Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.09.1979, Blaðsíða 9
rikisheildina, og oss er bráönauö- synlegt aö hún styrkist. Annars veit einginn hvaö á dynur. Jan Mayen og Grimsey tsland veröur aö taka Jan Mayen til handargagns. Einhver kann aö segja — eyöisker. Sama sagöi hinn blessaöi Ólafur kon- ungur er hann ætlaöi aö fleka af Islendingum Grimsey — en eitt- hvaö vildi hann meö hana. Þetta eru allt mál sem þjóö^ stjórn og þing eiga aö vinna aö meö einni hönd. Þaö er öllum hneysulaust. Islendingar hafa oröiö vegna kjötsins aö veita norskum fiski- mönnumýmssérréttindihér. Þaö er illt aö þess þurfti, en óum- flýjanlegt. En þaö þarf aö kippa aö sér hendinni eins fljótt og hægt er. Ekkert sem hér er sagt, er sagt til þess aö álasa Norömönnum — framgirni er dygö og vér skiljum þá. En varfærni er lika dygö og skyldi maöur ætla aö þeir skildu þá oss”. Svo hljóöaöi grein Guöbrands Jónssonar frá þvi i febrúar 1925. Landnám einkaaðila hefur ekki þjóðréttar- legt gildi Svar danska utanríkisráöu- neytisins viö bréfi Jóns Magnús- sonar forsætisráöherra barst ekki fyrr en tveimur árum siöar. Þar er tekiöfram aö eyjan Jan Mayen hafi á siöari timum ekki veriö tal- in lúta neinum og landnám einka- aöila á henni hafi ekki þjóöréttar- legt gil(li. En bent er á, aö þar sem norska stjórnin hafi opinber- lega tilkynnt dönsku stjórninnir landnám þetta, kunni þaö aö vaka fyrir henni aö draga eyna siöar undir norska rikiö. Nánari upplýsingar um afstööu Dana bárust frá danska utan- ríkisráöuneytinu 8. júni 1927. Þar er Jan Mayen talin litlu sem engu máli skipta fyrir Danmörku og eftir atvikum sé áformaö aö svara norsku stjórninni aö ekki þyki ástæöa aö taka afstööu til þýöingar umræddrar ráöstöfunar Norsku veöurfræöistofunnar I réttarlegu tilliti. Spurst er fyrir um hvort rikisstjórn Islands geti fallist á sllkt svar einnig fyrir sitt leyti. Jafn réttur íslendinga á við aðra I svarbréfi Jóns Þorlákssonar, forsætisráöherra, dags. 27. júli 1927 til utanrikisráöuneytisins i Kaupmannahöfner þess óskaö aö sérstaklega veröi tekiö fram aö Island sem næsti nágranni Jan Mayen eigi vissra hagsmuna aö gæta varöandi eyjuna t.d. hafi veriö sóttur þangaö rekaviöur. Veöurþjónusta þar skipti Island miklu og þvl þyki rikisstjórn ís- lands sanngjarnt aö allt sem til fellur á eynni sé notaö I þágu veöurstofunnar, eftir þvi sem hún telji sig þurfa, en aö þvi leyti sem til greina gæti komiö aö nota eyj- una í ööru skyni óski rikisstjórn tslands aö áskiija islenskum rikisborgurum jafnan rétt á viö borgara hvaöa annars rlkis sem er. Terra nullius árið 1921 Hér veröur aöeins stiklaö á stóru um framhaldiö en 1929 var gefin út konungleg tilskipan um aö eyjan hafi 8. mal veriö lögö undir Noreg en fjórum árum slöar dæmdi Hæstiréttur Noregs Birger Jakobsen eiganda aö öllu landsvæöi á Jan Mayen vegna landnáms hans þar 1921 og segir I dómnum aö enginn ágreiningur sé um aö Jan Mayen hafi I þjóö- réttarlegum skilningi veriö terra nullius áriö 1921. Og nú eru komnir I ljós stór- kostlegir hagsmunir á haf- svæöinu I kringum Jan Mayen sem deilt er um. Ef tslendinga heföi grunaö um framtiöina fyrir 50 árum heföu þeir sjálfsagt brugöist haröar viö innlimun Jan Mayen I norska rlkiö. Guöbrand- ur Jónsson lagöi til aö viö tækjum eyna til handargagns. Sjálfsagt hafa fáir tekiö mark á oröum hans þá — enda kannski ekki raunsæ. Og þaö er alltaf hægt aö vera vitur eftir á. —GFr Miövikudagur 19. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Ein af drottningunum sem fundust i geitungabúinu viö Laugarnesveg f Iteykjavik ioktóber 1978. Lengd hennar er 1,5 cm. Hluti af klakhólfaplötu úr geitungsbúinu viö Laugarnesveg. Lengd hlutans er 13 cm. Sum hólfanna eru lokuö meö hvitum himnufaldi en i þeim eru púpur sem biöa þess aö klekjast. NÝTT LANDNÁM: Geitungar á Islandi A siöasta árifannst geitungsbú I fyrsta sinn á islandi en áöur hafa geitungar slæöst til landsins ööru hvoru. Erlendis eru fjöl- margar tegundir geitunga og eru þeir flestum kunnir vegna árás- arhneigöar sinnar og gaddsins sem þeir beita óspart sér til varn- ar. I siöasta hefti Náttúrufræö- ingsins er grein eftir Erling ólafsson skordýrafræöing um þetta nýja landnám á tslandi, og er þaö sem hér er skrifaö unniö upp úr þeirri grein. Geitungsbú við Laugar- nesveg Hinn 13. október kom Jóhanna Siguröardóttir aö máli viö Erling og haföi meöferöis tvo lifandi geitunga, karldýr og þernu, sem hún haföi fundiö I búi i garöi sin- um á Laugarnesvegi 40 I Reykja- vik. Reyndust þeir tilheyra teg- undinni Vespula vulgaris L. Erling fór þegar á staöinn ásamt Kristbirni Egilssyni lff- fræöingi og komst aö raun um aö búiö var staösett I um 80 cm háum og 60 cm breiöum grasivöxnum moldarvegg I garöinum. Hola var I vegginn miöjan og var þar greinilega inngangurinn I búiö. 1 kring- um búiö voru geitungar bæöi karldýr, þernur og drottn- ingar en vegna þess hve kalt var I veöri voru geitungarnir ófleygir og bæröu lftt á sér. Var búiö slöar grafiö upp og reyndist þaö staö- sett um 25 cm inn I veggnum. Þaö var um 20-25 cm langt, 13-14 cm breitt og 10 cm hátt. I búinu fund- ust alls 250 geitungar (31 karldýr, 210 þernur og 9 drottningar) auk fjöldalirfa ogpúpa. Ein af drottn- ingunum var greinilega eldri en hinar, þar sem vængir hennar voru mjög slitnir. Auk þess var aftúrbolur hennar miklu þrútnari en á hinum. Hún hefur væntan- lega veriö stofnandi búsins. Getur vel þrifist hér á landi Sumariö 1977 haföi veriö mikiö um geitungal þessum sama garöi og þá liklega annaö bú I honum. Augljóst þykir þvl aö þessi teg- und hefur lifaö af vetur hér á landienda er taliö mjög llklegt að hún geti þrifist hér þar sem hún er útbreidd um norðanverða Skandinavlu. Einnig hefur þaö heyrst aö geitunga af þessari teg- und hafi oröiö vart vlöar I Laugarneshverfinu á undanförn- um árum. Tegundin Vespula vulgaris fannst hér fyrst I nóvember 1970 I glugga I bókaverslun Snæbjarnar en einnig hafa fundist tvær aörar tegundir geitunga hér á landi: Polistes gallicus L og Vespula germanica F. Polistes gallicus L. viröist eink- um hafa borist meö vlnberjum hingaö til lands frá Suöur-Evrópu. Auðþekktir frá býflug um og hunangsflugum Geitungar eru auöþekktir frá hunangsflugum og býflugum enda eru þeir miklu mjóslegnari og minna hæröir. Þá er þaö litur kitlnskeljarinnar sjálfrar, sem prýöir dýrin, en ekki hárin, eins og hjá býflugnaættinni. Hver teg- und hefur einkennandi litmynst- ur, oftast svart og gult, sem nota má viö tegundagreiningu, en þó er töluveröur breytileki innan tegundanna. Igrófum dráttum er afturbokirinn röndóttur, og eru rendurnar reglulegar á sumum tegundum en óreglulegar á öör- um. 1 hvlldarstööu eru fram- vængir nir brotnir eftir endilöngu. Fundu upp pappirinn á undan Kinverjum Geitungar byggja sér bú úr pappir, en þeir hafa enga vax- kirtla. Þaö má þvi segja, aö geit- ungarnir hafi fundiö upp pappir- inn löngu á undan Kinverjum. Þeir hafa mjög sterka kjálka, sem þeir naga meö trjástofna og Karldýr úr búinu viö Laugarnes veg. Geitungur af ættinni Polistes gallicus. Þetta er þerna sem fannst lifandi i vinberjatunnu frá Spáni i september 1968. annan viö. Viöurinn er slöan blandaöur munnvatni og maukiö notaö sem byggingarefni. Búin eru fjölbreytileg aö gerö, en I megindráttum eru þau uppbyggð af sexstrendum klakhólfum meö þunnum milliveggjum. Niðurröö- un hólfanna er mismunandi, en algengt er, aö þeim sé raöaö I flatar plötur. Hvert bú er siöan byggt upp af nokkrum sllkum samsiöa plötum, sem ýmist eru láréttar eöa lóðréttar (fer eftir tegundum), meö nokkru bili á milli til aö auövelda umferö um búiö. Búskapurinn Búskapnum hjá gaddvespunum er þannig háttaö I megindráttum, aö kvendýr (drottningar), sem legið hafa frjóvgaöar I dvala yfir veturinn, leita sér aö hentugum bústæöum, þegar þau vakna af dvalanum á vorin. A þeim árs- tlma vekja hunangsflugudrottn- ingarnar nokkra athygli hér á landi. Þær eru mjög stórar, jafn- vel ógnvekjandi Sumum, og flækjast gjarnan inn I hús I leit sinni aö hentugum staö fyrir bú. Mest ber á þeim I mai og fýrri hluta júnf. Þaö er algengur mis- skilningur, aö hér sé um útlensk flækingsskordýr aö ræöa. Staö- setning búsins er, eins og búgerö- in, mismunandi eftir tegundum. Venjulega veröur jaröhola fyrir valinu. Hunangsflugur velja sér mjög gjarnan holu undir stórum steini, I skuröbakka eöa hlöönum vegg. Erlendis eru músaholur vinsælir bústaöir. Hjá geitungum ermikilfjölbreytni i vali bústaöa. Sumar tegundir velja jaröholur eöa hola trjáboli, aörar leita inn I hlbýli viö takmarkaðar vinsældir. Drottningin, karldýr og þernur Drottningin hefur uppbyggingu búsins, þegar hún hefur valiö þvl staö, en þaö fer fram á mismun- andi hátt eftir tegundum. Geit- ungsdrottning býr til nokkur klakhólf og verpir einu eggi i hvert þeirra. Þegar lirfurnar klekjast úr eggjunum, matar drottningin þær á skordýra- mauki, þar til þær eru fullvaxnar. Þá púpa þær sig. Or púpunum klekjast vinnudýr (þernur), sem eru ófrjó kvendýr. Drottningin hættir þá öllum afskiptum af byggingarframkvæmdum og fæöuöflun, sem hún eftirlætur þernunum, og tekur til viö að verpa eggjum I stórum stfl alveg fram á haust. Þernurnar mata drottningu sina og sjá einnig um uppeldi lirfanna. Fjöldi geitunga getur oröiö allt aö 25000 í búi. Er hausta tekur búa þernurnar til stærri klakhólf, og lirfurnar, sem þar vaxa upp, fá sérstakt uppeldi, er gerir þaö aö verkum, aö úr þeim veröa drottningar og karl- dýr. Stuttu eftir klak eru nýju drottningarnar frjógvaöar, og leggjast þær aö þvl loknu I vetrar- dvala, en karldýrin og þernurnar drepast. Geta verið lifshættulegir Islendingar taka sjálfsagt þess- um nýju landnemum meö blendn- um hug. Geitungar geta verið nokkuö grimmir og stungur þeirra valda bólgum og kláöa. Ef geitungar eru ónáöaöir í búi slnu geta þeir brugöist ókvæöa viö og heill herskari þeirra lagt til at- lögu viö þann sem ónæöinu veld- ur. Ef menn hafa ofnæmi fyrir eitri geitunga get£ stungur þeirra reynst li'fshættulegar og sérstak- lega er börnum hætt. A Norður- löndum eru ungbörn t.d. yfirleitt ekki látin sofa úti nema sérstakar varúðarráöstafanir komi til varn- ar geitungum. Stungur inni i munnhol geta lokaö öndunarveg- ihum. Mjög sjaldgæft er þó aö stungur geitunga valdi svo alvar- legum afleiöingum sem hér er lýst. Erling Ölafsson telur i grein sinni I N áttúrufræöingnum aö ráölegt sé aö berjast gegn land- námi geitunga hér og eyöa búum þeirra bæði vegna þess aö þeir hafa ekki veriö á tslandi hingaö til og vegna hættunnar sem getur af þeim stafaö. —GFr Hunajngsflugan sem er algeng á tslandi er auöþekkt frá geitung aö þvf leyti aö hún er bæöi feitari og ioönari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.