Þjóðviljinn - 18.10.1979, Blaðsíða 8
8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Finimtudagur 18. október 1979
Finimtudagur 18. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Hverra hag bera Sjálfstœðismenn fyrir brjósti?
Ekkí almennings
heldur erlendra
orkukaupenda
Sigurjón Pétursson um hina nýju Landsvirkjun
Þegar ákveðið var s.l.
vor að hef ja samningavið-
ræður við Akureyringa og
ríkið um sameiningu
Landsvirkjunar, Laxar-
virkjunar og byggðalína í
eitt fyrirtækja þá tóku
Sjálfstæðismenn í borgar-
stjórn Reykjavikur þá
undarlegu afstöðu að neita
að skipa menn í viöræðu-
nefndina.
Astæöan sem þeir tilgreindu þá
i sérstakri tillögu i borgarstjórn
var sú aö meö samningnum væri
þaö ótvlrætt aö raforkuverö til
Reykvlkinga myndi stórhækka.
Að bjarga andlitinu
Þaö er vissulega Ihugunarefni
fyrir þá, sem treyst hafa þessum
mönnum fyrir umboö slnu aö þeir
skuli telja þessu mesta hags-
munamáli Reykvikinga — aö
þeirra eigin sögn, — best borgiö
meö þvl aö þeir komi sjálfir
hvergi nærri samningsgeröinni.
Þegar ljóst varö aö samninga-
nefnd borgarinnar haföi náö
samningum, sem fólu ekki I sér
hækkanir á raforku þrátt fyrir
yfirtöku á byggöalinum, þá hófu
þeir I ofboöi leit aö einhverju, sem
þeir gætu veriö á móti i þessum
samningum, þannig aö þeir töp-
uöu ekki meö öllu sinu pólitiska
andliti.
I þessari leit rákust þeir á þá
staöreynd aö sökum þess aö
veöurfar hefur veriö meö öörum
hætti hér á landi s.l. tvö ár en
venjulega, þá er óvenju litiö vatn
I uppistööulónum virkjananna og
þvi taidar nokkrar likur á raf-
magnsskorti næstu tvo vetur, eöa
þar til Hrauneyjarfossvirkjun
kemst i notkun.
i þvi samningsuppkasti sem nú
liggur fyrir segir svo i 6. gr.: ,,Ef
takmarka þarf afhendingarorku
eöa hindra þarf vöxt raforkunotk-
unar á orkuveitusvæöi Lands-
virkjunar,.... ákveöur stjórn
fyrirtækisins á hvern hátt tak-
markanir skuli framkvæmdar á
hverjum tima. Gæta skal þess, aö
þær komi hlutfallslega jafnt niöur
á kaupendum raforku til
almenningsnotkunar, og valdi
almennum raforkunotendumsem
minnstum baga, enda sé gert ráö
fyrir sérstökum rétti til takmörk-
unar á orkuafhendingu I öörum
orkusölusamningum fyrirtækis-
ins”.
Þetta ákvæöi vilja Sjálfstæöis-
menn túlka svo aö veriö sé aö
semja orkuskort yfir notendur I
Reykjavik.
Rökin, sem þeir nefna fyrir
þessari túlkun sinni eru þau að nú
selji Landsvirkjun orku noröur I
land en þeir samningar séu lausir
um næstu áramót og þvi beri aö
hætta orkusölu noröur áöur en til
takmörkunar kemur á svæöi
Landsvirkjunar.
Við þessa túlkun hef ég margt
aö athuga og þvi þykir mér rétt aö
gera almenningi grein fyrir
hvaöa hugsanir felast raunveru-
lega að baki þessari framsetn-
ingu.
Norðlendingar
og útlendingar
Fyrst vil ég geta þess aö þessi
grein i sameignarsamningnum er
tekin orörétt úr eldri sameignar-
samningi, sem var undirritaöur
af þeim Geir Hallgrimssyni og
Ingólfi Jónssyni.
Þaö atriöi er I sjálfu sér smátt
þótt ástæöa til aö ihuga hvers
vegna þetta orörétta ákvæöi er nú
allt I einu oröiö vont i augum
Sjálfstæöismanna.
Sú túlkun er hins vegar rétt
aö samkvæmt þessum nýja
samningi njóta allir
almennir rafmagns-
notendur á svæöi hinnar
nýju landsvirkjunar sama réttar
ef takmarka þarf raforkusölu til
almennings.En samkvæmt þeirri
grein sem ég vitnaöi 1 orörétt hér
áöan skal fyrst takmarka sölu til
þeirra aöiia, sem hafa sérstakan
orkusölu - samning þ.e. stóriöja
cins og Alveriö og járnblendi-
verksmiöjaivstórfyrirtæki eins og
sements- og áburöarverksmiöjur
og stórnotandi eins og Kefla-
vlkurflugvöllur. Allir þessir aöil-
ar hafa gert sérstakan orkusölu-
samning viö Landsvirkjun, sem
tryggir þeim raforku meö marg-
falt betri kjörum en almennar
rafmagnsveitur i landinu njóta
þ.e. betri en hinn almenni raf-
magnsnotandi á kost á.
Allir þessir stórnotendur eru á
núverandi svæöi Landsvirkjunar.
Hvað borga þeir?
Ef skoöuö er raforkunotkun i
landinu og hvaö hver aöili greiöir
fyrir raforkuna, kemur ýmislegt
fróölegt I ljós.
Þvi miöur hef ég ekki I höndun-
um nýrriupplýsingaren frá árinu
1977 en engar umtalsveröar
breytingar hafa átt sér staö siöar.
Heildarsala rafmagns var á þvi
ári 2.327 GWh aö verömæti kr.
11.342 milljónir. Af þvl fóru 56.1%
til stóriöju og fieira samkvæmt
sérstökum orkusölusamningum
en hins vegar greiddu þessir aðil-
ar ekki nema 10,1% af heildar-
söluverðmæti raforkunnar.
Keflavlkurflugvöllur fékk 2,8%
af heildarmagninu en greiddi
fyrir þaö aöeins 2,6% af heildar-
söluveröinu.
Rafmagnsveitur þ.e. almennir
rafmagnsnotendur fengu i sinn
hlut 41,1% af raforkufram-
leiöslunni en þeir greiddu aftur á
móti 87,3% af heildar sölu-
veröinu.
Þegar þessar tölur eru skoöaö-
ar þá ætti hverju mannsbarni aö
vera ljóst að verulegur samdrátt-
ur getur oröiö i raforkufram-
leiöslu áöuren þaö þarf aö koma
niöur á almennum rafmagnsnot-
endum.
Komi til skömmtunar raforku
vegna vatnsskorts þá er augljóst
aö þann vanda veröur aö leysa
meö framleiöslu rafmagns meö
díselvélum, sem þýöir um leiö
margfalt dýrari orku.
Hverjum í hag?
Hver á þá aö borga dýru
orkuna?
Sú hugmynd Sjálfstæðismanna
I borgarstjórn aö skrúfa fyrir raf-
orkusölu til Noröurlands sýnir aö
þeirra skoöun er sú aö fyrr eigi aö
takmarka sölu til heimila noröur I
landi en aö ganga of nærri orku-
sölu til hersins á Keflavikurflug-
vclli, álversins, Straumsvlkur
eöa járnblendiverksmiöjunnar i
Hafnarfiröi.
Þrátt fyrir þá staöreynd aö
almennir rafmagnsnotendur
greiöa lOsinnum hærra verö fyrir
raforkuna en stóriöjan og næstum
5 sinnum hærra verö en Kefla-
vlkurflugvöllur þá telja Sjálf-
stæöismenn að fyrst eigi aö segja
upp samningi um orkusölu til
almennings á Noröurlandi áöur
en umtalsveröur samdráttur
veröi hjá þessum aöilum.
Þeirra skoöun er þvl sú aö
almenningi á Noröurlandi sé
vorkunnarlaust aö kaupa
rafmagn af diselrafstöövum ef
þaö mætti veröa til aö losa undan
sllkum kostnaöi útlendingana,
sem þeir meta sýnu meira en
landa sina norðan heiöar.
Þaö er von min og vissa aö
Reykvikingar almennt hafi
skömm á þessum hugsunarhætti.
Forustustofnun risin
Hjörleifur Guttormsson um nýja menntaskólann á Egilsstöðum
Viö vigsiu Menntaskólans á Eg-
ilsstööum um siöustu helgi flutti
Hjörleifur Guttormsson ávarp,
þar sem hann rakti ýmislegt úr
aödraganda þess aö skólinn risi,
en hann átti lengst af sæti i bygg-
ingarnefnd hans. Siöan vék Hjör-
ieifur aö þýöingu skólans fyrir
Austfiröinga og sagöi:
Þaö er afar ánægjulegt, ekki
sist fy rir okkur sem stefndum aö
þvlfrá byrjun aöMenntaskólinn á
Egilsstööum yröi fjölbrautaskóli,
aö á sama ári og hann tekur til
starfa skuli austfirskir skóla-
menn á öllum þeim stööum i
fjóröungnum, þar sem eitthvert
framhaldsnám er eftir grunn-
skóla, hafa tekið höndum saman
aö eigin frumkvæöi og lagt hér
grunn aö samstarfi milli skóla-
stofnana, samræmdu framhalds-
námi, hvaö sem liöur tregöu lög-
gjafans aö binda slika stefnu I
lög. Menntaskólinn á Egilsstöö-
um hlýtur eölilega aö veröa for-
ystustofnun i þeim fjölbrautar-
skóla Austurlands, sem framsýn-
ir skóiamenn ályktuöu um á síö-
asta vori og menntamálaráöu-
neytiö hefur siöan veitt nokkurn
stuðning viö I verki.
Nýsköpun i skólastarfi á öllum
skólastigum er eitt af mörgum
brýnum verkefnum i Islensku
þjóðfélagi. Viö þurfum á fram-
haldsskóla aö halda sem I senn
varöveitir hiö besta úr skóiahefð
okkar og tryggir staögóöa al-
menna menntun, en sem einnig
tekur miö af breytingum I þjóöfé-
lagsgerðinni og atvinnulifi til
sjávar og sveita. Viö eigum ekki
að beina æsku lands okkar i of
rikum mæli inn á langskólabraut-
ir á þröngum sérsviöum og enn
siöur á skólaganga aö veröa til
þess að deila fólki upp i striðandi
fylkingar um kaup og kjör, þar
sem prófgráöur ráöa mestu um
hlutaskipti. Hér sem á öörum
sviöum þurfum viö aö stefna aö
jöfnuöi og þá einnig aö jöfnuði i
aöstööu til náms og þjálfunar
hugar og handa. Um leiö og
skólastofnun sem þessi, er hér er
vigö i dag, á aö auövelda aust-
firskum æskulýö og fullorönum
aö bergja á brunni mennta og
fræöa, má hún ekki veröa til þess
aö beina blómanum af nýjum
kynslóöum burt frá heimabyggö-
um. Þess vegna skiptir þaö miklu
aö þessi stofnun veröi frá byrjun
opin fleirum en þeim er stefna aö
svokölluðu stúdentsprófi og
hyggji á háskólanám. Tengsl viö
atvinnulíf og viöfangsefni hins
daglega lífs skiptir hér miklu
máli og aö kostur gefist á stuttum
námsbrautum og endurmenntun
fyrir þá er fullorönir teljast.
Samtc
Umsjón:
Arthur Morthens
Björn Br. Björnsson
Gunnar Karlsson
Haukur Sigurðsson
Vilborg Harðardóttir
Skrifstofa Samtaka herstöðvaand-
stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla
virka daga frá kl. 17 til 19. Þar er á
boðstólum margvíslegt útgáfuefni
Samtakanna s.s. bækur, bæklingar,
veggspjöld, merki o.fl. o.fl. Eru menn
hvattir til að líta inn ella slá á þráðinn (S.
17966). Þá má minna á gírónúmer
Samtakanna, 30309-7, sem ætíð er fjár
vant.
viótal
dagsins
HERINNBURT
Lands-
ráð-
stefna
3. og 4. nóv. n.k.
Landsráöstefna Samtaka her-
stöövaandstæöinga er sem kunn-
ugt er æösta stofnun Samtakanna
og opin öllum herstöövaandstæö-
ingum.
Félagar okkar úti á landi eiga
þó erfiöara meö aö notfæra sér
þessi réttindi, þar sem landsfund-
urinn er aö þessu sinni haldinn I
Reykjavlk.
Viö ræddum i vikunni viö
nokkra herstöövaandstæöinga ut-
an Reykjavikur um starf þeirra á
siöasta ári og væntanlega ráö-
stefnu.
Hallur Páll á
maöur miönefndar mætti á einn
þeirra, og mætti gera meira af
þvi aö halda uppi sliku beinu
sambandi viö hópa úti á landi.
Varöandi vetrarstarfiö er ég
hóflega bjartsýnn. Hætt er viö aö
væntanlegar kosningar dragi frá
okkur mannafla og tima, en her-
stöövaandstæðingar hér sem og
annars staðar munu halda þessu
máli á lofti I sinum flokkum.
Viö ætlum á næstu dögum að
halda fund, kanna liðiö og leggja
á ráöin um áframhaldandi starf.
Ég hef ekki trú á ööru en reynt
veröi aö hlúa aö þeim sprota sem
hér skaut rótum á s.l. ári, þannig
aö Akureyringar munu, er fram
llöa stundir, ekki bera merkið
verr en aörir landsmenni’
-bbb
Erna Egilsdóttir
í Neskaupstað:
Efla þarf
starfið
Neskaupstaöur er einn þeirra
kaupstaöa, þar sem starf her-
stöðvaandstæðinga hefur veriö i
nokkrum blóma. 1 Neskaupstaö
náöum við sambandi viö Ernu
Egilsdóttur og spjölluðum stutt-
lega um væntanlegan landsfund i
byrjun næsta mánaöar og starfiö i
Neskaupstað. Erna sagöi aö tals-
veröur kraftur heföi veriö I starfi
herstöövaandstæöinga fyrir ein-
um tveim árum, þegar flutt heföi
verið myndarleg dagskrá á sam-
komu og starfshópur heföi veriö
virkur á eftir. En nú þyrfti aö efla
starfiö. Erna taldi hugsanlegt aö
herstöövaandstæöingar i Nes-
kaupstað, Eskifiröi og Egilsstöö-
um heföu samstarf. Sllkt sam-
starf gæti sprottiö upp úr funda-
haldi sem þörf væri aö efla.
Erna taldi æskiiegt aö fjallaö
yröi um starf herstöövaandstæö-
inga utan Stór-Reykjavikur á
landsráöstefnunni. Herstööva-
andstæöingar utan af landi,sem
ættu leiö til borgarinnar I byrjun
næsta mánaöar, ættu aö nota
tækifæriö aö sitja ráöstefnuna og
reifa mál dreifbýlismanna. Oft
væri erfitt fyrir fólk langt frá
Reykjavik aö sækja slika fundi,
en þaö væri helst ef menn gætu I
einni og sömu för sinnt ýmsum
erindum.
-hs
inga, hér á Akureyri, undanfarin
ár”, sagöi Erlingur Siguröarson
er viö ræddum viö hann i vikunni.
,,A siöasta ári myndaöist visir
aö samfeildu starfi. Aögeröir
miöuöust að mestu viö undirbún-
ing tveggja samkoma er hér voru
haldnar: 30. mars og 1. desem-
ber. Þar voru fluttar blandaöar
dagskrár meö söng, ræöuhöldum
og upplestri I lausu og bundnu
máli. Auk þessa stóöum við aö
nokkrum umræöufundum um
störf og stefnu herstöðvaandstæö-
inga. Asmundur Asmundsson for-
Sverrir Haraldsson,
Frá siöustu landsráöstefnu Samtakanna.
stöðvaandstæöinga berast má
heyra aö þau eru frá stjórnmála-
félögum, námsmannahópum,
vinnuhópum og öörum slikum,
nema ein kveðja. Hún er frá séra
Sverri Haraldssyni i Borgarfiröi
eystra sem ávallt sendir baráttu-
kveðjur og þau hjón Sigriður og
Sverrir hafa sýnt þessu máli mik-
inn áhuga.
Þegar rætt var viö Sverri um
daginn, var hann hress i bragöi og
hvatti til stööugrar baráttu, en
nokkuð væri erfitt fyrir Borgfirö-
inga eystra að leggja mikiö af
mörkum. Hugsanlegt væri þó aö
hafa samvinnu viö herstöövaand-
stæöinga á Egilsstööum I vetur.
Sverrir tók fram aö mjög æskilegt
væri aö fá sent efni sem Samtökin
gæfu út eöa dreiföu. Slikt efni
gæti oröiö undirstaöa aö frekara
starfi. -hs
Erlingur Sigurðar-
son á Akureyri:
Hóflega
bjartsýnn
,,Þaö hefur ekki fariö mikiö
fyrir virkni herstöövaandstæö-
mundsson til vara. Stjórnin hefur
umsjón með aögeröum htíipsins
auk þess að halda sambandi viö
miönefnd. Viö kjósum ekki stjórn
til aö þvo hendur okkar af málinu,
siður en svo. Starfshópar eru
myndaðir til aö sjá um ákveöin
fyrirliggjandi verkefni. Hefur sá
gangur mála gefist vel.
Amánudag höfum viö boöaö til
fundar til aö ræða stööu Samtak-
anna og vænlegar baráttuleiöir.
Þar munum viö einnig tilnefna
fulltrúa á landsráöstefnuna. Þeir
mæta þá væntanlega meö ein-
hverjar hugmyndir I pokahorn-
inu.
Af starfinu framundan er þaö
aö segja að viö erum aö velta
fyrirokkur möguleikum á útgáfu-
starfi af einhverju tagi til aö
hreyfa málinu hér á Vestfjöröum.
Þá höfum viö hug á aö koma á
kappræöufundi fyrri hluta vetrar
og stefnum aö þvi aö minnast 30.
mars aö vanda. Félagsfundi
hyggjumst viö halda á þriggja
vikna fresti og taka þar upp þráö-
inn frá i vor.
Góö mæting á þennan fyrsta
fund okkar lofar góöu um vetrar-
starfið enda greinilegur hugur i
mönnum”, sagði Hallur Páll aö
lokum.
-bbb
DAGSKRÁ:
Laugardagur
kl. 14 Setning og kosning starfsmanna
kl. 14.15 Skýrsla miðnefndar
kl. 14.45 Eeikningar
kl. 15 Umræður um skýrslu og reikninga
kl. 16.30 Kaffihlé
kl. 17-19 Umræður um starfsáætlun
kl. 20.30 Kvöldvaka
Sunnudagur
kl. 10 Starfshópar þinga
kl. 13 Matarhlé
kl. 14 Alit starfshópa
kl. 15 Umræður um álit starfshópa
kl. 16 önnur mál
kl. 16.30 Kaffihlé
kl. 17 Afgreiðsla tillagna og ályktana
kl. 18.30 Álit uppstillingarnefndar og kosning
miðnefndar
kl. 19 Ráðstefnunni slitið
Borgarfirði eystra:
Hvet til
stöðugrar
baráttu
Þegar lesin eru upp skeyti sem
fundum og mótmælagöngum her-
ísajirði:
Hugur í
mönnum
,,Viö höfum fylgst náiö meö slö-
ustu aðgerðum ykkar fyrir sunn-
an og þær hafa orðiö tii aö stappa
i okkur stálinu,” sagöi Hallur Páll
Jónsson á ísafiröi.
„Af starfi okkar á siöasta ári
ber hæst samkomuna 30. mars s.
1. Við vorum þar með fjölbreytta
dagskrá sem heppnaöist i alla
staöi mjög vel. Þá héldum viö
nokkra félagsfundi þar sem tekin
voru fyrir ýmsar hliöar hernáms-
ins. T.d. fengum viö Jón Magnús-
son er áöur bjó I Aöalvik til aö
segja okkur frá hernámi Breta
þar. Jón þessi er sagnamaður
mikill og skemmtilegur. Aður
höföu herstöövaandstæöingar hér
gert ferö I Aöalvik og skoöaö leif-
ar bresku herstöövarinnar svo og
þeirrar bandarisku á Straumnes-
fjalli.
I sumar settum viö upp sögu-
sýningu SHA I sýningarsal bóka-
safnsins hér á staönum. Annars
er sumariö daufasti timinn I
starfinu hér sem annars staöar,
menn tvlstrastl allar áttir eins og
gengur.
S.l. laugardag héldum viö fund
þar sem lögö foru drög aö vetrar-
starfinu og kosin ný stjórn. Hana
skipa: Aöalsteinn Eyþórsson,
Dagný Guömundsdóttir, Jakob
Hallgrimsson, og Ólafur Guö-
„Hrikaleg
ádeila”
„Þegar viö fórum aö tala um
þetta verk mitt komst þaö ein-
hvern veginn til Amerlkananna
hér á Vellinum aö fara ætti aö
gera grfn aö þeim.Þeir voru dauð-
hræddir um aö viö myndum mála
þá I dekkri litum en ástæöa væri
til. En þegar fulltrúar þeirra
kynntu sér verkiö sögöu þeir aö
þaö væru fremur Isiendingar en
Amerikanar sem heföu ástæöu til
þess aö taka verkiö til sin.**
Þannig sagöi I yiötali viö Hilm-
ar Jónsson bókavörö og rithöfund
I Keflavik I Dagblaöinu fyrir
skömmu, þegar rætt var viö
Hilmar um nýtt leikrit eftir hann,
sem veriö er aö setja á sviö i
Keflavik.
Hilmar var inntur eftir þvi
hvort kaninn væri farinn aö rit-
skoöa verk rithöfunda þar syðra.
Nei, aldeilis ekki. Stúlkan sem
skrifaöi þetta viötal viö mig i
Dagblaöiö hefur á einhvern ó-
skiljanlegan hátt misskiliö mig og
mér er þaö hulin ráögáta hvernig
hún hefur getaö fengiö þetta út.
Vissulega er þetta leikrit hrikaleg
ádeila á samskipti Amerikan-
anna og íslendinga og þaö er ó-
spart gert grin aö könunum. En
aö einhver fulltrúi þeirra hafi
kynnt sér verkiö er svo fráleitt aö
þaö tekur þvl ekki aö tala um þaö.
Sllkt heföi aldrei komiö til greina
þótt eftir heföi veriö leitaö.
Leikurinn gerist þá á Keflavik-
urflugvelli?
Viö staösetjum ekki verkiö og
þaö starfar eingöngu af þvi aö ég
vil losna viö aö menn geti höföaö
mál á hendur mér, útaf þvi sem
menn eru látnir segja og gera I
leikritinu. Þar er oft um svæsnar
lýsingar að ræöa. Verkið gerist
hinsvegai- i herstöö eins og Kefla-
vlkurflugvelli.
Er þarna um aö ræöa atburöi
sem hafa gerst I raunveruleikan-
um, eöa er leikritið skáldskapur
frá rótum?
Ég styöst viö raunverulega at-
buröi, atburöi sem ég varö vitni
aö meöan ég átti sæti I barna-
verndarnefnd Keflavlkur.
Heiduröu þvi fram aö ungt fólk
syöra hafi skaöast af samskiptum
sinum viö herinn?
Þaö fer ekkert á milli mála, ég
þekki fjölmörg dæmi þess. A
þeim árum sem ég átti sæti i
barnaverndarnefnd böröumst viö
haröri baráttu fyrir þvi aö klúbb-
unum á Keflavikurflugvelli yröi
lokaö fyrir tslendingum. Sú bar-
átta bar árangur og klúbbunum
var lokaö,en þvl miður viröist nú
vera aö siga á ógæfuhliöina aftur.
Er þetta ekki fyrsta leikritiö
sem er sett á sviö eftir þig?
Jú, þaö er rétt. Ég lenti inn i
leikfélaginu hér fyrir einum 3-4
árum og tók aö mér hlutvek I leik-
riti. Þar meö haföi maður tekiö
þessa frægu leikhúsbakteriu, sem
ég hef ekki losnaö viö siöan. Mig
langaöi aö glima viö þaö verkefni
að skrifa leikrit og þetta er út-
koman, leikritiö — Útkall i klúbb-
inn —.
Annars var ég svo heppinn aö
Gunnar Eyjólfsson leikari skyldi
taka aö sér aö leikstýra leikritinu.
Gunnar er Suöurnesjamaöur og
þekkir þvi málin vel hér um slóö-
ir. Hann hefur breytt leikritinu
nokkuö og i öllum tilfellum til aö
skerpa þaö og ég hygg aö ég heföi
ekki getaö fengiö betri mann til
aö sviösetja þetta leikrit.
Er mikiii munur á þvi aö skrifa
skáldsögur eöa leikrit?
Hilmar
Jónsson
bókavörður
í Keflavík
Já, hann er mikill og ég verö aö
játa aö ég biö spenntur eftir aö sjá
hvaöa viötökur þessi frumraun
min til leikritunar fær. Fái þaö
góðar undirtektir veröur þaö
sjálfsagt til þess aö örva mann til
frekari leikritunar, nú en ef þær
veröa neikvæöar, þá endurskoöar
maður máliö.
Hvenær veröur svo frumsýnt?
Mjög sennilga um næstu mán-
aöamót. Þaö hafa nokkrar æfing-
ar verið haldnar en þar sem viö
höfum veriö aö breyta textanum
nokkuö allt þar til I þessari viku,
hafa þær gengiö fremur hægt. En
nú er textinn oröinn endanlegur
og veröur þá tekiö til viö æfingar
af fullum krafti og stefnt aö þvi aö
frumsýna nærri næstu mánaöa-
mótum.
— S.dór.
„Nei,
kanarnir
hefðu
aldrei
fengið að
skoða
handritið”