Þjóðviljinn - 22.12.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.12.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. desember 1979. DJOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans Frnmkvemdattjórl: Eióur Bergmann Rltatjórar: Ami Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjórl: Vilborg Haröardóttir Umtjónarmaóur Sunnudagsblafa: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreióslustjóri: Valþór HlöÖversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Om Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttlr: Jón Asgeir Sigurösson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndlr: Einar Karlsson, Jón Ölafsson Otllt og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgrelösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttif‘. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn G'uömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: SlÖumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. \ Tvær ástæður Tvær meginástæður liggja til þess að upp úr viðræðum Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks slitnaði. 1. Grundvallarágreiningurinn um mörkun stefnu í kaupgjalds- og kjaramálum varð ekki leystur í þessum viðræðum. Framsóknarf lokkurinn stóð fast á því að lög- binda kauplækkun með bindingu á vísitölubótum án til- lits til verðlags. Lögbundnar verðbætur á árinu 1980 áttu að vera 28% að hámarki, en verðbólgan hefði þó orðið 40—50% í árslok, og kauplækkun því 10—12%. Tillögur Alþýðuf lokksins gengu í sömu átt, en þó lengra þvi miðað varað því að fella niður verðtryggingu launa þótt f lestar aðrar peninga- og hagstærðir ætti að verðtryggja. • Aiþýðubandalagið krafðist þess að stefnan í launa- og kjaramálum yrði mörkuð fyrst áður en lengra yrði haldið og útfærsla á öðrum efnahagstillögum yrði að byggjast á þeirri stefnumörkun, Alþýðubandalagið telur að óhjákvæmilegt sé að auka kaupmátt lægstu launa, hækka tekjutryggingu elli- og örorkulflfeyrisþega og verðtryggja almenn laun. Alþýðubandalagið telur að með margvíslegum jöfnunaraðgerðum og félagslegum umbótum sé hægt að stórbæta lifskjör láglaunafólks og lífeyrisþega í landinu og halda i horfinu hvað varðar kjör þorra launafólks. 2. Til viðbótar þessum stefnuágreiningi sem hér hefur verið rakin spillti sú afstaða Alþýðuflokksins að gera bandalag við Sjálfstæðisf lokkinn um kosningu f járveit- inganefndar og um kosningu á formönnum í tvær þýðingarmestu deildir þingsins mjög fyrir árangri. Sú afstaða sem þar kom fram, ásamt með leiðaraskrifum Alþýðublaðsins síðustu vikur, sanna svo ekki verður um villst, að Alþýðuflokkurinn vill ekki vinstri stjórn nú f remur en fyrir einu og hálf u ári, f remur en þegar hann sprengdi stjórnina i haust, eða fremur en í kosninga- baráttunni. Alþýðuflokkurinn býr sig hinsvegar undir samkomulag við Sjálfstæðisflokkinn í einu eða öðru formi. Grundvallaratriði • Alþýðubandalagið hef ur talið og hélt því fast f ram í stjórnarmyndunarviðræðunum að almenn launakjör á íslandi væru ekki meginrót verðbólgunnar. Það sést líka á tillögum Alþýðuflokks og Framsóknarflokks að enda þótt að í þeim felist umtalsverð al- menn kjaraskerðing ‘leiðir hún ekki til stórlækkaðs verðbólgustigs. Það er í f ullu samræmi við það að hlut- deild launa í þjóðartekjum er hér lægri en annarsstað- ar á Norðurlöndum og launakjör og félagsleg þjónusta stórum lakari en þar. • I framhaldi af þessari skoðun Alþýðubandalagsins hefur það bent á ýmsar leiðir til þess að leysa tilkostn- aðarvanda og greiðsluerfiðleika atvinnufyrirtækja og ríkisstofnana. I því skyni vill flokkurinn að gerð verði þriggja ára áætlun um hjöðnun verðbólgu, jöfnun lífs- kjara og eflingu íslenskra atvinnuvega. Með skipulegri efnahagsstjórn þarf að þrýsta á alla þætti í gangvirki islensks efnahagslífs og gera umtalsverðar stofnana-og kerfisbreytingar. En slík áætlunarstjórn þarf að sjálf- sögðu að hafa hliðsjón af þeirri stefnu sem ákveðin er í kaupgjalds- og kjaramálum og fyrr en hún hefur verið mörkuðer til lítils að standa í löngum tillöguf lutningi um framkvæmd einstakra málaflokka. • Alþýðubandalagið telur augljóst að launakostnaður er ekki höfuðvandi íslenskra fyrirtækja þegar þess er gætt að framleiðni þorra þeirra mætti stórbæta, framleiða meira og létta af rekstrinum ýmsum f jármagnskostnaði sem gleypir æ stærri hluta veltunnar og skerðir svigrúm til launagreiðslna. Alþýðubandalagið telur einnig að með ströngu að- haldi í verðlagningarmálum og stórum hagkvæmari inn- kaupum til landsins megi ná mun betri tökum á innlend- um verðhækkunum en nú er og draga þannig úr tilef num til peningalaunahækkana og spíralverðbólgu. • Alþýðubandalagið vekur einnig athygli á því að meginstefna samtaka launafólks í landinu er að viðhalda kaupmætti samninganna frá 1977. Þó er verðtryggingarkerf i launa nú með þeim hætti að tekið er tillit til viðskiptakjarabreytinga við launaútreikning að einum þriðja. Áföll í þjóðarbúskapnum koma því þegar út í minnkandi kaupmætti. Vísitöluþak á hálaun, verðtrygging almennra launa og hækkun lægstu launa er eina stefnan i kaupgjaldsmálum sem viðunandi samkomulagi væri hægt að ná um við launafólk í land- inu. Geti slík stefna ekki orðið grundvöllur stjórnarsam- starfs er til lítils að þæfa viðræður unt stjórnarmyndun af hálfu Alþýðubandaiagsins. — ekh rklippt j Útúrsnúningar Morgunblaöiö hefur aö I undanförnu reynt aö drepa á ■ dreif upplýsingum um hlutverk Íherstööva á Islandi, sem Þjóö- viljinn hefur skýrt frá. í leiöara ■ var svaraö meö upphrópunum | um „firru” og „vankunnáttu” ■ en svo voru geröar tilraunir I meö röksemdir i Staksteinum. Rétt er aö benda Morgunblaö- ■ inu á aöfrásagnirÞjóöviljans af I kjarnastriöshlutverki herstööva J á tslandi fjalla ekki um kjarna- | sprengjueldflaugar NATO, sem ■ ákveöiö hefur veriö aö smiöa. I Þjóöviljinn sagöi frá eldflauga- " áformunum löngu áöur en ■ Benedikt Gröndal og hinir ■ NATO-ráNierrarnir samþykktu j aö fá sér 572 stykki I viöbót viö I annaöikjarnavopnabúriNATO. ■ Þaö er þvi rangt aö Þjóöviljinn | hafi fyrst tekiö viö sér eftir aö ■ ákveöiöhafi veriö aö smíöa eld- I flaugarnar. I „Staðreyndir” i á landakorti En skoöum nú röksemdir I Morgunblaösins. Þær eiga aö ■ svara nýjum upplýsingum | Þjóöviljans um aö án vitundar ■ þjóöarinnar hafi Island veriö ■ fléttaö I kjarnastriösáætlanir " NATO, og að landiö standi áhjá- D kvæmilega i fremstu viglinu ef ■ til átaka kæmi. ■ Vitringarnir hjá Morgunblaö- inu hafa valið sér Mið-Evrópu sem ákjósanlegan staö á landa- kortinu fyrir kjarnorkustyrjöld. Guöfaöir þessa staöarvals er Henry Kissinger, og hefur þessi hugmynd veriö notuö sem ein af röksemdunum fyrir staösetn- ingu meðaldrægra kjarnavopna i Vestur-Evrópurikjum. Kissinger vill láta menn tnla þvi, aö ef til kjaravopnaátaka kæmi, þá sé vel hægt aö tak- ■ marka þau viö Miö-Evrópu. I Þetta heldur Morgunblaöiö aö ■ sé heilagur sannleikur og bend- ■ ir Þjóöviljanum á aö skoöa bet- J ur landakortið. ísland sé jú alls j fjarri slikum átökum. Þjóöviljinn hefur aftur á móti ■ bent á aö fæstir trúa þvi aö | kjarnastriðsátök veröi staö- ■ bundin við Miö-Evrópu, og viö I höfum fært sönnur fyrir þvi aö * NATO-herforingjar hafa gert ■ Island aö mjög mikilvægri her- I stöö i' kjarnastriöi. ! Upplýsingar ! Þjóðviljans Kannski er þaö bara undarleg ■ tilviljun, en eftir aö Þjóöviljinn I hóf aö birta upplýsingar um hiö ; nýja hlutverk herstööva á ls- I landi fengum viö „kurteisis- I heimsókn” frá bandarfeku upp- ! lýsingaþjónustunni hér á landi. I Yfirlýsterindi skiptir ekki máli, ■ en engu aö siöur haföi banda- | riski upplýsingaþjónninnmikinn ■ áhuga á aö fregna hvaöan Þjóö- | viljinn haföi þessar upplýsingar | um hlutverk Keflavfkurflug- ■ vallar. Viö höfum áöur skýrt frá þvi, ! aöÞjóöviljinnraktifréttsænska | dagblaðsins Dagens Nyheter til u upprunalegra heimilda. Þótt L...—....... þessar heimildir vilji ekki láta nafns getiö, þá mun þar um aö ræöa áreiöanlegustu upplýs- ingar sem fáanlegar eru á Vesturlöndum um vlgbúnaöar- og hernaöarmálefni. Keflavikurherstöðin gegnir mjög mikilvægu hlutverki I áæthinum NATOum kjarnorku- striö. I bandariska timaritinu „Aviation Week and Space Technology”, birtist 15. október s.l. grein um strfösaöferöir bandariska flughersins. Þar segirm.a.: „Striösstjórnardeild Bandarlkjahers (Strategic Air Command) hyggst koma upp fullkominni aöstööu fyrir tíma- bundiö aðsetur (B-52 kjarna- sprengjuþota, aths. Þjv.), svo sem eldsneytisbirgöum, skot- færagey mslum, sprengju- geymslum og vlgbúnaöiá jöröu niöri. Fjölgaö veröur KC-135 bensinflutningaþotum sem staösettar eru I NATO-rlkjum, tíl þess aö gera B-52 sprengju- þotum kleift aö athafna sig.” Þjóðviljinn hefur þegar fært sönnur á aö þessháttar „tima- bundiö aðsetur” hafa F 111 kjarnasprengjuþotur hér á landi, en þær eru m.a. staösett- ar I Bretlandi. Þaö er engin lélegri heimild en sjálfur blaða- fulltrúi bandarfeku herstöövar- innar f Keflavlk sem hefur viöurkennt þetta. Bandariska timaritsgreinin frá 15. október s.l. var augsýni- lega skrifuð áöur en heræfingar NATO sem gengu undir nafninu „Ocean Safari” fóru fram. 1 greininni segir: „Striös- stjórnardeildin (Strategic Air Command) mun staösetja tvær bensinbirgöaflugvélar af gerö- inni KC-135 á Keflavikurflug- velli til aöfylla á B-52 sprengju- þoturnar sem taka þátt I „Ocean Safari”. Lögö veröur áhersla á önnur vopn en kjarna- vopn, viö æfingar meö B-52, en þessar þotur geta flutt kjarna- sprengjur og munu meö þvl móti vega upp þaö misvægi sem hefur skapast í Vestur-Evrópu vegna sovésku SS-20 meöal- drægu eldflauganna sem nU er veriö aö koma fyrir I rikjum Varsjárbandalagsins. ” Viðkvœmni Morgunblaðsins „Aviation Week and Space Technology”sem fær slnar upp- lýsingar beint frá bandariska hernum, gleymir ekki stjórn- málahliöinni: „Þrátt fyrir aö sjórnmálaleg andstaöa haf i ekki aöfullu veriökveöin niöur, taka B-52 herþotur frá Strategic Air Command þegar þátt f her- æfingum, sem forspil aö sam- þykki NATO. 1 Evrópu rikir al- mennandstaöa gegn fastristaö- m setningu sllkra sprengjuflug- véla f aöildarrikjunum, og má geta þess aö fastbundin staö- setning er hvorki nauösynleg né áformuö, segja heimildarmenn i bandariska flughernum.” Þessa andstööu gegn kjarna- vopnum og hernaöarbrölti hyggst leiöarahöfundur Morgunblaösins berja niöur, i þágu bandariskra vigbúnaðar- sinna, meö þvi aö halda þvi fram aö þegjandi samþykki viö innlimun íslands i kjarnastriös-. áform NATO sé best „á þessum viðkvæmu timum I öryggismál- um álfunnar”. Morgunblaöiö fær þessa hug- mynd um „viökvæma tima” að láni Ur bandariska dagblaöinu International Herald Tribune. En leiöarahöfundur Morgun- blaösins hefur ruglast i riminu, vegna þess aö þau orö voru þar notuö I ööru samhengi. Og er þar fundin skýringin á þvi, aö leiöarahöfundurinn ruglar sam- an afstöðu Þjóðviljans til • kjarnasprengjueldflauga NATO og kjamastriösvigbUnaöar á Keflavikurflugvelli. Tilgangslaus vigbúnaður International Herald Tribune segir aö eftír akvöröun um smfði og staösetningu 572 kjarnasprengjueldflauga þurfi sérfræöingar NATO nú aö glfma viö þaö „viökvæma mál” aö út- búa áætlanir um ,,hvernig skuli beita þessum vopnum I strfös- átökum”. i Þaö var og. Eftir aö hafa mánuðum saman rekiö áróöur fyrir þvi hve bráönauösynlegar eldflaugarnar séu fyrir striös- áætlanir NATO, og aö þær fylli „tómarúm” 1 þessum áætlun- um, — kemur I ljós aö þaö eru ekki til neinar áætlanir um þessar nýju eldflaugar. En þessi firra er i samræmi viö allan gang vigbúnaöaræöis- ins sem Morgunblaöiö ver f há- stert. Fyrst skal smföa vopnin og svo aö hugsa um til hvers þau séu. Ef röksemdafærsla einhverr- ar vinstristjórnar fyrir félags- legum Urbótum heföi byggst á slfkum þvættingi, lygum og yfirdrepsskap sem Morgun: blaöiö beitir varöandi kjarna- vopn og þátt herstööva á lslandi i notkun þeirra, þá heföu rit- stjórar þess ekki þagaö. En Þjóöviljinn hefur bara fjallaö um vopn sem geta bæöi eyöilagt sambúö Austurs og Vesturs og útrýmt öllu mann- kyni. Þá helgar vfgbúnaöartil- gangur Morgunblaösins blekk- ingar og lygar sem ákjósan- legustu meöul. — jás skerMj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.