Þjóðviljinn - 10.10.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.10.1979, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudagur 10. október 1979 Þökkum innilega öllum þeim sem auösýndu samúö oe heiöruðu minningu Haralds S. Guðmundssonar stórkaupmanns. Sigurbjörg Bjarnaddttir Haraid G. Haraldsson Sólveig Haraldsdóttir Hart Sigriöur Haraldsdóttir Sigriöur G. Benjamin og barnabörn. Elisabet Gunnarsdóttir NeilHart Sigurjón Sigurösson • Blikkiðjan Asgaröi 1, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI53468 Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, sími 41070. Er sjónvarpió bilað? Skjárinn Spnvarpsverhstói Bergstaðasírati 38 simi 2-1940 húsbyggjcndur ylurinn er ^ góóur Afgieiðiim einauyiunaipldsi a Stui Reyk|dvikmsvaeðið fia manudeyi fostudays Afhendum voiuna a byygingaistað viðskiptamonnum að kostnaðai lausu Hagkvæmt veið ug greiðsluskilmalai við flestia h*li „4 SKIPAUTGtRB RIKISINS M.S. BALDUR fer frá Reykjavtk þriöjudag- inn 16. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 15. þ.m. RAUDA DAGATAUD Fæst i bókaverslunum Dreifing: Mál og menning MINNING: Sigurður Ottó Steinsson f. 13.10. 1904—d. 1. 10.1979 Hann Otti minn er allur. Hvernig er hægt aö minnast hans Otta i nokkrum orðum. Orðin duga svo skammt á heilli manns- ævi. Eg læt hugann reika til baka og þá man ég Otta fyrst i kjallaran- um hjá Pfaff á Skólavörðustig 1 i litilli kompu þar sem allt var i röð og reglu. baö var lika einkenni hans Otta i gegnum árin hvað allt var snyrtilegt I kringum hann og allt sem hann gerði vel gert. Sigurður Ottó Steinsson fæddist á Isafirði 13.10.1904. Foreldrar hans voru Steinn Sigurðsson og Olöf Guðmundsdóttir. Otti var næst elstur niu systkina. Elstur var Guðmundur fæddur 1903 dá- inn sama ár. Þá komu Otti, Stein- ar, Guðrún, Ingimundur, Sigur- bergur, ölöf, Gróa, móðir min og svo siðastur Brynjólfur. Enn eru á lífi þau Ingimundur, Ólöf, Gróa og Brynjólfur. bau systkinin fæddust og ólust upp á Isafirði. Móður sina misstu þau 1929 en Guðrún elsta systirin hélt áfram heimili fyrir föður sinn og syst- kini. En hart var i ári og smám saman fluttust systkinin til Reykjavikur i atvinnuleit. Otti kom til Reykjavikur 1938 með son sinn ölaf og Guðrúnu systur slna. Upp úr 1940 voru þau öll komin til Reykjavikur ásamt föður sinum nema Steinar sem bjó áfram á ísafirði I um 20 ár. Haustið 1941 byrjaði Otti að vinna hjá Magnúsi Þorgeirssyni i Pfaff. Alla sina ævi vann hann i Pfaff á Skólavörðustig og nú sið- ustu árin bjó hann á sama stað. Otti minn gifti sig aldrei en tvo syni eignaðist hann, ólaf Stein og Halldór. Ólaf Stein ól hann upp á- samt systrum sinum. Báðir hafa synirnir orðið honum til mikillar gleði. Olafur á fjórar dætur og eina dótturdóttur, langafa til mikillar ánægju og Halldór eina dóttur og einn son er heitir Ottó , eftir afa sinum. Nú seinni árin er við systkinin urðum eldri og fórum að kynnast heiminum, þvi betur kunnum við að meta og virða rólyndi og ábyrgöartilfinningu Otta til vinnu sinnar og umhverfis. Eitt þarf að taka fram um Otta og það er hversu viðförull hann var, þrátt fyrir það, að hann tal- aði ekkert mál aö gagni nema is- lensku. Hann fór til hinna ýmsu landa i norður- og suður-Evrópu. Ég spurði hann einu sinni hvernig hann færi að þvi að gera sig skilj- anlegan. enginn vandi sagði Otti ég tala bara islensku, pata og bendi, og þaö gengur ágætlega. Otti átti góðan vin i gegnum ár- in, Jón Brynjólfsson. Sjaldan hugsum við til Otta án þess að minnast Jóns ileiöinni.Ottiog Jón voru ferðafélagar okkar systkin- anna á sólarströnd i fyrra. Þá var Otti minn hress og kátur. Nú i sumar vorum við enn ferðafélag- ar en heldur hafði honum hrakað. Nú í haust dró af honum og siðast 28. september vann hann slna vinnu fram á miöjan dag en fór þá upp til sin af þvi að honum varö kalt. Móðir min kom til hans um kvöldið og úr varð að hann var fluttur upp á Landakot. Þaðan átti hann ekki afturkvæmt og ég held að hann hafi vitað það fyrir. Um nóttina eftir að hann lést fór ég til hans upp á sjúkrahús og sá þar sviphreinan og ungan mann. Þannig mun ég minnast þin elsku Otti minn þar til við sjá- umst aftur. Ég flyt kveðjur til þin Otti minn, frá foreldrum minum, systkinum og vandamönnum, þin frænka Guðrún Halldórsdóttir. Atriði úr kvikmyndinni „Og hér rikir kyrrö i dögun”, sem MIR sýnir n.k. laugardag. MÍR sýnir sovéskar kvikmyndir Næstu daga veröa sýndar i MtR-sainum, Laugavegi 178, fimm sovéskar kvikmyndir, nýj- ar og gamlar, I tiiefni af 60 ára af- mæli sovéskrar kvikmyndagerö- ar. Sýningarnar veröa sem hér segir: í dag miðvikudaginn 10. okt. kl. 20.30: Seigla(Voskhosdenie) eftir Larissu Shepitko. Þetta er talin ein besta kvikmyndin sem gerð hefur verið I Sovétríkjunum á sið- ustu árum. Seigla var sýnd hér á kvikmyndahátið Listahátlðar i fyrra, og hefur verið sýnd mjög vfða og hlotið margháttaða viður- kenningu, m.a. aðalverðlaunin á kvikmyndahátiöinni i V-Berlin 1977. Fimmtudaginn 11. okt. kl. 20.30: Verkfall(Statska) — fyrsta kvikmynd brautryðjandans Sergei Eisensteins, frá árinu 1924. Laugardaginn 13. okt. kl. 15: Og hér rikir kyrrð I dögun (A sori sdés tikhie), rómuð verðlauna- mynd eftir Stanislav Rostotski frá árinu 1964. Sunnudaginn 14. okt. kl. 15: Hamlet, viðfræg kvikmynd eftir Grigori Kosintsef, gerð árið 1964. Miðvikudaginn 17. okt. kl. 20.30: Spartakus, ballettkvik- mynd Júri Grigorovitsj og Vad- ims Derbenefs frá árinu 1975. Siðar I vetur, fram að áramót- um, verða kynnt verk fleiri úr hópi kunnustu kvikmyndageröar- manna Sovétrikjanna, m.a. Gerasimofs, Ordinskis, Alexand- rofs, Raismans, Jútkevitsj, Don- skoja ofl. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum MÍR er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. vMl b-4Æ' Sáluhjálp i viólögum Ný þjónusta — Símaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins* að eyðaleggja þitt lif? Hrin«du - og ræddu málið SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.