Þjóðviljinn - 24.12.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1979, Blaðsíða 5
Júlablab Þjóöviljans 1979 5 ALDAMÓTAJÓL í norðlenskum afdal ,,Bráöum koma blessuö jólin, börnin fara aö hlakka til. Allir fá þá eitthvaö fallegt f þaö minnsta kerti og spil”. Endur fyrir löngu læröi ég þessa visu. HUn er kannski ekki kveöin lengur enda munu „kerti og'spil”, ekki þykja sérlega til- komumiklar jólagjafir nú á dög- um. En sú var tiöin, aö ekki voru börnum aörar gjafir kærkomnari á jólum. Nú eru börnin aftur á móti glödd meö dýrari gjöfum og nýtiskulegri. Nú eru þaö bilar, flugvélar, tindátar, byssur svo aö eitthvaö sé nefnt. Já, tindátar og byssur. Þaö sýnist vera hægt aö minnast „friöarhátiöarinnar” meö ýmsumóti. Fariö að Fremrikotum Þeim fer nú óöum fækkandi, sem muna eftir jólahaldi eins og það tiökaðist vitt og breitt um byggðir landsins kringum siöustu aldamót. Þó finnast ýmsir slikir enn á uppréttum fótum. Og þegar undirrituöum var faliö aö leggja til eitthvert efni i jólablaö Þjóöviljans þá ákvað hann að leita uppi einn af þessari kynslóö. Fyrir valinu varö Haligrimur Jónasson, ferðagarpur og fyrrverandi kennari. Haligrimur Jónasson er fæddur og uppalinn aö Fremri-kotum i Noröurárdal i Skagafiröi og varö nú nýlega 85 ára. Hann tók vel minu máli ogeinn daginn venti ég mér vestur i Einarsnes í Skerja- firöi til fundar viö Hallgrim. Ég fann strax aö hér hafði ég tilhneigingu til aö dvelja lengur en timinn leyföi. I skrifstofúnni hjáHallgrimivorum viðumluktir algerri kyrrö. Engin umferö utanhúss. Enginn umgangur inni við utan hvað bústinn, kolsvartur köttur kom sem snöggvast inn til okkar, leit upp á blaðamann, hristi hausinn og labbaöi svo út. Hamingjan góða, bera þá ekki einu sinni kettirnir viröingu fyrir blaöamannastétt- inni? Skyldi hann hafa lesið eitt- hvaö eftir Svarthöföa? „Þetta er nú allur bústofninn”, segir Hallgrimur, kveikir sér i pipunni og hefur þvinæst frásögn af aldamótajólum á Fremri-- kotum. mhg rœðir við Hallgrím Jónasson, fyrrum kennara, um bernsku jóla minningar hans frá Fremri-kotum Fremri-kotabærinn um aldamótin siðustu. Fábreyttar gjaldeyrisvörur — Fremri-kot eru eins og flestir vita kannski, fremsti bærinn i Norðurárdal i Skagafiröi og jafn- framt sá bær, sem næstur er öxnadalsheiði aö vestan veröu. Næstu bæir neöan Fremri-kota voru Ytri-kot og svo Borgargeröi sunnan ár, báöir komnir i eyöi. Næsti bær við öxnadalsheiöi noröanveröa var Bakkasel, lengi gisti- og greiðasölustaður, einnig i eyöi sem og öxnadalurinn allur niöur aö Engimýri og Hálsi. Þeir bæir eru nú útveröir byggöarinn- ar i þessum norölenska fjalladal, þar sem sumrin eru heit og vet- urnir mikilúölegir. Vegna le£u sinnar viö fjölfarna og torsótta heiöivvar gestanauö mikil á FrerftriLotum og þvi var þaö, aö sáN va'rVtingur, sem keyptur var á haustin, svo sem kaffi, sykur, olia o.fl. var oftast mjög á þrotum er leiö aö jólum. Þvi var þá jafnan nauösynlegt aö ná sér i ný föng til þess aö geta gert sér dagamun um jólin. En þaö var nú ekki bara til næsta bæjar aö fara. Frá Fremri-kotum til Sauöárkróks var talin 9 klst. reið og talsvert lengra til Akureyrar. En til þess aö geta aflaö sér þess yarnings, sem nauösynlegur þótti til jóla- haldsins, þurfti einhvern gjald- eyri. Og hann var nú ekki fyrir- feröarmikill á heimili eins og Fremri-kotum, allra sist á fýrstu búskaparárum foreldra minna þar. Og þá var þaö tóvinnan, sem helst kom til greina sem verslunarvara, vettlingar og sokkaplögg og svo rjúpur. Og hvaö prjónlesiö snerti þá var Akureyri miklu betri verslunar- staöur en Sauöárkrókur. Þvi olli útgeröin viö Eyjafjörö en þar voru miklu betri hafnir en viö Skagafjörðinn. Við krakkarnir, jafnvel smá busar eins og ég, vorum öll látin leggjahöndaö tóvinnunni. Égvar t.d. látinn prjóna þumla á vettlinga. Eldri systkini min prjónuöu bolina og þetta var unn- iö úr ullinni, sem haldið var eftir á sumrin, þegar hún var annars flutt i kaupstaöinri. Unnir voru t.d. sokkar, sem ýmist náöu upp á miö læri eöa i hné og vettlingar, sem voru belgmiklir og stdrir en hlupu saman við notkun og svo sjóvettlingar. Faðir minn og eldri bræöur, Hjörtur og Magnús, geröu nokkuð að þvi aö skjóta rjúpur. Þóttu þær góö verslunarvara væru þær ekki blóðugar aö ráði. Gangverö á þeim var 25 aurar fyrir stykkiö. Verö á sokkum og vettlingum man ég ekki. Er búið var að prjóna og þæfa sokkana voru þeir dregnir upp á fjöl, sem var i lögun eins og fótur en þynnri. Var það gert til þess aö fá á sokkana snortara lag og svip. Viö krakkarnir voru látnir þæfa sokkana og vettlingana, einkum þó sokkana þvi vettlingarnir þæfðust mikið af sjálfu sér viö notkunina. Ekki man ég nú eftir öörum gjaldeyrisvörum, sem faöir minn haföi til aö versla með fyrir jóhn nema þá ef honum áskotnuðust örfáar krónur fyrir aö veita ferðamönnum gistingu og aöra aöhlynningu. Eitthvaö litilsháttar mun hafa verið tekiö fyrir það þegar utanhéraösmenn áttu i hlut en innanhéraðsmenn hlutu allan beina ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.