Þjóðviljinn - 21.10.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 21.10.1979, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. október 1979 helgarviðialið nema setja hana i samhengi. En i sambandi viö aö læra sögu: Sumar kennslubækur hafa oröiö fjandi lifseigar. T.d. hefur íslandssaga Jóns Aöils veriö notuö frá fyrra striöi og lítiö veriö skrifaö i staöinn. Þetta er mest af þvi, aö menn skrifa ekki bækur á hlaupum. Sagnfræöing- ar áöur fyrr höföu meiri tima, vel áö minnast var Jón Aöils fyrsti fræöikennari Háskóla íslands, annálaöur fyrirlesari. 1 dag telja lika fáir sig jafnviga á alla sögu. Þaö væri heldur aö sagnfræöingar skrifuöu saman bók. Þaö er eiginlega útgefend- anna aö spenna þá fyrir vagn- inn. — Hvaö er góö kennslubók I sögu? Smáþögn. — Þetta kalla Amerikanar góöa spurningu en viö á Islandi köllum svona spurningu erfiöa spurningu. Stjórnmálamennirn- ir allavega. Nú — hún á ekki aö vera of löng, en þó ekki of blá- þráöótt. Hún á aö vera vel skrif- uö, og þaö þarf varla aö taka fram, aö i henni eiga aö vera áreiöanlegar upplýsingar um menn og málefni. — Er sagnfræöiáhugi tsiendinga mikill? — Ég held aö hann hafi veriö meiri. Og þaö er rangt aö tala um s a g n f r æ ö i á h u g a , Islendingar hafa mun meiri áhuga á öllu sögulegu. Þeir eru mjög gefnir fyrir hjátrú og trú á yfirnáttúrlega hluti. Bráöum veröur fariö aö stunda sagn- fræöilega draugafræöi. Þaö var eitt sinn fariö þess á leit viö Sverri Kristjánsson sem sagnfræöing, aö hann leysti gátuna um Glám. Ég held aö þaö heföi fariö fyrir mér eins og Sverri, ég heföi gataö illilega á þeirri spurningu. Þaö sem bjargar okkur kannski er, aö hér gera menn ótrúlega skarp- an greinarmun á bókmennta- sögu og sagnfræöi. Og Glúmur tilheyrir væntan- lega bókmenntasögunni. — im Bergsteinn Jónsson sagnf ræðingur er í annað skipt- iðá ævinni í rannsóknarleyfi; að eigin sögn er hann að reyna að klára að koma ýmislegu áleiðis, sem hann hefur verið að fást við. Þessu leyfi eyðir hann á efstu hæð Stofnunar Arna Magnússonar. Það tekur varla að nota lyftuna, enda öllu skemmtilegra að ganga upp breiðar tröppurnar og láta höndina strjúka logagyllt handriðið. Bergsteinn virðist lesa hugsanir mínar, því að ég er varla sestur, þegar hann minnist á skraut- verkið. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson — Stúdentarnir voru svo hrifnir af þessu gullhandriöi, aö þeir hættu aö kalla húsiö Hand- ritastofnunina, en nefndu hana Handriöastofnunina, segir hann og horfir á undirritaöan meö þessu tviræða augnaráöi sem fetar einstigiö milli alvöru og grins. — Annars heföi kannski mátt nota þessa handriöapeninga i aö þétta þakiö, þvi húsiö heldur nefnilega ekki vatni. AB visu hefur enn ekki fossaö yfir mig, en einn starfsbróöir minn fékk vatnsbunu ofan á skrifboröiö fyrir nokkru. — Þú veröur fararstjóri i Þjóöviljaferöinni til Irlands á fimmtudaginn kemur? segir blaöamaöurinn og hefur aug- lýsingaviötaliö. — Já, ég á vist aö hafa ofan af fyrir fólki ef þvi leiöist á leiöinni frá Dyflinni til Belfast. Ég er nú enginn skemmtikraftur, alla vega ekki viljandi, og reyndar afleitur fararstjóri — hef aöeins einu sinni komiö þangaö áöur. Svo er þetta ekkert landslag þarna á leiðinni, tilbreytinga- lausir akrar. Þaö vekur einna helst athygli manna, aö þarna er hægt aö sjá ýmsar beljur á beit, bæöi Ayrshire og Gallo- way-kýr. Kalla Amerikanar blööunum þá og maöur hlustaöi á Sigurö Einarsson tala um þessi mál I sinum fréttaskýr- ingaþáttum. Þá fór æ meira aö bera á nafninu De Valera. Og nú glottir Bergsteinn. — 0 — Bergsteinn heldur áfram að tala um fyrri tima. — Mér dettur I hug, aö þegar ég var ellefu, tólf ára, birti viku- blaðið Fálkinn opnu meö myndum af frægum mönnum. Þetta var einskonar getraun, og ég man aö viö strákarnir þekkt- um þá flesta, viö þekktum alla stjórnmálamennina, en flöskuö- um helst á listamönnum og leik urum. James Joyce kom okkur t.d. i vandræöi . Þetta sýndi, aö blööin birtu mikiöaf myndum af bessum mönnum bá oe voru Ég er fararstjóri ekki svoleiöis dýr „beef- cattle”? Við nefnum slikar kýr vist holdanaut á islensku. Bergsteinn heldur útfarar- svipnum. — Ég hef nú verið strákur I sveit, en ekki þekki ég nú I sund- ur alla þessa gripi. A tslandi voru og eru einungis mjólkur- kýr sem mjólkuöu illa en breyttust oft i nautakjöt, þegar þær voru felldar á efri árum. Það kjöt hefur yfirleitt ekki þótt girnilegt til manneldis. — En varla er landslagiö svona einhæft, segir blaöamaö- ur I auglýsingatón fyrir ferö blaösins. — Þetta er landbúnaöarland sem er aö striöast viö aö veröa aö iönaöarlandi, segir Berg- steinn og horfir á blautan, grá- myglulegan morguninn handan gluggans. — Og hvernig llst þér á þá þróun? — (Stuna) Ég veit ekki... . Hún er eflaust óhjákvæmileg. Umhverfisverndunarmenn og náttúruverndarar hafa bent á hættuna sem þessu er fylgjandi. Reyndar merkilegt hvaö þeir hafa náö langt I slnum málflutn- ingi. Þessar umræöur voru ó- þekktar fyrir tiu árum eöa svo. Blaöamaöur gerir nú slöustu tilraunina til aö ná góöu auglýs- ingaviötali fyrir Þjóöviljaferö- ina: — En þú ert mikill áhuga- maöur um Irska sögu? Sagnfræöingurinn litur stuttu, þöglu augnaráöi á blaöasnápinn og ihugar hvort hann eigi aö vera aö svara þessu. Segir slðan ofurrólega:: — Ég er áhugamaöur um alla sögu. Horfir út um gluggann, bætir viö: Ég nálgast alla hluti frá sögulegri hliö. Þannig finnst mér ég kynnast hlutunum best. Annars man ég eftir ólátunum 1939, þegar IRA var aö sprengja I London. Þetta var rifjaö upp I lesin og skoöuð ýtarlega. Eins var þaö meö landafræöina, hún fylgdi heimsviöburöunum fast eftir, til aö mynda gátum viö romsaö upp 30 til 40 bæjum og þorpum I Abyssiniu, um þaö leyti sem Italir hernámu Eþíóplu. Svo kom Spánarstrlöið, og þá vissum viö allt um Spán. Eöa þegar Japanir óöu yfir Klna. Ég tala nú ekki um heimstyrjöldina siöari, þá fór nú landafræöi- áhuginn fyrst hamförum. — Verður ekki sú mikla þekking sem sagnfræöingar öði- ast á rás mannkynssögunnar til þess.aðþeir taka ákveðna pólit- íska afstöðu? — Þaö held ég nú aö sé ein- staklingsbundiö, segir sagn- fræöingurinn i kennaratón. Menn eru misjafnlega blóö- heitir. En flestir hafa aö sjálf- sögöu skoöun á hlutunum. Ann- ars held ég aö þróunin veröi yf- irleitt sú, aö sagnfræöingar veröa skeptlskir. Mannkyns- sagan er nefnilega ekki svo ein- Auglýsinga- viðtal við Bergstein Jónsson cand. mag. dregin, maöur kemur oft auga siöar á hluti, sem ekki liggja svo I augum uppi I fyrstu. Þaö á ekki aö dæma einstaka viöburöi eöa söguþróun i svart-hvitum myndum. Og dómharka á ekki aö vera rlkjandi hjá þeim sem fjalla um mannkynssögu. — Varstu var viö mikinn mun á irska lýðveldinu og Noröur- trlandi? — Nei, furðu Htinn. Til marks um þaö varö ég t.d. ekki var viö nein landamæri. Aö vlsu kom einhver borðalagöur maöur inn i lestarklefann, þaö var allt og sumt. Þetta segir ef til vill eitthvaö um aö sambúöin sé ekki svo slæm. Og nú fer Bergsteinn að minnast á ártöl og fræga forystumenn, og áður en ég veit af er hann farinn aö halda mik- inn og fróölegan fyrirlestur um stjórnmálasögu írlands. Aö lok- um sting ég þeirri spurningu aö honum, hvort þaö sé rétt aö kalla Belfast-ferö Þjóöviljans „skemmtisögu á vígvöllinn” eins og fram hefur komiö I blaö- inu. — Þaö er fremur kaldranaleg nafngift, segir Bergsteinn og brosir. Ég held að ástandiö noröur frá sé öllu skelfilegra i sjónvarpinu en i daglegum hversdagsleik. Hann setur hendurnar fram á boröiö. — Þegar ég var ungur og fór á bló, sat ég milli hermanna meö byssur. Bresku dátunum var meinaö aö skilja viö sig vopnin I byrjun. Þessu vandist maður smámsaman, og ég man ekki eftir þvl aö hafa veriö hræddur aö sitja viö hliðina á þeim. Ætli veruleikanum sé ekki likt farið á N-Irlandi. Hins vegar vil ég benda verö- andi samferöamönnum minum til Belfast á, aö þótt Islendingar séu vanir aö vera frlir gegn yfir- valdinu, er ekki ráðlegt aö þrasa viö hermenn eöa lögreglu þar i landi. Aftur á móti fannst mér dáldiö sympatlskt aö sjá ó- vopnaöa kvenlögreglu — ég vil taka þaö fram aö ég leit ekki á þær sem amasónur. — Þaö vantaði ekki á þær hægra brjóstið samanber goð- sögnina um amasónurnar? — Ég gat ekki séö aö þaö vantaöi á þær eitt eöa neitt, svarar sagnfræðingurinn þurr- lega. - o - Bergsteinn er nú spuröur álits á sögukennslu I skólum. — Ég vona aö þeir nemendur sem komnir eru yfir vissan aldur eigi tök á aö temja sér áhuga og skoöanir á sögu. Hins vegar er ég ekki trúaöur á kennara sem prédlkar skoöanir. Samband kennara og nemenda hefur veriö f jarlægt en heldur skánaö og þeir ræðast meira viö en áöur. Og viö skulum gera ráö fyrir aö kennarinn hafi meiri reynslu og vonandi meiri þekkingu á fræöunum og geti þannig aöstoöaö nemandann. Þessir aöilar veröa aö vinna saman ef útkoman á aö vera góö. Nemandinn er yfirleitt meö minni þekkingu á viöfangsefn- inu, en getur oft veriö mun greindari en kennarinn. Kenn- ari mætir fleiri eöa færri nemendum á hverjum vetri sem eru betur gefnir en hann. Þaö er bara að sætta sig viö þaö. En þaö er til litils aö læra sögu afleitur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.