Þjóðviljinn - 28.09.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 28. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Við undirritaðar gerðum lauslega
athugun á efni 68 jafnréttissiðna sem
við áttum i fórum okkar frá undan-
förnum 20 mánuðum. Þær gefa góða
hugmynd um stefnuna i efnisvali og
umfjöllun i síðunni á þessu timabili.
Kynlífs -
hvað?
Þaö hefur tæplega fariö fram-
hjá neinum aö Þjóöviljinn hefur
nú um nokkurra ára skeiö hald-
iö úti vikulegri Jafnréttissiöu.
Fyrst var hún i höndum ein-
stakra blaöamanna Þjóöviljans,
Vilborgar Haröardóttur og
Helgu Sigurjónsdóttur, en siöar
tóku starfshópar úr Rauösokka-
hreyfingunni viö umsjón siö-
unnar.
Fyrstu umsjónarmennirnir og
ýmsir úr starfshópnum eru
ágætir pennar og hressir, enda
hefur siöan löngum veriö mikiö
lesin, rædd og umdeild. Um þaö
getum viö vel dæmt þvi aö
margir höföu samband viö okk-
ur I sumar til aö spyrjast fyrir
um siöuna þegar hún „hvarf” úr
Þjóöviljanum um tima.
Hitt er svo annaö mál aö þeir
sem mesthafa haft sig i frammi
undanfarna mánuöi um efni
Jafnréttissiöu hafa tæpast lesiö
hana gaumgæfilega. Og þaö er
löngu kominn timi til aö drepa
niöur penna út af þeim gusum
sem slöan hefur fengiö aö
ósekju I þessu blaöi. Þaö má
ekki minna vera en aö viö sem
höfum um lengri og skemmri
tima staöiö aö siöunni tjáum
okkur um „kynlífssiöu Þjóö-
viljans sem er búin aö gera
blaöiö aö athlægi út um allt
land”, sem er „langt á undan
Samúel I fróöleik um kynlifiö”,
þar sem „kynferöismálum (er)
skipaö i fyrirrúm” og þar sem
umsjónarmenn „draga öfuga
ræöu upp úr pússi sinu” — svo
aö vitnaö sé til fáeinna sendinga
I Þjóöviljanum I sumar.
„Kynlifssiðan”
Viö undirritaöar geröum laus-
lega athugun á efni 68 jafn-
réttissiöna sem viö áttum i fðr-
um okkar frá undanförnum tutt-
ugu mánuöum. Þær gefa góöa
hugmynd um stefnuna i efnis-
vali og umfjöllun á siöunni á
þessu timabili.
Langstærsti efnisflokkurinn á
þessum siöum er málefni verka-
og alþýöukvenna. Þarna er
fjallaö um prjónakonur,
ræstingakonur, kjör Sóknar-
kvenna, afgreiöslufólk á veit-
ingastööunvog margar siöur eru
helgaöar kjörum verkakvenna i
fiskiönaöi. Greinarnar um refsi-
bónús og kauptryggingu og um
kjör fulloröinna kvenna á vinnu-
markaöi eru aö okkar mati meö
þvi besta sem komiö hefur um
þessi mál i Þjóöviljanum. Þaö
yröi of langt mál aö tlunda allt
þaö sem hefur veriö skrifaö um
þennan málaflokk á Jafnréttis-
siöu. en þaö er ákaflega fjöl-
breytilegt og þar er saman
kominn mikill fróöieikur um
málefni Islenskra verkakvenna.
Næststærsti málaflokkurinn
eru greinar um kvennahreyf-
inguna heima og erlendis allt
frá fyrstu baráttukonunum og
til umræöna innan Rauösokka-
hreyfingarinnar núna.
Annars skiptist efni siöunnar
nokkuö jafn milli greina um
börn og unglinga, kvennalist og
listakonur, kynferöismál og
getnaöarvarnir, tisku- og*
kvennablöö sem eru eitt helsta
lestrarefni margra islenskra
kvenna, fjölskylduna og mis-
munandi sambýlisform, karl-
mannahreyfinguna og örfáar
greinar um önnur efni. Yfirlit
yfir þessar sföur litur svona út:
siöur
1. Kjör verkakvenna
og alþýöukvenna 20
2. Af kvennahreyfingunni
heima og erlendis 15
3. Um börn og
unglinga 9
4. Kvennalist og
listakonur 6
5. Kynferöismál og
getnaöarvarnir 6
6. Tiskublöö og
kvennablöö 5
7. Fjölskyldan og ný
sambýlisform 3
8. Um karlmanna.
hreyfinguna 2
9. Annaöefni 2
68
Fordómar eða
yfirbreiðsla
Af þessu yfirliti má glöggt sjá
aö umfjöllun um kynferöismál
er mjög fyrir borö borin á Jafn-
réttissiöu. Kynlif skiptir fólk
miklu máli, en þaö var ekki fyrr
en á siöasta áratug aö fariö var
aö rannsaka kynferöisleg viö-
brögö kvenna á visindalegan
hátt (Masters og Johnson).
Fram aö þeim tlma voru flestar
bækur um kynlif kvenna skrif-
aöar af karlmönnum. Ýmislegt
mjög athyglisvert hefur lika
komiö fram slöustu ár um bæl-
ingu og kynferöiskúgun kvenna
(t.d. Hite-skýrslan) og þessi
mál hafa veriö mjög umrædd.
Slöan I rússnesku byltingunni
hafa sósialistar vitaskuld veriö 1
fararbroddi I allri umræöu um
kynferöismál og pólitlska þýö-
ingu þeirra. Sóslallskir fræöi-
menn hafa bent á aö þaö er
órjúfanlegt samhengi milli kyn-
feröispólitikur haröstjóra og
annarrar stjórnlistar þeirra.
Þaö hefur lika veriö bent á hvaö
þaö hefur gefist vel aö nýta
haröa kynferöispólitik til kúg-
unar og gerræöis á öörum sviö-
um. Um þessi efni hefur lítiö
veriö rætt á Jafnréttisslöu. Þar
hefur heldur ekki veriö fjallaö
um bein llffræöileg vandamál
kvenna og samskipti þeirra viö
kvensjúkdómalækna svo dæmi
séu nefnd — og veitti þó ekki af.
1 ljósi þessa getum viö ekki
annaö en spurt: A HVAÐA
FORSENDUM kallar fólk Jafn-
réttissiöuna „kynllfssiöu” og
„móöurlifssföu” (vel aö merkja
niörandi merkingu)? Þaö ætti I
rauninni aö atyröa okkur fyrir
hiö gagnstæöa, þvi ef fólki er
einhver alvara meö sin sóslal-
isku viöhorf þá horfist þaö i
augu viö þaö, aö borgaraleg
kúgunarmunstur veröur aö upp-
ræta jafnt I einkalifinu sem þvi
opinbera — og þá veröa kyn-
feröismál einna fyrst fyrir. For-
dómar gagnvart þeirri umræöu
eiga aö heyra fortiöinni til.
En kannski er þaö eitthvaö
allt annaö en kynlifiö sem fer
fyrir brjóstiö á þeim sem rifast
sem mest út i „kynllfssiöuna”,
er kannski veriö aö skamma
Albanlu I staöinn fyrir Klna? Er
þaö róttæk kvenfrelsis- og
verkalýöspólitlk Rauösokka I
stærsta málaflokkinum á siö-
unni sem máliö snýst um i
raun? Þaö væri ágætt ef gagn-
rýnendur siöunnar segöu mein-
ingu slna hreint út.
Kaldar kveðjur
Aöstandendum Jafnréttissiöu
bregöur ekki viö sendingar frá
miöaldra herramönnum eins og
Guömundi J. Guömundssyni.
En viö hrökkvum meira viö
þegar Soffia Guömundsdóttir,
kvenskörungur og fyrrum einn
fremsti talsmaöur Rauösokka,
tekur undir kynlifssönginn i
dagskrárgrein. Þar harmar hún
hnignun Rauösokkahreyfingar-
innar og lýsir puö virkra félaga
þar bæöi marklaust og vitlaust.
Auövitaö hefur hreyfingin
breyst mikiö frá þvi aö hún reis
upp fyrir tæpum áratug, þaö
stendur ekkert I staö og allra
sisthreyfing af þessu tagi. Jafn-
réttisráö hefur tekiö viö mörg-
um elstu baráttumálum hreyf-
ingarinnar og ný mál hafa kom-
iö I staöinn, áherslan hefur færst
frá misrétti yfir á kugun og frá
jafnrétti yfir á frelsi. Rauösokk-
ar róa þar ekki einir á báti,
svipuö þróun hefur oröiö I
kvennahreyfingum vlöa erlend-
is.
Meöal annars hefur læöst aö
Rauösokkum gegnum tiöina
grunur um aö frelsisbarátta
kvenna veröi seint til lykta leidd
I þingsölunum og raunar miöi
henni ákaflega hægt áfram þar.
Eiga róttækar konur á þingi
mjög gott meö aö koma kven-
frelsismálum á framfæri þar?
Um þaö veit Soffla betur en viö.
Baráttan á fyrstu árum Rauö-
sokkahreyfingarinnar átti sín-
ar sögulegu forsendur sem
koma ekki aftur, og þaö þýöir
litiö aö syrgja þá góöu gengnu
tiö. Hreyfingin lifir hins vegar
og hlýtur á hverjum ttma aö
mótast af starfi þeirra sem eru
virkir I henni. Viö höfum gott af
gagnrýni og umræöu, en þeir
sem vilja kvenfrelsisbaráttunni
vel mega ekki tyggja rang-
færslurnar og fordómana hver
eftir öörum og láta þaö koma i
staöinn fyrir marktæka gagn-
rýni. Dagný og Silja
DIOOVIIIINN
Mólgagn sósfalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Útgefaadl: (Jtgáfufélag Þjððviljans
Framkvemdaitjóri: Eiöur Bergmann
Rltatjérar: Ami Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttaatjéri: Vilborg Haröardóttir
Umajéaarmaöur Sunnudagsblaða: Ingólfur Margeirsson.
Hávextir eru
húsnæðismál
•'Það er undarleg árátta hjá ýmsum hægri mönnum að
telja öll þjóðfélagsvandamál munu leysast við einangc-
aðar aðgerðir á sviði ef nahagsmála. Stundum heitir það
„rétt gengi", stundum „frjáls álagning", nú síðast eru
það vextirnir. Umfram allt skuli vöxtunum haldið svo
Hótun
Leiöari Þjóöviljans I dag, 19.
september, ber fyrirsögnina
„Hávextir eru húsnæöis-
máI”,og þessi leiöari ber nokkuö
greinilegt eyrnamark Hjalta
Kristgeirssonar.
Þó aö þaö sé óhugnanleg staö-
reynd.þá byrja ég flesta daga á
þvi aö lesa leiöara blaöanna. En
þaökemur ekki oft fyrir aö ég lesi
þessar ritsmlöar tvisvar. Þetta
geröi ég þó I dag og ástæöan var
sá meistaralegi texti sem háiö
framleiöir.
Þaö er örugglega ekki vegna
vanþekkingar á islenskri tungu
aö leiöarahöfundur notar stööugt
oröiö „hávextir” um neikvæöa
vexti. Þarna er auövitaö vlsvit-
andi veriö aö nauöga málvitund
lesenda.
Annaö er lika dálltiö slappt i
þessum leiöara en þaö er einföld-
un á hugtökunum hægri og
vinstri. „Hávaxtamenn” eru
hægri menn en „lágvaxtamenn”
eru vinstrimenn. Svona einfaldur
er nú veruleikinn ekki.
En aö lokum fer leiöarahöfund-
ur aö ræöa um snöruna I húsinu.
Þaö gerist þegar byrjaö er aö tala
um húsnæöismálin.
Slöasta málsgrein leiöarans er
svona:
„Vaxtatrúin bjargar engu,
heldur raunhæfar aögeröir. Ef
hávextir skulu standa þarf hiö
opinbera aö standa undir öllum
ibúöarbyggingum, félagslegt
framtak veröur einrátt. Þessa
lausn heimtar almenningur, og
þessa kerfisbreytingu munu
vinstri menn bera fram til sigurs,
ef hægri menn berja fram há-
vexti. Oghvaö segja vaxtatrúaöir
hægri menn þá?”
Eftir mlnum skilningi á
islensku máli, er hér um hótun aö
ræöa. Þvl er hótaö I leiöara Þjóö-
viljans, aö knúin skulí fram
félagsleg lausn á húsnæöismálum
unga fólksins, ef ekki veröihajdiö
áfram aö ræna sparifjáreigénd-
ur eignum slnum. Ég veit ekki al-
mennilega undir hvaö þetta heyr-
ir, en þaö viröist snertur af ein-
hverju.
Saga flokksins okkar og verka-
lýöshreyfingarinnar I sambandi
viö húsnæöismál er mikil sorgar-
saga. Hún byrjar raunar sem
drama meö smáibúöabyggingun-
um sem viö lögöum blessun okkar
yfir á sinum tima. Siöan hefur
ungt fólk eytt bestu árum ævi
sinnar i þrælabúöum og skulda-
fangelsi. Og unga fólkiö hlýtur
enn þessi örlög, og skiptir þá ekki
máU um vextina. Þaö væri þá
helstaö „hávaxtastefnan” bjarg-
aöi ungu fólki frá þessu hlutskipti,
þar sem nú kemst þaö alls ekki I
húsnæöi, þó aö þaö vilji fórna lífi
sinu, heilsuog æskuárum i þræla-
búöum „lágvaxtastefnunnar”
góöu.
A öllum Noröurlöndunum hafa
kratarnir leyst húsnæöismál unga
fólksins á þann hátt sem leiöara-
höfundur Þjóöviljans er aö hóta I
dag. Viö erum aö sjálfsögöu ekki
kratar, heldur marxistar, og okk-
ar hugmyndir eru byggöar á
fræöikenningu. En ungt fólk getur
ekki búiö I fræöikenningu og allra
slst hundraö ára gamalli og úr-
eltri.
Égheldaö „vinstri” menn ættu
aö gera alvöru úr þeirri hótun
sem borin er fram um lausn hús-
næöismálanna 1 Þjóöviljanum i
dag. Ég held aö flokkurinn og
verkalýöshreyfingin ættu nú þeg-
ar aö setja fram „kratatillögur”
um þessi mál, svo aö börnin okk-
ar geti litiö glaöan dag á þeim ár-
um þegar vorsól æskunnar er
björtust frá nátturunnar hendi.
Ég ætla aö ljúka þessum oröum
meö helgispjöllum. Þjóöviljinn
hefur eina skoöun á vaxtamálun-
um. Ég æda ekki aö leggja dóm á
þessa trúarlegu afstööu út frá
hagfræöilegusjónarmiöi. Um þaö
er hægt aö deila endalaust.
A hitt vildi ég benda, aö i nærri
44 ár hefur útgáfa Þjdöviljans
byggst á mörgum mismunandi
fjárupphæöumt úr bankabókum
fátækra daglaunamanna. Þetta
vita mætavel mörg hundruö
manna sem lesa þessar linur. Til
aö lýsa þvl þeli sem þetta fólk
hefur boriö til Þjdöviljans er sag-
an af Rósinkransi ívarssyni gott
dæmi, en þegar Rósinkrans fann
dauöann nálgast labbaöi hann
meö bankabókina sina upp alla
stigana á Þjóöviljanum á Skóla-
vöröustignum, til þess aö sú inn-
stæöa,sem enn var ekki búiö aö
stela vegna neikvæöra vaxta, yröi
til framdráttar þeirri hugsjón
sem hann haföi trúaö á.
Sú kynslóö^em boriö hefur uppi
flokkinn og málgagniö lengst af,
er nú óöum aö safnast til feöra
sinna. Þetta var og er nægjusamt
fólk og sanngjarnt. Þaö hefur
aldrei fariö fram á vexti af spari-
fé sinu. Aöeins hefur þaö viljaö
tryggjasér örlltinn varasjóö til aö
mæta óvæntum erfiðleikum og til
aö leggja góðum málstaö liö.
Þetta fólk Bföi kreppuna og sumt
af þvi tvær kreppur og það sér þá
staöreynd blasa viö sér enn I dag
aö þaö fari á vonarvöl á hinum
naumt skömmtuöu ellilaunum
slnum.
Ég heid aö leiöarahöfundur
Þjóöviljans ætti næst aö hóta þvi
aö „vinstri” menn knýi fram llf-
vænleg og tryggö eftirlaun handa
öllu láglaunafólki I landinu.
19. sept. 1979,
Hrafn Sæmundsson.
i
X í®
1 fl J L . j
Frá lesentíum
Kristjáni
svarað
t tilefni af spurningu Kristjáns
Eliassonar I lesendabréfi I gær,
var framkvæmd skyndikönnun
meöal blaöamanna Þjóöviljans,
og spurt hvort þeir heföu unniö
verkamannavinnu.
I ljós kom, aö langflestir hafa
einhverntlma á ævinni stundaö
verkamannavinnu til sjós eöa
lands, og sumir hvorttveggja.
Þeir okkar sem eiga langa skóla-
göngu aö baki hafa allir unniö
fyrir sér á sumrin, ýmist i fiski,
byggingarvinnu, ræstingum eöa á
togurum. En viö erum ekki öll
langskólagengin. Hér á ritstjórn-
inni starfar einn fyrrverandi
bóndi og tveir iönaöarmenn:
bakari og prentari.
Viö höfum llka fengist viö ýmis-
konar störf úti I þjóöfélaginu. T.d.
voru þrír okkar kennarar, áöur en
þeir geröust blaöamer.n.
Aö lokum má geta þess, aö þaö
er gamall draumur okkar blaöa-
manna og ljósmyndara Þjóö-
viljans aö komast á sjóinn, fara
svosem einsog einn túr neö skut-
togara. En viö erum bara svo fá,
aö ritstjórnin má ekki missa
okkur. Viö þurfum nefnilega aö
koma blaöinu út á hverjum degi.
Og það er llka vinna. —ih