Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 22.11.1979, Page 9
Fimmtudagur 22. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN_StÐA 9 Siglaugur Brynleifsson skrifar um bókmenntir Undir skörðum mána Meginhluta þess tima sem Is- lendingar hafabyggtþetta eyland hafa bókmenntir þeirra veriö epískar. Breið og lygn frásögn mótub af rlkjandi skáldskapar- hefö og siöareglum samfélagsins sem var næst þvi aö vera þeo- krati'skt ættarsamfélag lengstaf. Tungan var bundin samfélags og framleiðsluháttum, formi skáld- skaparerfö sem kraföist mikillar kunnáttu og leikni. Formiö varö skáldunum oft þröngur stakkur en jafnframt styrkur. Persóna og eigin hvatir skáldanna samsöm- uðust og aölöguöust hinu epíska tjáningarformi sem var vissulega mismunandi vltt til tjáningar. Persónulegar hneigöir fengu meiri eöa minni iltrás innan formsins, tilfinningaleg og trúar- leg tjáning gat t.a.m. náö hinum mestu hæöum, einsog I trúarkveö skap 17. aldar. Þótt kristin rök- hyggja ramismans (Petras Ram- us) væri áberandi innan lúth- erskrar kristni, komin þangaö eftir ýmsum leiöum, þárunnu þar saman leifar fornra heittrúar- stefna, sem ramisminn studdi ó- tvlræöum rökum þeirra tlöa manna áliti. Hinfullkomna vissa um endurlausnarverk Krists og útskýringar játningarritanna mögnuöu innlifum bestu skáld- anna, svo þau gátu tjáö innstu verund slna I farvegi kristinna kenninga. Þvl nær 17. aldar skáldskapur sllkum hæöum, án þess aö hiö heföbundna form og kröfur episks skáldskapar rask- ist. Þaö er ekki fyrr en meö róm- antfsku skáldunum, sem persónu- legar og persónubundinnar reynslu tdiur aö gæta, svo aö skil veröa greind milli episks skáld- skapar og lyrisks skáldskapar. Tjáningarform lyrisks skáld- skapar eru bundin innlifun skáldsins, persónulegur lifsstill hans og oftar en ekki andóf og hrein andúö á rlkjandi heföum. Skáldiö varö hrópandinn I eyöi- mörkinni, stundum „lýsandi kyndill, sem varpaöi birtu um al- heiminnogbrannslöan upp”. Þvl lengur sem leiö á öldina því meir fjarlægöust skáld og listamenn rlkjandi heföir eigin samfélags, þeir leituöu nú þess I sjálfum sér og eigin reynslu, sem þeir tjáðu I nýjum formum, hrein persónuleg tjáning varö ríkjandi og til þess ‘ aö svo mætti veröa hér á landi vari) ekki lengur unaö viö hefö- bundiö ljóöform. „Hiö hefö- bundna ljóöform er loksins dautt”, sagöi sá sem var meöal þeirra formskapenda, sem hvaö mest áhrif haföi til nýbreytni, en sá sami orti jafnframt manna best samkvæmt hinni fornu hefö, ef hann vildi. Þessi formbreyting olli á slnum tima miklu f jaörafoki og eölilegri og réttlátri reiði þeirra sem töldu hin nýju form leirburð og vitleysu. Sú afstaöa þeirra vottaöi greinilega nauösyn þeirra sömu fyrir skáldskap og hversu þeim var skáldskapurinn dýrmætur. Formbylting veldur alltaf sárindum og því nærtækari sem skáldskapurinn er þvl veldur formbyltingin meiri sviöa. „Hiö heföbundna ljóöform” var ekki stakt og einangraö fyrirbæri, heldur einn þáttur I aldagömlum llfsstll og þvi fylgdi viröing og ást á tungunni sem slfkri, þetta var mörgum arfur kynslóöanna. Þaö var ekki aöeins ljóðformiö sem var þeim dýrmætt, það var þaö samfélagsform aldanna sem haföi mótaö og meitlaö þá hefð- bundnu tjáningu I rími og stuöl- um. Eins og oft vill veröa, þá uröu ekki þáttaskil I ljóöagerö, hiö heföbundna ljóöform er ekki dautt, heldurhefur þaö endurnýj- ast og jafnframt hefur fátt auög- aö islenskan skáldskap miö og slöari hluta þessarar aldar meira en „atómkveöskapurinn”. Hugtakiö atómkveöskapur er ágætt og lýsir hversu framandi og hættulegt þetta ljóöform var taliö I þann tfð þegar nýtt form ljóö- listar kom upp. Samanburöur og dómar um ágæti skáldskapar á vissum timabilum er alltaf vafasamur, en þótt svo sé, þá virðast hæö, vldd, fjölbreytni ogmálsnilldekki eiga sér hliöstæöur I skáldskap annarra alda, nema ef vera skyldi 17. aldar hér á landi. Og þáttur „atómskáldanna” I þróun ljóölistar á 20. öld er harla mikill. Bestu skáldin og þau eru mörg hafa vikkað skáldamáliö, aukiö þan tungunnar og stemmt þaö til heildar viö eigin kenndir og til- finningar, s.s. skapaö listaverk I ljóöum, fleirien dæmi finnast til á umliönum öldum. Meöal þeirra skálda sem hæst ber er Stefán Höröur Grimsson. 1 þessari útgáfu eru öll þau Ijóö hans sem hann hefur hingaö til gefiö út I þremur ljóöabókum . Sú fyrsta „Glugginn snýr I noröur”, kom út 1946 og er hér endurskoö- uö. „Svartálfadans”, 1951 og „Hliöin á sléttunni”, 1970. „Glugginn snyr I noröur” kom út á þeim áratug þegar greina mátti lok þess samfélagsforms, sem tók aö riölast þegar upp úr aldamótunum Skáldskapur og samfélag höföu veriö nokkurn veginn samferöa fram á 19. öld og lengur, en upp úr aldamótunum koma þegar fram þau einkenni, sem urðu ljósari þegar kemur fram yfir Fyrri-heimsstyrjöld* andstæöa skáldskapar og samfé- lags. Markaössamfélagiö tekur viö af sjálfsþurftarsamfélaginu I flestum fram leiöslugreinum, samvinnuhreyfingin ogkreppan á fjóröa áratugnum hamlaöi kap- Italismanum nokkuö, en meö lýö- veldisstofnun og hernámi og auknum úrkostum til gróöa- myndunar fýrst I sambandi viö hernám og slöar I sambandi viö inngöngu íslands I félagsskap þeirra sem „frelsinu unnu” og hersetu „frelsisunnandi þjóöar” hér á landi, hófust hér til lykil- áhrifa menn, sem voru alteknir hugsjón hins frjálsa framtaks. Bandarlsk lágmenningaráhrif, herbrask, vúlgær græögi ýmissa lágmenningarfyrirbæra innan stjórnmálaflokkanna, sem virtust ekki kunna einföldustu mannasiði I utanrlkismálum og samskiptum viö aörar þjóöir, náöu hér yfir- höndinni , iykiláhrifum I krafti peninganna. Strax eftir lýöveldis- stofnunina mátti sjá hvert stefndi og þess gætir greinilega I skáldskapnum. öll vönduöustu skáld þjóöarinnar fylktu sér til andstööu gegn þeim öflum sem kepptu aö þvi aö skrilmenna þjóö- ina. Andóf skálda og listamanna Kvöldvísur um sumarmál Yfir mófjalliö rauöa bláhvltu ljósi stafar nýmáninn fölur á brá Oti af fjörum brúnum vesturfallinu knúin ómar I logni hvltu harpa I djúpum sjó harpa sem leikur undir vorkvöldsins slæöudansi dapurt og glatt I senn. Moldin dökka sem geymir llk hinna týndu blóma blóma sem hönd þin snerti aftur er hlý og fersk. Rökkur fellur á augu kvöldsins og önnur blárri handan viö glötuö vor veröur aö einu og rennur saman kvöldiö og mynd þln hljóö og fögur sem minning hrein og hvit eins og bæn. gegn ráöandi öflum samfélagsins varö strlöari eftir þvi sem á leiö. Þessi afstaöa er ekki islenskt fyrirbæri, þetta á sér staö um allan heim, og hefur viöa staöiö allt frá þvl á 19. öld einkum þar sem markaöskerfið, óheftur kapitalismi eða rikiskapitalismi ræður rlkjum. Þessa misræmis gætti I litlum mæli á fyrri öldum. Hellensk leiklist var ætluö öllum borgurum Aþenuog vitaö ermeöfullrivissu aö Divina Comedia Dantes var lesin og notiö af öllum sem á hlýddu IFlórenz og vitt um Itallu á slnum tíma. Shakespeare var dáöur af háum sem lágum. Passiusálmarnir voru kunnir hverju mannsbarni hér á landi fyrrum. Menningin var samhæfö uppbyggilegu samfélagi, þar sem stefnan var samhæfing I ákveönu formi, Meö kapltalismanum myndast gjá i samfélaginu og sú gjá veröur æ breiöari þvl meiri ,af- skipti sem gróðaöflin hafa af sölu lágmenningarfyrirbrigöa, sölu- hæf lágmenning ætluö markaös- torginu veröur mjög gróöavænleg einkum nú á dögum. Fjölþjóöa- fyrirtæki ráöa markaönum meö aöferöum sem eru samhæföar gróöasjónarmiöi I smáu sem stóru, fjölmiölar eru óspart not- aöir. Ifyrstu bók Stefáns Haröar má strax greina þann tón, sem náöi fullkomnun I næstu ljóðabókum hans. Stefán náöi þegar I fyrstu bók sinni aö fylla oröin persónu- bundinni reynshi, oröin eru þá þegar dýr og hvert orö, hver hugsun er skýr og hnitmiöuð. Myndræn tjáning hans er einföld og dregin sterkum litum, sem falla aö efninu hverju sinni. Hann hefur fullt vald á rimi og beitir þvi af næmleika. 1 Svartálfadansi 1951 tekst Stefáni aö yrkja ljóö, sem eru einstök I íslenskum bók- menntum. Fyrsta ljóð bókarinn- ar, „Þegar undir sköröum mána” er meöal þeirra. Eitt er þaö kvæöi eftir Goethe sem oft er nefnt sem dæmi um fullkomiö ljóö, sem er „Cber all- en Gipfeln / ist Ruh...” Meöal kvæöanna I Svartálfadansi, er eitt kvæöi sem ber I sér þessháttar rytma hins fullkomna listaverks, sem einkennir ljóö Goethes, sem er „Kvöldvisur um sumarmál”. Þaö vildi svo til aö tækifæri gafst til þess að fá ágætan þýöanda á þýzkutilþess aö þýöa þetta kvæöi Stefáns Haröar á þýzku s.l. sumar. Þýöandinn er Jón Laxdal Halldórsson, sem vinnur nú aö nýrri þýöingu á verkum Halldórs Laxness á þýzku fyrir Verlag Húber I Zúrich. Ýmsir fræöimenn i bókmenntasögu hafa haldiö þvi fram, að erfittséaöþýöa lyrik en sé ljóöiö fyllt merkingu og merk- ing og oröanotkun falli saman, þá sé þaö gerlegt. Þessvegna var tækifærið notaö og hér kemur þýöing Jóns Laxdals: Adendverse zur Sommerwende: Uber den Moberg, den roten fallt blauweisses Licht vom Mondlicht mit blassen Wangen. raussen vor braunen Ufern von der westlichen Strömung bespielt klingt in der weissen Stille eine Harfe in tiefer See Hér viröist inntak ljóösins koma fyllilega til skila og oröin halda seið sinum á þýzkunni, enda þótt maöur hljóti aö sakna hinnar fullkomnu hrynjandi ljóösins á Islensku. Ljóðiö er gegnum heilt og býr yfir andblæ sem gerir þaö aö hinu fullkomna ljóöi eins og tJber allen Gipfeln. Þótt tvö ljóö séu hér nefnd úr Svartálfadansi, þá bera önnur ljóö bókarinnar merki orðsnilldar og vandvirkni. Hliöin á sléttunni kom út 1970. Þar reynir á óbundiö form fremur en áöur I ljóöum Stefán Harðar, prósaljóöin i meöförum hans veröa ljóörænni en ljóöiö sbi. Náttúrufegurö og Fjöll. Eitt kvæöi þeirrar bókar Siödegi, vakti eðlilega andsvar úr herbúöum lágmenningarinnar, þar þótti óhæfa aö lýsa I ljóöi amrískri glæpasögu I Vietnam. Þetta andsvar vottar þaö djúp sem nú er milli listarinnar og málsvara prangarasamfélagsins. Þaö er mikill fengur aö þessu ljóöasafni, frumútgáfurnar eru fyrir löngu uppseldar og frá hendi forlagsins er vandaö til útgáfunnar. Hringur Jóhannes- son hefur myndskreytt bókina og falla þær teikningar vel aö ljóöum skáldsins. eine Harfe, die sanft begleitet des Lenzabends Schleiertanz, traurig und Fröhlich zugleich. Die Erde, die dunkle, sie birgt die Leichen verlorener Blumen, Blumen berúhrt von deiner Hand deiner Hand, die so warm und so frisch. Dammerung fallt auf die Augen des Abends, und auf andere, noch blauer jenseits von verschwundenen Lenzen wird zu einem, verschmilzt, der Abend und das Bild von dir still und schön wie Erinnerung, rein und weiss wie Gebet. FJOLVISS er komin í bókaverslanir um land allt Talning í 4-5 daga?!! Talning atkvæða gæti dregist um ófyrirsjáanlegan tima, vegna veðurs og slæmrar færðar. Hafið þvi kosningahandbók Fjölvlss við höndina og færið inn úrslit úr einstökum kjördæmum þegar þau liggja fyrir. MEÐAL EFNIS í BÓKINNI ER: • Allir framboðslistar ásamt myndum af frambjóðendum i efstu sætum listanna. • fJrslit alþingiskosninga frá upphafi. • (Jrslit borgar- og bæjarstjórnakosninga frá 1954-1978. • Skrá yfir rikisstjórnir á íslandi. • úrdráttur úr lögum um alþingiskosningar og reglur um úthlutun uppbótarþingsæta. • Verðlaunagetraun. ___oo____□ Einnig er hægt að kaupa bókina hjá bókaútgáfunni Siðumúia (>, simi 8129oJ E

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.