Þjóðviljinn - 22.09.1979, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Qupperneq 1
Laugardagur 22. september 1979 — 209. tbl. 44. árg. Mokveiði Stanslaus loönuveiöi hefur veriö frá þvf á hádegi i fyrra- dag. Fram til miönættis i fyrradag fengu tólf bátar samtals 7.400 tonn og siödegis I gær höföu 16 bátar i viöbót tilkynnt um afla, samtals 11.900 tonn. Þessi mokveiöi fæst á Kol- beinseyjarmiöum, 100-120 milur noröur af Siglufirði. Afl- anum er landaö á Austfjöröum og Noröurlandi, en horfur eru á aö þróarrými minnki nú ört fyrir noröan. —eös Síldar- flotinn er enn í höfii Fundi Verðlagsráðs ekki lokið seint í gærkvöldi Fundur yfirnefndar verölags- ráös um sildarveröiö hófst kl. 17 i gær og stóö fram eftir kvöldi. Ekki tókst aö fá upplýsingar um niöurstööur hans áöur en blaöiö fór i prentun I gærkvöldi. Einsog fram kom í Þjóðvilj- anum i gær ákváöu sildarsjó- menn á Höfn i Hornafiröi aö hætta reknetaveiöum algerlega þar til viöunandi verö hefur veriö ákveöiö. Sjómennirnir telja að sildarveröiö þurfi aö hækka um 38% miðað við verölag á siöustu vertiö, eigi sildarsjómenn aö halda jöfnu I launakjörum miöað viö aöra launþega. Gert var ráö fyrir aö endanlega yröi gengiö frá veröákvöröuninni á fundi yfirnefndar verölagsráös i gærkvöldi, en sem fyrr segir var honum ekki lokiö þegar blaöiö fór I prentun. —ih Innan land- helgi og með of smáa möskva Klukkan 3 1/2 til 4 i fyrrinótt var Sæhrfmnir ÍS 100 frá Þingeyri staöinn aö meintum ólöglegum veiöum lit af Dýrafiröi. Reyndist hann vera rúma mflu innun land- helgisifnunnar. 1 ljós kom og að Sæhrimnir var með of smáa möskva i pokahlif. Mál skipstjórans á Sæhrimni var tekið fyrir hjá bæjarfóget- anum á Isafiröi I gær en búist var viö aö réttarhöldum yröi ekki lokiö fyrr en seint i gærkvöldi. —mhg Jan Mayen viöræöur í október I tilkynningu frá utanrikisráöu- neytinu segir, aö ákveöiö hafi veriö aö framhaldsviöræöur íslendinga og Norömanna varöandi Jan Mayen fari fram hér I Reykjavfk 22. og 23. október n.k. lilllllllil Sfldarflotinn lá bundinn viö bryggju á Höfn I Hornafiröi I gær þegar þessi mynd var tekin. — Ljósm.:Jóh.G Skriður kominn á nýja húsnœðismálalöggjöf Lánin lengd, vextirnir lægri og verðtrygging Þriðjungur íbúðabygginga félagslegar íbúðir, verkamannabústaðir og leiguíbúðir t drögum aö nýrri húsnæöis- málaiöggjöf sem ætlunin er aö leggja fyrir Alþingi i frumvarps- formi i haust er m.a. gert ráö fyrir aö einn þriöji hluti fbúöa- bygginga skuli vera félagslegar ibúöir, þ.e. verkamannabústaöir og ieiguíbúöir sveitarfélaga, sem ekki eru ætlaöar tii söiu. Þetta hefur lengi veriö krafa verkalýös- hreyfingarinnar f landinu. Meginhugmyndir i þessum drögum eru annars þær að almenn lán til nýbygginga skuli fara stighækkandi upp 1 80% af brúttóbyggingarkostnaði. Gert er ráö fyrir aö almennu lánin veröi til 21 árs meö 3,5% vöxtum og fullri verötryggingu. Hvaö varöar verkamannabústaöi er kveöiö á um aö lánin hækki úr 80% af byggingarkostnaöi eins og þau eru nú upp i 90%, og veröi til 33 ára meö 0,5% vöxtum og fullri verötryggingu. Enn er óljóst hvaö þessi breyting á húsnæðislánakerfinu tæki langan tima. Einnig er ætlunin aö hækka lán til kaupa á eldri Ibúöum sem nemur aukningu þjóöartekna og aö lán til kaupa á sliku húsnæöi veröi hluti af lánafyrirgreiöslu bank- anna. Ljoönu var landað I fyrsta skipti á Þórshöfn I fyrradag. Hilmir SU og örn KE komu með samtais 1050 tonn þangaö. Loönan veröur unnin i „meitu” og flutt út til Danmerkur sem svinafóöur. Lþndunin gekk ágætlega, aö sögn Arnþórs Karlssonar frétta- A samráösfundum meö BSRB og ASI sem haldnir hafa veriö sið- ustu daga hefur þess m.a. veriö fariö á leit aö samtökin skipuöu fulltrúa til þess aö fara yfir og ræöa þau drög aö nýrri húsnæöis- málalöggjöf sem nú eru til ritára Þjóöviljans á Þórshöfn. Vinhsla loðnunnar i meltu er i til- raunaskyni og eru tankar gömlu sildarbræöslunnar notaöir viö frapileiösluna. Smáviögerö hefur fariö fram á þeim, en sér- fræöingur Sildarverksmiöja rikisins haföi dæmt tankana ónyta, eins og fram hefur komiö i umfjöllunar I rikisstjórninni. Fyrir um hálfum mánuöi skilaöi samstarfshópur frá rikisstjórnar- flokkunum, sem i áttu sæti Georg Tryggvason, aöstoöarmaöur félagsmálaráöherra, Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins, og Guömundur Vigfússon, deildar- Framhald á 14. siöu fréttum. Bræöslan á Þórshöfn er aöeins notuö fyrir beinamjöl, og þarf aö gera breytingar á henni ef hún á aö nýtast til loönubræöslu. Arn- þór sagöi aö mikill hugur væri I mönnum aö reyna aö koma henni i gagniö til loönubræðslu. —eös Loðnulöndun ú Þorlákshöfn í fyrsta sinn „Ónýtu” tankarnir koma að góðum notum r L Herstöövaandstæðingar kynna framhald aðgerða: Mótmœlafundur á Vellinum og Hafnatfjarðarganga „Sumir ganga meö þann misskilning i maganum, aö önnur lög og aörar reglur gildi á Miðnesheiöi en annars staöar á isiandi. Svo er þó ekki”, — segir I frétt frá Samtökum herstöövaandstæöinga þar sem boöaö er til fjöldafundar og aögeröa I herstööinni i Keflavik á fimmtudag i næstu viku. Mun fundurinn hefjast fyrir framan flugstöövarbygginguna kl. 20 á fimmtudagskvöld og hefur lögregluyfirvöldum á Keflavikurvelli veriö tilkynnt um aögeröir þessar. Laugardaginn 29. september veröur siöan efnt til f jöldagöngu frá Hvaleyrarholti sunnan Hafnarfjaröar til Reykjavikur meö örstutt- um fundum i Hafnarfiröi, Kópavogi og i Reykjavlk. Af þessum fréttum má ljóst vera aö þrátt fyrir ofbeldisaögeröir lögreglunnar og barsmiöar af hennar hálfu hafa herstöðvaandstæöingar annaö I hyggju en aö láta af mótmælum sinum gegn hernum og Nató. —AI ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.