Þjóðviljinn - 22.09.1979, Page 3
Laugardagur 22. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Nýr forseti
Angóla
LONDON 21/9 (Reuter) —
Jose Eduardo dos Santos sór
i dag embættiseib sem
forseti Angóla og eftirmaöur
Agostinho Neto forseta, sem
lést I sibustu viku. Hann er 37
ára aö aldri. Athöfnin fór
fram I höfuöborg landsins
skömmu eftir hádegi í dag,
aö sögn fréttastofu Angóla.
Dos Santos var fyrst vara-
forsætisráöherra og siöan
áætlunarráöherra i siöustu
stjórn Netos, og er sagt aö
miöstjórn alþýöufylkingar-
innar til frelsunar Angóla
hafi einróma útnefnt hann
forseta. Tilkynnt var eftir
sérstakan fund miöstjórnar-
innar aö hinn nýi leiötogi
myndi vera forseti, flokks-
formaöur og yfirmaöur hers-
ins fram aö næsta flokks-
þingi, en talaö er um aö þaö
veröi haldiö á næsta ári.
Requiescat
in pace
TÓKÍO 21/9 (Reuter) —
Meira en tvö þúsund manns
komu saman i dýragaröinum
i Tókió til aö vera viöstaddir
jaröarför pöndunnar Lan
Lan, sem lést úr nýrnasjúk-
dómi fyrr i þessum mánuöi.
Lan Lan var tiu ára gömul
og viö rannsókn eftir dauöa
hennar kom i ljós aö hún átti
von á unga. Pöndur eru ákaf-
lega sjaldgæf og viökvæm
bjarnartegund, sem lifir ein-
ungis á afskekktum svæöum
I Kína, og hefur gengiö mjög
treglega aö halda i þeim lif-
inu i dýragöröum. Fæöing
pönduunga I dýragaröi er
nánast einsdæmi.
Viö jaröarförina þakkaöi
dýragarösvöröurinn mönn-
um fyrir þau 2000 samúöar-
bréf og 400 blómvendi, sem
borist höföu eftir dauöa Lan
Lan. Siöan var lesin upp
samúöarkveöja frá kin-
verska sendiráöinu: „Dauöi
Lan Lan var sorglegur en
áöur haföi húnlagt voldugan
skerf til aö efla vináttu Kin-
verja og Japana”.
Blaðamenn
sýknaðir
STOKKHÓLMI 21/9
(Reuter) — Sex sænskir
blaöamenn, sem ákæröir
höföu veriö fyrir aö sýna lög-
reglunni óhiýöni, þegar þeir
fyigdust meö aögeröum
hennar, voru sýknaöir I dag.
Blaöamennirnir voru aö
fylgjast meö árás lögregl-
unr.ar á menn, sem höföu
tekiö sér bólfestu I yfirgef-
inni byggingu og viggirt i
mars i vor, þegar þeir voru
handteknir og ásakaöir um
mótþróa viö lögregluna. En
rétturinn komst aö þeirri
niöurstööu aö þeir heföu ekki
veriö inni i byggingunni til
stuönings viö þá sem þar
voru og ekki óhlýönast fyrir-
skipunum lögreglunnar. Þeir
voru þvi sýknaöir.
I siöasta mánuöi birtu fjög-
ur helstu dagblööin i Stokk-
hólmi sameiginlegan leiö-
ara, þar sem þvi var haldiö
fram aö væru blaöamennirn-
ir fundnir sekir, fengi lög-
reglan sjálfdæmi I málum
allra blaöamanna, og gæti
ákveöiö hverjir fengju aö
fylgjast meö aögeröum
hennar og hverjir ekki.
LONDON 21/9 (Reuter) — Annar
aöilinn f viöræöunum I London um
framtiö Ródesiu, Zimbawe-Ród-
eslu stjórn, féllst I dag á þær til-
lögur sem Bretar hafa lagt fram
um meirihlutastjórn svertingja I
landinu. Hinn aöilinn, þjóöernis-
fylkingin, á enn I samninga-
viöræðum viö Breta.
Þaö var Abel Muzorewa biskup,
forsætisráöherra iSalisbury, sem
tilkynnti ákvöröunina um aö
fallast á tillögur Breta, og sagöi
hann aö i þeim fælist nægileg
trygging fyrir minnihlutann. Fór
hann fram á aö Bretar hættu nú
aö beita Ródesiu efnahagsþving-
unum, en sagt er aö Bretar vilji
biöa meöþaöþangaö tilbúiö er aö
komast aö samkomulagi viö alla
aöila og styrjöldinni lokiö.
athugaðar
Stríöslok
í Ródesíu?
DC-9 vélar
OTTAWA 21/9 (Reuter) —
Sprungur hafa nú fundist i stéli
fjögurra DC-9 flugvéla i eigu Air
Canada viö þá leit, sem fyrir-
skipuö var eftir aö stélið datt af
einni af slíkum flugvélum félags-
ins I aðflugi til Boston á mánu-
daginn. Talsmenn hollenska flug-
félagsins KLM skýröu einnig frá
þvl I gær aö sprunga heföi fundist
I stéli einnar af DC-9 flugvélum
þess, en þeir töldu aö málið væri
ekki alvarlegt. Lftur nú út fyrir aö
rööin sé komin aö DC-9 vélunum, ’
en fyrr I sumar voru flestar flug-
vélar af geröinni DC-10, sem
sama verksmiðja framleiöir,
teknar úr umferð um stundarsak-
ir, eftir aö slik vél haföi farist
nálægt Chicago vegna smiöa-
galla.
Talsmaöur Air Canada sagöi i
gærkvöldi aö niu vélar af geröinni
DC-9, eöa einn fimmti af öllum
slikum vélum félagsins, heföu nú
veriö teknar til athugunar, og
heföu þrjár þeirra veriö meö
sprungur, sem gætu veriö hættu-
legar, þ.á.m. sú sem stéliö datt
af. Fjöldamörg evrópsk flugfélög
hafa nú tekiö til rannsóknar þær
vélar sem þau eiga af þessari
gerö, og bandariska flugmála-
stofnunin FAA hefur fyrirskipaö
bandariskum flugfélögum aö
gera þaö sama. Rannsóknin á
vélunum tekur skamman tima og
féllu aöeins niöur átta flugferöir i
gær vegna hennar. En yfirmenn
kanadiska flugfélagsins hafa
fyrirskipaö aukiö eftirlit, og þeir
hafa einnig skipaö flugmönnum
félagsins aö fljúga ekki hærra en I
25.000 feta hæö, eöa 10.000 fetum
lægra en þær fljúga venjulega, til
aö hlifa þeim viö þrýstingi.
Slysiö I Boston, þegar stéliö
datt af DC-9 flugvélinni var ekki
alvarlegt, og tókst flugmanninum
auöveldlega aö lenda. En yfir-
menn FAA sögöu aö þaö heföi
getaö oröiö miklu verra, þvi aö
mikilvægar raflinur stjórnkerfis-
ins lægju um stéliö.
Bokassa „keisari”: I forgylltu hásæti, sem Frakkar borguöu aö sögn.
Bokassa keisara
steypt úr stóli
PARIS 21/9 (Reuter). Bokassa I,
hinum illræmda „keisara” Miö-
Afriku, var steypt úr stóli i gær-
kvöldi án nokkurra átaka eöa
blóösúthellingar og tók frændi
hans, David Dacko, viö völdum
og lýsti aö nýju yfir lýöveldi I
„keisaradæminu”. Bokassa var I
Libýu þegar valdatakan fór fram,
og kom hann til Parlsar I einka-
flugvél seint I dag.
Meö brottrekstri Bokassa lýkur
valdaferli eins blóöugasta harö-
stjóra Afriku, manns sem helst
haföi veriö jafnaö viö Idi Amin.
Bokassa hóf feril sinn sem foringi
i franska hernum, og var hann
alla tiö mikill aödáandi franskrar
hermennsku: hann kallaöi De
Gaulle „stjúpfööur sinn”. Ariö
1966 tók hann völdin i Miö-Afriku
meö valdaráni hersins og steypti
Lögreglan gegn
Semsveinum
A kosningadeginum I Noregi
réöst norsk lögregla gegn
um h verf is verndun ar mönnu m,
sem vildu hindra framkvæmdir
viö byggingu virkjunarinnar I
Alta-Kautokeino I Noröur-Noregi.
Þessari virkjun hefur veriö mót-
mælt kröftuglega, vegna þess aö
viö byggingu hennar missa
Samar dýrmæt beitilönd fyrir
hreindýr sfn, og hafa Samar þvi
ákveöiö aö beita öllum ráöum til
aö hindra framkvæmdirnar. ,
Þessi frétt birtist i danska
blaöinu Information á þriöjudag,
og segir blaöiö aö lögreglan hafi
boriö burtu án átaka umhverfis-
verndunarmenn, sem höföu
bundiö sig saman meö hlekkjum
og sest á framkvæmdasvæöiö, en
útlitvar fyrir aö aörir kæmu jafn-
haröan I staöinn þannig aö lög-
reglan þyrfti aö fá liösauka. Yfir
hundraö manna tók þátt I þessúm
mótmælum. Samar hafa áformaö
aö taka sér vetursetu á þessu
svæöi ogreka hundruö hreindýra
inn á beitilöndin svo aö ekki veröi
hægt aö flýtja þangaö vélar eöa
hefja neinar framkvæmdir.
Norsk náttúruverndarsamtök
hafa höföaö mál gegn rikisvald-
inuog hafa dómstólar viöurkennt
samtökin sem aöila aö málinu, en
jafnframt úrskuröaö aö ekki sé
hægt aö fresta framkvæmdum
meöan beöiö sé eftir dómi.
Rithöfundurinn Magnar Mikk-
elsen frá Finnmörk er nú ab safna
efni I bókum þaö sem hann kallar
árásir norsks rikisvalds á land
Samanna. A siöustu hundraö
árum hefur rlkiö beitt þá valdi
sex eöa sjö sinnum og áriö 1903
var ekki aöeins send lögregla
gegn þeim heldur hermenn lika.
Viö framkvæmdirnar
Samar dýrmætt land.
missa
þá David Dacko, sem nú hefur
fengiö völdin aftur. Bokassa lét
útnefna sig sem „lifstiöar
forseta” Miö-Afriku, en áriö 1977
lét hann krýna sig sem „keisara”
og tók þá Napóleon sér til fyrir-
myndar i einu og öllu. Stjórn
landsins og fjármál voru þá I
algerum ólestri og eymd lands-
manna ennþá meiri en i öörum
hlutum Afriku, en viö krýningar-
hátiöina var ekkert sparaö, og
settist keisaranefnan I forgyllt
hásæti aringreypt. Sagt var aö
Frakkar heföu borgaö brúsann af
krýningunni, en Bokassa rakabi
þó til sin ómældum auö og á hann
m.a. fimm landareignir I Frakk-
landi, þ.á.m. glæsilegan kastala.
Aö undanförnu haföi Bokassa
dvalist einangraöur I höll sinni.
Stjórn Bokassa þótti ævinlega
meö fádæmum hrottafengin en
mesta reiöi vakti þaö þó þegar
hann lét myröa um 100 skólabörn
I april 1 vor, og tók aö öllum
llkindum sjálfur þátt I morö-
unum. Þá mun Frökkum, sém
fram aö þvl höföu stutt hann, hafa
þótt mælirinn fullur, og töldu
flestir aö þess mundi ekki langt
aö biöa aö honum yröi steypt úr
stóli. Ymsir kunnir stjórnmála-
menn frá Miö-Afriku stofnuöu þá
andspyrnuhreyfingu gegn hon-
um.
Samkvæmt fregnum frá Bangui
gengu allir ráöherrar þegar til
stuönings viö David Dacko. Hinir
nýju valdhafar kvöddu á staöinn
franskt herliö til aö halda uppi
lögum og reglum, en
almenningur I borginni tók brott-
rekstri Bokassa meö miklum
fögnuöi aö sögn.
Merkja og blaöasala Sjálfsbjargar er á morgun
Cf\>riÍTs$ fntlnfin ^línlfchinra ínnrlwnmhnnrl fntlnrS