Þjóðviljinn - 22.12.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1979, Blaðsíða 1
Steingrlmur Hermannsson á fundi sinum meö fréttamönnum i gær. Mynd: gel Steingrímur skUaöi_ umboöi_ sínu í gær: Kjósendur vilja vinstri stjórn STUTT EN , STOR- VIRKT Stutt en stórvirkt er óhætt aö segja, aö fárviöriö á Noröurlandi hafi veriö i fyrradag. Þessi mynd var tekin eftir aö veöriö gekk niöur í nýjasta byggingahverfinu á Akureyri og likist kraninn helst föllnum Phallos. — Ljósm. hágé. Telur ekki vonlaust að flokkarnir þrír nái saman síðar Steingrímur Hermanns- son, formaður Fram- sóknarflokksins gekk á fund forseta Islands í gær- morgun og skilaði því um- boði sem hann fékk 5. desember s.l. til myndunar meirihlutastjórnar. Steingrimur sagöi á fundi meö blaöamönnum i gær, aö óum- deilanlega heföi komiö fram i kosningunum aö kjósendur flokk- anna þriggja vildu samstarf þeirra i rikisstjórn. „Ég er þvi enn þeirrar skoöunar sem ég var þegar ég hóf þessa tilraun, aö samstarf þeirra sé eölilegt” sagöi Steingrimur. Hann sagöi aö ýmislegt heföi hinsvegar gert þessa stjórnar- myndunartilraun erfiöa. M.a. þaö, aö þing var sett á sama tima og þar uröu mikil ágreiningsmál um kosningar i nefndir og trúnaöarstööur. Þá hafi flokkarn- ir veriö tregir til aö leggja spilin á boröiö þannig aö unnt væri aö móta sameiginlega stefnu i kjaramálum. Steingrimur sagöi aö ekki væri grundvöllur til aö ná saman aö svo stöddu, en hann sagöist alls ekki vonlaus um aö hægt væri aö ná saman, þaö gæti oröiö siöar, þegar menn væru búnir aö skoöa máliö betur I ró og næöi yfir jólin. Gölluð rækja frá K. Jónsson og Co. á Þýskalandsmarkaði: EyðUegglng á stórum og vaxandi markaði — segir Om Erlendsson framkvæmdastjóri Tritons Þetta er þriöja stóra klögu- málið varöandi lagmeti frá K. Jónsson og Co á Akureyri á er- lendum mörkuöum og mér er spurn hversu lengi þetta fyrirtæki á aö hafa Utflutningsleyfi, sagöi örn Erlendsson framkvæmda- stjóri útflutningsfyrirtækisins Tritons, sem hefur ndö veruleg- um árangri í sölu Islensks lag- metis á v-þýskum markaöi, en stendur nd frammi fyrir hugsan- legu hruni vegna vöru frá K. Jónsson, en hún er flutt út á veg- um Sölustofnunar lagmetis. örn sagöi aö tvö klögumál heföu komiö frá Sovetrfkjunum varöandi skemmda gaffalbita frá K. Jónsson og Co, en þar er einn stærsti markaöur okkar fyrir lag- meti, árangur af uppbygginu niö- ursuöuiönaöarins fyrr á áratugn- um. Þangaö hefur veriö selt magn sem er forsenda fyrir öflugum iönaöi og hefur K. Jónsson og Co. setiö aö 60% af þeim markaöi. Skaöabætur til Sovétmanna vegna framleiöslu K. Jónssonar á skemmdum gaffalbitum voru borgaöar af Byggöasjóöi og þannig púkkaö áfram undir fyrirtækiö. Sölustofnun lagmetis náöi eng- um umtalsveröum árangri á vestrænum mörkuöum, en fyrir 18 mánuöum náöi útflutningsfyr- irtækiö Triton samningi viö V-Þjóöverja upp á 1 miljarö is- lenskra króna og salan hefur gengiö þaö vel aö i aprll var end- urnýjaöur samningurinn og sam- iö um sölu á lagmeti fyrir rúman miljarö króna. I kjölfar þessara samninga komst svo K. Jdnsson ogCo inn á þennan markaö á veg- um Sölustofnunarinnar. Orn Erlendsson sagöist hafa veriö I Hamborg s.l. miövikudag og þá lá fyrir aö hin mikla markaösvinna væri unnin fyrir gfg vegna kvartana yfir fram- leiösluniöursoöinnarrækjufrá K. Jónsson. Fólk tengir alla fram- leiöslu frá íslandi saman. Samningur um sölu niöursoö- innar rækju frá K. Jdnsson hljdöaöi upp á 200 milj. Isl. krdna. Orn Erlendssonsagöist álita aö skemmdir á vöru frá K. Jónsson og Co. stöfuöu af þvi aö teflt væri á tæpasta vaö meö alla fram- leiöslu til þess aö ná hámarks- gróöa. Þannig heföu gaffalbitarn- ir veriö of litiö saltaöir og taldi hann liklegustu skýringuna á skemmdum á rækjunni hugsan- lega geta veriö aö of Utiö af vissum efnum heföu veriö sett saman viö t.d. sitrónusýru eöa þá aö rækjan heföi skemmst vegna þess aö bátarnir sem hennar öfluöu voru of lengi úti. Hann sagöist vita til þess aörækjutúrar nyröra heföu veriö allt aö 7 dögum og engin rækja þyldi aö vera I lest svo liangan tima. — GFr Síöasti skiladagur í happdrætti Þjóðviljans t dag er slöasti skiiadagur I Happdrætti Þjóöviljans 1979. Nú veröa allir sem enn eiga eftir aö greiöa aö gera skil I dag. Vinningsnúmer veröa birt I blaöinu á morgun. Ennþá er hægt aö kaupa miöa á skrif- stofu happdrættisins aö Grettisgötu 3. Siminn er 17500. Skrifstofa Happdrættis Þjóðviljans veröur opin til kl. 16 I dag. Vinningsnúmer veröa birt á morgun, Þorláksmessu. Steingrímur taldi samstarf viö Sjálfstæöisflokkinn nær óhugs- andi og sagöist vera sannfæröur um aö 90% kjósenda Fram- sóknarflokksins væru andvigir sllku samstarfi. Framhald á bls. 13 i ■ ■■ ■ i Lúdvik Jósepsson formaður Alþýdubanda- lagsins: ! um kjara- j stefnu og ■ viljaleysi j krata t grein sem Lúövlk Jóseps- Ison ritar I blaöið I dag rekur hann tvær meginástæður B sem uröu þess valdandi aö ISteingrimur Hermannsson formaöur Framsóknar- j flokksins gafst upp viö I myndun vinstri stjórnar og ■ greinir frá heistu tiliögum | Alþýöubandalagsins i ■ stjórnarmyndunarviöræöun- I um t samandregnu máli eru [ niöurstöður Lúöviks Jóseps- Isonar formanns Alþýöu- bandalagsins þessar: 1. Alþýöuflokkurinn vildi | ekki vinstri stjórn. Hann ■ haföi samstarf viö Sjálf- | stæðisflokkinn um kosningar B á Alþingi og myndaöi banda- Ilag um tvær þýöingarmestu nefndir þingsins viö hann. 12. Framsóknarflokkurinn stóö fast á þvi aö lögbinda ■ kauplækkun meö bindinguá | visitölubótum án tillits til ■ verölags Veröbætur á árinu ■ 1980 áttu að veröa 28% aö há- J marki, en veröbólgan heföi Ioröiö 40 til 45% I árslok. Kauplækkun heföi oröiö 10 til 5 12%. Tillögur Alþýöuflokks- | ins fóru I sömu átt, en gengu ■ þólengra. Þær miöuöu aö þvl I aö fella visitölubætur á laun B niöur. IAlþýöubandalagiö kraföist þess, aö stefnan I launa- og j kjaramálum yröi mörkuö I fyrst áöur en lengra væri ■ haldiö, og aö útfærsla á öör- | um efnahagstillögum yröu ■ aö byggjast á þeirri stefnu- I mótun. — ekh SJA BLS. 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.