Þjóðviljinn - 10.10.1979, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
í stuttu máli
Sú nýbreytni veröur i tónlistarlifi borgarinnar I vetur aö Söng- |
skólinn I Reykjavik gengst fyrir svokölluöum „Hádegis- ■
tónleikum" einu sinni i viku hverri, nánar tiltekiö á miöviku- ■
dögum kl. 12.10 — 12.50.
Tónleikarnir veröa i Tónleikasal Söngskólans, aö Hverfisgötu ■
44. Þar munu margir okkar þekktustu tónlistarmanna koma
fram, en fyrstu tónleikana heldur Rögnvaldur Sigurjónsson
pianóleikari, miövikudaginn 10. okt. n.k. kl. 12.10. A efnisskránni
hjá Rögnvaldi eru 32 tilbrigöi i c moll eftir Beethoven, 4 fantasiu- ■
verk eftir Schumann og Noktúrna IF dúr op. 15 no. 1 og Ballaöa i
g moll op. 23 eftir Chopin.
Vonast er til að þessari nýjung veröi vel tekiö og borgarbúar ■
og nágrannar sæki sér andlega næringu i hádeginu, segir I frétt
frá Söngskólanum.
1 næstu viku leikur Manuela Wiesler á flautu, siðan eru ljóöa-
tónleikar önnu Júliönu Sveinsdóttur og Láru Rafnsdóttur 24. okt. ■
Hefur dagskráin veriö skipulögö fram aö jólum og mun Þjóövilj-
inn segja frá henni jafnóöum. Aögangur er öllum heimill og ■
kostar kr. 1000,-.
■
Nýr sendiherra í Póllandi
Hinn 4. þ.m. afhenti Páll Asgeir Tryggvason sendiherra
Henryk Joblonski forseta Póllands trúnaöarbréf sitt sem sendi-
herra íslands i Póllandi.
Hádegistónleikar á miðvikudögum ■
Keflvíkingar til Lundúna
Nýlega afhenti Samvinnuferöir-Landsýn verölaun I getrauna- '
leik sem boöiö var upp á i tilefni af kynningu á vetrardagskrá J
feröaskrifstofunnar. Hátt á fjóröa þúsund réttar lausnir bárust, I
og er dregiö var úr lausnunum kom upp nafn Matthildar Björns- ■
dóttur úr Keflavik. Sótti hún vinning sinn sl. föstudag en hann I
var ferö til London fyrir tvo aö verömæti kr. 350.000. ■
Vetrarferðirnar til London njóta vinsælda hérlendis sem ■
erlendis. Farþegum Samvinnuferöa-Landsýnar er m.a boðiö aö j
kaupa fyrir islenska peninga aögöngumiöa aö stórleikjum ensku i
knattspyrnunnar, auk miöa á „Evita” og aöra fræga söngleiki
óperur, leikrit, vinsæla skemmtistaöi eins og „Talk of the Town”
o.m.fl. þá fá þeir afsláttarkort i u.þ.b. 400 verslanir og 130
veitingahús i hjarta Lundúna, en þar geta þeir valiö um þrjú hót-
el sem til boöa eru. Feröirnar taka sex daga og er veröiö frá kr.
159.900. Er þá innifaliö flug báöar leiöir, hótel m/morgunveröi,
flutningur beina leið milli hótels og flugvallar auk islenskrar
farastjórnar.
Matthildur Björnsdóttir tekur viö vinningum frá Eysteini Helga-
syni, frkv. Meö þeim á myndinni er eiginmaöur Matthildar,
Sturlaugur Björnsson.
„Hafisvegirnir”
Vinna gengur vel þrátt
fyrir erfitt tíðarfar
Svo sem alþjóö veit lék hafisinn
ibúa Norövesturlands all -grátt
siöari hluta næstliöins vetrar og I
vor. Skipuð var sérstök nefnd, i
daglegu tali kölluö haffsnefnd, er
gera skyldi tillögur um meö
hverjum hætti ibúum þessa
landshluta yröi veitt aöstoö.
Lagöi nefndin m.a. til, aö veitt
yröi 600 milj. kr. aukaf járveiting
til vegaframkvæmda á svæöinu.
Fjármunir þessir runnu til
tveggja sýslufélaga: Norö-
ur-Þingeyjarsýslu, 400 milj. og
Noröur-Múlasýslu, 200 milj. Veriö
er nú að vinna aö þessum vega-
framkvæmdum og til þess aö fá
fregnir af hvar væri unnið og
hvernig verkiö gengi hringdum
viö i Sigurö Oddsson, tækni-
fræöing hjá Vegageröinni á
Akureyriog Einar Þorvaröarson,
um dæm isv erkf ræöing hjá
Vegageröinni á Reyöarfiröi.
Siguröur Oddsson sagöi aö hjá
þeim gengi fjárveitingin til sex
vegakafla. Til vegarins frá Sult-
um að Vfkingavatni i Kelduhverfi
færu 30 milj. 190 milj. væru veitt-
ar I kaflann frá Siguröarstööum
aö Æöarvötnum á Melrakka-
sléttu. Til vegarins frá Raufar-
höfn að flugvellinum væri varið 40
milj. Þá er unniö I vegi á Ytri-
Hálsum, nánar tiltekiö frá Fjalls-
garöi aö Krossvik, fyrir 100 milj. I
Þistilfiröi er unniö viö eftirtalda
kafla: um Brúarland, Syöri-
Brekkur, Fossá og Hölkná fyrir 20
milj, alls og loks er hugmyndin aö
vinna á Brekknaheiöi fyrir 20
milj. Við þaö varö raunar aö
hætta vegna bleytu og er tvennt
til um hvort gerö verður önnur til-
raun eöa þessar 20 milj. renna til
framkvæmda annarsstaöar.
Siguröur Oddsson sagöi aö
vinna viö þessar framkvæmdir
heföi byr jaö 10. ágúst og gert væri
ráö fyrir aö henni lyki um 10.
nóv., ef tiö spilltist ekki frá þvi,
sem veriö hefur. Siguröur sagði
aö verkiö heföi gengiö mjög vel
þrátt fyrir óhagstæö vinnuskil-
yröi vegna ótiöar. Baö hann
blaöið aö skila sérstöku þakklæti
til allra þeirra starfsmanna, sem
þarna legöu hikid á plóg, fyrir
áhuga þeirra og dugnað.
Einar Þorvaröarson sagöi aö
hjá þeim færi fjárveitingin öll i
einn veg, Norðausturveg.
Meiningin er, sagöi Einar, aö
byggja upp veginn allt frá kjör-
dæmismörkum á Brekknaheiöi og
til Vopnafjarðar. Aö þessu sinni
vinnum viö frá kjördæmis-
mörkum og suöur i miöjan
Bakkafjörö. Er þarna bæöium aö
ræöa nýbyggingu og styrkingu á
eldri köflum vegarins. Þessi kafli
sem nú er meiningin aö ljúka viö,
er 21 km. þar af 7 km. nýbygging.
Og til þessa verks renna bæöi
þessar 200 milj. frá Hafisnefnd og
40 milj. af Vegaáætlun, sem fara
til þess aö tengja brú á Miö-
fjaröará i Bakkafiröi. Til sjálfrar
brúarinnar voru veittar 55 milj.
Hún er 48 m. löng og er smiöi
Út af viðtali viö Jóhannes
Gunnarsson stjórnarmann 1
Neytendasamtökunum I Þjóö-
viljanum sl. laugardag þar sem
vikiö er aö ummælum Jónasar
Bjarnasonar I umræöuþætti um
landbúnaöarmál i sjónvarpinu i
siöustu viku óskar Jóhannes eftir
aö taka fram eftirfarandi:
Á stjórnarfundi Neytendasam-
takanna sl. laugardag voru land-
búnaöarmál tekin til umfjöllunar.
A þeim stjórnarfundi varö full
samstaöa um eftirfarandi þrjú
atriöi:
1. Neytendasamtökin eru alfar-
iö andvig beinum samningum
milli rikisvalds og bænda, jafn-
framt þvi, sem þau eru á móti þvi
sjálfvirka veölagskerfi sem nú
rikir. Þau vilja, aöupp veröi tekiö
eitthvert þaö form, sem tryggir
aö neytendur fái aöild aö verö-
lags- og framleiöslumálum land-
búnaöarins, ásamt rikisvaldi og
bændum.
2. Afnema ber mismunun þá
sem rikir milli framleiöslugreina
i islenskum landbúnaði.
3. Aö taka alfariö til endurskoö-
unar verölagsmál Islenskra mat-
væla almennt og er þar einkum
um aö ræöa tolla og vörugjöld t.d.
á grænmeti en þess má geta svo
aö eitthvaö sé nefnt, aö á gulrót-
hennar nú lokiö. Húnleysir þarna
af hólmi bogabrú frá 1917, sem
var þaö þröng, aö stærri heflar
komust ekki yfir hana.
Viö þessa vegagerö hafa unniö
tveir vinnuf lokkar. Annar byr jaöi
um miöjan ágúst en hinn um
mánaöamótin ágúst—sept. Vinn-
unni veröur væntanlega lokið
undir næstu mánaöamót. Verkiö
hefur gengiö vel þótt tlöarfar hafi
tafib nokkuö.
Einar Þorvaröarson sagöi aö
e.t.v. kæmi vinnuflokkur frá hon-
um til meö aö vinna fyrir 20 milj.
kr. á veginum á Brekknaheiöi
noröan sýslumarka.
— mhg
um og hvitkáli er lúxustollur, 75%
ef flytja þarf þessar vörur inn
vegna þess að framboð skortir á
islenskum afuröum.
Þannig eru Neytendasamtökin
andvig frjálsri verölagningu á
landbúnaöarafuröum enda væri
slikt I beinu ósamræmi viö þær
kröfur sem samtökin settu fram i
fréttatilkynningu vegna búvöru-
hækkananna nú nýverib, þar sem
þau kröföust aöildar aö samning-
um um verölags- og framleiöslu-
mál landbúnaöarins.Hafi einhver
skiliö málflutning Jónasar
Bjarnasonar i umræddum sjón-
varpsþætti á þann veg, aö þaö
væri stefna Neytendasam-
takanna, aö „frjálst markaðs-
kerfi” ætti aö ráöa verðlaginu þá
er þar um misskilning að ræöa
enda I fullu ósamræmi viö þá
samþykkt sem gerö var um þessi
mál á sföasta stjórnarfundi
Neytendasamtakanna en I sjón-
varpsþættinum kom Jónas fram
sem fulltrúi þeirra.
Þvi má svo bæta viö, sagöi
Jóhannes Gunnarsson, aö á
stjórnarfundi Neytendasamtak-
anna sl. laugardag, var kosin
þriggja manna nefnd til þess aö
fjalla um landbúnaöar-,,pólitik-
ina” I heild.
-mhg
Stjórn Neytendasamtakanna:
Samstaða um cinstök
atríði landbúnaðarmála
r
Norræn mennmgarvika 1979
í kvöld kl. 20:30
leikur
Halldór Haraldsson
pianóleikari, verk eftir J. Speight, Þorkel Sigurbjörns-
son, L.v. Beethoven (Sónata i D-dúr) og Vagn Holmboe.
Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu NH.
/
I bókasafni og anddvri:
sýning á verkum eftir danska listamanninn Carl-Henn-
ing Pedersen.
Lltll blllinn á myndtnnl fer 730 kflómetra á einum ilter og setti nýlega
heimsmet I sparneytni bensinbfla. Holienskir verkfræöingar smföuöu
hann fyrir nær 400.000 krónur, og tókst þeim aö halda heildarþyngdinni
undir 75 kilóum.
Bíllinn er lýsandi dæmi fyrir möguleikana á orkusparnaöi. Nýlega
hafnaöi bandariska Samgöngumálaráöuneytiö umleitan bllaframleiö-
enda, aö rýmkaöar yröu reglur um sparneytni benslnblla. Bllafram-
leiöendum er þvi skylt aö auka sparneytni benslnbila um fjóröung fram
til ársins 1983, en sparneytni skal hafa aukist um þriöjung áriö 1985.
Meðalbensineyösla bandariskra bila á þvl aö nema 8,6 litrum á 100
kílómetra áriö 1985.
I kjallara:
myndskreytingar við ritverk H.C Andersens.
Verið velkomin NORRÆNA HUSIO