Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 10

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979 . líiviílíj 'SijjfoÍtf- I DAGJVLA. i <■ KARL ÞORSTEINS HVER ER HANN? Hver er hann þessi ungi piltur, sem skaust svo snögglega upp á stjörnuhimin skákheimsins nú á dögunum hafa ýmsir spurt. Heigarbiaö Visis heimsótti Karl og spjallaöi viö hann um skók- ina, ilfiö og tilveruna. Viötaliö birtist nú um helgina f „Frétta- ljósinu”. Nú tekur Sigmar til við Sælkerasíðuna Sigmar B. Hauksson morgunpóstsmaöur hefur tekiö aö sér aö annast umsjón sérstakrar sföu i Helgarblaöinu fyrir sælkera. Hin fyrsta birtist i Helgarblaöinu á morgun meö matarupp- skrift og fleiru. ,Það er enginn einn I svona starfi.” — segir séra Birgir Snæbjörnsson prestur á Akureyri i Heigar viötali viö Jóninu Michaelsdóttur biaöamann. Tekur nýi dýrlingurinn vid af þeiui gamla í hlutverki James Bond? Og svo er allt hitt efnið......................... Toto I Helgarpoppi. Bókin um langafa Guömundar Daníels sonar skálds.Pokahorniö....Hæ, krakkar...Plata vikunn- ar... Fréttagetraunin.. Maöurinn I hringnum..... Fjöl- miölunarþáttur um breytingar á fréttum útvarpsins.Haust tiska herra vestan hafs. Spurningaleikur.. o.fl. o.fl.. viíivlíí erkonún! Hvorki í anda kapítal- isma né kommúnisma Hér á landi er nú staddur Acarya Krtashivananda Avad- huta, einn af ieiötogum Prout-hreyfingarinnar. Prout starfar skv. sömu hugmynda- fræöi og Ananda Marga en verk- sviö hVeyfinganna er mismun- andi. Kenningar Prout eru þjóö- félagslegar og þeir lita svo á aö takist aö breyta hugmyndum fólks og menningu muni þjóöfé - lagiö og stjórnmálin taka sam- svarandi breytingum. Avadhuta. er hér staddur til aö stuöla aö aukinni kynningu á hugmynda-^ fræöi Prout. Prout vill stuöla aö auknu frelsi einstaklinganna, andlegu, likamlegu og efnahags- legu. Þeir telja SÞ hafa brugöist m.a. hvaö snerti jafnrétti kyn- þátta og vilja bæta úr. Þeir mót- mæla miöstýringu efnahagslegs valds en I staö þess koma á litlum samvinnufyrirtækjum. Menntun og visindi hverskonar vilja þeir endurskipuleggja og einnig af- nema alla ritskoöun og höft á tjáningarfrelsi manna. Hreyfinguna segja þeir hvorki vera i anda kapitalisma né kommúnisma heldur þvert á móti. Enga ástæðu telja þeir þó til aö berjast gegn kapitalismanum þvi hann sé þegar aö dauöakom- inn og þvi er þaö nú kommúnism- inn sem berjast þarf gegn. — SR Haustkeppnir hefjast í næstu viku Bikarkeppni Bridgesambandsins Lokiö er siöasta leik i 8-Iiöa úrsbtum mótsins. Sveit Hjalta Eliassonar sigraöi sveit Tryggva Bjarnasonar nokkuö örugglega. I sveit Hjalta eru á- samt honum: Asmundur Páls- son, Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Viröast þeir félagar i nokkuö góöu formi þessa dagana, og mjög sigurstranglegir, sbr. úr- slitiBR sl. miövikudag. Ekki er þættinum kunnugt um, hvort búiö sé aö draga i 4-liöa úrslit- um, en úrslitaleikurinn veröur spilaöur um miöjan október. Keppni skák- og bridgemanna Um siöustu helgi fór fram ár- leg keppni milli skák- og bridge- manna. 3 sveitir frá hvorum aö- ila, Bridgefélagi Reykjavikur ogTaflfélagi Reykjavikur, eru i móti þessu, og er hver sveit skipuö 4 mönnum. Aö þessu sinni bar Taflfélagiö sigur Ur býtum, þeir hlutu alls 326 vinn- inga gegn 250 vinningum Bridgefélagsins. Semsagt, al- gert burst hjá skákmönnum (þeir eru heppnir...) Þetta er fjóröa áriö sem þessi keppni ferfram, og hafa félögin unniö tvö skipti hvort. 1 keppninni mátti sjá margan snjallan keppnismanninn svo sem Guðmund Agústsson, Þrá- in Sigurðsson, Ömar Jónsson og Jónas P. Erlingsson, af hálfu skákara, og Þórarin Sigþörs- son, Karl Sigurhjartarson, Sig- urö Sverrisson, Sverri Ar- mannsson og Jón Baldursson (aösjálfsögöu) af hálfu spilara. Aö sjálfsögöu voru skákarar heppnir nú, hvaösem veröur, en skrifaö stendur, aö safna skal liöi og leita hefnda... Haust-tvimennings- keppnin að hefjast hjá Ásunum Næsta mánudag hefst hjá As- unum haust-tvimenningskeppni félagsins. Keppnin er meö hefö- bundnu sniöi og mun standa yfir i 3 kvöld. Keppnisstjóri veröur Hermann Lárusson. Félagar eru hvattir til aö mæta, og hefja spilamennsku. Spilamennska hefst stundvis- lega kl. 19.30. Spilaö er i Félags- heimili Kópavogs, efri sal. Sl. mánudag var spiluö eins kvölds keppni. Úrslit uröu þessi: 1. Jón Baldursson- Sverrir Armannsson 199 stig 2. Jón Hilmarsson- Oddur Hjaltason 183 stig 3. Haukur Ingason- Þorlákur Jónsson 177 stig 4. Svavar Björnsson- Guömundur Gislason 174 stig Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Mitchell-tvimenningur hjá kvenfélaginu 30 pör taka nú þátt I 3 kvölda Mitchell-tvlmenningskeppni hjá Bridgefélagi kvenna. Lokiö er einukvöldi. Efstu pör eru þessi (meöalskor 420): 1. Dröfn Guömundsdóttir- Erla Sigurjónsdóttir 530 stig 2. Esther Jakobsdóttir- Ragna Ölafsdóttir 516 stig 3. Ingunn Hoffmann- Ölafla Jónsdóttir 511 stig 4. Júliana Isebarn- Margrét Margeirsdótir 499 stig 5. Asa Jóhannsdóttir- Laufey Arnalds 499 stig 6. Gunnþórunn Erlingsdóttir- Inga Bernburg467 stig 7. Sigriður Ingibergsdóttir- Erla Eyjólfsdóttir 466 stig 8. Halla Bergþórsdóttir- KristjanaSteingrimsd. 464 stig Ekki er keppt næsta mánudag. Keppnisstjóri er Ólafur Lárusson. Aöalfundur félagsins var haldinn fyrir stuttu. Nv. formaöur félagsins er Ingunn Hoffmann. Er skrifstofan alltaf lokuð? Nokkuö af fólki hefur komiö til umsjónarmanns þessa þáttar og beöiö hann aö spyrjast fyrir um, hvort skrifstofa Bridge- sambandsins sé alltaf lokuö. Jafnvel á þriöjudögum milli 4-6 þegar hún er þó auglýst opin. Ef skrifstofan er opin ein hvem tima annan I viku eru talsmenn hennar beönir um, vinsamlegast, aö skýra frá þvi hiö snarasta. Þegar sömu mennirnir hafa komiö sl. tvo eöa þrjá mánuöi aö lokuöum dyrum, sem þó ættu aö vera opnar, fer þeim aö leiöast grín- iö, jafnvel þótt fyndiö sé. Einnig eru forráöamenn bridgefélaga sumir hverjir farnir aö spyrja hvern annan, hvort halda á fund I haust eöur ei. Viö vitum aö foröum var botninn kominn suöur i Borgar- fjörð, en nú virðist hann vera aö nálgast Kópavog, all-iskyggi- lega. Eöa hvenær var fundur i stjórn Bridgesambandsins siö- ast? Guðmundur KR. er einstakur Umsjónarmaöur þáttarins getur ekki látiö hjá llöa aö geta þess, aö Guömundur Kr. Sig- urösson er einstakur. Hann er einsog kunnugt er okkar fremsti og elsti keppnisstjóri, hefur ver- iöi þessum bransa i áratugi, og litinn bilbug aö finna enn. 1 sumar hefur hann stjórnaö i Hreyfils-húsi sumarkeppnum á vegum Bridgesambands Reykjavlkur, þ.e. þriggja fé- lagainnan þessaf fimm. 1 fáum orðum sagt hefur sumarkeppni aldrei gengiö betur en einmitt I ár, enda er nettóhagnaður uppá nærrihálfa miljón. Hvern skyldi hafa grunaö þaö? Þessi hagnaöur rennur aö lik- indum allurtil Bridgesambands Reykjavikur, og veitir vist ekki af, þvi aö einsog kunnugt er sá Reykjavlkurborg enga ástæöu til aö styrkja þvflika starfsemi, sem bridge er. — Hafi Guömundur þökk fyr- ir. Dræm byrjun hjá BR BR er nú búiö aö spila tvisvar i haustspilamennsku tvo eins kvölds tvimenninga. Frekar dræm þátttaka hefur veriö hjá félaginu, þaö sem af er, en vert er aö geta þess, aö tvo knatt- spyrnuleiki, all-mikilvæga, hef- ur boriö upp á miövikudaga. Naesta miövikudag hefst hjá félaginu haust-tvimennings- keppni, sem mun standa yfir i 4 kvöld. Fyrsta umferö veröur spiluö i Hreyfilshúsinu, vegna anna I Domus sökum lækna- viku. Keppnisstjóri hjá BR er Agnar Jörgensson. Spil- amennska hefst reglulega kl. 19.30 en væntanlegum þáttak- endum er bent á, aö ldta skrá sig hiö fyrsta hjá stórn félags- ins. Hana skipa: Jakob R. Möll- er lorm., Sigmundur Stefáns- son, Sævar Þorbjörnsson, Þor- geir Eyjólfsson og Jón Baldurs- son.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.