Þjóðviljinn - 23.02.1980, Síða 1

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Síða 1
OJÚÐVUHNN Laugardagur 23. febrúar 1980 —45 tbl.—45. árg. Innheimtuaðgerðir fógetans i Neskaupstað: Ekkert tilefni til ágreinings „Viö munum ihuga þetta mál, en ég er ekki reiftubúinn aft segja meft bvafta hætti vift munum tjá okkur um þaft,” sagfti Höskuldur Jónsson ráftuneytisstjóri i fjár- málaráðuneytinu i gær. Bæjarráft Neskaupstaftar hefur krafist þess aft fjármálaráftuneytift svari þvl nú þegar opinberlega, hvort þaft teiji innheimtuaftgerftir bæjar- fógetans eftlilegar og hvort sveitarfélögin megi búast vift slfkum innheimtuaftgerftum i framtiftinni. „Vift höfum ekki nein bein af- skipti af gjörftum fógetanna,” sagfti Höskuldur. ,,Þarna er fyrst og fremstum fógetagjörft aft ræfta og hún er fyrir utan okkar verk- svift. Fógetinn gerir þetta sem lögregluyfirvald á staftnum.” Ráftuneytisstjórinn sagfti aft þetta væri ekki algengt aft svona væri farift aft. Aft visu væru dæmi þess aft orftift hafi vanskil á opin- berum gjöldum starfsmanna hjá fyrirtækjum, og þá væri heimilt aft gripa til slikra aögerfta, þ.e. aft kæra til Rannsóknarlögreglunn- ar. „En ég man ekki eftir svona tilvikum i samskiptum vift sveitarfélögin,” sagfti hann. Höskuldur sagfti aö á undan- förnum árum heffti ekkert tilefni verift til ágreinings vift sveitar- félögin og væri Neskaupstaöur þar ekki undanskilinn. „Ætli vift hyggjum ekki aö þvi á mánudaginn,” sagfti ráftuneytis- stjórinn er hann var spurftur aft þvl hvenær svars væri aft vænta frá ráöuneytinu vift samþykkt bæjarráfts Neskaupstaftar. -eös Gunnar G. Schram Vinnur að lausn flug- manna- deilunnar Guftlaugur Þorvaldsson sátta- semjari rikisins hefur skipaft Gunnar G. Schram prófessor til aft vinna sjálfstætt aft lausn flug- mannadeilunnar. Þetta er gert i samráöi vift málsaftila, aft þvi er Guftlaugur sagfti Þjóftviljanum, og styftst vift heimild I lögum frá 1978. Er þetta i fyrsta sinn sem heimildin er not- uft. Mikift annriki er nú hjá sátta- semjara vegna kjarasamninga- viftræftna stærstu samtaka launa- fólks, ASI og BSRB. Hefur hann boftaft fund samninganefnda rikisins og BSRB á mánudag. -vh Löndun i gær: Fyrsta loðnan til frystingar Fyrstu loftnunni til frystingar var landaft i gær, samtals 650 lest- um. Þrir bátar lönduftu I Njarövlk einn I Þorlákshöfn og einn i Reykjavik. 70 lestum var landaft i Reykjavik, en skammturinn á bát er 250 lestir. -vh Þaft var margt spjallaft er flokksráftsfulltrúar af öllu landinu hittust I upphafi fundar f gær. Hér eru nokkrir verkalýftsleiOtogar i anddyri Félagsstofnunar stúdenta, þau Guftjón Jónsson formaftur Sambands Málm- og skipasmifta, Jón Kjartansson form. Verkalýftsfélags Vest- mannaeyja, Óskar Garibaldason gamla verkalýftskempan frá Siglufirði og Dagný Jónsdóttir stjórnarmaður I Verkalýftsfélagi Selfoss. Ljósm. gel Sérstaöa Alþýöubandalagsins hefur reynst áhrifarik „TÖKUM FORYSTU UM NÝJA SÓKN” Hvatningarorð Lúðvíks Jósepssonar til flokksmanna i upphafí flokksráðsfundar i gær Þrátt fyrir rysjótta færft var vel mætt i upphafi flokksráftsfundar Alþýftubandalagsins sem hófst kl. 17 I gær I Félagsstofnun stúdenta. Þá voru komnir til fundar 129 af rúmlega 140 fulltrúum frá 58 flokksfélögum sem rétt hafa til fundarsetu. Lúftvik Jósepsson, formaftur Alþýftubandalagsins setti fundinn, en fundarstjórar voru kjörin Guöjón Jónsson, for- maftur Málm- og skipasmiftasam- bandsins og Svandis Skúladóttir deildarstjóri. Fundarritarar eru Þorsteinn Magnússon og Hlin Aöalsteinsdóttir. I ræftu sinni um stjórnmálavift- horfift i upphafi fundarins rakti Lúftvik Jósepsson samhengift milli þeirrar verftbólguumræöu sem mest hefur borift á undanfar- in tvö ár og þeirra átaka sem staöift hafa um kjör alþýftu og stjórn og rekstur þjóftarbúsins, en þau átök hafa einatt fallift i skugga verftbólguþrætunnar. Lúftvik lagfti áherslu á þá sér- stöftu Alþýöubandalagsins and- spænis nokkuft samstiga kjara- skerftingarstefnu þriggja borgaraflokka sem hefur reynst þaft áhrifarik aft þessir flokkar hafa ekki treyst sér aö mynda rikisstjórn án Alþýöubandalags- ins. Rakti hann hvernig sú stafta heföi leitt til myndunar þeirrar stjórnar sem nú situr. Stjórnaraöildin rétt skref Lúftvik Jósepsson dró ekki dul á þaft aft Alþýftubandalagift heffti um margt aftrar hugmyndir en samstarfsaftilarnir i rikisstjórn- inni um þaft hvafta ráftstafanir væru æskilegastar I efnahags- málum. En hann taldi hafift yfir efa aft rétt heffti verift aft ganga til þessa stjórnarsamstarfs f þvi skyni aft fylgja eftir hugmyndum Alþýftubandalagsins I efnahags- og kjaramálum eins þótt þaft lægi ekki á lausu aft ná fram þeim verulegu breytingum á þjóö- félagsgerftinni sem Alþýftubanda- lagsmenn teldu forsendu fyrir m.a. betri kjörum alþýftunnar I landinu. Sókn yfir allt sviðiö Lúftvik lagfti og áherslu á þaö aft þótt efnahagsmál væru fyrir- ferftarmikil i þjóftmálaumræft- unni þá væru þau ekki allt. „Alþýftubandalagift” sagfti hann „verftur aft hafa forystu um nýja sókn I mennta- og menningarmál- um, baráttu fyrir aukinni sam- neyslu, fyrir jafnréttis- og þjóft- frelsismálum. Alþýftubandalagift er sósialiskur flokkur sem lætur sig miklu skipta alla þætti þjóft- málabaráttunnar.” „Vift verftum” sagfti Lúövík aö lokum' „aft varast aft einskorfta okkur vift takmarkaft svift og timabundin verkefni. Sem sósialiskur flokkur þurfum vift aft hafa yfirlit yfir allt sviftift og haga störfum okkar i samræmi viö okkar grundvallarstefnu.” Miðstjórnarkjör á morgun Flokksráftsfundi var haldift áfram i gærkvöldi og talafti þá Ólafur Ragnar Grimsson, for- maftur þingflokksins, um kosn- ingarnar og flokksstarfift. Siftan flutti Benedikt Davlftsson, for- maftur verkalýftsmálaráfts Abl. skýrslu stjórnar þess. I dag hefst fundur kl. 10.30 meft umræftu um fjárhagsáætlun og reikninga. Þá talar Svavar Gestsson félags- málaráöherra um stjórnaraftild Alþýftubandalagsins og flutt verftur skýrsla æskulýftsnefndar. Eftir hádegi verftur kynning á til- lögum, siftan almennar umræöur og nefndarstörf. 1 kvöld efnir Alþýöubandalagift I Reykjavlk til flokksráfts- skemmtunar I Sigtúni. A morgun hefst fundur kl. 13.30 meft kosningu miftstjórnar og aft þvi loknu verfta kynnt álit nefnda og gengift til afgreiftslu mála. Ráftgert er aft flokksráftsfundi ljúki kl. 18 á morgun. --áb/ekh Framkvæmdir vift Hrauneyjarfossvirkjuneru nú aft komast I fulian gang og i sumar er búist vift aft 6-700 manns muni starfa þar efra. Þessi mynd var tekin vift virkjunarframkvæmdir er blaðamönnum var boftift aft skofta þær s.l. fimmtudag (Ljósm.:eik) —Sjá opnu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.