Þjóðviljinn - 22.09.1979, Síða 15
Laugardagur 22. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Rokk-kóngurinn
Bráftskemmtileg og fjörug ný,
bandarlsk söngvamynd í litum
um ævi rokk-kóngsins Elvis
Presley.
Myndin er alveg ný, og hefur
slðustu mánuöi verift sýnd vift
metaösókn víöa um lönd.
Aöalhlutverk: Kurt Russell,
Season Hubley, Shelley
Winters.
tsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
i nautsmerkinu
BönnuB börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.15.
LAUQARÁ8
■ =1X9
rHICItl.I.K I’XC XÖ)N
Skipakóngurinn
Ný bandarlsk mynd byggö á
sönnum viöburöum úr llfi
frægrar konu bandarlsks
stjórnmálamanns. Hún var
frægasta kona í heimi. Hann
var einn rlkasti maöur I heimi
og þaö var fátt sem hann gat
ekki fengiö meö peningum.
Aöalhlutverk: Anthony Quinn
og Jacqueline Bisset.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
DAMIEN
Fyrirboðinn II.
4.
EKMlHN
OMEN n
The first time was only a waming.
lslenskur texti.
Geysispennandi ný bandarísk
mynd.sem er einskonar fram-
hald myndarinnar OMEN, er
sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö
mjög mikla aösókn. Myndin
fjallar um endurholdgun djöf-
ulsins og áform hins illa aö....
Sú fyrri var aöeins aövörun.
Aöalhlutverk. Wiiliam Holden
og Lee Grant.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hDfnorhiá
Grái örn
GRAYEAGLE
u ‘6EIU JOHAISON
Spennandi og vel gerö ný
bandarlsk Panavision litmynd
um hinn mæta indlána-kappa
,,Gráa örn”.
GerÖ af Charles B. Pierce
þeim sama og geröi „Winter-
hawk”.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl.: 5—7—9 og 11.
WALT DISNEY
PR0DUCTI0NS' v
FREHKt
Technlcolor
I Ný sprenghlægileg gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
— lslenskur texti —
MeÖ Jodie Foster og Barböru
Foster.
Synd kl. 5, 7 og 9.
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 ogeftir kl. 7á
•kvöldin).
SöuIj
Arásiná lögreglustöð 13.
(Assault on Precinct 13)
Æsispennandi ný amerlsk
mynd í litum og Panavision.
Aöalhlutverk: Austin Stoker,
Darwin Joston.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9 •
Bönnuö börnum innan 16 ára
TÓNABÍÓ
Rocky
ROCKY
i tf
| BiSI PIClURf 0F THÍ YtAR!
Myndin sem hlaut þrenn
OSCARS-verÖlaun áriö 1977,
þar á meöal Besta mynd árs-
ins.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Thalia Shire,
Burt Young.
Leikstjóri:
John G. Avilsen.
Bönnuö innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Okkar bestu ár
(The way we were)
Víöfræg amerisk stórmynd
I litum og Cinema Scope meö
hinum frábæru leikurum
Barbra Streisand og Róbert
Redford
islenskur texti
Sýnd kl. 9
Álfhóll
bráöskemmtileg norsk
kvikmynd meö Islenskum
texta.
Endursýnd kl. 5 og 7.
1-14-75
Geggjaður
föstudagur
Ð 19 OOO
-------salur/^v
Verölaunamyndin
Hjartarbaninn
Robert l)e Niro
Christopher Walken
Melyl Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun l apríl s.l. þar á meöal
,,Besta mynd ársins” og leik-
stjórinn:
Michael Cimino
besti leikstjórinn.
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýná kl. 5 og 9 — Hækkaö verö
Amma gerist bankaræn-
ingi
Gamanmynd meö Betty Davis
og Ernest Borgnine
Sýnd kl. 3
Gefiö í trukkana
Spennandi og skemmtileg lit-
mynd um átök viö þjóövega-
ræningja.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10—5.10—7.10—
9.10 og 11.10.
-salurV
Járnhnefinn
Hörkuspennandi litmynd, um
kalda karla og knáa menn
BönnuÖ innan 16 ára
Endursýnd kl.: 3,05-5,05-7,05-
9,05 og 11,05.
-------salur D-----------
ófreskjan ég
Afar spennandi litmynd um
tvlfarann Dr. Jekyll og Mr.
Hyde
Bönnuö innan 16 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 —
9,15 — 11,15
DJOÐVIIIINN
láttu ekki mata þig
frjáls
skodanamyndun
i fyrirrúmi
DJOÐVILJINN
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna i
Reykjavik vikuna 14. septeni-
ber-20. september, er I Lyfja-
búö löunnar og Garösapóteki.
Næturvarslan er I LyfjabúÖ
Iöunnar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
dagbök
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.^-
Garöabær —
simi 1 11 00
simi 1 11 00
slmi 1 11 00
simi5 11 00
simi 5 11 00
bilanir
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, I
HafnarfirÖi i sima 5 13 36.
Hitaveitubilanir slmi 2 55 24
Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77
Slmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana,
Sími 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
félagslíf
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 66
sjúkrahús
Heim sóknartimar:
Bor garspltalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
J7.00 Og 18.30 — 19.30.
Landspítalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 —
19.30.
FæÖingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
SIMAR 11/98 og 19533
Sunnudagur 23. sept. kl. 09.00
1) Gönguferö á Þyril, Brekku-
kamb og Alftaskarösþúfu.
Þetta eru góöir útsýnisstaöir
yfir Hvalfjörö og umhverfi
hans. Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson.
2) Fjöruganga undir Mela-
bökkum viö sunnanveröan
Borgarfjörö. Fararstjóri: Sig-
uröur Kristinsson.
Verö 3.500 kr. — I báöa« feröir
greiöist viö bílinn.
Kl. 13.00:
Gönguferö frá Rauöuhnúkum
um Sandfell og Selfjall aö
Lækjarbotnum.
Fararstjóri: Þórunn Þóröar-
dóttir.
Verö 1.500 kr. — gr. v. bllinn.
Fariö er I allar feröirnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuvcrndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
F æöingarheim iliö — viÖ
Eiriksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
Um næstu helgi:
1) Þórsmörk. Gist i húsi.
2) Gönguferö frá Emstrum til
Þórsmerkur. Gist I húsi. Nán-
ari upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni.
Feröafélag islands
Laugardag 22. sept. kl. 13.00
Stóri-Meitill — Sandfell verö:
1.500. - kr.
Sunnudagur 23. sept.
Móskaröshnjúkar kl. 10.30
verö: 1.500.-kr.
Kræklingafjara kl. 13.00, verö
2.500. - kr, fritt fyrir börn I
fylgd meö fullorönum. FariÖ
veröur frá BSI, bensinsölu.
tJtivist.
söfn
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavaröstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
.lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359.
OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi
aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029.
Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn, afgreiösla I
Þingholtsstræti 29a, slmi aöal-
safns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. OpiÖ mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. OpiÖ mánud. —
föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-
16. BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum
bókum viö fatlaöa og aldraöa.
Simatimi: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánud. —
föstud. kl. 10-16.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
slmi 36270. OpiÖ mánud. —
föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabllar, bækistöö I
Bústaöasafni, slmi 36270.
Viökomuálaöir viösvegar um
borgina.
ýmislegt
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vikur Apóteki, Austurstræti
16, GarÖs Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhliö, Bókabúöinni
Emblu, v/Noröurfell, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
BókabúÖ Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfiröi og
Sparisjóöi HafnarfjarÖar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
krossgáta
Lárétt: 1 óhrein 5 hvfldi 7 fugl
8 tvíhljóöi 9 tré 11 fljót 13losna
14 málningu 16 skilyröi.
Lóörétt: 1 mánuöur 2 tjón 3
rödd 4 samstæöir 6 peningana
8 viökvæm 10 matur 12 stafur-
inn 15 samstæöir
Lausn á slöustu krossgátu
Lárétt: 1 hundar 5 mót 7 lk 9
tala 11 lyf 13 rýr 14 unun 16 ÖÖ
17 nei 19 gaflar
Lóörétt: 1 hallur 2 nm 3 dót 4
atar 6 haröur 8 kyn 10 lýö 12
funa 15 nei.
Gengisskráning T' Gengiö á hádegi 21. september 1979. NR. 179
Eining Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 380.40
1 Sterlingspund 821.85
1 Kanadadollar 325.95
100 Danskar krónur 7445.00 7460.60
100 Norskar krónur 7653.90
100 Sænskar krónur 9097.10 9116.30
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar 9160.70
100 Belg. frankar 1338.00
100 Svissn. frankar 24013.90 24064.50
100 Gyllini 19470.20
100 V.-Þýskmörk 21431.00
100 Lirur 47.26
100 Austurr. Sch 2992.90
100 Escudos 774.70
100 Pesetar 576.00
100 Yen 170.97
1 SDR (sérstök dráttarréttindi).. 496.18 497.23
— Ef þiö strákar mínir getiö tekiö
turninn niöur fyrir mig, þá býöst
ykkur Freyjukaramella. En þiö verð-
iö aö lofa mér því að passa aö hvorki
turninn né klukkan brotni!
— Heyrðu, minn góöi Jakob, hausinn
á mér má heldur ekki brotna. Ég hef
þaö á tilf inningunni, aö þú sért búinn
aö aflaga hann!
— Þá náöi ég honum af, nú vantar
mig bara framlengjara á ranann, svo
ég geti komiö honum alla leiö til jarö-
ar. Nú, þrautina veröur aö leysa, þaö
er karamella á næstu grösum!
z
□ z
"}D
XX