Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Reyðarfjarðarrispa Spjallað við Andrés Arnmarsson trillukarl á Reyðarfirði Andrés Arnmarsson: „Aöstaöaner engin tillöndunar.” Mynd: Leifur). á móti trillufiski 2 tíma á dag! Löng sigling á miðin og lélegt fiskirí Andrés Árnmarsson er einn „trillukarianna” á Reyðarfirði. Hann gerir út Sæbjörgu, 11 tonna bát, og gekk iila i sumar sagði hann. „Það er kuldinn i sjónum sem veldur þessu fiskileysi, að þvi er manni er sagt,” sagði Andrés. Hann sagði að afli smábáta hefði verið töluvert minni á Reyðar- firöi I sumar og haust en annars- staðar í kring. Siglingin á miðin er löng, tveggja tima sigling úr firöinum og einn og hálfur timi eftir það. Miðin eru 5-8 mflur fyrir utan Seley. „Þetta er orðið mjög langt að sigla og munar mikið um þaö þegar olian er orðin þetta dýr. Olian kostar nú 10-11 þúsund á Taka túrinn. Þetta borgar sig engan- veginn eins og aflabrögðin hafa verið i sumar,” sagði Andrés. — Hvað eru gerðar út margar trillur héöan? — Fjórar trillur voru við þetta i sumar, en von er á fleirum. — Hvernig er aðstaðan til smá- bátaútgerðar hér á Reyöarfiröi? — Aöstaðan hér er langverst á Austfjörðum að þvl leyti, að erfitt er að losna við aflann. Við fengum ekki aö landa nema frá kl. 4-6 i sumar. Þá fórum viö á Norðfjörð, þar sem tekiö er viö frá 7 á morgnana til 10 á kvöldin. Hér er ekki heldur tekið á móti fiski á laugardögum, þannig að við höf- um þá orðið að taka Is og isa fisk- inn. — Hverjir taka á móti trillufiski hér? — Það er eingöngu kaupfélagið, en ég held að þeir vilji bara ekki þennan fisk. — Hvernig stendur á þvi? — Þeir segja að það sé meira af ormum i þessum fiski en öörum. Annars er viöar vandræðaástand i þessari útgerð en hér. T.d. losn- uðu menn ekki við fiskinn á Fá- skrúðsfiröi I vor og urðu aö fara annaö með hann. Þar eru aöeins einstaka menn i þessu ennþá og verka sumir sjálfir. Það skýtur þvi skökku viö að á Noröfirði, þar sem eru tveir togarar, skuli samt vera hægt að taka við smábáta- fiskinum. Við komum með fisk þangaö um leið og togararnir um daginn, en ekkertstóö á þvi aö við fengjum að landa. A Seyöisfiröi geta menn landað allan sólar- hringinn. Þar eru skildir eftir kassar á bryggjunni, sem við get- um landaö i. Hér á Reyðarfirði getur hins vegar tekið allt að tvo klukkutima að landa. Aðstaðan er engin til löndunar. Ef viö komum aö á fjöru verður að byrja að kasta fiskinum upp á bryggjuna og sið- an I flutningatækin, sem eru ytir- leitt hjólbörur, og yfirleitt ekið langar leiðir. Nú er að visu búið að samþykkja að fá hingaö lönd- unarkrana og verður mikil bót aö þvi. Eins og ástandiö er hér nú, get- ur maöur misst af löndun að kvöldi ef eitthvaö ber útaf og ekki er hægt að biða þar til klukkan fjögur næsta dag. — Hvaö fiskaðirðu mikiö i sum- ar? — Ég var með um 12 tonn i sumar, eða svipaö og ég hafði i júlimánuöi i fyrra. Þetta er allt þorskur. Svo fengum við á okkur vikustopp i ágústbyrjun i þokka- legu veöri og siöan vikubrælu. Stoppið var einmitt I smástreymi og þar fór besti veiöitiminn fyrir okkur. Agústmánuöur var nær samfelld ótiö. Og það er furöulegt að láta stoppin koma niður á þessum litlu bátum, sem gerðir eru út fáa mánuði á ári. Svo er lokaö á okkur fyrsta september og hætt að taka á móti fiski. Þá byrjar sláturtiöin I frystihúsinu. — eös. „Gleymdum alveg að skulda í bátunum” Haligrimur Jónasson: „tslenskar skipasmiðastöðvar sttu að anna við- haldi og endurnýjun flotans, ef eitthvert vit væri i þessum máium.” (Ljósmynd: Leifur) „Það er spurning númer eitt fyrir byggöarlagið hvort endur- nýjun flotans tekst,” sagði Hall- grimur Jónasson framkvæmda- stjóri Gunnars og Snæfugls á Reyðarfirði I samtali við Þjóð- viljann. „Við erum hér meö tvo 250 tonna báta, annan frá 1959 og hinn frá 1964. Við höfum nokkuö góöa von um aö geta selt þann yngri, Snæfuglinn, úr landi, en það er ekki enn komiö aiveg á hreint. Núna stendur á þvi að fá innflutningsleyfi og heimild til gjaldeyrisyfirfærslu, en fyrirhug- að er að selja Snæfugi til Suður-Afriku.” Hallgrimur sagöi að vertiöin í vetur hefði verið nokkuö góö. Gunnar hóf veiöar I kringum 20.febrúar og hætti 30. april. Afl- inn losaði þá 600 tonn. Snæfugl byrjaöi fyrr, 10. janúar, og var meö s vipaöan afla. Tiöin I upphafi vertiöar var ákaflega léleg og enginn afli fram að miöjum febrúar. Afli bátanna er allur verkaður I Fiskverkunarstöð Gunnars og Snæfugls. Miðlungsafli I sumar Bátarnir héldu siöan á sumar. vertið 20. mai og stunduðu veiöar samkvæmt heimild til 15. júli. „Aflinn var svona miðlungsgóð- ur,” sagði Hallgrimur. „Hann Hallgrímur Jónasson forstjóri GSR segir frá erfiðleikum Reyðfirðinga vegna endurnýjun- ar á skipa- kostinum hékk saman viö trygginguna og gerði aðeins betur I mai og júni.” Gunnar fór siöan til veiða 16. á- gúst og seldi i Þýskalandi 3. sep- emberogSnæfugl fór út 23. ágúst og seldi I Þýskalandi 14. septem- ber. Gunnar mun reyna að selja aftur eriendis áður en haldiö verður á sildina. Ráðherra bann- aði endurnýjun „Það er stóra málið að komast yfir skip,” Itrekaöi Hallgrimur. „1 sambandi við nýsmiði á skipi er algjör draumur að láta sér detta i hugminnaen 2 miljaröa og þá hrekkur brúttóaflinn ekki fýrir fjármagnskostnaöi. Ekki er held- ur neinn ávinningur aö þvi að vera aö strekkja skipin upp i mikla stærö miliað viö ástandið I orkumálunum i dag. Við höföum tilboö I vetur fyrir 380 tonna skip á miljarðogSnæfuglupp I þaðá 150 miljónir. Þetta tilboö var i lagi, en eftir var ýmiskonar útfærsla á teikningum, sem hefði örugglega þýtt 20 miljón króna hækkun. Ýmislegt, sem taliö er sjálfsagt i skipum hér, vantaöi þarna. En okkur var neitaö um þetta á þeim forsendum, að sjávarútvegsráð- herra heföi ákveöið að ekki yröi keypt eitt einasta skip til landsins á þessu ári. Heljarstökkin duga ekki Ef eitthvert vit væri I þessum málum, þá ættu islenskar skipa- smiðastöðvar að anna viðhaldi og endurnýjun hér á landi. En það gengur ekki að viðhaldið fari f-am i þeim heljarstökkum sem tiðkast hefur hingað til. Það gerir þessum iðnaði hér á tslandi ó- kleift að starfa. Eitt og eitt skip er smiðað, en siðan er allt stein- dautt I fleiri ár. Þaö veröur held- ur ekki hægt að treysta á Islensk- an skipasmiðaiðnað fyrr en hann er oröinn samkeppnisfær við er- lendan i stórum dráttum.” 4ra tima unglingavinna I Fiskverkun Gunnars og Snæ- fugls vinna 20-50 manns. Ung - lingavinna á Reyðarfiröi hefur byggst á þessu fyrirtæki að mestu leyti. Unglingarnir vinna fjóra kiukkutima á dag. „Þau hafa sin- tu' tekjur, án þess að um nokkra þrælkun sé að ræða”, sr gði Hall- grimur. A vetrarvertiö eru yfir- leitt 30-40 manns i vinnu í Fisk- verkuninni og aldrei færri en 20. Framhald af bls. 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.