Þjóðviljinn - 21.10.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 21.10.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 21. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SH)A 7 * mér datt þad í hug r Olafur Haukur Simonarson skrifar: Að pissa í skóna Nú er kreppa 1 kapital- ismanum rétt eina feröina. Smáborgaraskapurinn hrekkur upp af værum blundi. ÞaB vaknar trú á þvi aö þjóöfélags- hópar, jafnvel heilar þjóöir eigi og þurfi aö feta sig afturábak uppá þurrt land aga, reglu og aöhaldssemi. Jafnvel verklýös- stéttin, sem nú situr viöast hvar i Evrópu meö sárt enni eftir skammvinnt fylleri neyslu- gleöinnar, fer aö hrópa á skýrar linur, öfluga lögreglu, ihalds- semi og afturhald i heimilislifi (konurnar aftur inná heimilin), kynlifi og listum. Til allrar hamingju vitum viö aö verk- lýösstéttin, hversu sundruö og ringluð sem hún kann aö vera i bili, mun vakna af martrööinni, og þá á verklýöshreyfingin hungmyndaarf sósialisma og mannúöarstefnu að gripa til. En til hvaöa hugmyndaarfs gripa hinar skelkuðu hjaröir smáborgaranna, millistéttanna, hinna feitu þjóna? Hvaða hug- myndafræði er á bakviö þau hróp sem nú enduróma um álf- una um leiö og hægri öflin brjót- ast fram með gassa? Hver er hugmyndafræöi Brotajárns- frúarinnar bresku? Það er sama gamla ólyfjanin á stag- bættum belgjum: agi, reglu- semi, aöhald, minnkuð sam- neysla, arðrán og sviviröa at- vinnuleysisins. Þetta og fleira i ljúfri blöndu, sem fáráöling- arnir og hinir óprúttnu nefna „frjálshyggju” eöa öörum álika gáfulegum nöfnum. Jafnaöarstefnan, svo ekki sé talaö um sósialismann, á sér erfitt uppdráttar i kapitalisku hagkerfi, en jafnvel sú út- vatnaöa jafnaöarstefna sem krataflokkar Evrópu hafa fylgt undanfarna áratugi á nú i vök aö verjast. Hægri öflin eru ákveöin i þvi aö láta kné fylgja kviöi. Þaö er búiö aö skapa ótta og óttinn gerir menn heimska; óttinn nagar sálina. Hægri- stefna á fjöldagrundvelli byggir á ótta, ótta viö atvinnuleysi og aöra óárán af mannavöldum. Hægri stefna I sinni öfgafyllstu mynd byggir, alveg einsog kommúnisk alræöishyggja, á ótta og sálarkröm fjöldans. Það er ekki hægt aö byggja neitt heilbrigt á ótta. ekki hjónaband, ekki pólitik, allra sist mennskan heim. Það þarf engan aö undra aö hroll slái i einhverja þegar nauðsynjar eru meö dagprisum, gjaldmiöillinn reikar einsog drukkinn maöur, atvinnuleysi magnast um heila álfu, talaö er um þaö I fúlustu alvöru aö skera niöur heilbrigöis- og sjúkra- þjónustu og framlög til lista og mennlngarmála eru stórlega rýrö jafnvel aö krónutölu. Það þarf engan sérstakan speking til þess aö sjá aö veröbólgan sem fastur liöur i hagkerfinu hefur siöferðislega vond áhrif og magnar upp svindl og pretti i stóru og smáu. Islenskt sam- félag er gegnumsýrt af svindli sem ekki er einusinni elegant, heldur klunnalegt og lágkúrlegt og eitrar öll samskipti og skapar andrúmsloft tortryggni og leiöa. Þaö veröa býsna margir ótta- slegnir og missa átta þegar veröbólga geysar, verðhækk- anir dynja á daglega og framlög til allra samþurfta eru skorin niöur. Vissulega er hefö fyrir þvi aö listamenn haldi sig á vinstra kanti, en þeir geta lika fengiö i sig hroll, og viö skulum ekki gleyma þvi aö listamenn eru loftvog á samtimann, og merkjum okkur aö þeir geta hrifist meö hægri straumum ekki siöur en aörir, eink- um viröast þeir vera viö- kvæmir sem búiö hafa viö sæmilegt fjárhagslegt ör- yggi, tilaömynda þeir sem eru rikisstarfsmenn. Þaö hafa ýmsir listamenn snúist á sveif með fasistum, þóað þeir séu fáir I samanburöi viö hina sem fylkja sér meö alþýöunni þegar á reynir. Sumir hafa einúngis daðraö viö fasisma af ólikum ástæöum, en aörir veitt honum af öllu afli. Ef við sækjum dæmin útfyrir landsteinana mætti nefna til enga minni spá- menn en W.B. Yeats, Percy Windham Lewis, Céline, Montherland, Ezra Pound, T.S. Eliot, Thomas Mann, Spengler, Pirandello og d’Annunzio. Þess- ir menn aöhylltust ekki endilega fasisma afþvi þeir væru ótta- slegnir, heldur afþvi þeir héldu ekki áttum i pólitisku moldviöri, rugluöu eölilegri ihaldsemi i menningarlegum efnum saman við hugmyndafræöi öfgafullra hægriafla. En viö gerum enga tilraun hér tilað skilgreina þessi flóknu mál, villan er aö mörgu leyti afsakanleg, engu siöur en villa þeirra sem trúöu á mannúö Stalins þvert ofani alla glóru. En til þess eru vitin aö varast þau. Þaö er hollt aö merkja sér aö þegar listafólk fer að aö- hyllast hægrisinnaöa hug- myndafræöi, þá er andskotinn áreiöanlega laus. Þaö er kreppa hvort sem hún nú verður lángvinn eöa skamm- vinn aö sinni, og þaö er hægri sveifla um álfuna. Og þessi efnahagskreppa kemur fram i hugmyndakreppu sem er sér- staklega tilfinnanleg hjá vinstri mönnum. Kratlska dæmiö þótti ekki gánga nógu vel upp, en leiötogarnir eru orönir svo sam- dauna kratapólitikinni aö þeir megna hvorki aö fitja uppá neinu nýju né gánga i sjóö sóslaliskrar verklýösbaráttu. Vitanlega breytist þetta þegar sléttaátökin harðna, þá mun . verklýösstéttin annaöhvort út- vega sér nýja forystusauöi eöa þeir gömlu ná áttum. En það er engum blöðum aö fletta, forystusveit vinstri manna þarf á endurhæfingu aö halda, ekki bara á tslandi heldur um alla Evrópu. Einhverntima heföi veriö sagt aö sjálfsgagnrýni væri i lágmarki. Sjálfsgagnrýni þarf ekki endilega aö vera I þvi fóigin aö henda sér á jöröina og rifa af sér háriö æpandi syndir sinar til múgsins, heldur getur sjálfsgagnrýni fariö fram hljóö- lega, jafnvel inni höfuökúpunni, og menn siöan gengiö fram nýir og ferskir. Þaö hefur veriö sagt svo oft aö llklega er best aö segja þaö einusinni enn: vinstri menn verða aö stappa sér saman um ákveöin grundvallaratriöi jafnaöarstefnu og húmanisma. Þessi grundvallaratriöi eiga aö vera grunntónn I öllu þvi sem vinstri menn segja og fram- kvæma. Hver eru þessi grund- vallaratriöi? Þessu er ég varla umkominn aö svara sjálfum mér, hvaöþá öörum, en þaö er þessi grunntónn sem veröur aö finnast, annars heldur aftur- haldiö áfram aö blása út og ' tútna af velsæld einsog hver annar velhaldinn púki á bita. Þó virðist manni einsog dægurmálanöldriö sé aö kæfa allt annaö. Þaö eru þessi eiliföarmál, sem útaffyrir sig eru grafalvarleg mál, verö- bólgan sem geysar einsog stór- hriö I hausnum á háttvirtum þingmönnum. Þaö er engu likara en þeir hafi grafiö sig I veröbólgufönn og ætli aö biöa vors blásandi i kaun og þyljandi Veröbólgurlmur hinar meiri. Imyndunarafliö viröist lamast viö þessar kringumstæöur, allt er sveigt inná ófrjóa og smásmugulega braut argaþrass og taktiskra skæruliðaátaka. Þingmenn og stjórnsýslumenn veröa svo andlega geldir af þessu nuddi aö þeir sjá ekki framfyrir nefbroddinn á sér, þeir gleyma hlutunum sem skipta kannski öllu máli þegar upp er staöiö, svo ég nefni dæmi: þjóöina bráövantar alminlega bókhlööu undir sinar bækur og skjöl, þjóöina vantar lika gott hús undir málverkin sem hún á. Það er ekkert nema andleg kröm hjá þessum hátt- virtu þingmönnum okkar aö geta ekki komiö þaki yfir Otvarpiö, þannig að menn þurfi ekki aö vinna að dagskrárgerö inni fataskápum. Og úr einu i annaö: það er kannski táknrænt fyrir þetta allsherjar rugl og hina rángskreiðu taktik aö Þjóöviljinn meövitaö eöa i svefni er tekinn aö feta I fótspor siödegisblaöanna og helgar- póstanna allra. Þaö er trú min aö þetta sé óviturlegt og alls ekki liklegt til þess aö efla Þjóö- viljann til lángframa; án þess ég sé aö segja að hann megi ekki deyja einsog önnur málgögn sem ekki gegna lengur lifandi hlutverki. En að öllum likindum er þaö skammgóöur vermir fyrir blaö sem kennir sig viö sósialisma og sitthvaö annaö gott að gerast lesefni þeirra sem endilega vilja vita hvaöa vitleysa rennur uppúr Albert Guömundssyni eöa hvernig Ólafur Jónsson fer aö þvi aö skeyta skapi slnu á jafnaöar- sinnuöum höndunum. thalds- mennhafa næg málgögn, þaö er hreinn óþarfi að hjálpa þeim til aö viöra skoöanir sinar. Ef Þjóöviljinn ætlar aö fara aö slá sér upp á þvi aö auglýsa „per- sónuleika” úr rööum ihaldspóli- tikusa eöa bókmenntamenn sem eru aö reyna aö hrista af sér köngulóarvefina meö glanna- legum yfirlýsingum, þá vil ég segja þetta: Þjóöviljinn er að pissa I skóna sina. Þaö er skammgóður vermir. Sjáumst i Alþýðuleikkúsinu. mynd sem viö höfum mörg tamið okkur aö lita á sem sjálfsagöan hlut á siöustu áratugum. Areiöan- legavill enginn launamaöur bera ábyrgö á þvi með atkvæöi sinu aö rifa þetta niöur, sem þrátt fyrir allt hefurnáöst fram meö átökum og baráttu verkalýðssamtakanna frá árinu 1942. Jafnhliöa lifskjaraárásinni, sem Ihaldsöflin nú undirbúa, er ljóst aö framundan er vaxandi ásókn erlendra auöhringa I is- lenskt atvinnulif og hér inn- anlands láta stóriöjupostularnir nú mjög aö sér kveöa i vaxandi mæli, algerlega blygöunarlaust. Þetta hefur komið fram hjá tals- mönnum Sjálfstæöisflokksins, Alþýöuflokksins og Framsóknar- flokksins á undanförnum dögum. Um leiö og menn gera þetta ljóst má minnast þess aö talsmenn þessara flokka hafa sýnt algert skilningsleysi á eflingu islenskra atvinnuvega. I rauninni er unnt aötala um bein afturhaldssjónar- miö hjá núverandi sjávarútvegs- ráöherra I þessum efnum, eins og alkunna er. Dæmi um skilnings- leysiö i þessum efnum kemur ákaflega vel fram I sambandi viö atvinnumálakafla svonefndra Ólafslaga. Enginn áhugi kom fram hjá sjávarútvegsráöherra Alþýöuflokksins I þá átt að framkvæma þennan kafla, enda þótt lagaramminn væri til og skilningur verulegur meöal hinna stjórnarflokkanna, a.m.k. Alþýöubandalagsins, á þvi aö hrinda þessum kafla laganna I framkvæmd. Mér sýnist þvi flest benda i þá átt, aö enn eigi ihaldið bandamenn, eins og á viðreisnar- árunum, sem vanmeti islenska atvinnuvegi, en kjósi fremur erlenda stóriöju inn i landið. Sjávarútvegsráöherra Alþýöu- flokksins gekk meira aö segja svo langt aö flytja i rikisstjórninni beina tillögu um stóreflingu erlendrar stóriöju hér i landinu. Leikbrúöur ihaldsins á ráö- herrastólum eru visbendingin um það sem gæti oröið, ef illa fer i kosningunum. Ihaldsöflin ætla sér að taka völdin meö þvi aö gera allsherjarárás á lifskjörin og um leiö aö hefja erlenda stóriöju til vegs. Frammi fyrir þvi verkefni stöndum við nú aö hefja og vinna kosningabaráttu gegn þessu óþjóðlega liöi islensks afturhalds. Nú hefur enginn launamaöur efni á þvi aö kasta atkvæöi sinu á milli flokka og enn síöur á Sjálfstæöisflokkinn, valið er á milli Sjálfstæöisflokksins og Alþýöubandalagsins. Alþýöu- bandaiagiö vill varöveita þau lifs- kjör og þau félagslegu skilyrði sem verkalýöshreyfingin hefur búiö landsmönnum i baráttu sinni á undanförnum áratugum. Sjálf- stæðisflokkurinn vill brjóta þessi lifskjör niöur aö hætti járnfrúar- innar i Bretlandi. Alþýöubanda- lagiö vill efla islenska atvinnu- vegi, sjávarútveg og iönaö, en Sjálfstæöisflokkurinn hefur, ásamt bandamönnum sinum i Alþýöuflokknum og Framsóknar- flokknum, mestan áhuga á þvi aö hleypa hér inn erlendri stóriöju, en hins vegar hafa þessir flokkar nú sem fyrr vantrú á islenskum atvinnuvegum. Timinn til kosninga er ákaflega stuttur. Þaö veröur kosiö 2. og 3. desember. Ég er út af fyrir sig ekki óánægöur með að fá kosn- ingar á þessum tima. Ég held aö þaö sé gott að þjóöin fái tækifæri til að kveða upp dóm yfir þeim öflum sem rufu þetta stjórnar- samstarf áöur heldur en á það reyndi, hvort unnt væri aö koma á laggirnar róttækari, verkalýös- sinnaöri vinstri stjórn, eins og viö Alþýöubandalagsmenn stefndum að. Ég fagna þessu með þvi tæki- færi sem gefst til þess að kjósa og kveöa upp dóm yfir þessum öfl- um, en ég vil einnig leggja á það mjög mikla áherslu I þessari grein við upphaf kosninga- baráttunnar, aö timinn er mjög stuttur. Þess vegna þurfum viö, sósialistar um allt land, aö hefjast þegar handa viö undir- búning kosninganna og kosninga- baráttunnar. Hér i Reykjavik er ákaflega mikið i húfi, hér er lang- fjölmennasta kjördæmi landsins, hér ráöast úrslitin aö verulegu leyti. Hér i þessu kjördæm; Reykjavik, skulum viö einnig minnast þess aö Alþýöuflokk- urinn og Sjálfstæöisflokkurinn kusuaöhlaupa frá þeim loforðum sem gefin höföu veriö kjósendum þéttbýliskjördæmanna um leiöréttingu á kjördæmaskipan- inni. Þessir flokkar þurfa aö fá veröuga áminningu af þessum ástæöum einnig. En meginatriðið er þó þaö, aö einkenni þessarar kosningabaráttu er stétta- baráttan, átökin á milli meginstétta samfélagsins. Þessi stéttabarátta er nú háö á sama megingrundvelli og fyrr, stétta: baráttan og þjóöfrelsisbaráttan falla i einn meginfarveg. Ekkert má karlmaðurinn Blaöamaöurinn Karin Huffzky hefur safnað skritlum, gert úttekt á innihaldi þeirra og gefiö allt út I bókinni „Hverjum er hlátur I hug?”. Niöurstaöa athugunar Karinar: flestar skritlur eru fjandsamlegar konum. Þær eru náttúrulausar, latar og hysknar. Auk þess eru þær ljót- ar, heimskar og fégráöugar. I stuttu máli, þær eru hlægilegar — konurnar I karlaskritlum. Karin Huffzky nefnir dæmi: „Ég ætla að fá arsenik”, segir karl viö apótekara. „Ertu meö lyfseöil?” spyr apótekarinn. „Nei, en ég er meö mynd af eigin- konunni”. Karlaskritlur hafa þann tilgang aö framfylgja goösögninni um konur séu skör lægri en karlar, segir Karin Huffzky. „Konur eru alltaf settar undir smækkunar- gler I þessum skritlum”. Konan er jafnvel niöurlægö i skrftlum, sem láta hana lita út „Þetta kom nú fyrir mina konu fyrir tveim vikum. En hún var komin aftur eftir tiu minútur!” fyrir aö vera sterkari aöilinn. Hver þekkir ekki skritlurnar um gribbuna á heimilinu: „Þú ert alltaf geispandi” segir frú Blöndal við eiginmanninn. „Ég er ekki aö geispa” andæfir hann „ég er aö reyna aö koma einu oröi aö”. Helsta niöurstaöa Karinar: „Þaö er ekki til sú neikvæða mynd af konum, sem ekki fyrir- finnst I karlaskritlum.” Áskriftasími Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.