Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. september 1979
UOÐVHIINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefsndi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkviemdaitjóri: Eióur Bergmann
Rltatjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjórl: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblabs: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson.
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og pnófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsin'gar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ölafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla:Guömundur Steinsson, Kristfn ÞétUrsdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónadóttir.
Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, slmi I 1333.
Prentun: Blaöaprent hf.
Róttœkni gegn
verðbólgu
• Eins og Þjóðviljinn greindi frá í vikunni er nú mikið
verðbólguspan í aðildarríkjum Efnahags- og framfara-
stofnunarinnar í París. í löndunum 24 sem mörg hver
eru í hópi helstu viðskiptalanda íslendinga hefur olíu-
verðssprengingin og hækkanir á öðrum hráefnum magn-
að verðbólgu. I júlímánuði varð t.d. mesta meðaltals-
hækkun í OECD ríkjunum á verði neysluvöru frá því í
október 1974. Otvírætt segir þetta verðbólguspan í við-
skiptalöndum okkar til sín á Islandi. Það er nefndilega
staðreynd að síðustu 20 ár hefur verðbólga að jafnaði
verið þrisvar til fjórum sinnum meiri á íslandi en í
OECD ríkjunum í heild og getur sú fylgni varla verið til-
viljun.
• Eins og hver maður f innur á sjálf um sér hefur verð-
bólga magnast á fslandi á síðustu mánuðum. Á almenn-
um borgarafundi á Hótel Sögu s.l. miðvikudagskvöld
ræddi Svavar Gestsson viðskiptaráðherra m.a. þá
spurningu af hverju verðbólgan hefði ættáfram og vaxið
nú að undanförnu. Segja má að ríkisstjórnin standi
f rammi f yrir svipuðum vanda og þegar hún tók við fyrir
rúmu ári. Þá var verðbólguhraðinn 52% og nú mun hann
vera kominn yfir 50%. Markmiðið var hinsvegar að
koma verðbólgunni niður í 30 til 35% á þessu ári.
• Viðskiptaráðherra benti á að olíuverðshækkanirnar
hefðu valdið margvíslegum áföllum. Bein og óbein áhrif
olíuhækkananna valda um það bil 10% hækkun á fram-
færsluvísitölu, að meðtöldum þeim áhrifum sem 8%
gengissig í sumar hafði. Vaxtastefnan frá því 1. júní á
einnig hlutað máli að mati ráðherra þvi allir keppast við
að velta aukinni vaxtabyrði út f verðlagið. Þriðju megin-
ástæðuna fyrir því að ekki hef ur betur tekist til í barátt-
unni gegn verðbólgunni taldi viðskiptaráðherra beinlínis
vera ósamkomulag stjórnarf lokkanna um margvíslega
þætti efnahagsmálanna.
• Þetta ósamkomulag hefur leitt til þess að stjórnar-
f lokkarnir hafa ekki fengist til þess í sameiningu að taka
á verkefnunum og þess vegna hafa mál iðulega endað í
því að í raun hefur verið vísað á aukna verðbólgu í stað
þess að reyna að leysa vandann og höggva að rótum
meinsins.
• Á f undinum minnti viðskiptaráðherra á að núverandi
ríkisstjórn var mynduð í beinu framhaldi af baráttu
verkalýðshreyfingarinnar fyrir fuliri atvinnu, kaup-
mætti samninga og jafnari lífskjörum. Samstarfsf lokk-
ar Alþýðubandalagsins teldu ekki f ært að stjórna landinu
án þess að kaupið lækkaði og á móti þvf hefði Alþýðu-
bandalagið barist af hörku í stjórnarsamstarf inu. Þann-
ig væru áhrif gengissigs, skattahækkana og búvöru-
verðshækkana bættar í kaupi eftirá þrátt fyrir tillögur
um að launafólk ætti að bera þetta allt bótalaust ‘óg
meira til.
• Viðskiptaráðherra minnti á að endurskoðun sam-
starfssamnings stjórnarf lokkanna væri framundan og
fyrst þá fengist úr því skorið endanlega hvort stjórnin
ætti tilverurétt miðað við upphafleg markmið. Éndur-
skoðunin er í rauninni framhald stjórnarmyndunarvið-
ræðna síðasta haust sem skildu eftir fjölmarga lausa
enda. Það sem fólkið I verkalýðshreyfingunni vildi var
róttæk verkalýðsstjórn með róttæka heildarstefnu I
ef nahagsmálum.
• Viðskiptaráðherra taldi á fundinum að einungis
stjórn með slíka stefnu gæti hamið verðbólguna á nokkru
tímabilí, og haldið uppi f ullri atvinnu og óskertum kaup-
mætti samhliða. Að hans mati þyrftu eftirtalin efnis-
atriði sem nánar verður f jallað um í Þjóðviljanum að
vera burðarásar í róttækri efnahagsstefnu:
1. Aukin framleiðsla, meiri framleiðni, aukin verð-
mætasköpun og efling íslenskra atvinnuvega með virkri
þátttöku launafólks og eignaraðild.
2. Skýr kjarasamningaákvæði tryggi kaupmátt, og
stefnt verði að lífskjarajöfnun með nýju húsnæðismála-
kerfi og verðtryggðum lífeyri fyrir alla landsmenn.
3. Heildstæð barátta gegn verðbólgunni samkvæmt
tveggja ára áætlun.
4. Sparnaður í yfirbyggingu þjóðfélagsins og milliliða-
starfsemi.
5. Mótun íslenskrar orkustefnu til 20 ára.
Bmaðarmálin
rœdd
Fundurinn sem Alþýöubanda-
lagiö I Reykjavik efndi til á
Hótel Sögu sl. miövikudags-
kvöld var fjölsóttur. Viöskipta-
ráöherra sat fyrir svörum um
störf rikisstjórnarinnar og var
auöfundiö aö fundarmönnum
geöjaöist vel aö fundarforminu.
1 upphafi sagöi Guömundur
Magnússon formaöur Alþýöu-
bandalagsins I Reykjavik aö I
vetur myndi félagiö beita sér
fyrirfundarröö meö þessu sniöi
og fá til ýmsa forystumenn aö
sitja fyrir svörum.
Annarsstaöar 1 blaöinu er sagt
frá ýmsu sem fram kom á fund-
inum, en hér veröur aöeins
drepiö á umræöu sem spannst I
kringum vanda bændastéttar-
innar. Þótt ætla mætti aö Reyk -
vlkingar heföu áhuga á ýmsum
öörum dagskrármálum en bú-
vöruframleiöslunni I landinu
kom I ljós á þessum fundi aö
mörgum lék hugur á aö spyrja
og ræöa um þau.
35 miljarðar
* Búvöruveröshækkunin og or-
I sakir hennar var aö sjálfsögöu
B kveikjan aö þessum umræöum,
■ en ýsmar aörar hliöar málanna
* komu upp.
I Vigfús Guömundsson spuröi
I til aö mynda viöskiptaráöherra
■ hvort nokkur skynsemi væri aö
| verja svo miklu fjármagni og
m gert væri I landbúnaöinn án til-
■ rauna til þess aö lækka fram-
I leiöslukostnaö, þannig aö hægt
J væri aö selja á samkeppnisfæru
I veröi.
■ Ráöherra kvaöst vera sam-
I mála Vigfúsi aö þvi leyti aö
m framlög til landbúnaöarins
■ heföu ekki veriö notuö til þess aö
■ stýra framleiöslunni. Hér væri
_ um mikiö fjármagn aö ræöa þvl
| á næsta ári yröi um 35 miljörö-
■ um króna variö til niöur-
| greiöslna á búvöruveröi innan-
■ lands og til aö greiöa niöur út-
■ flutning. Þótt niöurgreiöslur
* væru nauösynlegar hlyti aö
■ mega nota hluta þessa fjár-
I magns til þess aö hafa áhrif á
J landbúnaöarstefnuna. Eni
| þessum málum væri aö mörgu
■ aö hyggja. Nauösynlegt væri aö
I halda öllu landinu I byggö og
" hamla gegn þvi aö heilar sveitir
■ legöust I eyöi. Jafnhliöa þyrfti
* aö gera þeim bændum kleift aö
1 bregöa búi sem vegna sjúkleika
1 eöa aldurs þykir nóg komiö, en
2 geta ekki losnaö af búum slnum
| meö góöu móti.
L.............
Umframfram-
leiðsla nauðsyn
Svavar Gestsson taldi einsýnt
aö tslendingar þyrftu aö fram-
leiöa búvörur til eigin þarfa og
hafa jafnframt nokkrar umfram-
birgöir. Þaö væri sjálfstæöismál
hjá hverri þjóö aö vera sjálfri
sér nóg á búvörusviöinu. Þegar
umframframleiösluvandinn
væri til umræöu mættu menn
heldur ekki miöa viö góöærin
undanfariö, enda heföum viö nú
veriö rækilega minntjá haröbýl-
iö I landinu og allir útreikningar
sérfræöinga væru aö hrynja eins
og spilaborgir frammi fyrir
þeirri staöreynd aö afuröa-
magniö snöggminnkar vegna
haröærisins.
Þá minnti viöskiptaráöherra
einnig á landnýtingarsjónarmiö
sem hafa þyrfti I huga I umræö-
um um landbúnaöarmál. Sér
virtisi sem ofbeitin á landinu
væri ekkert minna vandamál en
ofveiöi fiskistofna og ýmsir for-
ystumenn bændasamtakanna
fara heldur gáleysislega fram á
þessu sviöi. Minnti hann á um-
mæli búnaöarmálastjóra um aö
hægt væri aö hafa 5 miljónir fjár
I f jallhögum án þess aö of nærri
gróöri væri gengiö. Aö áliti ann-
arra væri 750 þúsund fjár há-
mark þess sem landiö þyldi.
Taldi Svavar aö mjög nærri
heföi veriö gengiö gróöurlendi á
þessu sumri og myndi þaö hafa
afleiöingar I náinni framtíö.
Meiri jöfnuður
Agúst Jónsson frá Svalbaröi
ræddi vanda bændastéttarinnar
og sagöi aö ef halda ætti landinu
öllu i byggö samhliöa þvl aö
bændum fækkaöi ár frá ári
þyrfti greinilega aö breyta um
stefnu og hafa þá búin stærri og
færri i hverri sveit. Annars lagöi
Agúst áherslu á aö stefna þyrfti
aö meiri jöfnuöi innan bænda-
stéttarinnar en gert heföi veriö
þvi þar væru kjörin ákaflega
misjöfn. Þá baö hann menn, ef
ætlunin væri aö stinga viö fótum
og breyta stefnu I landbflnaöar-
málum, aö hlusta ekki aöeins á
vel mennta og þaöanaf
greindari sérfræöinga, heldur
hlusta einnig á ráö bænda
sjálfra þvi reynslan heföi kennt
þeim eitt og annaö.
Framsóknar-
bragð
Haukur Hafstaö tók einnig til
máls og þakkaöi fyrir umræö-
una. Hann sagöi aö llklega heföi
aldrei veriö meiri ástæöa til
þess aö tala saman innan
flokksins, og gott væri fyrir fólk
aö fá tækifæri til þess aö koma
skoöunum sinum á framfæri og
láta ráöherra Alþýöubanda-
lagsins svara fyrir sig.
Slöan vék Haukur aö umræöu-
efninu og sagöi nauösynlegt aö
Alþýöubandalagiö tæki upp
markvissari og raunhæfari
stefnu i landbúnaöarmáium. Sú
stefna sem sett var fram fyrir
slöustu kosningar heföi sér
fundist óraunhæf og meö alltof
miklu Framsóknarbragöi.
Bændurnir sjálfir heföu ekki
nema aö litlu leyti stjórnaö sln-
um málum aö undanförnu og
þar væri fólgiö mikiö mein. En
málefni bænda væru mál mál-
anna i dag og brynnu ekki ein-
asta á baki hvers bónda heldur
einnig á heröum hvers launþega
I landinu. Þessvegna þyrftu
launamenn aö taka höndum
saman og takast á viö vandann.
Þaö heföi veriö rangt hjá ASI á
sinum tima aö segja sig úr sex-
mannanefndinni sem verölegg-
ur búvörur, þvl ekki tjóaöi aö
vera „stikkfrl” I þessum efnum
og skella allri skuld á bændur.
Að tapa
hugsjón
Undir þetta sjónarmiö tók
Skjöldur Eiriksson og taldi aö I
umræöum um búvöruverös-
hækkunina heföu menn ekki
hugaö nóg aö hvaö væri orsök
og hvaö afleiöing. Aö etja sam-
an bændum og launafólki al-
mennt væri aöeins aöferö til
þess aö fita púkann á fjósbitan-
um, og skemmta ihaldinu I
landinu. Meginhluti bændastétt-
arinnar I landinu ætti fulla sam-
stööu meö ööru launafólki þótt
einstaka stórbændur skæru sig
úr og réöu kannski feröinni I
málefnum bænda. Þá taldi hann
þaö ekki góöri lukku stýra aö
menn sem væru búnir aö týna
hugsjón eins og SlS-forkólfarnir
stýröu skipulagningu land-
búnaöarmála á Islandi.
Samningar
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra tók undir sjónarmiö
Hauks og Skjaldar og varaöi viö
þvi aö sósialistar tækju undir
einfeldningslegan áróöur gegn
bændastéttinni. Hinsvegar teldi
hann aö útreikningur búvöru-
verösins nú heföi veriö teygöur
til hins ýtrasta og sú teyging
kæmi ekki bændastéttinni til
góöa, sér I lagi ekki þeim
sem litlar sem engar afuröir
hafa aö selja vegna haröærisins.
Þá mætti búast viö 10% sam-
drætti I búvörusölunni og þaö
gæti hugsanlega leitt til sam-
svarandi ' tekjuskeröingar hjá
bændum. Þá væri 130% hækkun
gæruverös býsna undarleg tala.
Svavar lagöi aö lokum á-
herslu á aö nauösynlegt væri aö
stinga viö fótum og semja viö
bændastéttina i heild um
breytingar á stefnunni I land-
búnaöarmálum og framkvæmd
hennar næstu árin.
Hér hefur aöeins lauslega
veriö gripiö niöur I þessa um-
ræöu á stöku staö og þessar lln-
ur gefa fátæklega mynd af
þeim. En þær sýna þó aö I
Reykjavlk er líka mikill áhugi á
málefnum bænda engu slöur en
á landasbyggöinni, enda eiga
fjölmargir Reykvlkingar rætur
sinar I sveitum landsins.
—ekh
Vigfús Guömundsson var einn þeirra sem tók upp landbúnaöarmál-
in á Sögufundinum sl. miövikudagskvöld. Ljósm. Leifjir.
— ekh