Þjóðviljinn - 22.09.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Page 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979 Helga við myndir slnar I Hamragörðum Helga Weisshappel sýnir í Hamragördum Ingvar Þorvaldsson meö eina vatnslitamynd slna úr fjörunni viö Reykjavik Sýning í Ásmundarsal Ingvar Þorvaldsson opnar myndlistarsýningu i Asmundarsal viö Freyjugötu i dag kl. 4 siödegis. A sýningunni eru um 40 vatnslitamyndir og veröur hún opin kl. 16-22 daglega til 30. september. Þetta er niunda einkasýning Ingvars. Fyrirlestur um kennslu þroskaheftra Dr. Peter Mittler, prófessor viö háskólann í Manchester, flytur fyrir- lestur i boöi félagsvisindadeildar Háskóla Islands. Fyrirlesturinn fjall- ar um kennslu þroskaheftra og veröur fluttur sunnudaginn 23. septem- berkl. 20.301 stofu 101 iLögbergi, húsi lagadeildar Haákóla Islands. Gudný, Rúna og Gestur í Epal Helga Weisshappel Foster hef- ur opnaö málverkasýningu I Hamragöröum á Hávallagötu 24 og sýnir þar 42 myndir unnar I aö- ferö, sem hún sjálf kallar hieöslu og er áferöin þá upphieypt. Sýningin i Hamragöröum er 7, einkasýning Helgu i Reykjavik, V elskur lista- maður í Galleríinu I dag kl. 16 opnar i Galleri Suöurgötu 7 sýning á verkum breska myndlistarmannsins Peter Bettany. Hann er fæddur i Noröur Wales 1945 og nam mynd- listarnám i Englandi en stundaöi siöan framhaldsnám I Bandarikj- unum. Bettany hefur haldiö nokkrar einkasýningar i Bretlandi og viö- en auk þess hefur hún sýnt viöa úti um land og erleodis, svoog tekiö þátt i samsýningum. Myndirnar sem sýndar eru i Hamragöröum nú eru frá ýmsum timum, bæöi nýjar og eldri. Sex þeirra eru málaöar viö ljóö eftir Gunnar Dal. Sýningin stendur til sunnudagskvölds. Ein af myndum Bettanys I Galleri Suöurgötu 7 ar. Einnig hefur hann tekiö þátt i samsýningum um allan heim. Myndirnar sem eru á sýning- unni i Suöurgötu eru 40 aö tölu, vatnslitamyndir og teikningar. Verkin eru öll til sölu. Sýningin veröur opin virka daga frá kl. 16- 22 og 14-22 um helgar. Sýningunni lýkur 7. október. Kaffi- sala við réttirnar A sunnudaginn veröur réttaö i Lögbergsrétt i Lækjarbotnum og aö venju veröur þá kaffisala Lions- kiúbbs Kópavogs i sumar- dvalarheimilinu Kópaseli i Lækjarbotnum. Kaffisalan er haldin til ágóöa fyrir minningarsjóö Brynjúlfs Dagssonar læknis, en sjóöurinn styrkir börn úr Kópavogi til sumardvalar. Lionsmenn vonast til aö mega þjóna sem flestum til borös um kaffileytiö á sunnudaginn og færa þeim gómsætar kökur meökaffinu um leiö og hjálpaö er börn- um aö komast tii sumardval- ar, sem annars ættu erfitt meö þaö, segir i tilkynningu frá þeim. Sýnir í Eden Svava Sigriöur Gestsdóttir sýnir i Eden Hverageröi þessa dagana. A sýningunni eru 30 oiiumálverk og 6 reka- viöarmyndir. Þetta er fjóröa einkasýning Svövu Sigrföar, en hún hefir einnig tekiö þátt i nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 1. okt. , Svava Sigriöur meö myndir slnar Listamennirnir Guöný, Rúna og Gestur sýna myndir og muni úr steinleir i versluninni Epal, Siöumúla 20. A sýningunni eru einnig stólar, boröstofuhúsgögn, lampar og gluggatjaldaefni, allt 1 dag stendur félag háskóla- menntaöra hjúkrunarfræðinga fyrir ráöstefnu um ..Heilsuvernd fjölskyldunnar” i tilefni barna- árs. Hinir ýmsu fræöimenn munu fjalla á breiöum grundvelli um hannaö af þekktum listamönnum. Sýningin er opin kl. 9-18, þriöju- daga og föstudaga til 22, laugar- daga 10-12. Hlutirnir eru allir til sölu. heilsufar og heilsuvernd Qöl- skyldunnar i nútima þjóöfélagi. Aimennar umræöur fara einnig fram um efni ráöstefnunnar. Ráöstefnan er haldin á Hótel Esju kl. 10-16 og er þátttökugjald kr. 2500. íslenska dýra- safnid opid á ný — Ég opnaöi 1. sept. sl. sama daginn og f fyrra var brotist inn og lokaö af lögreglu og fógetavaldi, sagöi Kristján Jósefsson i Islenska dýrasafn- kiu á Skólavöröustlg, þar sem áöur var Breiðfiröingabúð, I viðtali viö Þjóöviljann. Deilt var um réttmæti lok- unarinnar i fyrra er safnið var gert upptækt vegna skatta- skulda, en nú hefur allt veriö greitt af Kristjáns hálfu. Tap hans er hinsvegar nánast ó- nætaniegt, þvi safngripir voru seldir á uppboði og ekki hlaupiö i aö endurheimta slikt. Einstaka hlut fékk safniö þó aftur, þám. Löngumýrar- Skjónu hina frægu, og eins. höföu nokkrir velunnarar þess keypt gripi og gefiö þvi aftur. Af nýjum gripum nú má merkastan telja 5 ára upp- stoppaöan bola, sem Kristján telur fyrsta nautiö sem stopp- aö er upp. í tilefni ,Heilsuvernd fjölskyldunnar’ LFrétta- hlut- leysi” ,,Einn úr hópnum” skrifar: 1 Þaö sýndi sig greinilega Ihverskonar fréttamiöill rikis- sjónvarpiö er á þriöjudaginn var, þegar þaö kom meö fréttir • af mótmælum herstöövaand- I stæöinga viö sýningu NATÓ á nokkrum drápstólum sínum. Aöalinntak fréttarinnar var 1 þaö, aö herstöövaandstæöingar Iværu sárir útaf þvi aö ekki væri hægt aö hafa níöstöngina sem þeir reistu I friöi. En ekki var * minnst á, aö lögreglan haföi lok- Iaö af stórt svæöi hjá skipunum til þess aö mótmælendur rösk- uöu ekki ró herdátanna. Og þeg- J ar fólkiö lét ekki svartklædda þöngulhausa segja sér hvar þaö I mætti standa og hvar ekki, þá I drógu þeir svartklæddu upp barefli og tóku aö lemja á fólki og handtóku meö tilheyrandi „vettlingatökum” þá sem reyndu aö bera hendur fyrir höfuö sér. A þetta minntist hvorki út- varpiö né sjónvarpið (tltvarpiö sagöi, aö einhverjar stympingar heföu átt sér staö!). Hvar er nú „fréttahlutleysiö”? — Nei, þetta sýndi þaö aug- ljósar en oft áöur, hvers konar tæki þessir rikisfjölmiölar eru. Þeir eru tæki borgarastéttar- innar til þess, beinlínis, einsog sýndi sig nú, aö hagræöa og falsa upplýsingar, sem geta , reynst hagsmunum hennar ■ hættulegar. Allt tal um „frétta- I hlutleysi” er aöeins enn ein | blekkingin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.