Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 14

Þjóðviljinn - 22.09.1979, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. september 1979 Vopnin Framhald af bls. 16 herstöövum hér á landi en hlynnt- ir veru Islands I NATÓ því heim- sóknin og undirbiíningur hennar sýndi ljóslega ab þarna veröur ekki á milli skiliö. 011 þessi atriöi, — auk fauta- alþýðubandalagiö j Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur veröur haldinn i Alþýöubandalaginu i Kópavogi miövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 f Þinghól. Dagskrá fundarins veröur þessi 1. Stjórnmálaviöhorfiö. Fram- sögumaöur Liiövik Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins. 2. Bæjarmál.Framsögumaöur. Snorri Sævar Konráösson. 3. Kosning uppstillingarnefnd- ar. 4. önnur mál. Stjórnin Lúövfk Snorri Guörrurdur Guörún Ólafur II. deild *ABR, Austurbæjar- og Sjómannaskóla- hverfi. Fundur veröurhaldinn i II. deild ABR n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: 1. Vetrarstarfiö. Deildarstarfiö. Umræöuhópar skipaöir. Framsögumaöur Guömundur Magnússon form. ABR. 2. Borgarmálin-meirihlutasamstarfiö. Framsögumaöur Guörún Helgadóttir borgarfulltr. 3. Þjóömálin-þingmálin. Framsögumaöur ólafur Ragnar Grfmsson alþm. 4. Umræöur. Félagar fjölmenniö. Stjórnin Almennur stjórnmálafundur I Góötemplarahúsinu, isafiröi i dag, laugardag 22. september kl. 16. Frummælendur: Svavar Gests- son viöskiptaráöherraog Kjartan ólafsson alþingismaöur. Frjálsar umræöur! Frummælendur sitja fyrir svör- um. Fundurinn er öllum opinn. Svavar Kjartan Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins á Akureyri rtsTeeaSaman mánudaginn 24- september kl. 20.30. Mætiö vel og stund- Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráöi veröur haldinn mánudaginn 24. september kl. 20.30 I Skálanum, uppi. Dagskrá: 1. Borgarmálin. 2. Onnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið á Akureyri FÉLAGSFUNDUR I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, laugardaginn 22. september kl. 15.00. Dagskrá: 1. Stefán Jónsson ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 2. Kosning fulltrúa á ftokksráösfund og kjör- dæmisþing. 3. Onnur mál. Stjórnin. Stefán Almennir stjórnmálafundir Félagsheimiliö Patreksfiröi: föstudaginn 21. september kl. 20,30. Góötemplarahúsiö isafiröi: laugardaginn 22. september kl. 16.00. Svavar Kjartan Frummælendur á báöum fundun- um eru Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra og Kjartan ólafs- son alþingismaöur. Frjálsar umræöur Frummælendur sitja fyrir svör- um. Fundirnir eru öllum opnir. Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum skapar lögreglunnar i Sundahöfn hafa oröiö til þessaö magna upp umræöur um herinn og NATÓ. Vissulega heyrast raddir meö og á móti, en viö herstöövaand- stæöingar finnum best hvernig vindurinn b læs. Und anfarna daga hefur sfminn á skrifstofu samtak- anna varla stoppaö og fjölmargir hafa skráö sig i þau. Þetta er mikilsveröur árangur.” — Nú þegar skipin eru farin, boöiö þiö enn til aögeröa. ,,Já, skipin laumuöust burt viö litinn oröstir. Hins vegar heldur barátta okkar herstöövaandstæö- inga áfram og aögerö lögreglunn- ar gegn táknrænum mótmælum okkar og barsmlöum hennar veröur ekki betur svaraö ai meö þvi aö fjölmenna i aögeröirnar n.k. fimmtudag og laugardag. Til aögeröanna á Keflavikurflugvelli er boöaö til þess aö mótmæla aö herinn stóö fyrir þessari ósvifnu heimsókn og til aö minna fólk á aö þó herskipin séu nii um hriö horf- in af ytri höfninni þá er hernaöar- bröltiöá Miönesheiöi enn til staö- ar. 1 göngunni n .k. laugardag mun- um viö bera fram okkar kröfur og ég vænti þess viö endurskoöun stjórnarsáttmálans nú I haust veröi herstööin aö vera okkar i NATÓ rædd og aTgreidd á viö- unandi hátt. Stjórnarsáttmálinn veröur ekki endurskoöaöur I ljósi liöins árs án þess aö taka upp kröfur herstöövaandstæöinga. Benedikt Gröndal hefur séö fyrir þvi I embættisfærslu sinni. Þess er skemmst aö minnast þegar hann gekk meö betlistaf á fund sendiherra Bandarikjanna eða þegar hann upp á sitt eindæmi hleypti hermönnunum út af Vell- inum og felldi niöur allar tak- markanir á feröafrelsiþeirra. Viö þessa síöustu embættisfærslu hans þ.e. aö láta herinn bjóöa Nató-flotanum i heimsókn og misbjóöa íslendingum meö þess- um hætti tekur steininn úr.” -AI Kartöflur Framhald af 12 siöu t.d. mun betra i Fnjóskadal en austur i Báröardal. Þar voru tún oröin svo blaut eftir látlausar rigningar aö menn komust bara ekki um þau meö heyvinnuvélar þótt svo menn vildu verka I vot- hey. Menn eru nú aö tala um úrræöi haröindanefndar vegna fóöur- kaupanna I vor og list ekki meira en svoá. Bændur eiga aö fá lán úr Bjargráöasjóöi, sem eru algjör- lega vísitölutryggö og ekki nema til þriggja ára. Skilst mér á ýms- um, aö þeir treysti sér ekki til þess aö taka þau. Og ef þannig veröur variö h jálpinni I sambandi viö þessar hörmungar i haust, þá held ég ab margir bændur hætti hreinlega búskap. kg/mhg Meöalvigt Framhald af5. siöu. skeri byrjaöi sauöfjárslátrun þar hinn 17. þ.m. Dilka kvaö hann yfirleitt mun lélegri en venjulega. Miöaö viö vigtina fyrstu tvo dagana munaöi um 2.5 kg. á meðalvigtinni frá þvl i fyrra. Búast mætti viö aö sá munur yröi meiri er áfram héldist ótiöin. Gert er ráö fyriraöslátra 34.245 fjár á Kópaskeri. Er það um 1700 kindum fleira en I fyrra haust. I morgun, (fimmtudag), sagði Jóhannes aö gengið heföi á meö éljum „og i raun og veru má segja aö hér hafi veriö stööug ótlö allt frá siöustu áramótum, vor- kuldar, grasleysi og óþurrkar”. Menn eiga úti mikil hey og til eru þeir, sem ekki eru búnir aö hriöa nokkratuggu. Grátt er I byggö og snjór til heiöarinnar. Skákin Framhald af 13. slðu. kveöst sjálfur ekki hafa teflt neitt sérstaklega vel og verið heppinn I nokkrum skákum. Dæmi: Rodriqez — Larsen — Larsen á leikinn og virðist I grlöarlegum. vand- ræöum. En rétt einu sinni kemur seiglan honum til hjálpar: 57. — Hal! (Hver andsk... er maöurinn aö meina gæti hvitur hafa hugsaö þvi hann lék nær samstundis) 58. h8 <D) (Jafntefli var aö fá meö 58. Hf2 Hel+ 59. Ke3 Hel+ 60. Kd3 og keppendur veröa að þráleika til jafnteflis.) 58. .. b2 (Hvítur er drottningunni yfir en getur samt ekki forðast tap!) 59. Dd8+-Bd6! 60. Ke3-bl (D) 61. Rxd6-Dcl+ — Hvitur gafst upp. Þaö kemur fyrir aö Larsen er heppinn. Kvennahreyfingin Framhald af bls. 6. Konurnar böröust aldrei sjálfar fyrir þessum réttindum, rikis- stjórnin veitti þeim þau ,,á fóö- urlegan hátt”. Til sveita rikir stórfjölskyldan og erföastéttirnar sem viðhalda óbreyttu ástandi, einnig kúgun kvenna. Þaö gerist enn I dag, aö kona sem ekki hefur aliö manni sinum barn eftir tveggja til þriggja ára hjónaband er pynt- uö af ættingjum slnum og Uti- lokuö félagslega. Mismunur á kynferöishegöun karla og kvenna er mjög greinilegur. Indverskar konur sæta kúgun af verstu gerö. Auömýking þeirra og niöurlægjandi staöa orsakast af heföbundnum sjón- armiðum og bönnum sem eru viö lýði. Afleiöing þessa er sú, aö sumarkvenfrelsiskonur hafa komiöfram meö þá hugmynd aö þaö sé nauösynlegt aö berjast fyrst gegn svokölluðum „lénsk- um” einkennum aröránsins, og krefjast síöar sömu launa fyrir sömu vinnu, betri vinnuskilyrða osfrv. 1 borgunum má sjá þó nokkr- ar breytingar á sviöi menning- armála, t.a.m. breyttan klæön- aðogtlsku.en einnig frjálslegri afstööu til kvenna. Mörg kvennasamtök eru til, en þar starfa aöallega mið- og yfir- stéttarkonur, sem eru upptekn- ar af fegurðarsamkeppnum, tiskunni og matreiöslu. Stund- um ræöa þær þó vandamál hús- mæöra og útivinnandi kvenna úr millistétt, en sjaldnast vanda verkakvenna. Engin þeirra ef- ast I raun um réttmæti núver- andi þjóöskipulags. Vinstriflokkamir Hingaö til hafa stærstu j vfWÓÐLEIKHÚSHB Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30. Miöasala kl. 13.15-20. Simi 1- 1200. Alþýðu- leikhúsið Blómarósir I Lindarbæ Sýning sunnudagskvöld kl. 20.30. Miöasala daglega milli kl. 17 og 19 sýningardaga til kl. 20.30 simi 21971. vinstriflokkarnir á Indlandi fjallaö um konur á yfirborös- kenndan hátt. Þeir lita á konur sem atkvæöi, en skjóta á frest spurningum sem varöa jafnrétti kynjanna. Þeir halda þvi fram aö þessi mál muni sjálfkrafa leysast eftir aö sósialisma hefur verið komiö á. Verkalýðsfélögin geralltiö til aö efla pólitíska vit- und verkafólksins, og jafnvel ennminna meöal verkakvenna. Verkalýðsforingjarnir hafa ein- ungis áhuga á félagsgjöldunum. Þátttaka kvenna I vopnaðri baráttu i frelsisstriöinu gegn Bretum hlaut litla athygli hjá vinstri flokkunum. Einu kröf- urnar til handa konum sem vinstriftokkarnir hafa tekiö upp eru einskoröaöar viö stéttar- hagsmuni. Þeir hafa aldrei lagt áherslu á sérstök vandamál sem konur eiga viö aö stríða, þeir hafa aldrei fjallaö um bar- smiöar á eiginkonum og nauö- ungarvændi verkakvenna, svo eitthvaö sé nefnt. Þess vegna lita verkakonur á þessi mál sem persónuleg vandamál sln. Þetta hefur einnig oröiö til þess, að á undanförnum tveimur árum hafa vinstrisinnaöar kon- ur utan flokkanna hafiö miklar umræöur um stööu kvenfrels- ishreyfingarinnar á Indlandi. Bækur eru gefnar út, og kvennablöð sem hafa uppi s jálf- stæö sjónarmiö verkalýösstétt- arinnar eiga auknum vinsæld- um aö fagna. Mál einsog nauög- anir og kynferöisáreitni eru tek- in til umræöu og reynt aö finna leiöir til að berjast gegn þessuböli, sem færist i aukana. (Endursagt úr Intercontinental Press) — bg. Lánin Framhald af 1 stjóri I Húsnæöismálastofnun áliti um þær viðamiklu hugmyndir um nýja húsnæöismálalöggjöf sem fyrir hafa legiö frá þvi I vor. Miöaöist starf þeirra viö aö meta um hvaöa aögeröir stjórnar- flokkarnir gætu náö samstööu á þessu sviði. Eins og fram hefur komiö hefur rikisstjórnin I hyggju aö leggja fram frumvarp um þetta efni I byrjun þings, og stefnt er aö þvl að þaö veröi afgreitt fyrir jól. —ekh Til marks um snjóinn þegar fjær dregur byggö er þaö, sagöi Jóhannes, aö I morgun átti að senda veghefil uppfyrir Hólssand en hann varö aö snúa viö vegna ófæröar. Hann var aö vlsu ekki meö tönn en vegheflar eiga nú aö komast töluvert án þess aö þurfa aö hreinsa frá sér þvi opna þarf fyrir fjárflutning" fan fyrir Sand. Þeir er'- .vKÍ farnir að slátra neinu þaban. Þeir áttu aö vora hér á mánudag og nú er tal- I Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og jarðarför Sigmundar Sigmundssonar fyrrum skipstjóra Drápuhliö 35. Ragnheiöur Evertsdóttir Guörún Alda Sigmundsdóttir Rakel Sigriöur Gisladóttír Arngrimur Sigurjónsson Magnea S. Siguröardóttir Sigmundur örn Arngrlmsson Jón Sigurösson Baldur Már Arngrlmsson Siguröur Sigurösson Haraldur Arngrimsson óskar Evertsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.