Þjóðviljinn - 18.10.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. október 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15
Þorsteinn ö. Stephensen leik- Arndis Björnsdóttir lék Völu I
stýrir.
Geröum.
Aö rísa úr duftínu
• Útvarp
kl. 20.10
(Jtvarpsleikrit vikunnar,
sem flutt veröur kl. 20.10 I
kvöld, heitir „Brimar viö Böi-
klett” og er gert eftir sam-
nefndri sögu Vilhjálms S.
Vilhjálmssonar. Ctvarps-
handritiö geröi Þorsteinn ö.
Stephensen, og er hann jafn-
framt leikstjóri. Af leikendum
má nefna Baldvin Halldórs-
son, Rúrik Haraldsson, Arn-
disi Björnsdóttur, Harald
Björnsson og Val Glslason.
Leikritiö var áöur flutt áriö
1965.
Leikurinn segir frá lifs-
baráttu manna i sunnlenzku
sjávarþorpi snemma á
öldinni. Nýr tími er aö ganga i
garö meö breyttum atvinnu-
háttum, en þaö eru ekki allir
tilbúnir aö laga sig eftir þvi.
Guöni í Skuld er einn þeirra
sem vill „risa úr duftinu”,
eins og hann oröar þaö,
berjast viö danska
kaupmannsvaldiö og fyrir
mannsæmandi kjörum. En
þeir sem haröir eru, eins og
Arngrimur borgari, eiga lika
sinar veiku hliöar.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
fæddist á Eyrarbakka 1903.
Hann tók Samvinnuskólapróf
1925 og var blaöamaöur viö
Alþýöublaöiö 1926-46, en
skrifaöi þó fastan dálk i þaö
eftir aö hann hætti blaöa-
mennsku. Vilhjálmur var einn
þeirra fyrstu sem geröu viötöl
i blööum aö sérgrein sinni.
Hann ritstýröi bæöi tlmaritum
og bókaflokkum um alllangt
skeiö. Þekktastur er hann
sennilega fyrir viötalsbækur
sinar, en hann samdi einnig
flokk skáldsagna og smá-
sögur. Ein þeirra, „Nýtt hlut-
verk” var kvikmynduö og
seinna sýnd i sjónvarpi. Þá
þýddi Vilhjálmur einnig
nokkrar bækur. Hann lést áriö
1966.
Enn um Thompson
Útvarp
kl. 22.50:
— Viö höldum áfram aö
kynna Richard Thompson, —
sagöi Guöni rúnar Agnarsson,
sem sér um Afanga I kvöld
ásamt Asmundi Jónssyni.
— Viö ákváöum aö ráöast I
þetta verkefni þegar viö
heyröum nýjustu plötu
Thompsons. 1 undanförnum
þremur þáttum höfum viö
rakiö feril hans allt frá þvi
hann byrjaöi meö hljómsveit-
inni Fairport Convention áriö
1967. Þaö var merkileg hljóm-
sveit, og viö höfum rakiö
þróun hennar og tónlistar-
breytingar.
Thompson er tvimælalaust
einn merkasti tónlistarmaöur
Bretlands á sinu sviöi, sem er
rokkiö. Hann hefur veriö miö-
punktur mikilla tónlistarhrær-
inga i Bretlandi I ein tlu ár.
Uppistaöa þáttarins I kvöld
veröur tónlistin á þremur
nýjustu plötum Thompsons.
Elsta platan af þessum
þremur hefur reyndar nokkra
sérstööu, þvi aö hún er
samsafn fágætra og áöur óút-
gefinna hljóöritana, og eins
eru þar hljómleikaupptökur.
Þetta er einskonar yfirlits-
plata.
Þess má aö lokum geta, aö
meöal laganna sem viö ætlum
aö leika I kvöld veröur eitt vin-
sælasta lag Thompsons, I
Want to see the Bright Lights
Tonight. Þaö er Julie Coving-
ton sem syngur þaö, en
Tompson leikur meö. —ih
Dagur
í París
Utvarp
kl. 22.00:
— Þetta eru leikmannsþankar,
— sagði Anna Snorradóttir, sem
veröur meö þáttinn viö gröf
Chopins I útvarpinu kl. 22.00 I
kvöld. — Ég ætla mér ekki aö
gera neina úttekt á Chopin eöa
tónlist hans.
I þættinum er rifjaöur upp
dagur 1 Paris núna á útmánuöum.
Ég kom þá i kirkjugaröinn þar
sem Chopin er jaröaöur, og skrif-
aöi siöan niöur hjá mér þær hug-
renningar sem komu upp viö ieiöi
hans.
Inn i þetta flétta ég frásögn af
fyrstu kynnum mlnum af
grammófóni. Þaö var grammó
fónn sem ég eignaöist meö
systkinum minum.
Svo veröur auövitaö tónlist eftir
Chopin, og ég segi litillega frá
honum, en ekki sem fagmaöur
Nú eru liöin hundraö ár siöan
Chopin dó, hann dó 17. október
1879, aöeins 39 ára aö aldri. Af þvi
tilefni flyt ég þessa frásögn núna
Vimdamál hjónuklúbba
á Suðurnesjum
Fyrir
árum
40
Mörg eru hin félagslegu
vandamál, einsog Flosi Ólafs-
son hefur margoft bent á. Um
eitt þeirra er rækilega fjallaö i
nýjasta hefti Suðurnesjatiðinda.
Þaöer vandamál hjónaklúbba á
Suðurnesjum. Þessu máli eru
gerö skil i inngangsgrein og
þremur viötölum viö formenn
klúbbanna.
Blaöiö segir, aö nokkrir
hjónaklúbbar séu starfandi á
Suöurnesjum, misjafnlega virk-
ir þó.Þrír hinir virkustu ogfjöl-
mennustu séu Hjónaklúbbur
Suöurnesja, Unghjónaklúbbur-
inn og Nýi hjónaklúbburinn.
Markmiö allra klúbbanna er
dansleikjahald. Einnig er þeim
þaösameiginlegt, aö inngöngu i
þá fá aöeins hjón, ekki einstakl-
ingar.
Siöan spyr blaöamaöur: En
hversvegna starfar ekki bara
einn klúbbur — og hvernig er
skiptingu þeirra háttaö?
Aö sögn Ingólfs Báröarsonar,
sem var formaöur Nýja hjóna-
klúbbsins og áöur formaöur
Unghjónaklúbbsins, voru á-
stæöurnar fyrir stofnun Nýja
hjónaklúbbsins þær, aö hópi
fólks fannst þaöekki lengur eiga
samleiö meö yngsta fólkinu.
Auk þess var mikil aösókn I
klúbbana tvo sem þá voru
starfandi, svo mikil, aö ekkert
skemmtihús gat rúmaö slikan
fjölda.... Taldi Ingólfur aöþann-
ig heföi veriö kominn grundvöll-
ur fyrir þriöja klúbbinn.
Ekki eru allir sammála Ing-
ólfi. Logi Þormóösson, f ormaö-
ur Unghjónaklúbbsins,segir t.d.
aö þátttakan hafi veriö góö
meöan klúbbarnir voru bara
tveir, „en eftir aö „millifóta-
klúbburinn” var stofnaöur hafi
aösóknin I alla klúbbana minnk-
aö.”
Logibendirá fleiri vandamál.
Hann er þeirrar skoöunar aö
ekki sé rétt aö selja miöa fyrir
allan veturinn i einu. „Benti
hann á aö fólk i Unghjóna-
klúbbnum stæöi enn i barneign-
um og tók sem dæmi, aö barn
gæti komiö undir eftir fyrsta
balliö, og þá væri sjálfkrafa bú-
iö aö kippa grundvellinum und-
an þátttöku i þeim siöustu”,
Stundvisi er talin til æöstu
dyggöa I Unghjónaklúbbnum.
„Um skemmtiatriði sagöi Logi,
aöreglanværisú.aö menn yröu
aö mæta fyrir kl. 10. Þeir sem
mættu siöar yröu aö gera eitt-
hvert „fiflaverk”. Þaö væri I
sjálfu sér skemmtiatriöi. Þó
væri reynt aö hafa slikt fremur
leiöinlegt fyrir gerandann til aö
„egóistar” af ýmsu tagi færu
ekki aö gangast upp. Reglan
heföi veriö sett til aö örva fólk
til aö mæta snemma en ekki til
aö örva skemmtiatriðin”.
Þorbergur Friöriksson, for-
maöur Hjónaklúbbs Suður-
nesja, segir 1 einu viötalanna að
i klúbbnum sé fólk á öllum
aldri. Fólk sem i hann komi I
sé ’ í honum fram eftir öllum
aldri, eða bara þangaö til þaö
hætti.aö geta dansaö.
„Aö lokum vildi Þorbergur
leggja áherslu á þaö, hversu
gamall klúbburinn væri og aö
þetta væri fyrsti klúbburinn á
landinu. Sagöi hann aö Hjóna-
klúbbur Suöurnesja væri gott
fordæmi um starfsemi þar sem
ekki væri kynslóðastarfsemi.
„Undanfarna daga hefur sú
saga gengiö staflaust hér um
þennan bæ, aö ég hafi heitið þvl
aö hengja mig, ef Rússar réöust
meö herafla á Pólland. Og ekki
veröur betur séö en allur al-
menningur beri þaö stórum
meira traust til loforöa minna
en annarra landa vorra, sem nú
á tlmum gera sér loforöasvik aö
lifsuppeldi, aö múgur manns
viröist hafa tekiö sögunni mjög
alvarlega, sumir komist I sjö-
unda himin, öörum daprast lif-
iö, en sannkallaöur harmagrát-
ur hertekiö alla, sem meira
gaman hafa aö skemmtilegum
bókum en leiöinlegum.”
Þórbergur Þóröarson i
Þjóöviljanum 4. okt. 1939.
„Ct af ummælum Þjóöviljans
um aö Eysteinn Jónsson viö-
skiptamálaráöherra ætti all-
mikiö af kolum óskaöi ráöherr-
ann eftir lögreglurannsókn
heima hjá sér I gær og bauö rit-
stjórum Þjóöviljans aö vera
viöstöddum rannsóknina. Þaö
kom i ljós, aö veslings ráöherr-
ann átti aöeins nokkra kolamola
til neöan í fötu, svo aö heimiliö
varalveg kolalaust. Viröist ekki
vanþörf á, aö þjóöin taki til
athugunar hvaö gera skuli til aö
bjarga sinum ágæta ráöherra úr
kolaleysi hans.”
Þjóöviljinn
5. október 1939
Myndin I gær var af Inga R. Helgasyni hæstarréttarlögmanni.