Þjóðviljinn - 15.09.1979, Qupperneq 9
”1
Inga á Blökk.
Meira nammi! —orangútaninn vissi vel hvað hann vildi.
og dóluðum i rólegheitum um
þetta fallega landssvæði áleiðis til
Limerick, sem er ein stærsta borg
lýöveldisins. Við gistum á litlu
hóteli^i smábæ. fylgdumst með
silungsveiði i ánni, fórum I al-
menningsgaröinn sem stóð á ár-
bakkanum fullur af risastórum
trjám, leiktækjum og bekkjum. I
trjánum náttuðu sig þúsundir Etf
krákum og þaö var stórfengleg
sjón að sjá þær drifa að úr öllum
áttum á slaginu hálf niu. Hávaö-
inn var ærandi og innan skamms
vorutrjákrónurnar orðnar svart-
ar og kvikar.
Kvöldverður
í kastala
A Irlandi er að finna ótal
minjar frá Vikingatið og enn-
fremur stórkostlega kastala frá
miðöldum. Einn slikan, Bunratty
kastala skammt frá Limerick
heimsóttum við. Hann stendur
rétt við hraðbrautina f fallegu
hæðottu landslagi og á hverju
kvöldi yfir sumartimann gefst
gestum kostur á að snæöa kvöld-
verö að hætti miðaldamanna I
matsalnum þar. Þarna er einnig
minjasafn með húsum, smiöjum
og gripahúsum frá ýmsum timum
og er fólk við störf I húsunum. 1
þeim brennur mórinn I eldstó og
veggirnir eru þaktir dýrlinga-
myndum og ritningargreinum.
Tekið var á móti okkur i stórum
sal, skreyttum góbelínklæðum og
útskornum húsbúnaði. Saga kast-
alans og eigenda hans var rakin
og skálað í miði. Matsalurinn var
á fyrstu hæö kastalans og yfir
borðum var leikiö á fiölu og hörpu
og söngkór 10 kvenna söng Irska
söngva. Matseðillinn var skraut-
legur og átti undirrituð fullt i
fangi með að útskýra hvers vegna
nú mætti borða allt meö hönd-
unum og vakti það mikla kátínu.
Saltkjötið.grænmetissúpan og
kjúklingaarnir runnu Ijúflega
niöur. Eftirmaturinn einnig og
ávaxtasafinn, en þegar kom að ■
rúsinunni í pylsuendanum, —nef-
tóbaki, sem allir voru trakteraðir I
á, fengu nú sumir hnerrakast og I
snýttu sér i smekkinn. ■
Þessi skemmtun stóð fram eftir I
kvöldi og endaði á sekkjapipuleik
og kaffiþambi. Ferðalangarnir
voru þvi fegnir að leggjast til
hvilu á hóteli skammt frá og I
næsta dag var haldið sem leið I
liggur til Dublinar á nýjan leik. Á
þessúm fjórum dögum hafði
okkur tekist að kynnast nokkuð
dreifbýlinu á suöur-lrlandi og viö
tók stórborgin með ljósadýrð
sinni og verslunarhverfum.
Heim á leið I
■
Heim var haldið á laugardeg-
inum og Inga tók fyrstu vél dag-
inn eftir til Húsavikur. Ferðin I
hafði i alla staði verið hin ánægju- ■
legasta og fyrirgreiðsla af hálfu
Irska feröamálaráðsins og Sam-
vinnuferöa til fyrirmyndar.
Þð stutt sé siðan reglubundnar *
hópferðir Islendinga til Irlands
hófust hafa nú fjölmargir landar |
kynnst vingjarnlegu viömóti og I
gestrisni Ira. 1 hópnum með '
okkur voru margir sem höfðu
áöur farið slikar ferðir og voru
allir samdóma um að þá langaði
til að fara sem fyrst aftur. —-En j
nú eru Irar llka farnir að sækja
okkur heim. Flugvélin sem sótti
okkur til Dublin kom þangað full
af Irum, sem dvalið höfðu hér á
landi i vikutima og létu þeir vel af
dvölinni. Margir þeirra höfðu
hýst islenska unglinga sem dvaliö 1
höfðu á heimilum þeirra I 6 vikur
og verið á enskunámskeiðum i I
Dublin og viðar. Hafa góö kynni I
tekist með mörgum Islenskum og J
Irskum fjölskyldum vegna þessa
og voru Irsku „foreldrarnir” nú
að koma frá þvi aö heimsækja þá
islensku.
Að lokum viljum við þakka j
viöurgerning allan og góðar mót -
tökur. þvl að á betra varö ekki
kosið. _ AI
Laugardagur 15. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
ERU HVALVEIÐAR ÍSLENDINGA VAFASAMAR?
Margt bendir til
ofveidi á langreyda-
stofninum
Hvalir — hvalveiðar — hvalvernd. Þessi orð hafa
verið ofarlega á baugi i sumar. Grænfriðungar hafa
siglt i striðum byr á öldum fjölmiðlanna og fáir
íslendingar hafa komist hjá að taka þátt i einhvers-
konar umræðum um aðgerðir grænfriðunga. Þrátt
fyrir allt það rými sem blöð og rikisfjölmiðlar helg-
uðu þessum baráttuglöðu striðsmönnum meðan á
dvöl þeirra stóð, hafa islenskir visindamenn tæpast
svarað rökum þeirra einu orði. Það verður ekki
heldur talið hérlendum stjórnvöldum til framdrátt-
ar, að einasta vörn þeirra gegn málabúnaði græn-
friðunga hefur verið litt eða illa rökstuddar fullyrð-
ingar löglærðra skrifstofumanna i ráðuneytunum,
sem virðast sannarlega ekki bera mikið skyn á
raunvisindi.
Forsendur hvalveiða illa
rökstuddar
En hvað er þá hæft I fullyrðing-
um grænfriðunga um ofveiði á
hvölum á miðum við Island?
Við Island eru nú veiddar þrjár
tegundir stórhvela: sandreyöur,
langreyðurog búrhveli.Auk þess
er veitt hér nokkurt magn af smá-
hvalnum hrefnu.
Um sandreyði og búrhveli er
mjög litið vitað, sem undirstrikar
frekar en ella þörfina á þvi að
fara gætilega I veiðar á þeim.
Krafa grænfriðunga um stöðvun
veiða á þessum tegundum, að
minnsta kosti uns visindalegar
forsendur réttlæta þær, sýnist þvi
ekki út I hött.
Miklu meira er vitað um lang-
reyðina. Talið er að af henni séu
til fjórir stofnar i N-Atlantshaf-
inu.
Jón Jónsson, fiskifræðingur og
forstöðumaður á Hafrannsóknar-
stofnuninni, gerði i samvinnu við
þrjá Norömenn athuganir á lang-
reyðarstofninum sem er á sumr-
um á svæöinu út af vesturströnd
Islands. Má segja, að hvalveiðar
Islendinga nú grundvallist á
niðurstööum fjórmenninganna.
Þvi miöur orkar ýmislegt tvimæl-
is sem kemur fram I niöurstöðum
þeirra félaganna og sömuleiðis
virðist sem nægilegt tillit hafi
ekki verið tekið til ýmissa staö-
reynda, sem fyrir lágu, eins og
verður rakið hér stuttlega.
Mikilvægu atriði
gleymt.
Þeir félagarnir benda á að
veiði á hverja sóknareiningu hef-
ur minnkað nokkuð frá 1948, en
slikt þykir alla jafna óbrigðult
dæmi um minnkandi stofnstærð.
A það fallast þeir, en benda jafn-
framt á, að þótt fjöldi veiddra
hvala á hverja klukkustund, sem
varið er i veiði og leit aö hvölum,
hafi minnkað — þurfi það ekki
endilega að merkja minnkun á
hvalastofninum. Hins vegar virð-
ast þeir ekki hafa gætt þess, að
breytingar á vélarafli hvalbát-
anna, sem voru gerðar á árunum
1960-1966, juku veiöigetu þeirra
um þriðjung. Miðað við þessa
auknu veiðigetu virðist þvi aug-
ljóst, aö veiði á sóknareiningu
hefur minnkað mun meira en þeir
félagar gera ráð fyrir. Það bendir
aftur sterklega til þess að stofn-
stærðin hafi minnkað talsvert
meira en kemur fram I niðurstöö-
um Jóns og félaga.
A það má minna, aö grænfrið-
ungar hafa margoft bent á þessa
staðreynd. Hún er veigamikill
hluti af áróðri þeirra erlendis um
minnkandi hvalastofn i Islenskum
sæ. Það sætir þvi mikilli furðu, að
af hálfu Islenskra visindamanna
og stjórnvalda hefur ekkert verið
gert til að sýna fram á hið gagn-
stæða. Meðan svo veigamiklum
röksemdum er ekki svarað nema
með þögninni, verður það tæpast
skilið öðruvisi en að þarna hafi
grænfriðungar rétt fyrir sér.
Fjöldi langreyða illa
þekktur
Til að áætla stærð dýrastofna i
hafinu er meðal annars beitt svo-
kallaðri merkingaraðferð.
Akveðinn fjöldi dýra er þá veidd-
ur og siðan sleppt lifandi i hafiö
aftur. Út frá fjölda þeirra merktu
dýra, sem veiðast svo seinna
meir af veiðimönnum, má eftir
ákveðnum aðferöum reikna út
stærð stofnsins. Þessari aöferö
hefur meðal annars verið beitt til
að reyna að áætla stærð hvala-
stofna við Island, að þvi er segir i
skýrslu um rannsóknir Jóns og
Norðmannanna.
A grundvelli endurheimtu á
merktum hvölum segja fyrr-
nefndir sérfræðingar, að stofninn
sé nægilega stór til aö þola veiðar
þeirra 250 langreyða sem íslend-
ingar drepa árlega með leyfi
Alþjóðlega hvalveiðiársins. Sé
hugað betur að þeirri staðhæfingu
kemur i ljós að hún or ekki á
traustum rökum byggö. Hún er
nefnilega grundvölluð á endur-
heimtum 8 — átta — hvala af 47
sem merktir voru á árunum 1965-
1973. Þær aðferðir sem visinda-
menn nota til að reikna stofn-
stærðina eru á hinn bóginn ekki
nákvæmari en það, aö endur-
heimtur átta hvala af 47 merktum
gefur einungis til kynna, að stofn-
inner á bilinu 1.780 til 17.600 lang-
reyðar. Svo mikil óvissa gefur
fráleitt tilefni til að segja, aö
stofninn sé nægilega stór til að
drepa megi á sumri hverju 250
dýr. Þessi staöhæfing Jóns Jóns-
sonar fiskifræðings og hinna
norsku félaga hans er þvi alls
ekki á bjargi reist.
Fleira mætti tina til úr skýrslu
Jóns og Norðmannanna, sem
verkar ekki traustvekjandi á
gagnrýninn lesanda en er þó not-
að til að styöja veiðar Hvals h/f á
langreyðunum.
Athyglisverðar stað-
reyndir
1 stuttu máli-.Mjög litið er vitað
um stofna búrhvela og sandreyöa
sem eru drepin hér við land, og
fráleitt aö sú litla vitneskja sem
fyrir hendi er, réttlæti dráp á
þeim I sama mæli og Hvalur h/f
viðhefur.
Sú vitneskja sem er fyrir hendi
um stærð langreyöastofnsins hér
við land réttlætir tæpast veiðar á
250 dýrum af tegundinni.
Framhald á 14. siðu
A myndinni sést langreyðarfóstur, en það er erfitt að koma I veg fyrir
að þungaðar kýr séu drepnar i bland við aðrar langreyðar. Það hamiar
að sjálfsögðu eðiilegri endurnýjun stofnsins.