Þjóðviljinn - 18.10.1979, Blaðsíða 16
PWÐVIUINN
Fimmtudagur 18. október 1979
Aöalsimi bjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
löstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöatnenn og aörá starfs-
menn blaösins i þessum simun\: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C. 81333
Kvöldsími
er 81348
Svava Jakobsdóttir:
Gef ekkí kost á
mér tíl framboðs
Já, þaö er rétt ég hef ákveðiö aö
gefa ekki kost á mér til framboðs
aftur og hef tilkynnt þaö formanni
félags okkar hér i Reykjavik,
sagöi Svava Jakobsdóttir
alþingismaöur i samtali viö Þjóö-
viljann.
Ástæöur minar eru eingöngu
persónulegar. Þingmennska er
mjög krefjandi og timafrekt starf
og þó aö þaö sé aö mörgu leyti
ánægjulegt starf, þá veröur
maöur aö sætta sig viö aö gera
ekki mikiö annaö á meöan. Rit-
störf hef ég nánast oröiö aö leggja
á hilluna þennan hartnær áratug
sem ég hef setiö á þingi og ég er
einfaldlega ekki sátt viö þá þróun.
Þaö má gjarna koma frarn, aö
þaö er meö nokkurri eftirsjá aö ég
kveö þetta trúnaöarstarf sem ég
hef gegnt fyrir flokkinn, en þaö er
nú einu sinni svo meö okkur sem
eigum sjö börn I sjó og sjö börn á
landi, aö þaö sækir á okkur óyndi
eftir nokkurn tima og okkur verö-
Ofvitinn eftir Þórberg
Þóröarson i leikgerö Kjartans
ltagnarssonar veröur frum-
sýndur á laugardag hjá Leik-
félagi Reykjavikur. Kjartan
sem jafnframt leikstýrir
verkinu sagöi á blaöamanna-
fundi, aö hann heföi f mörg ár
gengiö meö þá hugmyndaö gera
leikrit úr einhverjum verka
Þórbergs og varö Ofvitinn fyrir
valinu sem dramatiskasta verk
Þórbergs.
Söguþráöur Ofvitans er
brotinn upp i leikgeröinni og
fjöldi samtala saminn upp úr
frásögninni. Þá er skotið inn i
verkiö ýmsum ljóöum
Þórbergs og hefur Atli Heimir
Steinþór Sigurösson leiktjaldamálari, Kjartan Ragnarsson höf-
undur leikgeröarinnar og leikstjóri, og Atli Heimir Sveinsson
höfundur tónlistar. (Ljósm. Jón).
1
I
Ofvitinn frumsýndur
á laugardag
I Sveinsson samiö lög viö þau
I sem ekki voru til lög viö áöur.
* Sagöi Atli Heimir á blaöa-
! mannafundinum að lögin væru i
I stil viö gamla húsganga og
I söngmáta Þórbergs sjálfs.
* Hjálpræöisherinn sem skipar
! veglegt rúm i Ofvitanum flytur
I öll lögin i leikgeröinni og var
I þaö liöur i aö ná andblæ og ilmi
J áranna 1909-1910 er Ofvitinn
j gerist.
1 verkinu koma fram tveir
Þórbergar. Annar er strákurinn
frá árunum 1909-1910 og hinn er
meistarinn sem segir söguna og
innri maður Þórbergs. Sá siðar-
nefndi er ósýnilegur fyrir öðrum
persónum leiksins en stráknum
Þórbergi sem getur ávallt snúiö
sér til hans.
Leikmynd er eftir Steinþór
Sigurðsson og byggist mikiö á
gömlum Reykjavikurmyndum
sem varpaö er á tjald en aö ööru
leyti á látbragösleik, einföldum
húsgögnum og hnitmiöari ljósa-
beitingu.
Meistarann leikur Jón
Hjartarson, Þórberg Emil
Guömundsson en aörir leik-
endureru Steindór Hjörleifsson,
Karl Guömundsson, Ölafur
Thoroddsen, Sigurður Karlsson,
Soffia Jakobsdóttir, Valgeröur
Dan, Harald G. Haraldsson,
Hjalti Rögnvaldsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Lilja Þórsidóttir, Jón
Júllusson og Margrét Ölafs-
dóttir.
Svava Jakobsdóttir: Ritstörf hef
ég nánast oröiö aö leggja á hill-
una og er ég ekki sátt viö þá þróun.
ur um og ó eins og segir i þjóö-
visunni.
Nú, svo er viss endurnýjun
nauösynleg og lýöræöisleg, þó ég
vilji ekki þar með taka undir ein-
hliöa söng um nauösyn á endur-
nýjun hennar einnar vegna, þvi
ég tel aö traustir atvinnustjórn-
málamenn meö mikla reynslu og
þekkingu séu kjölfesta hvers
þingflokks. Ætli hæfileg blanda
af þessu tvennu sé ekki farsælust
fyrir Alþingi?
Þegar ég lit um öxl, er mér efst
i huga þakklæti til alls þess fólks
sem hefur stutt mig persónulega
og flokkinn og veitt honum
brautargengi. Viö höfum sifellt
veriö aö sækja á bæöi hér i
Reykjavik og annars staöar á
landinu. Stefna okkar flokks og
krafa okkar um efnahagslegan
jöfnuð og óskoraö þjóöfrelsi á
mikinn hljómgrunn hjá þjóðinni.
Aö undanförnu hafa efnahags-
mál og veröbólgan veriö fyrir-
feröarmest i islenskum stjórn-
málum. Hægri öflin i landinu,
ekki sist I Alþýöuflokknum,tala
um veröbólguna sem væri hún
skrimsli sem lifði sjálfstæðu llfi,
óháö öörum þáttum þjóöllfsins,
einangraö fyrirbæri, — skemmd
tönn i annars heilbrigöum
likama. En baráttan gegn verö-
bólgunni er auövitaö snar þáttur
stéttaöaráttunnar og þess vegna
hafnar Alþýðubandalagiö þvi aö
ráöast gegn veröbólgunni meö
þeim ihaldsúrræöum sem aörir
flokkar boöa. Um þetta stendur
kosningabaráttan nú. Alþýöu-
bandalagiö á önnur úrræöi en
þau, aö skeröa i sifellu kjör
verkafólks og launafólks I land-
inu. úrræöi Alþýöubandalagsins i
efnahagsmálum sem og öörum
málum byggja á trú sóslalista á
manngildi og menningu, — sömu
hugsjónum og leiddu til stofnunar
verkalýösfélaga á sinum tima.
Meöan viö hvikum ekki frá þess-
um grundvallarmarkmiöum,
mun okkur farnast vel. Göngum
ótrauð til kosninga!
Fiskimálastjóri um loðnuveiðarnar:
Óhætt að fara yfir 600 þús.
Eins ogoft hefur veriö skýrt frá
I Þjóöviljanum hafa fiskifræöing-
ar okkar lagt til aö ekki veröi
veiddar nema 600 þúsund lestir af
Borgarstjórn:
Landsvirkjun
á dagskrá
tslandsvirkjun er á .dagskrá
borgarstjórnar I dag. Máliö sem
snýst um sameiningu Landsvirkj-
unar og annarra orkuöflunar-
fyrirtækjai landinui eina stofnun
var afgreitt af fráfarandi rikis-
stjórn, og Akureyrarbæ, en um-
raeöum um þaö er ekki lokiö i
Reykjavik.
loðnu frá 1. júni sl. til jafnlengdar
næsta ár af norsk/islenska loönu-
stofninum. NU þegar er búiö aö
veiða yfir 400 þúsund lestir, ef
lagöur er saman afli lslendinga
og Norömanna og þvi stutt I aö
veiöarnar veröi stöövaöar ef
geyma á 200 þús. lestir til hrogna-
töku I febrúar nk.
Skoöanir manna i þessu máli
eru mjög skiptar. Már Elisson,
fiskimálastjóri,lét hafa það eftir
sér i gær i einu dagblaöanna, aö
hann væri þeirrar skoöunar aö
veiöa ætti meira en 600 þúsund
lestir.
Jú, það er rétt, aö ég tel óhætt
ab veiöa meiraen 600 þúsundlest-
ir af loönu. Reyndir skipstjórar,
sem ég hef rætt viö, halda þvi
fram aö mun meira magn af
loðnu sé i' sjónum en fiskifræö-
ingar halda fram, sagöi Már er
við ræddum við hann i gær.
Hann bætti þvi við, aö hann
vildi ekki nefna neina tölu i þessu
sambandi, en sagðist þó hafa
hana fyrii: sig. Auk þess sagöist
Már vilja sjá niöurstöður rann-
sókna fiskifræöinga á loönustofn-
inum, sem nú er unnib aö, þvi að
vissulega gætu þessar nýjustu
rannsóknir breytt niðurstööum
eldri rannsókna, sem fiskifræð-
ingar byggja mat sitt á.
Margir skipstjórar, sem stunda
loðnuveiðar, eru á öndverðum
meiöi við fiskifræöinga og segja
mun meira af loönu f sjónum en
þeir vilji vera láta. Þvi hefur
veriö haldiö fram aö álit skip-
stjóranna byggist aö nokkru á
óskhyggja, þar sem þeii; eiga
mikilla hagsmuna aö gæta í þvi
hrikalega vandamáli sem upp
kæmi ef veiöarnar veröa tak-
markaöar viö 600 þúsund lestir.
-S.dór
A Iþýðubandalagið
Flokks-
ráðsfundi
frestad
Aðalfundur verka-
lýðsmálaráðs
haldinn 10. til
11. nóvember
Framkvæmdastjórn Al-
þýöubandalagsins hefur
ákveðið aö fresta flokksráðs-
fundi sem halda átti um
miöjan nóvember fram yfir
kosningar. Frestunin var
ákveöin vegna anna flokks-
félaga viö kosningaundir-
búning.
Stjórn Verkalýösmálaráös
Alþýöubandalagsins kom
hinsvegar saman I gær og
ákvaö aö halda fast við
boðaðan aöalfund verkalýös-
málaráðsins sem haldinn
verður I Reykjavik 10. eöa
11. nóvember næstkomandi.
-ekh.
Margir um
hituna hjá
Framsókn
Efstu sæti á listum Fram-
sóknarmanna I Reykjavfk og
Reykjaneskjördæmi eru nú
laus þar sem Einar Ágústs-
son og Jón Skaftason gefa
ekki kost á sér á ný I þau.
Auk Guömundar G. Þórar-
inssonar hefur nú Haraldur
Ólafsson dósent viö Háskól-
ann og blaöamaöur Tfmans
lýst yfir aö hann gefi kost á
sér i efsta sæti listans i
Reykjavik. Ekki er vitað um
fleiri kandidata, en Gerður
Steinþórsdóttir hefur einnig
verið nefnd I þessu sam-
bandi. Þá hefur Leó Löve
bæjarfógetafulltrúi f Kópa-
vogi lýst þvi yfir aö hann
stefni á efsta sætiö á Reykja-
nesiog Markús A. Einarsson
veöurfræðingur er volgur.
-GFr
AB á Norður-
i------------
landi eystra:
r
Ahugi
á forvali
í Noröurlandskjördæmi
eystra hefur komiö fram
mikill áhugi á forvali i ýms-
um félögum Alþýöubanda-
lagsins þar. Alþýöubanda-
lagiö i Suöur-Þingeyjarsýslu
hefur skoraö á kjördæmis-
ráösþing sem haldið veröur
um helgina aö samþykkja
forval og búist er viö aö
Alþýöubandala giö á Akur-
cyri sem heldur fund i kvöld
geri sllkt hiö sama.
1 siðust kosningum voru i
efstu sætum framboðslista
Alþýðubandalagsins þau
Stefán Jónsson, Soffia Guö-
mundsdóttir og Helgi Guö-
mundssonoger álitiö aö þau
hafi öll áhuga á framboöi að
þessu sinni.