Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN
Mi&vikudagur 19. september 1979
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
löstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
L'tan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsími
er 81348
Heimsókn Bacchante F-69 frekleg móðgun
'&tm
•- , •••
erði 27 tilraunir
til að sigla á Þór'
Freigátan Bacchante F-69 á ytri höfninni: Arásanna á Islendinga er aö engu getiö I listanum yfir frægöarverkin.
Var í hópi NATO-flotans sem ógnaði lifi íslendinga íþorskastríðinu
Breska freigátan F-69
Bacchante sem nú er i Reykja-
vfkurhöfn i „vináttuheimsókn”
ásamt sjö herskipum frá öörum
NATó-rfkjum geröi 11. janúar
1976 27 tilraunir til þess aö sigla á
varöskipiö Þór og stofnuöu
stjórnendur þess lifi varöskips-
manna hvaö eftir annaö i hættu
eins og reyndar um tugur breskra
freigátna geröi oftlega þennan
vetur. Þá rauf Bacchante einnig
lofthelgi tslands meö þvi aö fara
inn fyrir f jórar milur 30. mars ’76
út af Langanesi og var þvi sér-
staklega mótmæit I Lundúnum af
norsku stjórninni sem þá annaöist
samskipti norskra og Isienskra
stjórnvalda.
Þetta var i einni af hörðustu
rimmum þorskastriösins si&asta
sem einkum beindist aö varö-
skipinu Þór. Herskipin Andro-
meda og Leander höföu dagana
áöur siglt á varöskipiö og stór-
skemmt talsvert út af Bjarnarey.
Atburðir þessir urðu mjög til þess
aö ýta undir kröfur um aö tafar-
laust skyldi slita stjórnmálasam-
bandi viö Breta. Sérstaklega var
árás Leanders fólskuleg þegar
freigátan skellti stjórnborös-
bógnum inn á bakborössiöu Þórs
aftur undir miöju þyrludekki. Þar
höföu buröarbitar veriö fjar-
lægöir vegna bráöabirgöa-
viögeröa i kjölfar fyrri ásiglinga
og var þvi um grófa tilraun til
þess aö sökkva varöskipinu aö
ræöa.
Frásögn Helga
Helgi Hallvarösson skipherra
sem var meö Þór I þessum
átökum sagöi okkur f gær frá hlut
Bacchante I þeim:
„Sunnudaginn 11. janúar 1976
vorum viö aö biöa eftir þvi aö
komast inn á Seyöisfjörö til
viögeröa um 45 sjómflur austur af
Gerpi. Þá kemur Bacchante F-69
aövifandi og lentum viö I miklum
erfiöleikum af hennar völdum.
Þaö voru norö-norö-austan sjö
vindstig á þessum slóöum, tals-
veröur sjór og hörö undiralda.
Þaö skipti engum togum aö frei-
gátan géröi tuttugu og sjö til-
raunir til ásiglinga og ekki
minnkaöi sjógangurinn hættu-
spiliö sem þarna var á feröinni.
Freigátan hrakti okkur 1 þrjá
heila hringi á þriggja sjómflna
svæöi og viö reyndum slfellt aö
beygja út úr hringnum I átt til
Seyöisfjaröar, en þeir stefndu aö
þvl aö hrekja okkur I suöurátt þar
sem viö vissum af tveimur frei-
gátum til viöbótar og átta bresk-
um togurum. 1 þessari aöför aö
okkur þennan sunnudag tók
dráttarbáturinn Statesmann
einnig þátt aö nokkru”, sagöi
Helgi aö lokum.
Furðuleg gleymska
Asamt bandarlska herskipinu
Luce átti Bacchante aö vera til
sýnis almenningi I gær og i dag,
en viö þaö var hætt — aö likindum
vegna boöaöra aögeröa her-
stöö vaandstæöinga.
Viö athugun, sem Ragnar
Arnaids, menntamálaráöherra,
iét gera vegna ummæla I Þjóö-
viljanum sl. sunnudag um of
marga nemendur i bekkjardeild-
um grunnskóla I Reykjavik, hefur
komiö i Ijós, aö hér var um aö
ræöa tvær bekkjardeildir i
Austurbæjarskólanum.
Samkvæmt upplýsingum
Siguröar Helgasonar, deildar-
stjóra grunnskóladeildar
menntamálaráöuneytisins, kom I
ljós, aö um var aö ræöa 4. og 5.
bekk I Austurbæjarskóla, þar sem
I báöum tilvikum nemendafjöldi
var yfir 30.
Astæöan fyrir þessu mun vera
sú, aö þegar skólastjóri kannaöi
hugsanlegan nemendafjöld I
þessum bekkjum sl. vor virtist
sem I báöum þessum aldurshóp-
um yröi nemendafjöldinn innan
viö 30. Þegar skólahald hins
vegar hófst 1 haust kom I ljós, aö i
öörum árganginum voru 38
nemendur en I hinum 33.
Fyrst var gripiö til þess ráÖs aö
tveir kennarar kenndu þeim
Nokkur frægöarverk Bacch-
ante eru talin upp I upplýsinga-
plöggum frá hernámsliöinu á
Keflavlkurflugvelli. Þar er þess
getiö hvenær hún tók fyrst þátt I
sameiginlegum flotaæfingum
NATÓ, aö hún hafi veriö á veröi I
Vestur-Indlum áriö 1973, og hafi
bekknum, sem 38 nemendur eru I
9 tlma af skóladvöl nemendanna.
Nú hefur bekknum hinsvegar
veriö skipt upp.
í þeim bekknum, sem 33
nemendureru l, sagöi Siguröur aö
þannig háttaöi til, aö margir
nemendanna nytu stuönings-
kennslu þannig aö I fæstum tlm-
um væru 33 nemendur samtlmis.
Hvert yröi framhaldiö á skipan
þessa bekkjar sagöi Siguröur aö
væri I athugun I skólanum.
Eru of margir í Hvassa-
leiti?
Siguröur sagöi aö ráöuneytiö
heföi ekki fregnir af þvl aö of
margir nemendur væru I
bekkjardeildum annarra skóla I
borginni. Rétt I þann mund,er
samtalinu viö Sigurö lauk,
hringdi á ritstjórnina móöir eins 8
ára nemanda I Hvassaleitisskóla.
Sagöi hún aö átta ára aldurshóp-
num væri vissulega skipt I tvær
bekkjardeildir, en þó ekki I öllum
kennslustundum. Bekkjardeild-
slökkt eld I frönskum togara á tlu
tlmum I Ermarsundi áriö 1978.
Hins vegar er þess aö engu getiö
aö Bacchante hafi unniö frægöar-
verk á íslandsmiðum 1976 og
viröist þaö þó vera eina árásar-
verkefni skipsins til þessa, og
Framhald á 14. siöu
unum væri slegiö saman i
lestrar- og skriftartimum og þá
sætu allt aö 37 nemendur saman i
kennslustund!!
Látið vita
Rétt er aö taka þaö skýrt fram,
aö þaö er lagabrot aö hafa fleiri
en 30 nemendur saman I bekkjar-
deildum grunnskóla. Ragnar
Arnalds menntamálaráöherra
sagöi frá þvl I Þjóöviljanum i
gær, aö ráöuneytiö heföi óskaö
eftir þvl aö meöaltalsfjöldi færi
helst ekki upp fyrir 25 og
nem endaf j öldi einstakra
bekkjardeilda ekki undir neinum
kringumstæöum fyrir 30. Sé um
fleiri nemendur aö ræöa en 30 I
bekk er þaö gegn vilja ráöherra
og af öörum rótum runniö en
ráöuneytis.
Þjó&viljinn vill hvetja foreldra,
sem vita af börnum sfnum I fjöl-
mennari bekkjum en lög heimila
aö láta vita af þvi hiö bráöast, svo
kippa megi málunum I rétt horf.
-úþ.
Frekleg árás
lögreglunnar
Reif mður
nið-
stöngina
Þetta er frekleg árás af
hálfu lögreglunnar sag&i
Asmundur Asmundsson
formaöur miönefndar her-
stöövaandstæ&inga i samtali
viö Þjóöviljann i gærkvöldi,
en um sjöleytiö tók lögreglan
niöur niöstöngina og mót-
mæla skilti sem herstööva-
andstæ&ingar höf&u reist
NATO flotanum i Lauga-
nesinu.
Að sögn lögreglunnar var
niöstöngin tekin niöur I skjóli
kæru frá Siguröi ólafssyni
söngvara og hestabónda i
Lauganesi. Kvartaöi
Siguröur undan fælni hesta
sinna og kenndi níöstönginni
um.
Asmundur sagöi aö
lögreglan heföi ekkert sam-
band haft viö eigendur
stangarinnar, þ.e. her-
stöövaandstæöinga áöur en
hún var tekin niöur.
Auk þess væri átylla
Siguröar mjög veik, og ekki
heföi hann séö betur en
hestar hans yndu sér biö
besta á beit.enda nlöstöngin
ekki nálægt þeim.
Menn skulu gera sér grein
fyrir þvl aö fundafrelsi og
táknrænar aðgerðir eins og
þær sem herstööva-
andstæöingar stóöu fyrir
meö uppsetningu
nlöstangarinnar eru lög-
verndaöar I sljórnarskránni
sagöi Asmundur.
Hent og brotiö.
Slöar I gærkvöld hringdi
Asmundur I blaöiö og sagöi
þær fréttir, aö er hann
hugðist sækja eigur her-
stöövaandstæöinga til
lögreglunnar eftir viötaliö
viö Þjóöviljann, fékk hann
aöeins stöngina. Hest-
hausnum haföi veriö hent og
spjaldiöbrotiö.en á þvl stóö:
ÍSLAND ÚR NATÓ —
HERINN BURT! -lg/vh.
Árekstur á
Skeiðavegi
Klukkan rúmlega 3 i gærdag
varö árekstur milli tveggja
jeppabifreiða austur á Skeiöa-
vegi.
Atvik voru þau.aö annar jepp-
inn ók af afleggjara, sem hann
var aö koma eftir.og inn á Skeiöa-
veginn en lenti þá í hliöinni á hin-
um, sem I sama mund ók fyrir
afleggj arann.
I öörum bilnum var oKumaour-
inn einn og slapp hann viö meiösli
en i hinum var ökumaöur og
krakki og meiddist ökumaöurinn
eitthvaö en þó ekki alvarlega, aö
þvl er lögreglan á Selfossi tjáöi
okkur.
Bilarnir voru báöir úr Arnes-
sýslu og skemmdust þeir tölu-
vert. -mhg.
Kristinn Finnbogason, forstj. Iscargo:
Stend við það hvar sem er!
,,Ég stend viö þaö hvar sem er,
iD meömæli sveitarstjórnar-
manna á Vestfjöröum og 1
Strandasýslu voru fengin á röng-
iim forsendum”, sagöi Kristinn
Finnbogason, forstj. lscargo, er
hann hringdi á ritstjórnina i gær,
iegna ummæia samgönguráö-
herra þess efnis aö me&mæli
sveitarstjórnarmanna heföu ráö-
iö mikiu um þaö aö Arnarflugi
k-ar úthlutaö flugleyfum þeim,
;em Vængir höföu áöur.
„Þaöer bestaöégbyrji á þvi aö
eiörétta Þjóöviljann frá þvi I
»ær”, hélt Kristinn áfram,„þar
>em segir aö Iscargó hafi keypt
lugvélar af Vængjum,. Þaö hafa
sngar vélar veriö keyptar af
/ængjum ennþá. Vængjavélarn-
ar hafa veriö teknar á leigu sam-
kvæmt einróma ákvöröun hlut-
hafafundar Iscargo.
Vegna þeirra ummæla Sam-
gönguráöherra I Þjoöviljanum I
gær, aö allir flugmenn Vængja
hafi staöiö aö umsókn Arnarflugs
vil ég taka fram:
Þaö er Arnarflug sem sækir um
f lugleyfiö ogenginn annar, og þaö
er Arnarflug sem fær flugleiö-
unum úthlutaö en ekki flugmenn
Vængja. Hér er aöeins um 4 ai 7-8
flugmönnum Vængja aö^ræöa
ásamt flugrekstrarstjóra felags-
ins, sem haföi starfaö þar f þrjá
mánuöi. Skrifstofufólk, af-
greiöslufólk og flugvirkjar
félagsins voru á engan hátt
tengdir umsókn Arnarflugs.
Og þaö get ég staöiö viö hvar
sem er, aö meömæli sveitar-
stjórnarmanna á Vestfjöröum og
I Strandasýslu voru fengin á
röngum forsendum, þar sem
nokkrir flugmenn Vængja héldu
þvi fram aö þeim hafi veriö sagt
upp störfum fyrirvaralaust og
sömuleiöis héldu þeir þvi fram,
aö Arnarflugmundi fá yfirráö yfir
flugvélum Vængja.
1 uppsagnarbréfi til flugmanna
frá stjórn Vængja var þeim og
öörum sagt upp meö eölilegum
uppsagnarfresti og frá þvi skýrt
aö um endurráöningu gæti oröið
aö ræöa hjá nýjum rekstraraö-
ila”,sagöi Kristinn aö bkum, en
bætti viö aö hann heföi ekki úttal-
aö sig um þetta mál enn. -úþ
Of margir nemendur
reyndust vera í bekkjardeildum Austurbœjarskólans