Þjóðviljinn - 24.10.1979, Síða 3
Miövikudagur 24. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Meistari Schneiderhan.
Ur þjóðar-
djúpinu
Fræðsló biður
„Ég hef meiri áhyggjur af
þessu en nokkru ö&ru sem er
að gerast i dag. 1 fúlustu
alvöru get ég tapaö þessu
sæti og dottiö út af þingi. Þá
verö ég aö fara aö leita mér
aö annarri atvinnu.”, segir
Benedikt Gröndal i gær
vegna þess aö dr. Bragi
Jósepsson ætlar i hann i
prófkjörinu. Þvílikt grin.
Ahyggjur forsætisráöherr-
ans eru ekki smáar. En biöur
ekki Fræðslumyndasafnið?
Gröndal var þar forstööu-
maöur um árabil án þess aö j
nokkur yröi var viö hann.
Hann gæti áreiöanlega feng-
iö starfiö aftur ef hann lofaöi
aö láta ekki sjá sig þar.
Hættir námi
Gunnlaugur guöfræöinemi
Stefánsson er sagöur hafa
undirbúið prófkjörsslaginn
innan Alþýöuflokksins á
Reykjanesi samfellt i 13
mánuöi. Nú hefur hann kvatt
heim frá námi i Sviþjóö
kosningastjóra sinn úr
siðasta slag, Gunnar
Friöþjófsson. Þaö er engu til
sparað þegar barist er um
þingsætin.
Getraun
„Ég tek ekki þátt i neinni
baráttu viö ólaf Jóhannes-
son, sem er ókrýndur foringi
flokksins”, sagöi Guö-
mundur G. Þórarinsson
verkfræöingur i viötali viö
Visi i gær.
Vel á minnst, hver er hinn
krýndi foringi Framsóknar-
flokksins? Hver er nú aftur
formaöur flokksins? Svör
sendist öngli fyrir föstudag.
A á undan Á —
,,Ekki regla en
sterk venja”
Þjóöviljinn fékk i gær staö-
festingu á þvi aö bola átti
Albert Guömundssyni úr
efsta sæti á prófkjörslista
ihaldsins meö þvi aö jafna A
viö A eins og skýrt var frá i
blaöinu i gær. Þegar geröar
voru athugasemdir viö þaö
aö kjörnefnd gaf upp rööina
Ágúst Geirsson, Albert
Guömundsson, uröu Alberts-
menn reiðir og leitaöi Sjálf-
stæöisflokkurinn aö lokum til
Oröabókar Háskóians til aö
fá úr þvi skorið hvort ekki
mætti hafa Albert á eftir
Ágústi. Þeir Oröabókarmenn
hljóta aö vera miklir
Albertsmenn eins og
þúsundir Reykvikinga
reyndar eru, — þvi þeir gáfu
þaö visa svar aö þó það væri
ekki ótviræö regla aö hafa A
á undan A I stafrófinu, þá
væri þaö mjög sterk venja!
Úr þessu varö ekkert aö gert
og Albert er sem fyrr fyrstur
á listanum.
Wolfgang Schneiderhan
meö Sinfóníusveitinni
Wolfgang Schneidarhan, einn
af snjöllustu núlifandi einleikur-
um á fiðlu, spilar meö Sinfóniu-
hljómsveit tslands á tónleikum
hennar annaö kvöld. Hann leikur
fiölukonsert Beethovens.
Wolfgang Schneiderhan er Aust-
urrikismaður, fæddur 1915 i Vin,
hóf tónleikanám þriggja ára, kom
fyrst fram opinberlega 5 ára og
sem einleikari 11 ára. Innan viö
tvitugt var hann orðinn konsert-
meistari i Sinfóniuhljómsveit og
Filharmoniuhlómsveit Vinar og
hefur siöan haldiö áfram á sömu
braut, unniö til ótal verölauna og
er nú viöurkenndur einn af mestu
einleikurum heims.
Stjórnandi á tónleikunum ann-
að kvöld er danski hljómsveitar-
stjórinn Eifred Eckart-Hansen,
sem nú er tónlistarstjóri Tivolt
garösins i Kaupmannahöfn, en
hefur stjórnaö hljómsveitum viöa
um Evrópu og Bandarikin sem
gestur.
Auk fiölukonsertsins eru á dag-
skrá Sinfóniusveitarinnar Eg-
mont-forleikurinn eftir Beethoven
og Sinfónia nr. 5 eftir Holmboe.
— vh.
k i
1 »» ' &
Frá blaöamannafundi Llfs og lands, taliö f.v.: Gunnar G. Schram, Björg Einarsdóttir, Ragnar Aöal
steinsson, Jón Óttar Ragnarsson og Hjalti Steinþórsson. Ljósm Jón.
LÍF OG LAND:
Hvalurinn fvrir rétti
Sa mtökin Lif og land efna til al-
menns borgarafundar um hval-
veiðar n.k. laugardag kl. 2 e.h. aö
Hótel Borg. Fundurinn veröur
meö nýstárlegu sniöi, sem ekki
hefur áður tiökast hér á landi en
ku vera vinsælt i Þýskalandi og
Bandarikjunum.
Sett verða á sviö réttarhöld, og
hafa tveir lögmenn verið til
kvaddir, þeir Ragnar Aöalsteins-
son og Hjalti Steinþórsson. Mun
Ragnar reyna aö sýna fram á aö
hvalurinn sé ekki ofveiddur hér
við land, og leiða fram fjögur
vitni máli slnu til stuönings.
Hjalti mun hinsvegar reyna aö
sýna fram á aö um ofveiöi sé aö
ræöa, og kallar hann einnig á
fjögur vitni.
Umsjónarmaöur meö vitna-
leiöslum og stjórnandi fundarins,
eöa dómari verður Gunnar G.
Schram. Þá verður einnig kallað-
ur til kviödómur tólf hlutlausra
borgara, sem valdir eru af
handahófi úr þjóöskrá. Verður
þess gætt aö kviödómendur hafi
ekki myndaö sér ákveöna skoöun
á málinu, og einnig aö þeir eigi
engra hagsmuna aö gæta l sam-
bandi við hvalveiðar.
Tilgangur samtakanna með
þessum fundi er aö glæöa áhuga
almennings á lifriki og náttúru-
auöæfum Islands, og einnig aö
safna saman öllum tiltækum upp-
lýsingum um þetta mikla deilu-
mál.
A fúndi meö blaðamönnum s.l.
föstudag sögöu forsvarsmenn
Life og lands að þeir vonuöust til
að þetta nýstárlega fundarform
höföaöi meira til almennings en
þungarráðstefnur. Ef vel tekst til
á laugardaginn er hugsanlegt að
þetta form veröi notað áfram,
þegar til umræöu veröa önnur
hitamál af svipuðu tagi.
-ih
Fylkingin býður fram
Segir framboðið kröfuum róttœka pólitík
Fylkingin hefur ákveöiö aö
bjóöa fram I Reykjavlk og segir I
frétt frá flokknum, aö „i pólitiskri
hægrisveiflu og hnignun sósfal-
iskra hugsjóna innan verkalýðs-
flokkanna sé nauösyn byltingar-
sinnaðs framboös meira en oft
áöur”.
Aherslupunktar i kosninga-
stefnuskrá eru taldir: Eflum
sjálfstæöa verkalýöshreyfingu. —
Enga samfylkingu verkalýösafla
meö borgaraflokkunum. — Gegn
skipulagsleysi auövaldskerfisins.
— Fyrir áætlanagerð og verka-
lýöseftirliti. — Island úr NATO. —
Herinn burt. Þjóöaratkvæöi um
hermáliö.
Fylkingin telur sig standa póli-
tiskt vel aö vigi fyrir þessar kosn-
ingar og segir, að varnaöarorö
hennar til verkalýðshreyfingar-
innar, um að þátttaka verkalýös-
flokka I borgaralegum sam-
steypustjórnum þýddi ekkert
annað en undanslátt i verkalýös-
baráttunni sem hefndi sin fljótt
meö hægri sveiflu og sókn ihalds-
aflanna, hafi sannast illilega.
■ „Feykilegur undansláttur Al-
þýðubandalagsins i herstööva-
málinu, samvinna þess viö VSI og
bráöalögin gegn farmannaverk-
fallinu sýna aö flokkurinn er aö
veröa kratiskari en páfinn. Oflug-
ur róttækur verkalýösflokkur er
nauösyn,” segir i tilkynningu
Fylkingarinnar.
Fylkingin bendir á, aö engar
likur séu á þvi, aö hún nái stefnu-
málum sinum fram eftir borgara-
legum þingræöisleiöum, þvi aö i
raun tákni þau afnám kapital-
iskra efnahagshátta. Atkvæöi á
Fylkinguna þýöi ekki aö fram
komi enn einn þingflokkurinn
sem hyggst leiða alþýðuna eftir
hinni þingræöislegu braut til
sósialismans, en sé krafa um rót-
tæka pólitik og róttæka verka-
lýöshreyfingu og jafnframt van-
traustsyfirlýsing á Alþýðubanda-
lagiö og Alþýöuflokkinn og for-
ystu verkalýöshreyfingarinnar,
stendur aö lokum
Iönnemasambands-
þíng um helgina
37. þing Iönnemasambands ts-
lands veröur haldiö dagana 26.-28.
október aö Hótel Esju.
A þinginu veröa rædd kjara-
mál, iönfræösla, félagsmál og al-
menn þjóömál. Einkum veröa
kjaramálin og iönfræöslan i
brennidepli. Kjaramálin vegna
komandi kjarasamninga, þar
sem nauösyn er á aö leiörétta k jör
iönnema ásamt félagslegum rétt-
indamálum. Iönfræöslan sökum
þeirrar óvissu er rikir um stööu
verkmenntunar I menntakerfinu
og þeirra vandamála þessarar
menntunar, sem nauösynlegt er
aö leysa.
Um 120 fulltrúar iönnemafé-
laga viösvegar aö af landinu
sækja þingiö, en félagsmenn i
þessum félögum eru samtals um
2500. Auk þess er þingið opiö öll-
um iönnemum sem fylgjast vilja
meö störfum þess.
Iönnemasambandsþingiö hefst
kl. 15. 30 á föstudaginn meö setn-
ingarræöu Hafsteins Eggertsson-
ar, formanns sambandsin^ og á-
vörpum gesta. Siðan veröa rædd-
ar Skýrslur fyrir liöiö starfsár og
lögö fram drög aö ályktunum. A
laugardag veröa málefni þingsins
rædd I umræöuhópum og þau siö-
an afgreidd á sunnudag. Þann
dag lýkur þinginu meö þvi aö
kjöriö veröur I trúnaöarmanna-
stööur fyrir næsta starfsár.
— eös.
k.
Daviö Scheving Thorsteins-
son forstjóri Sólar hf. ásamt
Rannveigu Eliasdóttur,
blaöamanni Morgunblaös-
ins, sem setti verölauna-
strimilinn I fernuna.
Hálf miljón á
tiu miljönustu
Tropicanafernu
Sá sem hittir á tiu miljón-
ustu fernuna sem Tropicana
safa hefur veriö tappað á
hérlendis fær 500 þús. króna
veröiaun.
Tappaö var á fernuna I gær
og sett I hana plastræma i
sótthreinsuöum plastpoka
meö tilkynningu um vinning-
inn, en búast má viö aö fern-
an seljist einhvern næstu
daga.
Fyrirtækiö Sól h.f. upplýsti
i gær, aö i þessar tiu miljón
fernur frá þvi aö pökkun
hófst i febrúar 1973 heföu
fariö uþb. 9.930.000 litrar af
appelsinusafa, sem reiknaö
er út, aö pressaöur hafi veriö
úr 137 miljón appelslnum.
Þaö er þvi ekkert smá-
ræöi sem Islendingar hafa
innbyrt af „sólargeislanum
frá Flórida”, en auk hans er
nú boðiö upp á hreinan epla-
safa og greipsafa frá Tropi-
cana.
Bráðabirgða-
aðstaða fyrir
trillur þegar
í stað
Borgarráð beindi i gær
þeim tilmælum til hafnar-
stjóra aö reynt yröi þegar i
staö aö sjá trillubátaeigend-
um I Reykjavlk fyrir bráöa-
birgöaaöstööu og aö hraðaö
yröi undirbúningi aö nýrri
aöstööu fyrir þá.
Forsaga þessa máls er aö
vegna framkvæmda I
Vesturhöfninni var öllum
trillubátaeigendum tilkynnt
aö þeir yröu aö hafa sig á
brott úr viölegunni. Hefur
þetta sætt mikilli gagnrýni
enda var fyrirvari hafnar-
stjóra mjög skammur og
ekki auðvelt um vik aö út-
vega nýja viölegu. Arum
saman hefur aðstaöa „trillu-
karla” i Vesturhöfninni verið
fyrir neöan allar hellur og
ónýtar trébryggjurnar hafa
stórskemmt bátana sem þar
hafa legiö. 1 skipulagi
hafnarinnar er gert ráð fyrir
þvi aö smábátar veröi áfram
i Vesturhöfninni, en þó haföi
ekki veriö undirbúin ný aö-
staöa fyrir þá áöur en þeir
voru reknir I burtu nú fyrir
skömmu. _ ai
Kratar tilnefna
í félagsmálaráð
Alþýöuflokkurinn f borgar-
stjórn hefur loksins ger.gið
frá skipun fulltrúa sinna i
félagsmálaráði en þar hefur
flokkurinn engan fulltrúa átt
siöan Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
sagöi sig úr ráöinu fyrir
nokkrum vikum.
Gerir flokkurinn tillögu
um aö i staö Sjafnar komi
Helga S. Einarsdóttir, kenn-
ari.og i staö Kristlnar Arna-
dóttur, varamanns Sjafnar,
sem flutt er úr borginni,komi
Guöiaugur Tryggvi Karls-
son, hagfræöingur.
Þess má geta áð á meöan
flokkurinn hefur ekki sinnt
um aö eiga fulltrúa i ráöinu
hafa borgarfulltrúar hans
fengiö frestun á afgreiöslu
samþykkta ráösins i borgar-
stjórninni. _ AI