Þjóðviljinn - 15.09.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 15.09.1979, Side 1
Enn ein holskeflan DJOÐVIUINN Laugardagur 15. september 1979 — 203. tbl. 44. árg. Búvöruhækkun eftir helgina Ekki er um aö villast — skólarnir eru hafnir og þarmeð haustið. Þessi eru i Hliðaskólanum - Ljósm. Leifur. A mánudagsmorguninn brestur á enn ein hækkun á landbúnaðar- vörum — sú þriðja siðan i júni- byrjun. Þá kostar mjólkurliterinn 254 krónur (fernan 500 krónur), smjörkiióið 2.506 krónur og kilóið af skyrinu hækkar i tæpar 500 krónur! Eins og skýrt var frá i Þjóðvilj- anum i gær, samþykkti rikis- stjórnin á fundi sinum i fyrradag, hækkun á landbúnaðarvörum, eftir að hækkuninni hafði verið frestað um rúml. hálfan mánuð að tilmælum ráðherra Alþýðu- bandalagsins. Hækkunin á mjólk og mjólkur- vörum nemur frá 19,5% i 38,4% , en á kindakjötinu frá 11,9% i 31,1%. Mjólk i 1 ltr. umbúðum hækkar úr 200 i 254 krónur, rjómapelinn úr 350 kr. i 427, kiló af skyri úr 374 i 468 krónur, 45% ostur úr 2113 i 2543 kr. kilóið, und- anrennuliterinn úr 174 i 208 kr. og kiló af smjöri hækkar i 2506 kr., en var áður 1810 kr. Verð á nautakjöti hefur einnig verið ákveðiö, hækkar það yfir- leitt um 25%. í heilum og hálfum skrokkum i öðrum verðflokki kemur hvert kg. til með að kosta 1844 kr. en kostaöi fyrir hækkun 1478 kr. Niðurgreiðslur á kindakjöti verða óbreyttar eins og á mjólk og mjólkurvörum. Verð til fram- leiðanda fyrir dilkakjöt i 1. verð- flokki hefur verið ákveöiö kr. 1.609.65 á kg. en það er 13.9% hækkun frá verölagsgrundvellin- um frá 1. júni. Verðlagning landbúnaðarafurða: Kemur til kasta þingsins segir Svavar Gestsson, vidskiptarádherra „Verðlagningarkerfi land- búnaðarins hefur fyrir all- mörgum árum gengið sér tii húðar og er i raun ekkert annað Niöurskuröur á bústofni ;Kúm í Ifækkaðfyrir | norðan og j jsauðfénu | isunnanlandsi Ljóst er nú að veruleg fækkun hlýtur að veröa á bú- stofni bænda I haust, vegna harðindanna, sem hrjáð hafa suma iandshluta. Vandamál þetta var m.a. til umfjöllunar I nýafstöön- um aðalfundi Stéttarsam- bands bænda og samþykkt þar tillaga, sem fól það i sér, að hlutast yrði til um að kúm yrði frekar fækkað á Norður- landi en sauðfé á Suöurlandi. Yröi sá háttur hafður á vegna markaösaðstæöna. Formaður Stéttarsam- bands bænda Gunnar Guð- bjartsson, skýrði blaðinu svo frá, aö hann hefði skrjfað landbúnaðarráðherra og óskað eftir þvi að hann skip- aöi sérstakanefnd til þess að fjalla um þetta mál, I sam- ráöi við félagssamtök bænda og ráðunauta. en sjálfvirkt framreikningskerfi gagnvart verðbólgunni, eins og þetta nýjasta dæmi sýnir,” sagði Svavar Gestson, viðskiptaráö- herr^i samtali við Þjóðviljann i gær. Svavar benti einnig á að vegna óánægju með þetta kerfi hefði ASI dregið fulltrúa sinn út úr 6 manna nefndinni fyrir 14 ár- um. „Rikisstjórnin stóð I raun frammi fýrir gerðum hlut, þegar álit 6 manna nefndarinnar var lagt fyrir hana i ágústlok,”sagði Svavar ennfremur. „Þar var um að ræða samhljóða álit þriggja fuiltrua bænda og þriggja fulltrúa neytenda umþessar miklu hækk- andir. Ég lagði þá til og það varð samhljóöa álit stjórnarflokkanna allra að óhjákvæmilegt væri að fresta afgreiðslu malsins —fara ofani saumana á útreikningnum og reyna að ná fram pólitisku samkomulagi um breytingar. Þegar málið var siðan tekið til afgreiðslu nú i vikunni tókst það ekki. Við lögðum til aö hækkunin yrði takmörkuð við það sem dygði til þess að tryggja bændum sömu Svavar Gestsson. grunnkaupshækkanir og vfsitölu- bætur sem aðrir hafa fengiö, en það sem er umfram, yrði sett i beina samninga við bændur. Þvi var hafnaö, annar stjórnarflokk- urinn hafnaði þessu vegna þess að hann virtist reiðubúinn til að svipta bændur verðbótum á laun, hinn vegna þess aö hann neitaöi aðmæta vandanum meösetningu „Móttaka ” herstöðvaandstœðinga VERÐUR VIÐ ,,Jú,,við ætlum að taka á móti þeim. Aðgerðir eru i undirbúningi og ekki fullmótaðar enn þá, en fullyrða má að þær verða viö hæfi”. Þannig fórust Asmundi Asmundssyni, formanni mið- nefndar Samtaka herstöðvaand- stæðinga orðer Þjóðviljinn spurði hann eftir þvl i gær hvort „heim- sókn” NATÓ herskipanna n.k. Þegar NATÓ- herskipin koma á mánudag mánudagsmorgun yrði ekki með einhverjum hætti mótmælt af sðrstakra bráðabirögöalaga eða með auknum niöurgreiöslum. Það var þvi aðeins ein leið fær aö sinni, —sú aö staðfesta hækkun- ina alla. Sú ákvörðun jafngildir 3,9% hækkun á visitölu fram- færslukostnaðar. Tillögum Al- þýðuflokksins um að synja alveg um nokkra hækkun var hafnað bæði af Alþýðubandalagi og Framsóknarflokki, enda haefði þaö skapað tilfinnanlegt vanda- mál fyrir bændastéttina til viö- bótar við þann vanda sem þar er fyrir vegna lélegs árferðis og veröjöfnunargjalds. Hækkunin nú mun vafalaust hafa i för með sér samdrátt i sölu landbúnaðarafurða og sérfræð- ingarteljaaðsá samdráttur muni nema 8-10% á innanlands- markaöi. Þaö mun enn auka vanda bænda um 3-4 miljaröa króna, sem annað hvort yrði bætt með auknum útflutningsbótum eða með beinni kjaraskerðingu. Mig undrar mest það skilnings- leysi sumra forystumanna bændasamtakanna á þessu aug- ljósa samhengi hlutanna en mál- inu er ekki lokið. Verðlagning landbúnaöar- Framhald á 14. siðu HÆFI herstöðvaandstæðingum. Eins og kunnugt er munu átta herskip úr NATó-flotanum sigla inn á Reykjavikurhöfn á mánu- daginn kemur „i kurteisisheim- sókn til vina- og bandalags- þjóöarinnar” islensku. Um það hvenær aðgerðirnar yröu né heldur hvers lags vildi Asmundur ekkert segja. -úþ Heildsöluverð á 1. flokki hækk- ar úr 1.081 kr. i 1.432 kr. eöa um 32,5%. Kindakjötshækkunin er sem hér segir: Súpukjöt hækkar úr 1173 i 1538 kr. kílóið læri úrkr. 1623 12051 kr., kótelettur úr 1790 kr. i 2242, heilir skrokkar úr 1231 i 1608 kr. kilóiö og heil slátur hækka úr 1530 kr. i 1712 kr. Tap mjólkurframleiðenda vegna frestunarinnar á hækkun- inni þennan hálfa mánuð reiknast framleiösluráði landbúnaðarins vera um 200 miljónir króna að þvi er fram kemur i skýrslu þeirra. Neita oliufélög ad greiða söluskatt? ,,Það hefur enginn fundur verið haldinn I verðlags- nefnd frá þvi bráðabirgða- lögin voru sett,” sagði Vil- hjálmur Jónsson, forstjóri Oliufélagsins i gær, ,,og þar sem hámarksverð á bensini er 312 krónur þar til nefndin hefur ákveðið annað, höfum viðekki leyfi til að setja nýja söluskattaukann ofan á það verð, þó lögin taki vissulega tii bensins.” Bensinið hækkar þvi ekki I 317 krónur á morgun eins og mennhföðugert ráö fyrir, en þá koma söluskattslögin til framkvæmda. Vilhjálmur sagði aö nú væri svo komið, m.a. vegna gengissigs að útsöluverö á bensfni væri langt fyrir neö- an kostnaðarverð og þaö þó enginn söluskattur væri greiddur af leyfilegu há- marksverði. „Það er vafa- samt hverju á raunverulega aö skila af þessu,” sagði hann, „ef rikið neitar að leyfa veröhækkanir til sam- ræmis við kostnaö og kannski verður það næsta skrefið að neita að borga söluskattinn.” Trúlega rætist nú úr fyrir oliusölumönnum n.k. miö- vikudag þegar fundur verður haldinn I verðlagsnefnd en þar liggur fyrir beiðni frá oliufélögunum um hækkun upp i 375 krónur fyrir bensin- litrann. Enginn fundur hefur verið haldinn i nefndinni i 3 vikur, en formaður hennar Björgvin Guðmundsson hefur veriö erlendis i sumar- leyfi. —AI Fjárlögin enn á döfinni: Erfið fæðing? I gær var á aukafundi rikisst jórnarinnar f jallað um efnahagsmálin þ.á m. verð- bólguvandann og horfurnar framundan meö tilliti til þjóöhagsáætlunar fyrir áriö 1980. Eklert varð af af- greiðslu f járlagafrum- varpsiins á þessum fundi, en búast má við fregnum af þvi á næstunni. —AI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.