Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Rannsókn skipakaupanna lokið hjá skatt- rannsóknastjóra 630 miljónir undir borðið Nýlega er lokið rannsókn skatt- rannsóknadeildar á kaupum 29 Bifröst í Evrópu- siglingu Skipafélagiö Bifröst mun hefja siglingar á Evrópuhafnir um miðjan október næst komandi. Er ætlun félagsins að sigla á Ipswits, Rotterdam og Hamborg, og flytja hvaðeina sem til fellur til og frá landinu. Þorsteinsson Sú villa varð i fyrirspurn Sverr- is Haraldssonar i Borgarfirði eystra til lögreglustjórans á Keflavikurflugvelli I blaðinu i gær, að lögreglustjórinn var nefndur Þorgeir Þorgeir sson.Þar átti að sstanda Þorsteinsson, sem leiðrettist hérmeð. fiskiskipa frá Noregi á árunum 1971-1976 og reyndust aðeins 11 þeirra vera óaðfinnsluverð. t 18 tilvikum reyndist hins vegar hafa verið gefið upp hærra kaupverð en rétt var og rann mismunurinn til kaupenda, ýmist til fylgi- hlutakaupa eða einkaneyslu. Nemur þessi munur á núvirði 630 miljónum króna. Garðar Valdimarsson, skatt- rannsóknastjóri, sagði I samtali við Þjóöviljann I gær aö I fram- haldi af þessum niöurstöðum yrði skattstofnum viðkomandi aðila á framtali breytt og skattar þeirra hækkaðir. 1 nokkrum til- fellum hefur það þegar verið gert en þegar þvi er lokiö verður tekin ákvöröun um hvort skattalaga- brotiö sem slikt gefi tilefni til skattsekta hjá sakadómi eða skattsektanefnd. Tvö þessara mála hafa þegar farið til dómstól- anna, Guömundar- og Grjótjöt- unsmálin, og eitt til viöbótar hef- ur verið sent rikissaksóknara. Gjaldeyriseftirlitið hefur enn fremur haft öll þessi mál til rann- sóknar og aö lokinni slikri rann- sókn geta þau lent inn I dómskerf- inu vegna gjaldeyrislagabrota, þó skattsektabrotin séu afgreidd i G rindav íkurdeilan: LÖGBROT — segir stjórn SGK Eftirfarandi samþykkt var i gær gerð samhljóða á stjórnar- fundi Sambands grunnskólakenn- ara en stjórnin hélt aukafund vegna Grindavikurmálsins. „Stjórn sambands grunnskóla- kennara mótmælir harölega þeirri ákvörðun menntamálaráð- herra að setja reltindalausan mann I stöðu skólastjóra i Grindavik enda þótt um stöðuna hafi einnig sótt maður með full kennsluréttindi. 18. gr. laga um embættisgengni kennara og skólastjóra sem öðl- uðust gildi þann 12. mai 1978 eru skýr ákvæði þess efnis, að ein- Framhald á 14. siðu skattsektanefnd. Sem kunnugt er ríkir þagnarskylda um mál sem i vinnslu eru i skattrannsókn eöa gjaldeyrisrannsókn, en ekki um þau sem koma til kasta dómstól- anna. — AI. Karl Steinar Guðnason, fyrsti þingmaður hernámsins á tslandl. Flugleiöir til Guatemala? Nýverið hafa Flugleiðir undirritað samning við flug- félag i Guatemala um leigu á Boeing 727 þotu til flugs það- an til ýmissa borga i Suður - Ameriku og til Bandarikj- anna. Samningur þessi var und- irritaður meö fyrirvara um að leyfi fengist til fram- kvæmda á þessu uppátæki. Færi islensk áhöfn meö vél- inni svo og flugvirkjar. Ef af verður tekur samn- ingurinn gildi 1. nóvember og gildir til 31. janúar 1980. — (Cr fréttatilk.) Fagna frumkvœöi og starji herstöövaandstæöinga Hernámið hefur fengið þingmann Meinsemd hersetunnar hefur graýiö um sig í öllu þjóölíýinu, segir Svavar Gestsson viöskiptaráöherra ,,Ég fagna þvi frumkvæði sem Samtök herstöðvaandstæðinga hafa sýnt að undanförnu og vil nota þetta tækifæri til þess að lýsa ánægju minni með það starf sem nú er unnið á þeirra vegum”, sagði Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra á aimennum borgara- fundi á Hótei Sögu s.l. miöviku- dagskvöld. ,,Ég fagna aðgerðum herstöðvaandsstæðinga utan sem innan Vallar og finnst það góös viti að enn skuli vera til fólk sem er það sómakært að það mótmæl- ir komu NATÓ-flota hingaö.” Asbjörn Þorgilsson spurði á fundinum hvort Alþýöubandalag- iö myndi taka upp herstöðvamál- iö I viðræöum um endurskoöun stjórnarsamningsins sem fram eiga aö fara samkvæmt sam- starfssamningi stjórnarflokk- anna.»,,Við munum krefjast þess að gerö verði nákvæm áætlun um brottför hersins. Ég er hinsvegar ekki bjartsýnn á árangur, en það er skylda Alþýöubandalagsins að láta reyna til hins ýtrasta á þetta mál. Ég tel að vinna þurfi mark- visst aö uppbyggingu atvinnulifs á Suöurnesjum til þess að hægt verði að taka við þeim þúsundum sem nú vinna á vegum setuliðsins I þjóðnýt störf. Þá verður aö krefjast þess að erður verði al: gjör aöskilnaöur herlifs og þjóð- lifs og loks setja upp timamörk fyrir brottför hersins.”, sagöi Svavar Gestsson. Viöskiptaráöherra sagöi að herslöövaandstæðingar yrðu að horfast I augu viö þá staðreynd aö meinsemd hersetunnar heföi grafið um sig I öllu þjóðllfinu og væri orðin þvi ótrúlega samálung- inn. Þvi væri það ekkert einfalt mál né auðvelt að losna við her- setunx. „Ég vil taka það sem litiö en ógnvekjandi dæmi um hve mein- semdin hefur grafið um sig að Framhald á 14. siðu Slasaðist í umíerðinni á Seit'ossi 8 ára telpa á reiöhjóli varð I fyrradag fyrir bfl á Eyrarvegi á Selfossi. Var hún fyrst flutt til aö- geröar á sjúkrahúsinu þar, en slð- an á Borgarsjúkrahúsiö i Reykja- vik og reyndist tvlbrotin á fæti, slösuð á höfði og sködduð 1 andliti. Slysið varö með þeim hætti, aö telpan hjólaði framhjá kyrrstæð- um bfl og I veg fyrir annan á ferð. — vh. HVALEYRARGANGA AMORGUN GEGNHEROG Aðalheiður Guðmundur Arni NATÓ Á MORGUN Guðmundur Albert Samtök herstöðvaandstæðinga efna til Hvaleyrargöngu gegn her í landi og NATO laugardaginn 29. september næstkomandi. Látið skrá ykkur í gönguna á skrifstofu her- stöðvaandstæðinga að Tryggvagötu 10 í Reykjavík. Slminn er 17966 og opið frá 11 til 23 alla daga. « Dagskrá Hvaleyrargöngunnar: ' 14.00 - 14.15 Safnast verður saman sunnan Hvaleyrarholts við veginn að Sædýrasaf ninu. Þar flytur Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Starfsmannafélagsins Sóknar hvatn- ingu til göngumanna. Gangan hefst kl. 14.15. 14.30 - 14.40 Staldrað við á Thorsplani í Hafnarfirði. Þar ávarpar Guðmundur Arni Stefánsson blaðamaður göngumenn. 16.10 - 16.35 Að Við Hamraborg í Kópavogi. Þar f lytja stutt ávörp Guðmundur Hallvárðs- son verkamaður og Albert Einarsson, kennari. 16.35 - 18.00 Gengið sem íeið liggur eftir Kringlumýrarbráut, Miklubraut, Rauðarár- stig, Hlemmtorg, Laugaveg og á Lækjartorg. 18.00 - 18.15 útifundur á Lækjartorgi. Ávarp miðnefndar Samtaka herstöðvaandstæðinga. Páll Bergþórsson veðurfræðingur f lytur ræðu. Fjöldasöngur. Sætaferðir verða frá ýmsum stöðum á Reykjavíkur-svæðinu á laugardaginn kemur frá kl. 12.30 til 13.10. Göngumenn eru minntir á að búa sig vel til göngunnar. Góðir og gengnir skór og skjól- fatnaður er nauðsyn hverjum göngumanni. Herstöðvaandstæðingar eru hvattir til þess að láta skrá sig í Hvaleyrargöngu í síma 17966 frá kl. 13 til 23 daglega. Komið einnig á skrif- stofuna að Tryggvagötu 10 og takið þátt l undirbúningnum. SAMTOK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.