Þjóðviljinn - 22.09.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Dularfullt morð
— Þetta er ákaflega sérstæö
mynd, — sagði óskar Ingimars-
son, þýöandi itölsku sjónvarps-
myndarinnar Lokaöur hringur,
sem veröur á skjánum kl. 21.40 I
kvöld.
— Þetta gerist eiginlega allt I
kvikmyndahúsi. Þar er veriö aö
sýna vestra, og þegar hasarinn er
hvaö mestur i myndinni er framiö
morö i bióinu. Mjög dularfullt
morö, þvi enginn veit hver morö-
inginn er. Siöan hefst rannsókn,
og er fólkiö lokaö inni i kvik-
myndahúsinu meöan á henni
stendur. Menn bregöast mjög
misjafnlega viö þvi aö vera lok-
aöir svona inni.
Mér finnst þessi mynd fela i sér
ádeilu á þau miklu áhrif sem fjöl-
miölar hafa, og þá sérstaklega
kvikmyndir. Menn hætta aö
greina á milli imyndunar og
raunveruleika. Þetta er talsvert
áhrifarik mynd, og endirinn er ó-
venjulegur.
—ih
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Ég veit um bók Sigrún
Björnsdóttir sér um barna-
tima og kynnir höfundinn
EstridOtt, sem samdi m.a.
söguna „Kötu bjarnar-
bana”, sem Helgi Valtýsson
islenskaöi. Edda Þórarins-
dóttir les kafla úr bókinni.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 I vikulokin Umsjón:
Edda Andrésdótir, Guöjón
Friöriksson, Kristján E.
Guömundsson og Olafur
Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö Guörún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Söngvar I iéttum tón.Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”
Saga eftir Jaroslav Hasek i
þýöingu Karls Isfelds. Gisli
Halldórsson leikari les (32).
20.00 Kvöldljóð Tónlistarþátt-
ur i umsjá Asgeirs Tómas-
sonar.
20.45 Ristur Hávar Sigurjóns-
son og Hróbjartur Jóna-
tansson sjá um þáttinn.
21.20 Hlööuball Jónatan
Garöarsson kynnir ame-
riska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: ,,A Rinar-
slóöum" eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
islenskaöi. Klemenz Jóns-
son leikari les (8).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
16.30 Iþróttir, Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa. Tuttugasti og
fyrsti þáttur. Þýöandi
Eirikur Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar ogdagskrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins. Norskur gaman-
myndaflokkur. Þriöji þátt-
ur. Þýöandi Jón O. Edwald.
CNordvision — Norska sjón-
varpib)
20.45 Þú spyrö mig, kopar-
lokka. Kór Menntaskólans
viö Hamrahliö syngur is-
lensk og erlend lög. Söng-
stjóri Þorgeröur Ingólfs-
dóttir. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason.
21.15 Aö tjaldabaki. Fræöslu-
þáttur um gerð James
Bond-kvikmyndar. Aö þessu
sinni er lýst verksviöi kvik-
mynda fr amleiöandans.
Þýöandi Kristmann Eiðs-
son.
21.40 Lokaöur hringur.
(Circuito Chiuso).Ný, Itölsk
sjónvarpsmynd. Aöalhlut-
verk Flavio Bucci og
Giuliano Gemma. I kvik-
myndahúsi er aö ljúka sýn-
ingu á „vestra”. Þegar
hetjan i myndinni skýtur
skúrkinn, kveður viö mikiö
óp i húsinu og ljósin kvikna.
Einn gesta kvikmyndahúss-
ins liggur á gólfinu. Hann
hefur veriö skotinn til bana.
Þýöandi Oskar Ingimars-
son.
23.20 Dagskrárlok.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Svona fara menn aö þvl aö krækja sér f bankastjórastöðu I Banda-
rlkjunum. .
Bankastjórar og
aðrir skúrkar
A sunnudagskvöldiö hefst i
sjónvarpinu nýr bandariskur
framhaldsmyndaflokkur, Seöla-
skipti. Þættirnir veröa fjórir, og
er sá fyrsti lengstur þeirra, um
einn og hálfur timi, en hinir um
þaö bil 20 minútum styttri.
Flokkur þessi er byggöur á
skáldsögunni The Moneychang-
erseftir reyfarahöfundinn Arthur
Hailey. Margt frægra leikara
kemur við sögu: Kirk Douglas,
Christopher Plummer, Timothy
Bottoms, Anne Baxter, Joan Coll-
ins o.fl.
Aöalefni þáttanna er barátta
um b.ankastjórastöðu. Margir eru
kallaöir, en aðeins einn útvalinn,
einsog gengur. Ymsir þeirra sem
sækjast eftir stööunni eru óvandir
aö meöulum. Einkalif þeirra
sumra er heldur ekki alveg einsog
þaö á að vera.
Þýöandi er Dóra Hafsteinsdótt-
ir, og fyrsti þátturinn hefst kl.
21.05 annaö kvöld.
— ih
Saga um hressa
stelpu
Þátturinn Ég veit um bók, er á
dagskrá útvarpsins kl. 11.20 I dag.
Sigrún Björnsdóttir kynnir þá rit-
höfundinn Estrid Ott, og Edda
Þórarinsdóttir les kafla úr skáld-
sögu hennar Kata bjarnarbani.
—í sögunni segir frá fimmtán
ára stúlku, sem fædd er um miöja
siöustu öld, — sagöi Sigrún I viö-
tali viö Þjóðviljann. - Kata er
dóttir merkisbónda I Eystridal i
Noregi. Hún er mikill þjóöernis-
sinni og eldhugi aö berjast fyrir
Útvarps-
skákin
Hv.: Hanus Joenson
Sv.: Guömundur Agústsson
Svartur lék I gær: 5...-Rc6
Ennþá fylgir skákin
þekktum leiöum, eins og viö
er aö búast.
litilmagnann. Hún kennir kot-
ungum aö lesa og reynir i hvl-
vetna aö hrinda ofriki stórbænd-
anna.
Estrid Ott var mikil jafnréttis-
manneskja. Hún var dönsk, fædd
um aldamótin og dó 1967 ef ég
man rétt. Hún samdi u.þ.b. 80
sögur, flestar fyrir unglinga.
Fyrstu sögurnar skrifaöi hún
undir karlmannsdulnefni,, meðan
hún var aö vinna sér sess sem rit-
höfundur. Hún fór tvitug I hring-
ferö um hnöttinn, ein sins liös, og
vildi meö þvi sanna aö kvenfólk
gæti staöiö á eigin fótum. Svo var
hún einn af stofnendum kven-
skátahreyfingarinnar I Kaup-
mannahöfn. Sagan um Kötu
bjarnarbana er mjög spennandi,
og minnir oft á leynilögreglusögu
aö þvi leyti, — sagöi Sigrún aö
lokum.
— ih
Eftír Kjartan Arnórsson
ÞE5bCDRí£Sfí" BINS OGr 'pú KÞiLLPiR
PETTft^R i RVUN 0& H&fRUroÖT!
É& LE6& PP>D &JO PfíRLEOP)
DFfíNÍ §KURE>\NN~ ÞP)Þ VBRDUR
PjÐ PhSSF) NfíK\JPiCfíLeG-P!
..s,re>ftN ten&\
ÉCs ppTTR TfLK
\Jlö NIÖTIÐ'
Umsjón: Helgi ólafsson
Besti
leikurinn
Hvaöa skákunnandi
kannastekki vib þessastööu.
Hún er aö sjálfsögöu úr ein-
vígiKarpovs og Kortsnojs og
kemur uppeftir ll.leik hvits
Rf3 — g5! — ” leik sem finnst
minna en einu sinni á öld” —
svo notuö séu orö Kortsnojs.
Kortsnoj lék 11.— dxc3 eftir
45 mfnútna umhugsun sem
aö sjálfsögöu svarar engan
veginn kröfum stööunnar.
Siöan hefur mikiö vatn
runniö tQ sjávar. Langar
greinar hafa birst i skák-
blööum þar sem reynt hefur
veriö aö hrekja afbrigöiö.
Viö skulum lita á skák sem
tefld var á hinu opna
meistaramóti Kaupmanna-
hafnar I sumar: (1. e4 e5 2
Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
5. 0-0Rxe4 6. d4b5 7. Bb3 d5 8.
dxe5 Be6 9. Rbd2 Rc5 10. c3
d4 11. Rg5)
Bröndum — Claussen.
11. .. Dxg5
(Besta ráöiö viö fórn er aö
þiggja hana, eru gömul um-
mæli Kortsnojs.)
12. Df3-Kd7
13. Bd5-Bxd5
14. Dxd5 + -Bd6
15. cxd4
(Stean sem var aðstoðar-
maöur Korstsnojs I Baguio
er einn þeirra sem skrifar
langa grein um afbrigöiö.
Hann telur aö 15. Rc4! strax,
leiöi til mun betri stööu fyrir
hvitan t.d 15. — Df5 16.
Rb6+! o.s.frv. Ég eftirlæt
lesandanum aö leggja mat
sitt á framhald skákarinnar.
Hún hefur nú aö mestu misst
fræðilegt gildi sitt.)
15. .. Rxd4
16. Rc4!-Re2 +
17. Khi-Df5
18. Rxd6-Dd3
19. Dxf7 !-Kc6
20. Be3! -Haf8
(20. — cxd6 21. Hadl o.s.frv.)
21. De7-Dd5
22. Hadl-Rd3
23. e6!-dxd6
(Eöa 23. — Rxf2+ /?. Bxf2
Hxf2 25. Dd7+ Kb6 26.
Rc8+! og drottningin
fellur.)
24. Dxd6+-cxd6
25. Hxd3-d5
26. Hel-Rf4
27. Hc3 +
— Svartur gafst upp.
— Hver er þá besti leík-
urinn? Eftirfarandi fram-
hald leiöir til tafljöfnunar:
11. — Dxg5
12. Df3-0-0-0!
(Leikurinn sem gleymdist!
— Stean)
13. Dxc6-Dxe5
14. Rf3-Dd5!!
15. Bxd5-Bxd5
16. Rxd4-Bxc6
17. Rxc6-HE8
— Staöan er jöfn.
XXX
Og þá vikur sögunni til
Riga þar sem annað milli-
svæöamótið fer fram. Eins
og kunnugt er þá viröist
góðkunningi okkar Islend-
inga Bent Larsen eiga mjög
góöa möguleika á sæti i
Askorendakeppninni. Hann
Framhald á 14. siöu