólafólki og fleirum
i sumar virðast hlutirnir
nú vera að snúast við og
farið að bera á vinnu-
aflsskorti. Vakti athygli
i gær er BtJR auglýsti
jafnvel eftir óvönu fólki í
fiskvinnu og frá Suður-
nesjunum er farið að
láta togarana sigia með
aflann þar sem fólk
vantar til að vinna hann.
Okkur kemur til með að vanta
um 40 manns I vinnu um næstu
mánaðamót ef vel á að
vera.sagði Svavar Svavarsson,
verkstjóri i fiskiðjuveri BÚR, i
samtali við Þjóðviljann. Svavar
sagði, að skólafólkiö sem veriö
hefði i vinnu i sumar væri nú að
tinast aftur i skólana og myndu
t.d.40unglingarhætta vinnui dag
og annað eins i næstu viku.
Bæjarútgerðin auglýsti i gær i
útvarpi eftir starfsfólki, bæði
vönu og óvönu. Svavar sagði að
talsvert hefði verið spurt um
vinnuhjá þeim i gæren ekki væri
hægt að tala um neinn hasEff i þvi
sambandi. Hann sagðist þess full-
viss, að þó nokkuð stór hópur
fólks hér á Reykjavlkursvæðinu,
sem aldreihefðiunnið i fiski, væri
tilbúið að fara i slfka vinnu um
takmarkaöan tima ef þvi yrði
leiðbeint við störf til að byrja
með. Meö bónuskerfi væri hægt
aö hafa góðar tekjur á skömmum
tima út úr fiskvinnunni og þvi
væri tilvalið fyrir þá sem van-
hagaði um vinnu að drifa sig i
fiskinn.
Svavar sagði, að mikil vinna
heföi verið h já BÚR i sumar. Þar
heföu starfað um 200 manns, þar
af um 70 skólakrakkar. Þetta
hefði verið allt harðduglegt og
vinnusamt fólk og þvi heföi
gengiö vel að vinna úr þeim land-
burði af afla sem veriö hefur i
sumar. Aðeins heföi þurft að
vinna 1 laugardag i allt sumar.
Svavarsagðist eiga von á að jafn-
mikil vinna myndi haldast i vetur
og var I sumar. Togarar bæjarút-
geröarinnar lönduðu reglulega og
öfluðu ágætlega.
A Suöumesjunum hefur einnig
veriö landburöur af afla I allt
sumar. Einar Kristinsson i Sjö-
stjðrnunni I Keflavik sagði i
samtali viö Þjóöviljann, að þar
hefði allt verið á fullu I
fiskyinnslunni frá þvi um áramót.
1 Sjöstjðrnunni hafa starfaö 1
sumar um 85 manns, þar af 50
skólakrakkar. Einar sagði, að
þegar þau hyrfu aftur i skólann
nú um mánaðamótin kæmu hús-
mæðurnar til vinnu i frysti-
húsunum i staðinn.
Tveir togarar, þeir Olafur
Jónsson og Erlingur, sigldu með
aflann nú I vikunni og var veriö að
landa úr Bergvíkinni um 70
tonnum af þorski.
-lg-
Rafbíll Háskólans
senn á götuna
Kemur til landsins á miðvikudag
Rafmagnsbíllinn,sem Háskól-
inn hefur fest kaup á, kemur til
landsins á miðvikudag að sögn
Gisla Jónssonar prófessors.
Hann kvaðst ekki viss um
hvenær billinn yrði kominn á
götuna, þvi honum fylgdu tals-
verðir varahlutir ásamt
bilunarleitartæki, og þaö myndi
vafalaust kosta timafrekt þref
við toll og fjármálaráðuneyti að
koma þvi tollalausu inn i landið.
En einsog Þjóðviljinn greindi
frá á sinum tima ákvað rikis-
stjórnin að fella niður tolla af
einum rafbil fyrir Háskólann.
Gisli sagði að sú tegund sem
hann fær til landsins væri á góðu
verðiog heföi fengið góða dóma.
Þvi taldi hann, að gripu opinber
fyrirtæki til þess ráðs að kaupa
rafbila, einsog rikisfyrirtæki
víða erlendis hafa gert, þá ættu
þau tvimælalaust að kaupa
sömu tegund, Electra Van 600.
—ÖS
Maður rændur
á Austuryelli
Á fimmtudag síðdegis
var fullorðinn maður
rændur á Austurvelli.
Hann var með rúmar 50
þús. kr. á sér/ en tveir ó-
prúttnir náungar höfðu af
honum veskið og vínflösku
sem var með í spilinu.
Atvikið gerðist með þeim hætti
að þegar maðurinn var að spóka
sig i göngugötunni Austurstræti
viku tveir menn sér að honum.
Þeir tóku tal saman og fór svo vel
á meö þeim að þeir fóru saman i
bfl og renndu I rfkið. Slðan var
haldið á Austurvöll og sopið i góöa
veðrinu. Skipti þá engum togum
aö félagarnir rændu veskinu með
rúmum 50þús. kr. og flöskunni af
manninum og komu sér á brott.
Þegar sföast fréttist voru þeir ó-
fundnir.
Að sögn lögreglunnar gerast
svona atburðir nánast á hverjum
degi og því ætti þessi frásögn að
verða mönnum viti til varnaðar.
—ká
Fyrirlestur í Háskólanum
Dr. George E. Davie, prófessor
i heimspeki viö háskólann I Edin-
borg, flytur opinberan fyrirlestur
I boði heimspekideildar Háskóla
Islands og Félags áhugamanna
um heimspeki sunnudaginn 26.
ágúst 1979 kl. 14.30 i stofu 101 I
Lögbergi.
Dr. Davie hefur einkum lagt sig
eftir heimspeki Davíðs Humes og
hefur ritað margt um hann og
aöra þá menntamenn, er uppi
voru samtlða Hume i Skotlandi.
Höfuörit Davies fjallar þó um
skoska háskólamenn á 19. öid og
nefnist: The Democratic
Intellect Scotland and her úni-
versities in the Nineteenth Cen-
tury.
Fyrirlesturinn nefnist: „The
Philosophical Foundations of
Adam Smith's Economics” og
fjaliar um tilurð og stofnun hag-
fræðinnar sem fræöigreinar.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku, og aðhonum loknum mun
dr. Davie svara fyrirspurnum um
efnið. öllum er heimill aðgangur.
Vax takjör Fiskveiðasjóðslána:
Dráttarvextir 48%
samkvœmt reglunum. —
Ekki framfylgt til fullnustu