Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 3
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Kisilrykiö frá Grundartanga: Klsilrykiö frá Járnblendiverksmiftjunni i kögglubu ástandi á leiö I kvarnirnar i SementsverksmiOjunni. Efniö er flutt i opnum snigli(Ljósm. Jón) „Menn vilja gjarnan fá þetta rannsakað” segirEinarKjartansson starfsmaður í Sementsverksmiðjunni um kísilrykið Einar Kjartansson kvarnarstjóri. (Ljósm. Jón) „Þetta efni kemur hingab blautt og oft f slæmu ástandi. Þaö er mikiö af köggium i þessu, sem stifla oft trektarnar,” sagöi Einar Kjartansson „kvarnarstjóri” i Sementsverksmiöjunni á Akra- nesi I viötali viö blaöamann Þjóö- viijans, um kisilrykib frá Grund- artangaverksmiöjunni, sem biandaö er i sementiö. „Þessu efni er mokaö upp i efn- is geymsluna i siló, sem kvarn- irnar eru svo mataöar úr,” sagöi Einar. „Þar er töluvert ryk af þessu. Þetta er óþekkt efni og menn vilja gjarnan fá þaö rann- sakaö, en ég veit ekki til aö þaö hafi veriö rannsakaö slöan byrjaö var aö nota þaö.” Hann sagöi aö i verksmiöjunni væru engan mengunarvarnir, nema grimur fyrir vitum, sem menn notuöu ef unniö væri I miklu ryki. Mikiö af framleiöslunni er blandaö meö klsilrykinu, t.d. er þaö notaö I allt hraösement. eös Vimuistaðamengiin á Vesturlandi: Brýnt að stofna rannsóknastofu í tengslum við sjúkrahúsið á Akranesi, segir Hrafn Friðriksson forstöðumaður Heilbrigðiseftiriitsins „Rannsóknaaöstaöan vegna vinnustaöamengunar er aldeilis ófuiinægjandi á Akranesi,” sagöi Hrafn Friðriksson forstööumaöur Heilbrigöiseftirlits rikisins I sam- tali viö Þjóöviljann. „Ég tel mjög brýnt aö komiö veröi upp sæmi- legri rannsóknastofu á sjúkra- húsinu þar vegna nauösynlegrar heiibrigöisþjónustu og skoöunar ýmissa starfshóoa I héraðinu, svo sem starfsmanna Sementsverk- smiðjunnar, starfsmanna Járnblendiverksmiöjunnar, starfsmanna I skipasmiðaiönaöi og öörum minni iönaöi auk hins stóra hóps bænda I héraöinu. Eins og sagt var frá I Þjóövilj- anum í gær hefur rykmengun aukist til muna I Sementsverk- smiðjunni eftir aö farið var að blanda kisilryki I sementiö og kvarta starfsmenn undan útbrot- um og óþægindum. Hrafn Friöriksson sagði, aö uppbygging slikrar rannsókna- stofu krefðist töluverös fjármagns. Taldi hann eðlilegt aö reynt verði aö koma á samvinnu um máliö á milli fyrrnefndra hagsmunaaöila, sem aö sjálf- sögðu yröi aö fjármagna tækja- kaup og standa undir rekstri Hrafn Friöriksson: Rannsókna- stofu veröur aö koma upp nú þegar á Akranesi. rannsóknastofunnar ásamt meö sjúkrahúsinu og heilsugæslu- stöðinni. Komá yröi þessari skip- an á nú þegar, aö öörum kosti yrðu hinir ýmsu aöilar hver um sig að pukrast með þessi mál hver i sinu horni án fullnægjandi árangurs. Auk þess væri sllkt fyrirkomulag margfalt dýrara fyrir aðila sjálfa og þjóöfélagið I heild. — eös. Heilbrigðisnefnd Skútustaðahrepps um megunarvarnir við Kisiliðjuna: Vítir seinagang og kæruleysi Fyrr I þessum mánuði sendi heilbrigöisnefnd Skútustaöa- hrepps bréf til Kisiliðjunnar viö Mývatn, þar sem vlttur er seina- gangur og kæruleysi sem ein- kennt hefur aögeröir forráöa- manna verksmiöjunnar til þessa I ýmsum mengunarvörnum. Gerir nefndin þaö aö tillögu sinni aö stofnuö veröi sérstök hreinsunar- deild viö Kisiliöjuna. Heilbrigöisnefnd lýsir óánægju sinni og vonbrigöum yfir þvl aö ekki hefur enn verið gengiö frá samningum um smlöi hreinsi- tækja fyrir útblástursloft verk- smiöjunnar. Vekur hún athygli á aö verkfræöilega er þetta vanda- mál þegar leyst og krefst þvi þess aö þegar i staö veröi gengiö frá kaupum á þessum hreinsi- tækjum. Þá gerir nefndin kröfur til þess .að verksmiöjan láti þegar I staö gera rannsóknir á efnainnihaldi I affallsvatni sinu og möguleikum á hreinsum þess. Heilbrigöisnefndin gerir þaö aö tillögu sinni aö hreinsunarmál verksmiöjunnar veröi tekin alveg nýjum tökum og sérstök hreins- unardeild veröi skipuö þremur fastráönum mönnum og veröi einn þeirra verkstjóri sem sé ábyrgur fyrir framkvæmdum. Veröi þessari deild settar ná- kvæmar og ákveönar starfs- reglur. M.a. sem vakin er athygli á 1 bréfinu er að aöbúnaöi I dælustöð sem áöur hefur veriö bent á án þessaönokkuö hafi verið aöhafst. — GFr en ókristallað og þvi ekki jafn hœttulegt „Rykiö sem kemur úr Járn- blendiverksmiöjunni er mjög fln- kornótt og þaö er ekki kristaliaö”, sagöi Hrafn Friöriksson forstööu- maöur Heilbrigöiseftirlits rikis- ins. „Þetta er kisiloxiö eins og kisilgúrinn I Mývatni. Þegar búiö er aö glæöa kisiigúrinn hefur hann kristailast aö miklu ieyti, ailt aö 70% og þá er hann orðinn svo hættuiegur heilsu manna.” Þvi er það, aö þótt hér sé um aö ræöa nákvæmlega sama efni, þá eru eölisfræöilegir eiginleikar þess og verkanir ólikar eftir þvi hvort þaö er kristallað eöa ekki. „Viö höfum ekki séö ástæöu til aö stööva íblöndun kisilryksins I sement aö svo stöddu” sagöi Hrafn. „En ef þetta efni veldur miklum óþægindum, þannig aö menn geta hreinlega ekki unnið viö þetta, þá getur þaö veriö næg ástæöa til aö stööva Iblöndunina. En á meöan ástandiö er svona þarf aö beita öllum tiltækum mengunarvörnum.” — eös Verður gefið frí 3. des.? Siðari kosningadagurinn 3. desember er mánudagur og hefur hann óhjákvæmilega I för meö sér los af ýmsu tagi. Benedikt Gröndal forsætis- ráöherra var aö þvl spuröur á blaöamannafundi I gær hvort rikisstjórnin hygöist beita sér fyrir aö gera þenn- an dag aö aimennum fridegi. Hannsagöi aö þaö heföi ekki veriö rætt innan stjórnarinn- ar en þetta heföi hins vegar boriö á góma I stjórnmála- fiokkunum. Benedikt sagöi aö auövelt væri aö gefa frl hjá hinu opinbera en til þess aö gera daginn aö almennum frldegi þyrfti aö gefa út bráöa- birgöalög. Þess skal aö lokum getiö aö óhjákvæmilega veröur gefiö friþennan dag I skólum þar sem kosiö er og eins veröa hinir fjölmörgu starfs- menn kjörstjórna aö fá fri úr vinnu sinni. — GFr Noröurgata á Seyöisfirði. (Teikning: Þormóöur Sveinsson) Arkitektanemarnir heita Árni Kjartansson frá Höfn I Horna- firði, Björn Marteinsson frá Selfossi, Páll Gunnlaugsson frá Reykjavik, Valdimar Haröarson frá Keflavik og Þormóður Sveins- son frá Reykjavlk. Sl. sunnudag kynntu þeir félag- ar hugmyndir sinar á mjög fjöl- mennum borgarafundi á Seyöis- firöi. FJuttur var fyrirlestur, sýnd kvikmynd og stórt Hkan af skipu- lagsútfærslunni. Aö lokum voru umræöur og sýndu bæjarbúar þessum hugmyndum mikinn áhuga. Valdimar Haröarson, einn þeirra félaga, sagöi i stuttu samtali við Þjóöviljann, aö þetta verkefni höföaöi til allra, þar væri Kynna skipulagsverkefni / Norræna húsinu i kvöld i kvöld kl. 20.30 kynna fimm arkitektanemar verkefni um byggö á Seyöisfiröi I Norræna húsinu. Fimmmenningarnir hafa unniö aö þessu verkefni I tvö ár. Þaö fjailar um markmiö og leiöir I skipulagningu og húsbyggingum bæja og er unnið sem lokaverk- efni frá arkitektaskólanum I Lundi, Sviþjóö. tekist á viö vandamál sem flest ef ekki öll bæjarfélög ættu viö aö etja. Þeir kynna verkefniö i Norræna húsinu i kvöld með litskyggnum og kvikmynd. öllum er heimill aðgangur. — eös.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.