Þjóðviljinn - 31.10.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 31. október 1979 þjöÐVILJINN — SIÐA 15
Fötlun og
þingkosningar
Magnús Kjartansson
Fatlaðir minntu á vandamál
sin á dögunum þegar þeir til-
kynntu fjölmiðlum um nokkr-
ar þær spurningar sem þeir
vildu leggja fyrir stjórnmála-
flokka. Þærlúta að þvi flestar,
aö fá það fram I hvaöa mæli
stjórnmálaflokkar og fyrir-
svarsmenn þeirra eru reiðu-
búnir til að fylgja eftir i verki
þeirri jákvæöu afstöðu til mál-
efna fatlaöra, sem allir eru
reiðubúnir að tjá með orðum.
*
Utvarp
kl. 19.35
Um þessi mál fjallar
MagnUs Kjartansson fyrrum
ráðherra i erindi sem hann
flytur I Utvarp 1 kvöld kl. 19.35.
Það nefnist einmitt „Fötlunog
þingkosningar.”
Vatnalíf og mannlíf
Veröld vatnsins heitir
kanadisk mynd um llfheim
vatnsins og baráttuna þar eins
og I kynningu segir.
Sjónvarpið er nokkuð iðið
viö að bjóöa okkur upp á heim-
ildarmyndir um lifandi og
dauða náttúruog er ekki nema
gott um þaö aö segja. Þær
opna fólki nýja heima og það
hlýtur að vera mikill munur
fyrir börn að fást við dýra-
fræði og annað þessháttar eft-
ir að sú kvikmyndatækni kom
til sögunnar sem slikar mynd-
ir skapar.
En stundum finnst okkur
Sjónvarp
kl. 18.30
eins og mannh'fið sitji þá
nokkuð á hakanum fyrir þess-
ari náttUrudýrð — enda eru
mannleg vandamál viðkvæm
og margir fiskar undir steini
þegar myndavélum er beint
aö þeim. Reyndar hefur nú
verið i gangi á mánudögum
sænskur myndaflokkur um
Suðurriki Bandarikjanna;nú I
fyrradag var i þeim flokki
sögð merkileg saga um glimu
verkafólks I Suðurrikjunum
við verksmiðjueigendur um
jafn sjálfsagðan hlut og samn-
ingsrétt. Viö megum vera viss
um að fá mörg lesendabréf i
Velvakanda kvartandi um svo
svívirðilegan sænskan áróöur
gegn Bandaríkjunum meö
áminningu um að það væri
nær að sýna ófrelsiö i Rúss-
landi! Sannið þið bara til.
Chmottiaftur
með Jazz-þátt
Jazz-þátturinn „Svört tón-
list”, sem var á dagskrá hljóð-
varpsins undir stjórn Gerards
Chinotti i fyrravetur ávann
sér miklar vinsældir hjá jazz-
áhugamönnum. 1 haust hefur
Chinotti ekki verið með jazz-
þátt, Jón Múli hefur einn séð
um þá tegund tónlistar hjá
hljóðvarpinu.
En nú verður breyting á,
þeir Jón Múli og Chinotti
munu I vetur skiptast á um
stjórn jazzþáttar og veröur
fyrsti þáttur Chinottis I kvöld
kl. 23.00. Við spuröum Chinotti
hvers vegna hann heföi breytt
um nafn á þættinum, hann
heitir nú „Jazz”.
Hann sagðist bara vera aö
breyta til, annað ekki og
þátturinn yrði efnislega fram-
hald af Svartri tónlist. Chinotti
sagöist I kvöld myndi taka
fyrir og kynna jazz-leikara
sem væntanlegir væru til
Islands 11. nóv. nk. en þeir
væru allir á hraðri leið uppá
stjörnuhimininn I jazztónlist-
inni.
Þetta eru þeir George
Adams sem leikur á tenór-
saxafón, Don Pullen sem leik-
Gerard Chinotti
• Útvarp
kl. 23.00
ur á pfanó, Dannie Richmond á
trommur og Cameron Brown
á bassa.
Allir þessir menn hafa leikið
með þeim fræga jazz-leikara
Charles Mingus og stefna sem
fyrr segir hraðbyr á toppinn,
eru raunar nú þegar vel
þekktir meðal jazz-áhuga-
manna um allan heim.
í kvöld fáum við sem sé að
hlýöa á þessa kappa og þann
11. nóv. nk. koma þeir til
íslands og þá gefst fólki kostur
á aö heyra þá og sjá á tónleik-
um. -S.dór
Kvenfólk
ofar á listann!
E.E., kaupandi blaösins og
kjósandi Alþýðubandalagsins (þó
ekki flokksbundinn) sem er á
vinnustað þar sem vinna á annað
hundraö manns, hringdi og
sagðist vera óánægður með út-
komuna úr forvali Alþýðubanda-
lagsins I Reykjavik og kvaö svo
vera meö marga fleiri á sínum
vinnustað. Formann Verka-
mannasambandsins taldi hann
hafa I of miklu að snúast til að
faralika á þing, en einkum beind-
ist þó óánægjan aö þeirri staö-
reynd, að kvenfólkinu væri
nánast sparkað úr sæti þar sem
það hefði áöur átt verðugan
fulltrúa.
— Égvil lika, að fram komi, aö
ég er sjaldnast ánægður með
jafnréttissföu Þjóðviljans og
finnst hún ganga út i öfgar oft á
tiðum. Samt vil ég hafa kvenfólk-
ið inni á þingi. Ég var reglulega
hrifinn af grein Soffiu Guömunds-
dóttur á Akureyri, sem birtist i
blaöinu nýlega, og tek undir með
henni, sagði E.E. að lokum.
Fleiri beinar
ferðiríbœinn
Breiöholtsbúi hringdi og bað
blaöið aö koma á framfæri til-
mælum til Strætisvagna Reykja-
vikur.
Svokallaðar hraöferðir, þe.
beinar feröir úr Breiöholtinu I
bæinn og öfugt, nr. 13 og 14, eru
þær ferðir sem Breiðholtsbúar
nota áreiðanlega mest af öllu
þegar þeir geta, þvi þær spara
bæði mikinn tfma og umstang. En
sáerhængurá,sagöihann,aö nr.
13 gengur aöeins á hálftímafresti
og á timabilinu kl. 5—7 slðdegis,
þegar allir eru að koma heim úr
vinnunni eru vagnarnir svo yfir-
fullir, að vart er hægt að komast
innf þá, aukþess sem þeir veröa
seinni af þessum sökum. Eru það
þvi tilmæli Breiðholtsbúa, hvort
ekki mætti fjölga vögnum nr. 13 á
þessu timabili á virkum dögum.
Um nr. 14 er þaö að segja, að
hann gengur aðeins á klukku-
timafresti og aðeins til kl. 6
siðdegis og kemur þvi ekki að not-
um fólkisemstundar vinnu i bæn-
um. Væri ekki hægt aö fjölga
feröum hans og láta hann ganga
lengur?
Myndin I gær: HjaltiKristgeirsson hagfræðingur.
Kulusuk: eins og seiður og spásögn
úr formri galdratrú,
eins og örlagagól sleöahundsins
I auðn norðursins
Kulusuk: eins og grimmd og hatur
og viðkvæmni i senn,
i hljóðfalli og dansi
eskimóans,
undir einföldum takti
trumbunnar
Kulusuk: i brosi litlu eskimóabarnanna
er komu á móti okkur
með óráðna framtið
Kulusuk: danskt natóhreiöur
i striðsóðri atómöld
(1979)
Kulusuk er litið eskimóaþorp á vesturströnd
Grænlands.
frá
lesendum
KÚLÚSÚK
!
I
I
1
i