Þjóðviljinn - 22.09.1979, Qupperneq 16
MODVIUINN
Laugardagur 22. september 1979
Aöalsimi Þjóöviijans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjorn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
U81333
Kvöldsími
er 81348
Heimta tvær
milj. í
bætur
Á fundi rikisstjórnarinnar I
fyrradag var ákveöiö aö beina
þeim tilmælum til Kjáradóms, aö
hann láti Akraborgardeiluna til
sin taka. Vinnuveitendasam-
bandiö hefur stefnt Vélstjóra-
félaginu fyrir Félagsdómi og
krefst þess aö verkfall yfirmanna
á Akraborginni veröi dæmt ólög-
mætt. Einnig er fariö fram á
skaöabætur vegna þess taps sem
Utgeröin hefur oröiö fyrir.
„Okkur telst til aö tapið sé tvær
miljónir á sólarhring og viö
förum fram á að þaö veröi bætt
skaða-
á dag
meö þeirri upphæö fyrir
hvern sólarhring sem skipiö hefur
Iegiö I höfn,” sagöi Þorsteinn
Pálsson framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins I
gær. Akraborgardeilan hefur nú
staöiö i viku og skipiö legiö viö
bryggju á Akranesi siöan.
1 fyrradag voru haldin sjópróf I
málinu. „Þar kom mjög skýrt
fram, að þaö var ákvöröun Vél-
stjórafélagsins aö stööva skipiö,
og þetta veröur væntanlega lagt
fram I Félagsdómsmálinu,”
sagöi Þorsteinn Pálsson. -eös.
VSÍ kœrir Vélstjórafélagið
Engimi bannaði
þeim að sigla
Ingólfur Ingólfsson forseti FFSI
visar kröfum VSÍ á bug
Þessi kröfugerð þeirra er eins
og hver önnur markleysa, sagöi
Ingólfur Ingólfsson forseti Far-
manna- og fiskimannasambands-
ins er hann heyrði um skaöabóta-
mál Vinnuveitendasambandsins
á hendur Vélstjórafélaginu vegna
stöðvunar Akraborgarinnar.
— Þaö hefur enginn bannaö
þeim aö sigla skipinu, en þeir
veröa aö manna þaö eins og al-
mennar, umsamdar reglur gera
ráö fyrir. Samkvæmt þeim eiga
vélstjórar aö vera þrir, en ekki
einn, einsog þeir vilja nú. Þeir
Nýr formaöur
í Seðla-
bankaráði
hafa sjálfir ákveöiö aö sigla ekki.
Vélstjórafélagiö hefur ekki lýst
yfir neinni stöövun og þvi siöur
verkfalli, sagöi Ingólfur.
Kjaradómur kom saman I gær
og mun taka aö sér aö úrskuröa i
Akraborgardeilunni, en þaö
mun aö likindum taka töluveröan
tlma.
-vh
Eglilsstaðir:
Hitaveituframkvæmdir hafa gengiö vel á Egilsstöðum I sumar. Þarna
er unniö I dreifikerfinu. (Mynd: Leifur)
110 hús fá hita-
veitu nú í haust
fyrir Félagsdómi:
Borað eftir heitara vatni nœsta vor
Ingi R. Helgason, hrl.
hefur tekiö viö formennsku i
bankaráöi Seölabankans af
Jóni Skaftasyni, sem lét af
setusinniþar þegar hann tók
viö embætti yfirborgar-
fógeta i Reykjavik.
Viö sæti Jóns I ráöinu tók
f.h. Framsóknarflokksins,
Geir Magnússon, sem veriö
hefur varamaöur hans.
Varaformaöur ráösins er
eftir sem áöur Sverrir
Júliusson, fulltrúi Sjálf-
stæöisflokksins.
—vh
í sumar hefur veriö unniö aö
hitaveituframkvæmdum á Egils-
stööum. Lögö hefur veriö aöalæö
og 1. áfangi dreifikerfisins. 110
hús fá hitaveitu I þessum fyrsta
áfanga Ur borholunni viö Urriöa-
vatn.
„Aöalæöin er komin í hlaöiö og
meira en helmingur af dreifikerf-
inu er tilbúinn hér í þorpinu,”
sagöi Sveinn Þórarinsson verk-
fræöingur á Egilsstööum i sam-
tali viö blaöiö i gær. Vinna er haf-
in á Hlööum, handan Lagarfljóts.
Vinna viö hitaveituna hófst i
júni sl. Aætlaöur kostnaöur viö
aöveituna er 180 miljónir og 130
miljónir i dreifikerfiö, eöa alls 310
miljónir.
Reiknaö er meö aö tengja 110
hús viö hitaveitina nú i haust, en
alls munu rúmlega 200 hús njóta
hennar. Þau hús sem eftir eru
veröa tengd næsta vor.
Sveinn sagöi aö vinnan I sumar
heföi gengiö mjög vel miöaö viö
aöstæöur, þótt farmannaverkfall-
iö hafi sett þar nokkurt strik i
reikninginn.
Afl hitaveitunnar I þessum
fyrsta áfanga er áætlaö 1 1/2
megawatt. Vatnshitinn I borhol-
unni viö Urriöavatn hefur mælst
67 gráöur i sumar. Borunum
veröur haldiö þar áfram i vor og
álita jaröfræöingar aö góöir
möguleikar séu á þvi aö fá þarna
yfir 80 gráöu heitt vatn á um þús-
undmetradýpi. Vatniö sem nú er
notaökemur inn I holuna á 150-200
metra dýpi. Aöveituæöin frá
Urriöavatni til Egilsstaöa er um 5
kilómetrar aö lengd. -eös
Ásmundur Ásmundsson:
Vopnin snerust í höndum
i> a i u-sinna
Eins og skýrt er frá á forsiöu
Þjóöviljans I dag hyggjast her-
stöðvaandstæðingar ekki láta
deigan siga og hafa þeir boöaö til
mótmælafundar á Vellinum og
Haf narf jaröargöngu I næstu viku.
Þjóöviljinn ræddi í gær viö
Ásmund Ásmundsson, formann
miönefndar samtakanna og
spuröi hann um árangur aögerö-
anna undanfarna daga gegn
flotaheimsókn NATÓ.
„Þessi heimsókn var svo ósvíf-
in ögrun viö Islendinga aö mót-
mæli gegnhenniuröu ekki þögguö
niöur meö kylfum,” sagöi As-
mundur. „Vopnin snerust þvi illi-
lega i höndum NATO-sinna, sem
ætluöust til þess aö heimsóknin
yröi tákn fyrir samstööu
NATO-rikjanna og efldu áhuga
Islendinga fyrir hernaöarbrölti
stórveldanna. Heimsóknin varö
þvert á móti til þess aö minna
Islendinga á raunverulegt eöli
NATO og rifja upp hvaöa hlut
„bandamenn” okkar þar áttu i
þorskastriðinu, þegar freigátur
hennar hátlgnar m.a Bacchante,
reyndu aö sigla islensku varö-
skipin niöur. Góöar undirtektir
viö mótmælin og málstaö okkar
herstöövaandstæöinga uröu m.a.
til þess aö dagskrá heimsóknar-
innar var breytt á slöustu stundu
og hætt var viö aö láta Bacchante
leggjast aö bryggju I Sundahöfn.
Þó i því felist viss viöurkenning á
réttmæti mótmælanna er tilraun-
inog upphaflega ákvöröunin jafn
ósvlfin.
Þá varö útsýniö frá Reykjavik,
meöytri höfnina fulla af herskip-
um til þess aö minna fólk á aö
lsland hefur þegar blandaö sér i
hernaöarátök stórveldanna, sem
margir viröast halda aö viö
stöndum utanviö þrátt fyrir aöild-
ina aöNATO og herinn suöur frá.
Sú staöreynd aö heimsóknin
átti sér staö aö undirlagi og undir
stjórn bandariska hersins Segir
sina sögu um hvaöa augum utan-
rikisráöherra litur hlutverk sitt,
þegar hann liöur útlendingum
meö þessum hætti aö bjóöa út-
lendingum til landsins.
Þá varö heimsóknin einnig
lexla þeim sem hafa veriö gegn
Framhald á 14. siöu
samnmga-
fundur
banka-
manna
Fyrsti sa m ninga fundur
Sambands fslenskra banka-
manna og samninganefndar
bankanna um nýjan kjara-
samning var haldinn miö-
vikudaginn 19. september
siöastliöinn.
Samningar SIB eru lausir
frá næstu mánaðamótum,
en þeim var sagt upp meö
þriggja mánaöa fyrirvara,
miöaö viö 1. júli I sumar, og
kröfugerö sambandsins jafn-
framt lögö fram.
Samninganefnd bankanna
fór fram á frestun viöræöna,
um sinn og aö núgildandi
samningur yröi framlengdur
um skeiö.
Samninganefnd Sambands
bankamanna kvaö fram-
lengingu ekki koma til
greina, óskaöi eftir aö viö-
ræöur yröu þegar hafnar og
benti á, aö samningar hefðu
veriö brotnir á bankamönn-
um, þar eö 3% launahækkun,
sem koma átti til útborgunar
l. júli I sumar, hefði ekki
veriö greidd.
A fundinum var sæst á aö
viðræöum yröi haldiö áfram
og veröur þaö gert innan tíö-
ar.
•
Kastljós að byrja
Umsjón-
armenn 4
A fundi útvarpsráös i gær
var gengið frá umsjónar-
mönnum Kastljóss I sjón-
varpinu i vetur. Þátturinn
munhefjagöngu sina á næst-
unni. Umsjónarmenn hans
veröa til skiptis fréttamenn-
irnir Sigrún Stefánsdóttir,
Helgi E. Helgason og Guöjón
Einarsson og fréttamaöur af
útvarpinu, llklega Kári
Jónasson.
Fréttamenn sjónvarps
hafa þegar tilkynnt hug-
myndir slnar um aöstoöar-
menn I þessa þætti og mun
hver um sig leita til tveggja
kunnra blaöamanna. -ekh
Erlendar
sjónvarpsfréttir
Um-
sækjendur
tíu
TIu umsækjendur voru um
starf fréttamanns viö er-
lendar fréttir 1 sjónvarpi I
staö Sonju Diegó, sem ráöin
hefur veriö ritstjóri Iceland
Review. Umsækjendurnir
eru: Elin Guöjónsdóttir,
Guörún Halla Túlinfus,
Gunnar Gunnarsson, Har-
aldur Jóhannsson, Hildur
Bjarnadóttir, Katrin Páls-
dóttir, Oli Tynes Jdnsson,
Pétur H. Snæland, Sigurveig
Ingibjörg Jónsdóttir og
ögmundur Jónasson.
Ctvarpsráö mun væntan-
lega veita umsögn slna um
umsækjendur næstkomandi
þriöjudag, en útvarpsstjóri
veitir stööuna. -ekh