Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. september 1979 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Göngur og réttir Guðriður Guðbjörns- dóttir er umsjónar- maður Litla barnatim- ans i útvarpinu kl. 17.20 i dag. — Ég ætla aö tala svolítiö um göngur og réttir — sagöi Guö- riöur.— Viöar Eggertsson leikari les kafla Ur sögunni Vinir vorsins eftirStefán Jónsson. Þar segir frá sex ára sveitastrák sem fer i rétt- ir I fyrsta sinn. Svo ætla ég aö lesa kafla Ur smásögunni Litil saga um stóra sorgeftir Hannes J. MagnUsson. Sú saga fjallar um litla stelpu sem á lamb. Lambiö er rekiö á fjall og kemur siöan ekki I leitirn- ar. Stelpan býst ekki viö aö sjá þaö framar, og er aö vonum mjög sorgmædd yfir þvi. En svo finnur hUn lambiö I réttunum, og þá er þaö oröiö aö stórri kind. Þaö veröa fagnaöarfundir og stelpan er alveg viss um aö kindin þekki sig aftur. -ih útvarp ÆT Utvarps- skákin PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson Hv: Hanus Joensen Sv: Guömundur Agústsson Svartur lék i gær: 8.... 0-0-0 llmsión: Helgi ólafsson Cr frönsku sjónvarpsmyndinni Saga Sellms, sem veröur á skjánum kl. 22 I kvöld. Krakkar og kindur koma viö sögu i Litla barnatlmanum i dag. 'SWFlfi' ER NC RrTrfiíRfi ÉGG-ET Hbidið roéA a Lofti r TF)<ir)fíf\KfíE>W Ti'mPllENé&E&EKK\ BT&GVUfK FTRIR HUG... Þeir félagar, Dýri og Kermit, vilja hérmeö minna á sýningu Prúöu leikaranna I sjónvarpinu kl. 20.40 I kvöld. Gestur þeirra aö þessu sinni veröur leikkona aö nafni Lesley Ann Warren, og þýöinguna geröi aö sjálfsögöu Þrándur Thoroddsen. Föstudagsmynd sjón- varpsins að þessu sinni er frönsk og heitir Saga Selims. Þetta er nýleg mynd, framleidd af franska sjónvarpinu. Að sögn Björns Baldurs- sonar hjá sjónvarpinu fjallar myndin um ungan Alsírbúa, Selím að nafni. Hann hefur unnið skrif- stofustörf í Alsír, en flyst til Frakklands og sest þar að. I nýja landinu fær hann vinnu sem verkamaður í húsgagnaverksmiðj u. Þaö er heldur litiö niöur á hann, einsog gerist oft meö aökomu- menn, — sagöi Björn, — en hann litur þetta allt björtum augum og fær meira aö segja áhuga á starf- inu og langar til aö auka fram- leiösluna. Hann býr I vondu her- bergi en lætur þaö ekki heldur á sig fá. Svo veröur hann ástfanginn af stúlku af góöum afettum og þá fer allt aö ganga betur. I bænum þar sem hann býr er framin likamsárás og hann er tal- inn sekur. Hann er handtekinn og settur i fangelsi — og nú má ég vist ekki segja meira, — sagöi Björn. Selim er leikinn af alsirskum leikara, Djelloul Beghoura, en stúlkuna hans leikur Evelyne Didi. Þýöandi myndarinnar er Ragna Ragnars. -ih 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- sonog SigmarB. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir les söguna „Garö risans” i endursögn Friöriks Hallgrimssonar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Jörgen Demus leikur á píanó Dansa eftir Schubert/Léon Goossens leikur á óbó Rómönsur op. 94 eftir Robert Schumann: Gerard Moore leikur á pianó/Josef Suk og Alfréd Holecek leika Sónötu i F-dúr fyrir fiölu og pianó op. 57 eftír Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gegn- um járntjaldiö” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö sinni til Sovét- rikjanna áriö 1977: — annar hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Gérard Souzay syngur ariur eftir Bizet, Mannenet og Gounod: Lamoureux hljóm- *. sveitin i Paris leikur meö: Serge Baudo stj./ Concertgebow-hljómsveitin I Amsterdam leikur „Gæsamömmu”, ballett- svitu eftir Maurice Ravel: Bernhard Haitink stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guöriöur Guöbjörnsdóttir. Viöar Eggertsson og stjórnandinn lesa sögukafla eftir Stefán Jónsson og Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.40 Einsöngur l útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Bjarna Þórodds- son, Skúla Halldórsson, Sig- friöi Jónsdóttur, Þórarinn Guömundsson, Björgu Guönadóttur og Magnús A. Arnason: ólafur Alberts- son leikur á pianó. 20.00 Hár. Erlingur E. Halldórsson les kafla tlr skáldsögunni „Siglingu” eftir Steinar á Sandi. 20.35 Samkór Selfoss syngur i Utvarpssal Islensk og erlend lög. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsöngv- ari: Siguröur Bragason. Planóleikari: Geirþrúöur F. Bogadóttir. 21.10 A milli bæja. Arni Johnsen blaöamaöur tekur fólk á landsbyggöinni tali. 21.50 Svefnljóö Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar leikur ljóö- ræna ástarsöngva eftir Offenbach, Liszt, Toselli og Martini: Robert Stolz stj. 22.05 Kvöldsagan: „A Rlnar- slóðum” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikarnir.Gestur I þessum þætti er leikkonan Leysley Ann Warren. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Andlit kommúnismans Þriöji og siöasti þáttur. Alþýöulýöveldiö Kongó var fyrsta rikiö i Afriku, sem tók upp skipulag kommún- ismans. Siöan hefur gengiö á ýmsu, og nú þykir stjórn- völdum allur vandi leystur meö Marx-Leninisma. Þýö- andi Þórhallur Guttorms- son. Þulur Friöbjörn Gunn- laugsson. 22.00 Saga Sei ms.Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöal- hlutverk Djelloul Beghoura og Evelyne Didi. Ungur Alsirmaöur kemur til Frakklands. Hann fær at- vinnu, sem hæfir ekki menntun hans, og býr I vondu húsnæöi, en hann kynnist góöri stúlku og er fullur bjartsýni. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. Bjartsýnn Alsfr- búi í Frakklandi Talí ham Loksins eftir 11 ár viröast allar likur á aö aödáendur Mikhaels Tal fyrrum heims- meistara fái aö sjá hann aö tafli i Askorendakeppninni. A millisvæöamótinu I Riga hefur Tal tefit hverja skákina annarri betri og hef- ur þegar frá byrjun veriö I efsta sæti. Hann fékk sann- kallaö óskastart þegar hann I 4 fyrstu umferöunum vann alla landa sina, Czeshkovski, Poluga jevski, Romanishin og Kusnin, alla á næsta auö- veldan hátt. Ég minnist þess ekki aö nokkur skákmaöur hafi fengiö 100% vinninga gegn Sovétmönnum á milli- svæöamóti. Þegar Fischer sigraöi I Palma De Mallorca hlaut hann 3 1/2 vinning gegn Sovétmönnunum, vann Gell- er, Smyslov og Taimanov en geröi jafntefli viö Polugavjevskl. Svo viröist sem Tal sé I stööugri framför um þessar mundir. Hann sigraöi á Skákþingi Sovét- rikjanna I ár og deildi efsta sætinu meö Karpov á stór- meistaramótinu i MontreaL Still Tals hefur löngum veriö kenndur viö fórnir og flækjur miklar en I seinni tiö hefur æ meira boriö á rólyndislegri taflmennsku af hans hálfu. Ýmsir telja aö þar sé um greinileg áhrif frá Karpov aö ræöa, en eins og kunnugt er þá aöstoöaöi Tal Karpov I einviginu I Baguio á siöasta sumri og hausti. En nóg um þaö. Hér kemur fyrsta sigur- skák Tals á millisvæöamót- inu I Riga: Hvltt: Tal (Sovétr.) Svart: Czeshkovski (Sovétr.) Sikileyjarvörn 1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6 2. Rf3-Rc6 5. Rc3-e5 3 d4-cxd4 (Lasker-afbrigöiö sem hlýtur aö teljast vinsælasta afbrigöi Sikileyjarvarnarinnar um þessar mundir. Þaö er at- hyglisvert aö margir aödá- endur Laskerafbrigöisins viöhafa sérstakan leikmáta til aö koma i veg fyrir leiö þá sem Tal velur. Þessir menn leika 5. -e6 og eftir 6. Rdb5 7. Bf4-e5, 8. Bg5 er hefö- bundna leiöin komin upp. Sá galli fylgir þó gjöf Njaröar og hvitur getur leikiö 6. Rxc6-bxc6, 7. e5-Rd5, 8. Re4 en sú leiö á ekki viö alla Lasker-menn!) 6. Rdb5-d5 7. Rd5 (Ein traustasta leiö hvits.) 7. ..Rxd5 15. Khl-g6 8. exd5-Rb8 16. g3-He8 9. c4-a6 17. Bd2-b6 10. Rc3-Be7 18. Hael-Bg7 11. Be2-0-0 19. b3-Ha7 12. 0-0-Í5 20. a4-Hc7 13. f4-Bf6 21. Bdl 14. Dc2-Rd7 (Ollum nauösynlegum undirbúningi er lokiö og timi til kominn aö fara aö láta til skarar skriöa. Stööuupp- bygging Tals er I senn ein- föld og markviss.) 21. ..Bb7 (Einhver góöur maöur mælti meö 21. -h5 en sá leikur veik- ir þó fullmikiö kóngsvæng- inn.) 22. g4!-e4 (Þaö er svörtum lifsnauösyn aö halda stööunni sem mest lokaöri.) 23. gxf5-gxf5 25. Hgl-Rd3 24. Be3-Rc5 26. Hefl (Þaö er næsta merkilegt aö hinn velstaösetti riddari svarts á d3 gerir ekkí hinn minnsta usla i herbúöum hvits.) 26. „Dh4 27. Hg3-Kh8 Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.