Þjóðviljinn - 15.09.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 15.09.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 15. september 1979 Krafan um næg og góö dagheimili hefur um langa hrið veriö f for- grunni róttækrar kvenna- baráttu. Skemmst er að minnast þeirrar undir- skriftarherferðar sem farin var á nýliðnu vori. Það sem að baki þessarar kröfu býr er, að ekki er eingöngu hægt að leggja áherslu á fjölda dag- heimila, heldur er einnig sett fram krafan um góð dagheimili — þ.e. dag- heimili sem ekki þjóni því hlutverki að vera geymslustaðir fyrir börn meðan foreldrar þeirra afla sér lífsviðurværis — heldur séu fær um að standast kröfur um að- búnað og uppeldi sem örvi félags- og persónu- þroska hvers barns. Þáttur foreldra i daglegu starfi innan dagheimilanna og möguleikar þeirra til áhrifa og stefnumótunar, hefur óhjá- kvæmilega tengst þessari um- ræöu.Á undanförnumárum hefur veriö tekist á viö aö koma virku foreldrasamstarfi á fót á nokkrum dagheimilum. Jafnréttissiöan frétti af einu sliku dagheimili i Reykjavik — dagheimilinu Sunnuborg viö Sólheima — og hittum viö þar aö máli 2 fóstrur, þær örnu Jóns- dóttur forstööukonu og Rósu Magnúsdóttur, auk Sveinbjörns Njálssonar og Kristínu Rósu Andrésdóttur sem bæöi hafa starfað I foreldraráði. Viö spurðum þau um foreldraráöiö, hvers vegna það hafi verið stofnað og hvaöa tilgangi þvi sé ætlaö aö þjóna. Mikill áhugi „Foreldraráöiö var stofnaö i september ’77 aö frumkvæöi starfsfólksins á Sunnuborg, sem vildi fá foreldrana til aö segja sitt álit á málefnum dagheimil- isins og koma fram meö gagn- rýni á það sem þeim þætti miö- ur fara. 1 stuttu máli, viö vildum finna aö þaö sem geröist hér skip-ti foreldrana einhverju máli. Viö boöuöum til almenns foreldrafundar og fengum kenn- ara úr fósturskólanum til aö flytja fyrirlestur um tengsl fóstra og foreldra. Mæting var góö á fundinum og mikill áhugi kom fram frá foreldrum til aö betrumbæta s.tarfiö og skipu- leggja foreldrasamstarf. Þá var foreldrafélag stofnað sem allir foreldrar ganga siöan sjálfkrafa inni og kosiö i foreldraráö. 1 ráöinu situr nú eitt foreldri af hverri deild heimilisins og tveir úr hópi starfsfólksins — alls sex manns. Opnir fundir eru haldnir mánaöarlega og nú er svo kom- iö aö viö höfum sett niður á blaö hlutverk og markmiö foreldra- félagsins. Þar segir m.a. um markmiö þess: Markmið % „Aö foreldrar fylgist meö og hafi aukin áhrif á sUrf dag- vistarheimila, f fullu sam- Berglind Guðmundur Gunnarsdóttir Hallvarösson Hjördis Hjartardóttir Eirikur Guöjónsson Hildur Ingibjörg Jónsdóttir Haraldsdóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir laust sú aö foreldrunum finnst auöveldara aö koma ef þeir hafa ákveönum verkum aö sinna, þeir fá þaö a.m.k. ekki á tilfinn- inguna aö þeir þvælist bara fyr- ir. Sterkar hefðir — Þarf mikið aö ýta viö for- eldrunum? — Já allt of mikiö og auövitaö veröur fólk leitt á þvi. En viö megum ekki gleyma þvi aö þaö er mikiö verk að brjóta niður þær sterku hefðir sem hafa myndast — og sigrast á viöhorf- um þjóöfélagsins sem eru rikj- andi. Svo er almennt frum- kvæöisleysi — foreldrar eru vanir þvi aö staðnæmast viö þröskuldinn og ýta börnunum inn eöa kalla á þau út. Okkar „framtiöarsýn” er opiö heimili þar sem fólk labbar sér inn og út — jafnvel gamait fólk sem heföi ánægju af aö koma i heimsókn. Það er langt i land meö fram- kvæmd slikra hugmynda og ástandiö i dagvistarmálum fer ekki batnandi eins og viö þótt- umst geta vonað. Skilin milli einkalifs og fjölskyldulifs ann- ars vegar og vinnunnar hins vegar, meö barnaheimilið ein- angraö frá báöum, eru allt of skörp — i rauninni ættu þau alls ekki aö vera til. Niðurskurður — Hafið þiö oröið vör viö viö- horfsbreytingar af hálfu hins opinbera eftir seinustu kosning- ar? — Nei, þaö er þá helst niður- skuröur og fjársvelti. Nú er t.d. leikfangakvóti þessa heimilis uppurinn fyrir áriö og starfs- fólkiö er einnig búiö aö nýta all- an fundakvótann, þannig aö ef ekki tekst aö fá hann aukinn þá eru áframhaldandi fundahöld með foreldrum upp á „fórnar- lund” starfsfólksins komin. Viö þaö er ekki hægt aö una. Og kjaramál t.d. Sóknarkvennanna eru brýnt mál — þær eru nú meö 201 þús. á mánuöi en þaö eru laun sem ekki eru i neinu sam- ræmi viö þá ábyrgö sem þær hafa. Og þaö eru einmitt þessi lágu laun, ásamt afturhaldsöm- um viöhorfum til hlutverka- skiptingar kynja,sem koma i veg fyrir aö karlmenn fáist til starfa inni á dagheimilunum. bað er brýn þörf fyrir þá sem er augljóst þegar viö höfum þá staðreynd i huga aö mæöur mik- ils hluta barnanna eru einstæö- ar. — Hvaö er á dagskrá for- eldraráösins I vetur? — Aframhald baráttunnar til aö fá foreldrana til aö vera virk- ari. Viö veröum að hafa vakandi auga meö tilraunum borgar- stjórnarinnar til aukins niöur- skuröar og reyna aö snúa þró- uninni viö, meö þvi t.d. að fá leikfangakvótann aukinn og fundakvótann sömuleiöis. Nú, siöan höfum viö gengiö meö ýmsarhugmyndir sem viö verö- um aö þróa áfram,t.d. aö koma á tengslum viö önnur foreldra- félög i þeim tilgangi aö miöla reynslu og upplýsingum. Aö lok- um viljum viö aöeins itreka þaö aö krafan um næg og góö dag- vistarheimili er enn I fullu gildi. — hj/bg Sagt frá for- eldrasawstatfi á dagheim- ilinu Sunnuborg ráöi viö starfsfólk. Hér er t.d. átt viö uppeldismarkmiö heimilisins, fjölda barna, fjölda starfsfólks, deildar- fyrirkomulag, þ.á.m. aldurs- skiptingu. 0 Aö foreldrar fylgist meö og hafi aukin áhrif á aöbúnaö á heimilinu, s.s. leiktækjaúr- val, og aöra aöstööu innan dyra og utan. Þetta á einnig viö um mataræöi barnanna. ♦ Aö auka þátttöku foreldra I starfi dagvistarheimila, s.s. meö þvl aö þeir staldri viö á heimilinu... og fylgist meö og taki þátt I daglegu starfi. 9» Aö auka tengsl foreldra og starfsfólks, m.a. meö reglu- legum foreldrafundum og viötalstimum viö foreldra burtséö frá þvl hvort þeir telji barniö eiga viö ákveöin vandamál aö strföa. % Aö hlutverk fóstra sé metiö aö veröleikum, og þaö haft i huga aö fóstrur hafa meö höndum uppeldi barna á mikilvægasta mótunarskeiöi þeirra. 0 Aö stuöla aö bættum kjörum starfsfólks á dagvistarheim- ilum, svo aö hæft fólk fáist til aö gegna störfum og starfs- mannaskipti veröi sjaldnar en nú er. t þessu felst m.a. aö laun starfsfólks hækki og fóstrur fái viöurkenndan á- kveöinn tima á viku tii undir- búnings starfi sinu, likt og kennarar. Einnig veröi starfsfólki greiddur timi, sem fer i fundahöld, m.a. þau auknu fundahöld sem aukiö starf meö foreldrum kallar á. % Aö auka skilning atvinnurek- enda á gildi sveigjanlegs vinnutima og forföllum for- eldra vegna veikinda barna. Fái foreldrar i þvi skyni veikindadaga. # Aö auka umræöur um dag- vistarmál.” n Aukin tengsl — Sjáiö þiö árangur af starfi ykkar? — Já, tengslin hafa heldur aukist. Til dæmis höfum viö boöiö foreldrum aö koma i sérstaka viötalstima til fóstru, þar sem rætt er um innra starf heimilis- ins og barniö sjálft. Viö teljum slik viötöl mjög gagnleg, hvort sem barniö á viö vandamál að striöa eöa ekki. Viö höfum haldiö foreldra- fundi, þar sem haldnir hafa ver- iö fyrirlestrar, og svo einnig minni fundi meö foreldrum barna af hverri deild. En þaö Aöur olli stff deildaskipting þvi aö yngri börnin voru hrædd viö þau eldri — nú hefur samgangur milli deilda aukist f Sunnuborg og hræöslan er horfin. 1 sandkassanum f Sunnuborg. Arna og Björg leika við börnin. veröur aö segjast eins og er, aö foreldrar hafa ekki sýnt nógu mikinn áhuga og ekki mætt nógu vel að okkar mati. Einnig reynum viö aö fá foreldra með I flestar meiriháttar feröir sem farnar eruá vegum heimilisins. t.d. réttarferö. Nú, annaö dæmi getum viö tekiö. Viö ræddum mataræöi barnanna og tók einn úr for- eldraráöi aö sér aö kanna þaö nákvæmlega I eina viku. Þetta leiddi til þess aö viö komum meö tillögur um betra mataræöi og eftir þeim hefur veriö fariö. Eftirlitinu er svo stööugt haldiö áfram. Viö höfum llka gert tilraunir til aö halda opna viku fyrir for- eldra og opinn mánuö I júni s.l. I þeim tilgangi aö fá þá inn á heimiliö og taka þátt I starfsem- inni þar. Viö erum þó ekki á- nægö meö þátttökuna. Foreldr- ar áttu einfaldlega mjög erfitt meö aö fá fri úr vinnu til aö sinna þessu og ráku sig á þaö .viöhorf þjóðfélagsins aö fyrst börnin heföu pláss, þá ættu for- eldrar ekki aö þurfa aö skipta sér af þeim á meöan. Okkur gekk betur nú I sumar þegar Sóknarstúlkur hér voru á nám- skeiöi og hættu kl. 4 dag hvern. Viö skipulögöum þátttöku for- eldranna I staö þeirra og er á- stæöan fyrir velgengninni vafa- „Það sem gerist hér skiptir foreldra máli”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.