Þjóðviljinn - 31.10.1979, Qupperneq 6
6 StDA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1979
'”i—-------- -j--------’----*--------ö ntuiinu gero nanar sku Jrá sjónarhóliþeirtu, „
Jon ÍMgurosson. imanna. Það má ekki gleymast, að sjávarútveg og
Umadferðir
stiórn fiskveiða
Gylfi Þ. Gíslason:
Núgildandi ráðstafanir
eru ófullnægjandi
Verður íslenska þjóðfélagið
fært á betlistig af „sérfræð-
ingum” sem skortir
þekkingu á fiskiveiðum?
,1 sjómannablabinu Vikingi, 9.
tölublaBi 1979, kveBja sér hljóBs
þeir Jón SigurBsson þjóBhags-
stjóri og Gylfi Þ. Gislason pró-
fessor og ræBa stjórn Islenskra
fiskveiBa, ásamt nauBsynlegri
skattheimtu af veiBunum. Vlking-
urinn hefst aB þessu sinni á grein
þjóBhagsstjóra sem hann nefnir:
,,Um aBferBir viB stjórn fisk-
veiBa”. Grein þessi er vangavelt-
ur höfundar um þaB, hverskonar
opinber stjórnun henti fiskveiöum
íslendinga í komandi framtiö.
Hér er komiB viBa viB, og er strax
auBfundiB, aB „efnahagssér-
fræBingur” rikisvaldsins vill ekki
festa sig I þvl neti fastmótaBra til-
lagna sem ýmsir „fræBingar”
hafa komiB fram meB á þessu ári.
1 niBurlagi greinar sinnar segir
þá þjóBhagsstjóri: „Hugmyndina
um fiskveiBistjórnkerfi sem hér
er varpaB fram, má draga saman
svo: ”
Hugmynd um
stjórnkerfi
1) „Framseljanleg veiBileyfi til
veiBa á ákveBnu aflamagni ilr
hverjum fiskstofni.
Gætt veröi atvinnuhagsmuna
og byggBarsjónarmiBa viB úthlut-
un. Upphafleg úthlutun án endur-
gjalds til þeirra, sem veiöar hafa
stundaB. Heimild til framsals
þorsks-, rækju- og skelfiskveiöi
bundin viB landshluta eBa héruB,
en viB allt landiB fyrir uppsjávar-
fiskveiöileyfi. Aflahlutir verBi
greiddir til sjómanna af andviröi
seldra leyfa.”
2) AflajöfnunarsjóBur innan
sjávarútvegsins meö gjöldum á
ofnýttar en verBuppbótum á van-
nýttar fisktegundir.
3) „Veröjöfnunarsjóöur fisk-
iönaöarins likt og nú er.”
Næst á eftir þessum tillögum
óskar svo þjóBhagsstjóri eftir aö-
haldssömum fjarmagnskjörum
viö nýsmiöi fiskiskipa og riflegri
aöstoö viö aö taka úrelt skip úr
rekstri sem myndi sIBan eins-i
konar umgjörö um þetta kerfi,
eins og segir I grein þjóöhags-
stjóra.
Svo mörg eru þau orö æösta
sérfræöings Islenska rikisins I
efnahagsmálum.
Veiðileyfin
og Gylfi Þ.
Þegar grein þjóöhagsstjóra
lýkur, tekur viö I Vlkingnum
grein eftir Gylfa Þ. Glslason
prófessor I hagfræöi viö Háskóla
Islands, sem hann nefnir:„Núgild
andi ráöstafanir eru ófullnægj-
andi”. Hér er ekki veriö aö fara I
neinar grafgötur meö hvaö
prófessorinn vill og telur heppi-
legast. Undir frásögninni „Sala
veiöileyfa” I grein hans segir:
„Eina færa leiöin, sem bent hefur
veriö á til þess aö tryggja, aö
dregiö veröi úr þeirri sókn sem
skilar minnstum nettóafrakstrier
aö láta á þaö reyna hverjir
treysta sér til aö greiöa þjóBar-
heildinni þaö afgjald sem fiski-
hagfræöin sýnir óumdeilanlega
aö eölilegt er aö innheimta af
fiskveiöum, og er þá heppilegast
aö gera þaö I formi gjalds fyrir
veiBileyfi. Allar aörar atvinnu-
greinar greiöa hliöstætt gjald af
þeim auBlindum sem þær hag-
nýta”. Hér vantar óneitanlega I
grein prófessorsins hvaö hann á
viö, þvi mér vitanlega greiöir
engin atvinnugrein I þessu landi
hliBstætt afgjald þvi sem prófess-
orinn vill aB sjávarútvegurinn
greiöi.
Slöan segir prófessorinn: „Þeir
greiöa gjaldiö sem hafa til þess
nógu hagstæöan rekstur. Hinir
draga saman seglin”.
Hvernig þetta virkar
Þá segir Gylfi Þ. Gislason þeg-
ar hann ræöir um andmæli gegn
veiBileyfisgjaldi:
„I þessu sambandi yröi aö fara
fram úttekt á stööu útgeröarinnar
sem heildar. Fiskifræöingar geta
sagt okkur, hversu mikiB þeir
telja, aö veiöa megi og siöan
veröa stjórnvöld aö taka
ákvaröanir I þessum efnum.
Ef útgeröarkostnaöur þess flota
sem nauösynlegur er til þess aö
veiöa þaö aflamagn, sem stjórn-
völdhafa ákveöiö, aö viöbættu þvi
gjaldi fyrir þau veiöileyfi, sem
gefin eru út fyrir þvl aflamagni er
meiri en tekjur hans, ber þaö ein-
faldlega vott um, aö gengi krón-
unnar er rangt skráö. Gengiö
veröur þvi að lækka þannig aö
sllk útgerö beri sig. Hafa veröur 1
huga aö um minnkaöan flota og
Jóhann J.E. Kúld
fiskimét
um minnkaöa sókn yröi að
ræöa”.
Hér er talaö algjörlega tæpi-
tungulaust um þá leiö sem hag-
fræðiprófessorinn Gylfi Þ. Gisla-
son vill fara I islenskum efna-
hagsmálum, og ber aö virða
hreinskilni hans I þeim efnum.
Hinsvegar mundi áreiöanlega
mörgum vera forvitni á þv!,
hvernig prófessorinn hyggst sam-
ræma þessa leið I efnahagsmál-
um, baráttu Alþýöuflokksins
gegn verðbólgu
Hugleiðingar um auðlinda-
skatt á íslenskar fisk-
veiðar
Hér á Islandi hefur á slöustu ár-
um myndast einskonar trúarsöfn-
uöur sem heldur því fram viö öll
tækifæri, að Islenskar fiskveiöar
séu á heljarþröm, allir fiskistofn-
an séu aö veröa uppétnir. Aróöur
og predikanir til stuðnings þess-
um málstaö færöist þó fyrst I
aukana, þegar búiö var aö færa
fiskveiöilandhelgina út I 200 mil-
ur.
Margar tegundir fræðinga, og
ýmsir þeirra sem aldrei höföu á
sjó komiö, vissu nú allt I einu
meira um fiskveiöar og heppilega
tilhögun þeirra, en allir aðrir.
Hingaö til hafa sjómenn og út-
vegsmenn li'tiö haft sig I’frammi f
umræðum um þetta mál. en
hlustaö aðeins á hina. Þeir hafa
þó þarna mestra hagsmuna aö
gæta, ásamt þvl fólki sem aö fisk-
vinnslunni vinnur i landi.
1 málflutningi þeirra tveggja
hagfræöinga, sem kvatt hafa sér
hljóös I málgagni Farmanna- og
fiskimannasambands Islands og
vitnaðertilhéraöframan kemur
ótvlrætt fram að báðir eru tals-
menn þess aö fiskveiöifloti okkar
veröi minnkaður og nýsmiöi
skipa torvelduö. Þjóöhagsstjóri
leggur til að fiskveiöileyfi veröi
ekki seld útvegsmönnum til aö
byrja meö, en hinsvegar verði
þeim heimilt aö selja fengin fisk-
veiöileyfi til annarra, og fái þá
skipshöfn þess skips sem leyfið er
selt frá, hlutdeild I sölunni. Þetta
er mjög sérkennileg uppástunga
hjá fræðimanni I efnahagsmálum
og get ég aöeins skiliö hana á
þann eina veg, aö ef þannig væri
af staö fariö, þá yröi auöveldara
fyrir rikisvaldiö á eftir aö hefta
sjómenn og útvegsmenn meö
auölindaskatts-hnappheldunni.
Gylfi Þ. Glslason prófessor viö
Háskóla Islands vill hinsvegar
ganga beint aö þvi „brýna verk-
efni” að koma skattlagningu á
fiskveiöar I framkvæmd. Þetta
þarf aö hans áliti aö gera, fyrst og
fremst til aö bjarga hinum of-
veiddu fiskstofnum á Islandsmiö-
um. Hinsvegar er prófessorinn
ekki viss I því, hvort betra sé aö
selja fiskveiöileyfin hæst-
bjóöanda á uppboöi eöa ákveöa
veröiö fyrir þau, af stjórnskipuöu
ráöi, líkt og verölagsráöi sjávar-
útvegsins.
Prófessorinn hefur að sjálf-
sögöu leitaö aö fyrirmyndum að
auölindaskatti á fiskveiðar vitt
um heim, til stuönings slnum
málstaNen hvergi fundiö neitt. Þó
segir hann aö Kanadamenn hafi
byrjaö aö selja veiöileyfi til lax-
veiöa áriö 1968. Hinsvegar getur
hann þess ekki aö þetta var ein-
ungis gert til aö dekka óhemju
mikinn kostnaö hins opinbera
vegna laxaklaks. Ég get hinsveg-
ar upplýst aö ýmsar þjóöir og þar
á meðal bæöi Kanadamenn og
Bandarlkjamenn hafa siöan þeir
færðu fiskveiöilandhelgina út i 200
mllur selt veiöileyfi til erlendra
skipa. Þetta hafa þeir einungis
gert vegna þess aö þeir eiga ekki
ennþá nægan veiöiflota til nýting-
ar miöanna. Aö selja sinum eig-
in þegnum fiskveiöileyfi, hefur aö
þvi að ég best veit hvergi komið á
dagskrá nema hér á Islandi. Hug-
-myndin er þó ekki islensk, heldur
er hér á ferö gamall dariskur upp-
vakningur síðanisnemma áöldinni.
Og hugmyndin komaö sjálfsögöu
frá hagfræöingi, sem var að
reyna aö vekja athygli á sér og
setti þetta fram I ritgerð, en fékk
þá litlar undirtektir. Síöan hefur
þetta danska lik legið og rotnaö I
gröf sinni, þar til nú, að Islenskir
„kunnáttumenn” vilja freista
þess aö vekja þaö upp.
Hver yrði hlutur okkar á
fiskmörkuðum eftir álagð-
an auðlindaskatt á fisk-
veiðar?
Gylfi Þ. Gislason prófessor
gengur ekki framhjá þeirri stað-
reynd aö auölindaskattur á fisk-
veiöar hafi I för meö sér aukinn
kostnaö fyrir sjávarútveginn.
Þetta er aö sjálfsögöu alveg lauk-
rétt. Hinsvegar sýnast mér úr-
ræðin sem hann kemur fram meö
gegn þessu ekki margra fiska
virði. Eins og ég hef áöur bent á
hér aö framan, meö þvi aö vitna 1
grein hans, þá er úrræðiö aöeins
eitt. Þetta úrræöi heitir gengis-
lækkun islensku krónunnar, þar
til fiskveiðar og fiskvinnsla skila
aröi.
Þetta úrræöi islenskra hagfræö-
inga ætti nú aö vera oröiö þekkt
hér á landi, þvi svo oft er búið aö
beita því á undangengnum
áratugum. Meö öörum oröum
fyrrverandi formaöur Alþýöu-
flokksins hikar ekki við að boöa
gengislækkun þ.e. skipulagöa
mögnun veröbólgunnar og rýrn-
andi llfskjör almennings i land-
inu. Og allt á þetta að gerast til
þess aö hægt sé að koma iönaöi
sem ekki er talinn fær aö standa
undir sjálfum sér, og veröi þvi aö
halda i honum lifinu meö fé sem
fengið skal með auölindaskatti á
islenskar fiskveiðar. Þetta á svo
allt að framkvæmast undir þvi
yfirskini aö veriö sé aö bjarga
fiskistofninum á islenskum miö-
um frá hruni.
En hvorugur sérfræöinganna,
sem láta ljós sitt skina i sjó-
mannablaöinu Vikingi, kemur inn
á markaðsmál islenskrar fisk-
vinnslu, eftir að þvi takmarki
væri náö aö skattleggja islenskar
fiskveiöar með auðlindaskatti. Að
sjálfsögðu heföi slík skattlagning
I för meö sér stðrhækkaö hrá-
efnisverö fyrir fiskvinnsluna, þvi
einhversstaöar þyrfti aö taka þaö
fé sem útgerðin yröi aö greiöa
fyrir veiöileyfi. Ef athuguö er
staða islensks sjávarútvegs 1 dag,
eftir langvarandi verðbólgutima-
bil og hávaxtastefnu, þá má
áreiöaniega ekki mikið út af bera
til þess, aö Islenskar fiskafuröir
yröu ekki samkeppnishæfar I
veröi á heimsmarkaöi, og hvar
stæöum viö þá? Og þannig er
staöa okkar nú þrátt fyrir þá
staðreynd aö islensk fiskvinnsla
hefur um margra ára skeið búiö
viö lægra kaupgjald heldur en
flest fiskvinnsla annarra landa á
norðurhveli jaröar hefur þurft að
greiða.
Vilji almenningur i landinu
halda þeim llfskjörum sem náöst
hafa, og bæta þau i náinni fram-
tiö, þá veröur þaö ekki gert meö
auðlindaskatti á islenskar fisk-
veiöar sem óhjákvæmilega
mundi hafa i för meö sér stór-
fellda gengislækkun, aukna verö-
bólgu og skert lifskjör alls al-
mennings. Hér þarf að spyrna viö
fótum svo trúarsöfnuöur margs-
konar fræðinga, sem skortir
þekkingu á sjávarútvegi en þykj-
ast allt vita, fái ekki teymt þjóö-
ina yfir á betlistig i efnahagsmál-
um. Staöa okkar getur oröiö nógu
erfiö, þó þvi veröi afstýrt. Menn
verða aö gera sér þaö ljóst aö llfs-
kjör I landinu veröa I náinni
framtiö tengd vel reknum sjávar-
útvegi, fiskveiöum og fiskvinnslu.
Þar er margt ennþá ógert, sem
hægt er aö færa til betri vegar og
bættari afkomu, ef menn samein-
ast um þaö. 1 þessu sambandi
þarf sjávarútvegurinn á öllu
fáanlegu fjármagni aö halda til
aö koma fiskiönaöi I landinu yfir á
það stig, sem samskonar iönaöur
stendur hæst á I öörum löndum.
Hér er mikiö og þarft verk aö
vinna, sem á ekki aö þola aö veröi
truflaöeöa eyöilagt. Hugmyndina
um auölindaskattá islenskar fisk-
veiðar sem nú rlður húsum i
islensku þjóöfélagi, hana þarf aö
kveöa niöur, áöur en hún hefur
grafiö meira um sig en oröiö er,
þvi kæmist þessi hugmynd I
framkvæmd þá yröi mikil vá fyrir
dyrum.